Alþýðublaðið - 04.12.1953, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 04.12.1953, Qupperneq 7
Fösludagur 4. desember 1953. J&U&Ýtig Ji| ALÞYÐUBLAÐIÐ sl Kaldur á köflum Framhald a£ 4. síðu. f sögumaðurinn temji. sér of . mikla hófsemi. Ijesandanum leikur til dæmis forvitni á að Vita meira um orsakir þess, að Jón Rauðseyingur féll í ónáð Breiðfirðinga og hverjir gagn- rýnciu f0rm.2nn.vku Eyjólfs í Hlíf, en hér mun gæta nær- gætni og góðvildar. öldungsins, sem söguna segir. Og víst er . veft að benda á það. að Eyj- ólfi tekst oft mætavel að gefa i skyn. þegar hófsemin bann- iir honum að ljósta upn bví. sem ssekir á hug hans. Eyjólf- ,ur Stefánsson hefur ekki til einskis tamið sér kristilegan kærleika. ' „Kaldur á köílum“ er eins ■konar óður um íslenzka al- þýðu. Hér eru það okki höfð- ' ingjarnir, sem írá er sagt í broddborgaralegri lotn'ngu. heldur fólkið, sem erjar jörð- ina, sækir sjóinn, dreg'ur björg ina í bú þjóðarinnar. og aflar verðmætanna, er auðstéttin lít ur á sem ránsfeng sér til handa.! en eru afraksturinn af starfi ■og' baráttu hetjanna i stríði. vinnandi stétta á íslandi. Oft, er Eyjólfur frá Dröngum stór í þessari hófsamlegu frásögn, en stærstur, þegar hann hafn ar því að vera bitbein höfðing'j anna við Breiðafjörð og skipar sér í sveit nýrra samheria í Hafnarfirði eftir að hafa fíutzt þangað nauðugur fyrir at- beina dulræðra örlaga. Bónd- •inn úr Breiðafmði firinur skyld •leika sinn við verkamenniná og sjómennina í Hafnarfirði og ger.gur til liðs við þá í þolraun nýrrar' lífsbaráttu.' Hann vann það ekki fyrir vinskap atvinnu rekenda og höfðingja að ger- ast hlutlaus áhorfundi að beim þjóðfélagslsgu átökum, sem kölluðu á þátttöku hans. Því er við hrugðið, að hjartað í Eyjólfi sé gott. en undirrituð- um finnst ekki síður til um heilann í honum og kjark mannsins á sér.hverri úrslita- stund. Þar á skylduræknin og baráttumóðurinn .jpptök sín. j Eyjólfur frá Dröngum hefur! nennt að, vinna og hugsa og aldrei hlífzt við að gera kröfur j til sjálfs sín. Þess vegr.a er bókin hans mikil og góð — ís- lenzk hetjusaga. Helgi Sæniundsson. r Árásirnar á femplara Framhald af 5. síðu. um hjá sér og létu bfriðlegast yfir bví að fá hana ekki. Vitað er það og, að þessir hræsnis- fullu menn hafa notið þess í ríkum niæli á íikemmtunurn annarra en templara að fá að mær.a á nakið kvenmannshold, t. d. ýmsa ,,ballett‘:-dansava — og nú. þessa dagana, Lindu Lane hér heima, nakta bæði að ofan og neðan eftir auglýs- ingamyndum að dærna, og ekki látið í Ijós neina óánægju yfdr,. því. Öðrum skemmtiatriðum,! m'iklu lélegri, ,'hafa þessir; mcr.n ur.að vel. hafi þau varið á boðstólum hjá öðrum. :en| templurum og þeir mátt horfa; á. þau með slsevöa dómgreind' og beyglaða siðferöiskennö. ) •iNei, góðir lesendur, svona skúmaskotahræsni og rógtuirg ur er ekki hægt, að þola. meöal okkar. Það væri freistandi að fara með kröftuga ryksugu eða blásara að opum skúmaskot- amiá og .sjá, hverjir þá kæmu í ljós og yrðii berir að rpg- inum og nartinu. Sh. lí w H „S í «.i. HRÆSNI Á HÁU ■ STIGI. Ekki er það vitað, að þessi Almar í Morguniblaðinu, eða neinn ’nonum líkur, hafi unnið eitt einasta verk til eflingar bindindi eða siðgæði í bessu lairdi. Þeir, sem það hafa gert, hafa ekki falið sig í skúma- skotum og . iottuholum eða skýlt sér með fölskum flíkum eða nöfnum -til þess að þekkj- ast e'kki. Þegar .dauðaslysin hörmu- legu. hafa átt sér stað á und- anförnum árum, er ekki vitað, að nafn Almars hafi sézt á prenti undir einni einustu umsögn, er áteldi ástæðuna fyrir þessum jgíæpum, — áfsng isnautnina. Nei, þá hefur Aim- ar kunna að þegja. Ekki he£- ur hann heldur látið. á sér bæra í vandlætingu sinni, þótt hvert hneykslið Öðru verra, að mað- ur ekki segi svívirðingin. hafi átt sér stað af vöiduin áfeng- isnautnar, —menn. lamið hver annan til óbóta, -rænt og svolið fé, mis.þyrmt konum sínum og börnum, brotið og bramlað og eýðilagt heimili sín, ekið á fólk á fjötum úti, sofnað og ælt fram á lappir ..sínar í ;„fínumi‘ opinberum samkvæmuni, eóa teymt skaflajámaða hesta upp dúklagða stiga í húsum inni i brjálsemi áfengisvímunnar pg samt þótzt fínir og virðingar verðir menn, , .og til þess hæfir að segja öðrum til. — Nei, þá hefur Almar þagað. Sameining ELST AF 5YSTRUNUM (Frh. a.f 5. síðu.) þjóðfélaginu — hins stritandi fjölda. KALDIIÆÐNI ÖBLAGANNA. Það nálgast því örgustu fyrir litningu á staðreyndum, þegar svo þessir sömu msnn þykjast þess umkommr að bjóða upp á sameiningu og samstarf. rétt eins og.þeim sé ókunnugt um, hvaðan sundrungin og spilling arbröltið innan alþýðusamtak anna sé runnið. Það er að vísu e;n mannúð- artegund, sem gerir slíkan staðreyndarugli.ng mögulegan — iðrun og yfiibót. En því mið ur er engin sú breyting í fari kommúnista sjáanleg, að slíkt sé í nánd. Meðan svo er ekki, getur enginn heiibrigt ,hugs- andi maður tekið slíkt samein ingarhjal alvarlega. Til þess er fortíðin of dökkleit. . DÆMDIR AD TAPA. . Þær óbætanlegu blóðtökur a'íþýðusamtakanna, sem 'urðu til fyrir atbeina þeirra sömu manna, er í dag bjóða sam- starf og, einingu, eru ekki svo langt um liðnar, að nokkur ljái slíkum væntingarhróp- um eyru. Þeini verður að svíða sem . . . . Það er kunnugt af fréttum hvaðanæva af landinu, að menn koma nú óðum auga á yfirdrepsskap og flærð komm- únista. Þess vegna hafa þeir verið dæmdir til að tapa. Blekk ingarhulunni hefur verið svpit frá og íslenzkur verkalýður mun launa svkin, með því að berjast einhuga gegn áhrifum kommúnista, og því launaupo giöri geta þeir ekki íorðað með tilboðum um „einingu" og „samstarf“. Rauða telpu- og unglinga- bókin í ár heitir ALDÍS og er eftir Carol Brink, en Fieystcinn Gunnarsson skólastjóri hefur ísienzk- að hana. ALDÍS er eins og POLLÝ. ANNA og aðrar fyrri rauðar bækur, úrvajsbók fyrir telpur og ung.ínga. Aldís er bráð- skemmtileg, hressi- leg og heilbrigð íelpubók Bókfellsútgáfan Símar 81360 og 82150 taka menn eftir ræðum henn- ar. Sumir hafa sagt, að húra væri nokkuð hörð í skapi, þeg- ar því væri að skipt.a, en það er ekki rétt. Hins vegar er hún hreinskilin og nefnir blutina réttum nöfnum. Hún vefur skoðanir sínar ekki í umbúðir, en segir þær skýrt og skorin- ort, hvort sem það Jíkar betur. eða verr. Það er gott að eiga slíka liðsmenn. Þegar hún var búin að koma börnunum sínum upp og þau flogin út í heiminn, hóf hún nýtt hlutverk, tók til starfa að nýju. Dóttur sína misssi hún, og hún átti ungan son. Þennani son hefur Elífabet aJið upp, og er mjög kært á milli bedrra. í dag hyllum v.ið Elísabetu Jónsdóttur, þökkum lienni fyr- ir gott og göfugt