Alþýðublaðið - 04.12.1953, Side 1

Alþýðublaðið - 04.12.1953, Side 1
é Útsölumenn! Herðið kaupendasöfmmina um allt land. Sendið mánaðarlegt uppgjör. XXXIV. árgangur. Föscudagur 4. des. 1953. ■275. tl>l. TugþÉsundatjón af eldsvoða á Saurbæ í Eyjafirði í aær Geyrnsiuskáli brann til grunna, m. aJ 2 dráttarvélar eyðilögðust, og matvæli! Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. GEYMSLUBRAGGI brann að Saurbæ í Eyjafirði í morgun, ! og varð af stórtjón því að mikið var geymt þar af dýrum verk- ' færum og ýmislegt annað. IVIun tjónið nema tugum þúsunda eða jafnvel um cða yfir 100 þusund krónum. I Bermudaráð- sfefnan hefsf í dag. RAÐSTEFNA vesturveldanna muda Lan:el forustumanna hefst á Ber- dag. I gaer komu þeir forsætisráðherra og TiIIaga Alþýðuflokksins í bæjarstjórní Lánsfé veri einkiim veiff i byggingarsjói verkamanna; upp Eddusöfnunin nemur 3ÖÖ þús. kr. LOKIÐ er nú söfnuninni til . styrktar þeim, sem um sárast ' eiga að binda eftir Edduslysið, og iiemur hún 300 þús. kr. Söfnunarnefndin hefur bs blaðið að flytja þakkir f; rausnarlegar gjafir. ■ðið Fjölpr óöum í álbýðu- ffokksfél. Bolungayíkur. BOLUNGAVÍK í gær. ALÞÝÐUFL OKKSFÉL AG Bolungavíkur hélt nýlega skemmtifund. Margir nýir fé- lagar- hafa sent inntökubeiðni nú síðustu daga, og eru nú um 60 menn í félaginu. ÍS. Það var milli kl. 7 og 8 í morgun, sem eldur brauzt út í 'geymsluskálanum. Var fengið slökkvdlið frá Akureyri, og slökkti það eldinn, en skálinn og allt, sem í honum var, eyði- lagðist. I honum voru m. a. geymdar tvær dráttarvélar. m'kið af öðrum verkfærum og ájhöldum, svo sem reiðtygí, og einnig matur, t. d. kjöt. Bidault, utanríkisráðherra Frakka, til Bermuda, voru þeir Churchíli og Eden komnir. Eisenhower Banda- rikjaforseti og Dulles utanrík- isráðherra komu til Bermuda í morgun, tveim tímum áður en ráðstefnan hófst. • Búizt er við, að áðalumræðu- efni ráðstefnunnar verði mál Evrópuþjóðanna og veldur þar méstu um síðasta orðsending Rússa um fjórveldafund. Ekki er búizt við neinum ályktunum eða tillögum frá ráðstefnunni. Hins végar munu leiðtogar vest urveldanna ræða heimsvanda- skammt frá og fé er haft í, en j málin til þess að eiga betra með því var forðað. Óvíst mun vera að samræma sjónarmið sín síð- um eldsupptökin. BR. ar. FJARHUS I IÍ ’ETTU Hætta var talin a því um tima. að eldurinn næði að læsa sig í annan herskála, sem stóð Lögð verði áherzla á að koma hagkvæmum smáíbúðum. ] A BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær kom Magnús Ástmars. n, bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins, með þá tillögu, að bæjaf'* i stjórnin skoraði á alþingi að gera ráðstafanir til þess að bætai áður “r brýnum iánsfjárskorti hyggingarsjóðs verkamanna og ann- arra byggingarsamvinnufélaga og þeim þannig gert kleift koma upp hagkvæmum smáíbúðum. | Tillaga Magnúsar var á i byggingarsjóðs verkamanna eg þessa leið: „Með tilvísun til hins geig- vænlega ástands, seni um ára- bil heíur ríkt i húsnæðismálum Reykvíkinga, lýsir bæjarstjórn in yfir þf\d, að brýna nauðsyn beri til að byggingarefni, fjár- magni og vinnuafli, sem frek- ast er unnt að veria til íbúðar- húsabyggir.ga, sé varið til þess að koma upp hagkvæmum smá ibúðum. Skorar bæjarstjórnin á alþingi það, er nú situr, að gera ráðstafanir til þess að bæta úr brýnum lánsfjárskorti Komnir heim frá við- ræðum við Dawson. TVEIR þeirra þriggja manna, sem sendir voru út til að ræða við Dawson á ný varð andi landanir á ísienzkum fiski í Bretlandi, eru komnir heim, þeir Jón Axel Pétursson og Kjartan Thors, en Loftur Bjarnason er erlendis enn. Ekki liggur fyrir vitneskja um árangur af viðræðunum. Undirhúningur hafinn að rœktun ísl. silungs— tegunda við hverahita á Suðvesturlandi og þessi Líkur fyrir, aö t. d. Mývatnsbleik]a reynist vel, ræktun geti orðið arðvænleg atvinnugrein gerðar tilraunir með urriða löndum og í Ameiíku. Þannig og aðrar tegundir. Veit eng- flytja Danir ut silung, sem inu án tilrauna, hvcr reynast þannig er ræktaður. í miklu muni hezt, en hins vegar tal- i’ð nokkurn veginn öruggt, að íslenzkar tegundir muni vel nothæfar á þennan hátt. MOGULEIKAR eru taldir á því að ala upp islenzkar sil- ungstegundir í miklu magni til sölu, og eftir því sem Þór Guðjónsson veiðimálasjtóri