Alþýðublaðið - 06.12.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.12.1953, Blaðsíða 3
Sunuaðagur C. desémber IðSá. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÍTYARP REYKJAVÍR 13.15 Erindi: Saga og menning, IV (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). .19.30 Tónleíkar: Vasa Prihoda^ lelkur á fiðlu (plötur). 20.20 Tónleikar (plötur); ,,Fin- landia“. ,20.30 Érindi:. ÚtlégS Guðmund ar Arasonar og erfðadeilur, (Björn Th. Björnsson listfr.).! 20.55 Afmælistónleikar tveggja j íslenzkra tónskálda: Séra Halldór Jónsson frá Reyni- j vöilum áttræður og Áskell í , Snorrason á Akureyri 65 ára. (báðir 5. des.). 21-.35 Gettu nú! ''Sveinn Ás- geirsson hagfræolngur sér um þáttinn). ,22.05 Gamlar minnlngar. Gam- anvísur og dægurlög. HIjóm- sveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar. 22.35 Danslög -plöíur). ÍKrossgáta • .. Nr. 548. Lárétt: 1 mont, 6 samt.eng- íng, 7 kaup, 9 (víhljóði, 10 íangamark sambands, 12 inynni, 14 kvenmannsnafn, þf. ,15 fum, 17 fjall í Asíu. Lóðrétt: 1 rótarávöxtur, 2 .málæði, 3 tveir eins, 4 hreyf- ast, 5 hestsnafn, 8 stórfljót, 11 Jhreinsiefni, 13 und, 16 umbúð- ,ir. Laúsn á krossgátu nr. 547. Lárétt: 1 gyllini, 6 lón, 7 foss, ,9 gg, 10 töf, 12 ys, 14 lóna, 15 íiser, 17 drekka. Lóðrétt: 1 gæflynd, 3 Isst, 3 .íl, 4 nóg, 5 Ingvar, 8 söl, 11 'fólk, 13 sær, 16 re. L AN GHOLTS SOFNUÐUR ' hér ,í bæ er aðeins röskleg.a *rs gamall. Safnaðarfólk er á sjötta þúsund, en félagsíeg starfsskil yrði þess eru afar orfið. í. þessu fjölmenna .byggðariagi er eng- inn sama staður, þar sem. mess ur geti farið fram og enginn fundarstaður fæst þar fyrir neina félagsstárfscmi. Messur safnaðarins hafa því til bessa verið haldnar í Laugárnes- kirkju. Þar hefur. kvénfélag safnaðarins, einnig fengið inni og imglíngafélagið heldur fundi þar einu sinni í mánuði. Messu- og fundasókn þangað er hins vegar mjög omð fyrir þorra Langholtsbúá, og ekki til neinnar frambúðar, þótt íyrirgreiðsla sé þar annars mjög góð. Prestur safnaðarins, séra Árelíus Níelsson hefur haldið barnasamkomur hálfs- mánaðarlega í íþróttahúsinu á i Hálogalandi, en það er nær ó- , hæft til þess sakir kulda. Þang að sækja þó jafnan 300—700 börn og má af því marka þörf ina fyrir betri samastað, þar j sem einnig væru skilyrði til I fjölbreyttari starfsemi. j Safnaðarnefnd presfakalls- Jins hefur undanfarið undirbú- ið tillögur um kirkiubyggingu, þar sem iséð verði fyrir al- mennum þörfum safnaðarins hvað snertir ýmislegt félags- og tómstundastarf. Kirkjustað- urinn er fenginn og mjög fag- ur, og nú er bað ákveðinn vilji safnaðarnefndar og fjáröflúnsr. nefndar að hefiast handa um byggingu næsta ár, hagkvæmt hús. sem þegar komi að sem fjölbreyttustum notum. Á safnaðarfundi, sem hald- ínn verður í íþróttahúsinu á Hálogal.andi kl.' 8,30 í kyöld,- verður gerð grein fvrir þessu máli öllu og leitað ramþvkkis um skipulag kirkjubyggingar- innar, svo að hægi verði að teikna hana. Þess er