starf og von- um að við fáum að njóta ber- sögli hennar og hol’ráþa lengi enn. Sumir menn eld.ast svo vel, að það er líkast því,. á-5 þeir séu alltaf nýir, og þannig er Elísa- bet Jónsdóttii’. vsv. Vegleg gjöf Elízabet Jónsdótfir (Frli. af 5. síðu.) upp til andstöðu, þegar hún hefur oðrið vör við kúgun og óréttlæti. Óg það munaði um hana, þagar hún lagðist á árina. Tilsvör he.nnar urðu fleyg, og gat ihún átt það til að bregða hart við. svo að tékið var eftir og brast við í fúaröftunum. Hún tók allmikinn þátt i félags málunum. Kvenfélag var stofn- að lujög snemma á Eyrarbakka og gekk Elísabet í það r.okkru eftir að hún fluttist þangað. Á fyrsta fundinum kam fj'rir at- vik, sem . ég heyrði rætt um mörgum árum se'mna. Fátæk kor.a með barnafióp veiktist. Um það var rætt á kvenfélags- fundi, hv'ort. ekki væri rétt að rétta heimilinu hjálpaiihönd. Risu þá upp einhverjar konur og sögðu, að réttast væri að taka hemiiliið upp, enda væri j húsmóðirin vai’la staj’fi sínu j vaxin. Elísabet haíði aldrei á ! ævi sán.ni staðið upp til að : halda ræðu, en skap.gerðin var j þannig, að hún gat ekki setið kyrr undir slíkum umræðum. Ræða her.nar v.ar,.ekki löng, en það fylgdi . henni kraftur og festa. Konurnar sátu dreyrrauð ar. undir henni. Op: Elísabet tók svari fátæklingsins og lítil- magnans, svo að lengi var í minnum haft. Og síðan hefur Elísabet alltaf fekið svari þeirra, se-m skarðan hlut hafa borið í lífsbaráttunni. Elísabet Jónsdóttir er hagyrðingur góð- ur, og allt það, sem hún segir og gerir, lýsir heitu hjarta, auð ugu tilfinningalífi *. og góðurn gáfum. Hún hefuv haldið niarg- ar ræður síðan hún stgf' upp á kvenfélagsfundinujn, og alltaf Framhald af 8. síðu. öllgaard, Sigurd Svane og Helge Jensen. Svarilistarsafnið telur 25 myndir efíir 11 lista- menn.“ i BRONSMYND, SEM REISA MÁ ÚTI Auk þess hluta af gjöfinni, sem sjá má hér í dag, géfur Foght stórkaupmaður íslandi höggmynd af konu, ,,Pomona“, sem gerð er af forstjóra lista- háskólans, Johannes Bjepg. Er þegar liafið að gera branseaf- steypu af þessari einkar fögru; mynd, og mun líkneskjan fúll- gerð verða send til Islands í maí eða júní og verour þá hægt að velja henni stað, annaðhvort í listasafninu eða undir berum himni, að ákvörðun Mennta- málaráðs. Verður líkneskjunni síðan gerður stallur í samræmi við þann stað, sem henni verð- ur valann. Það hefur alltaf verið Dön- um gleði, að opna söfn sín og listaskóla íslenzkum listnem- endum, þar sem þeim hefur reynzt fært að þroska hæfi- leika sína svo, að margir þeirra hafa síðan dvalizt með öðrum þjóðum, og snúið heim til ís- lands aftur ríkari að mennt og hafið Hsí þjóðar sinnar í það öndvegi, sem hém skipar í dag. Það er von mín, að þessi: safngjöf eigi sinn þáit í því að auka áhuga fyrir danskri list og treysta böndin á þessu sviði á miíli þjóðanna, þar sem rrasn kvæm hvöt getur haft mikla þýðingu, einnig hvað þ&ð snertir. að styrkja almenna vin áttu þjóðanna.11 DESINFECTOB § ajf vellyktandi sótthreinaS andi vökvi, nauðsynleg-1 ur á hverju heimili til * sótthreinsunax’ á mun-» um, rúmfötum, húsgöga^ um, símaáhöldum, and-^ rúmsloftl o. fl. Hefur ý unnið sér miklar vin- \ iiældix’ hjá öllum, iiefe rntað hann. % • i AUGLYSIÐ I ALÞÝÐUBLAÐINU.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.