skýrði blaðinu frá í gær, eru athuganir og undirbúningur að því þegar hafinn. MÝVATNSBLEIKJAN HEPPILEG Talið er, að Mývatnsbleikj- an muni vera einkar vel fall- in til ræktunar, þar eð vitað er, að hún hefur möguleika til að vaxa mjög ört og er Ijúf- feng. Einnig mundu verða ámerísfc! níu þús. ionna skip varð fyrir áfalli á leið hingað Missti á 2. hundrað tonn af vörum út af þilfari, bóma iaskaðist einnig. STORT, amerískt flutningaskip, sem hingað kom í fyrra- kvöld mco vörur til hersins, varð fyrir áfalli í hafi á leið hingað og missti útbyrðis á annað hundrað tonn af vörum af þilfari. Einnig beyglaðist eða brotnaði hóma. RÆKTAÐ í AFLÖNGUM TJÖRNUM annarra byggingarsamvinnufé* laga.“ ;■■■; Tillögunni var vísað til bæj* arráðs. v| Marshall sæklr Nobeis- verðlaunin í þessum í x mánuði. magni til ýrnissa Evrópulanda og Ameríku. MIKILL STOFNKOSTNAÐUR Nokkrir menn munu vera farnir að undirbúa þessa rækt Silungurinn yrði alinn upp ■ un. En stofnkostnaður er mik Skipið er um 9000 tonn að stærð og heitir Moor McSwan. Mun það fremur hafa fengið mjög snöggar hliðarveltur en að það hafi tekið á sig slíka sjói, að vörum skolaði út af þil- fari. STÓRIR BÍLAR OG JÁRNFLEKAR FYRIR BORÐ t Vdrurnar, sem fóru íyrir. borð, munu hafa verið 10 mjög stórir og þungir járngrindar- flekar, sem nota á í hús, og vega hver um sig um 6 tonn, einnig stórir vörubílar. VefiriS ( fiag Vaxandi S.-átt, sennilega snjómugga með' kvöldinu. í tjörnum, sem eru sérslak- lega til þess gerðar. Eru þær oft hafðar aflangar, algengt að þær séu 20 m. langar og 3—5 m. breiðar. Eru seiðin alin þar upp við það viður- væri, sem bczt reynist. Að miklu leyti er það fiskúrgang ur, sem unnt er aö fá hér í miklu magni fyrir lítið verð, en gera á þann hátt verðmæt an. SUMARIÐ LENGT Sérstaklega er rætt um að rækta silunginn á Suðvestur- landi, þar sem stutt er í út- flutningshöfn, stutt í útgerð- arstöðvarnar og þar sem hægt væri a'ð fá fóðurefni og fleiri skilyrði heppileg. Þar eru líka víða hverir, en ætl- uniii mun vera, að hita upp vatnið í tjörnunum siuna tíma með hveraliita, og get.ur það verið mikilvægt, ef unnt reyndist að lengja með því sumarið, aðalvaxtartíma sil- ungsins. ÚTFLUTNINGSVARA Þetta eliji yrði nijðað að mestu leyti við útflutning. Eru inögulcikar á að selja sil- unginn bæði víða í Evrópu- ill, þar eð bæði er nokkuð langt að bíða þcss, að silung- urinn fari að gefa arð, og gera verður fyrstu árin til- raunir með tegundirnar. Ekki mun annar íslenzkur silung- ur kominn í tjamir en Þing- vallavatnssilungur, sem Skúli Pálsson er með í eldistöð sinni. G. C. MARSHALL hershöfð* ingi kemur til Osló snemma £ desember til þess að taka á móti friðarverðlaunum Nobels fyrir árið 1953. Mun sú athöftt fara fram þann 10. desember. Roosevelt forseti útnefndi G. C. Marshall æðsta mana herforingjaráðs Bamdaríkjanna árið 1939, og hlaut Marshall al- þjóðafrægð, fyrir hlutdeild sína að sigri bandamanna í heims- styrjöldinni siðari. í janúar 1947 varð Marshall utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna. 1 þeirri stöðu kom Marshall á framfæri áætlun sirmi um endurreisn Evrópu, sem síðar varð kunn undir nafninu „Marshallaðstoð", og varð í f»amkvæmdinni til þess að bjarga hinni stríðsþjökuðu Ev- rópu frá eymd og hungri, og jafnvel hörmungum óeirða og byltinga. Frá því 9. apríl 1943 til ársloka 1951 nam þessi að- stoð Bandaríkjamanna við vest ræn ríki tólf og hálfri billíóa dollara. Allsherjarþingið samþykkir vítur á kommúnista í Kóreu fyrir pyntingar á stríðsföngum ALLSHERJARÞING Sameinuðu Þjóðanna samþykkti í gær tillögu vesturveldanna um vítur á þær ríkisstjórnir, er geri sig sekar um að rjúfa mannréttindaskrá Sameinuðu Þjóðanna um meðferð stríðsfanga. Var tillaga þessi samþykkt með 42 atkv. gegn 5, en 10 sátu hjá. KOMMÚNISTAR FRAMIÐ HRYDJUVERK Á FÖNGUM Tillagan var iramkomin vegna þess að sannazt hefur að kommúnistar hafa framið hrvðjuverk á stríðsföngum úr liði Sameinuðu þjóðanna í Kór- eu. Hafa fangar, er sloppið hafa ffá kommúnistum í Kóreu, bor ið vitni um að kommúnistar hafi beitt margs konar pynt- ingum gegn föngum. Var vitn- unum því éinkum beint gegn kommúhistastjórnin’-' ’ -T.art ■ ur-Kóreu:

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.