því að vænia, að_ sem flestir safnaðar- búar mæti þar. ff da!rrr ungHngabók effsr Hagaíín. BARNARBLAÐID ÆSKAN hefur gefið út fyrstu unglinga- söguna eftir Guðmund Gísla- son Hagalín, og nefnist hun „Útilegubörnin í Fannadal“. Er hókin ætluð þroskuðum hörmim, unglingum og foreldr um og fjaliar um áfengisvanda málið. Hagalín hefur lýsf börnum og unglingum á mjög eftir- minnilegan hátt, athöfnum • þeirra og hugsunum, í ýmsum bókum sínum, en þetta er eigi að síður fyrsta unglingasagan frá þane hendá. Hennj mun ■ verða ærinn gaumur gefinn vegna boðskaparins, sem hún flytur, en áfengísvandamálið telur höfundurinn eitt mikil- vægasta vandamál íslenzku þjóðarinnar eins og nú standa ! skair. | Enn fremur h'eíur Æskan gefið út hókina ,,Uppi:; á öræf- |Um“ eftir Jóhann .Friðlaugsson l kennara, en hún flytur dýra- sögur og frásagnir, frumsamd- ar og sannar. Höíundur bók- arinanr er löngu bjóðkunnur fyrir sögur sínar cg frásagnir, sem birzt hafa í bíöðum og tímaritum í nær hálfa öld. telpubókina ..Toddu í Suhnu- hlíð“ eftir Margrét.i Jónsdótt- ur skáldkonu, en bókin er fram Loks hefur Æskan gefið út hald af sögunni um Toddu frá Blágarði. Alþyðublaðinu r í DAG er sunnudagurinn 6. desembej- 3953. Helgidagslæknir er Óskar. Þ. jÞórðarson, Marargötu 4, sími ,3622. lega á Eyjafirði í dag. Þyrill i var á Vestf jörðum síðdegis í I gær á suðurleið. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík á I þriðjudaginn til Vestmanna— jeyja. Næturvarzla er í lyfjabúð-'p. , . ,Snni Iðunn, sími 7911. 1 , ... „ . . ) Bruarfoss kom t.jl Reykjavik , FLUGFEKÐIB j ur í gærmorgun frá Hyalfirði. fluglélag íslands. Átti að fara Vá Reykjavík í Á morgun verður flogið til' Sær til Newcastle, London, Ant eftirtalinna staða, ef ‘ veður | werpen. og Rottredam. Detti- leyf:r: Akureyrar, ísafjarðar, foss for fra Kaupmannahöfn Patreksfjarðar og Vestmanna- T væntanlegur til Reykja eyja. SKIPAFKETTIR Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell kemur til Keflavíkur í fyrramálið frá Hekingfors. M.s. Arnarfell fór írá Cartagena 30. nóv. til Rvík- Ur með ávxeti. M.s. Jökulfell víkur í kvöld. Goðafoss kom til Antwerpen 4/12, fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 5/12 til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss korh til New York 28/11 frá Keflavík. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Lenin- grad. Selfoss hefur væntanlega ikom til New York 4. þ. m. frá farið frá Gautaborg 3/12 til Hamborgar og Hull. Tröllafoss fer frá New York 7/12 til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Akureyri í gærkveldi til Stykk ishólms. Ólafsvíkur. Akraness, H:.kla verður væntanlega á , Hafnarfjarðar og. Reykjavíkúr. 'Akureyri í dag á vesturleið. | Drangajökull lestar í Hamborg Esja fór frá Reykjavík kl. 22 í um 12/12 til Reykjavíkur. gærkveldi vestur um land í| hringferð. Herðubreið fór frá F U N D í R dagskvöldið kemur kl. 8.30. — Eftir fundinn. verður spiluð fé- lagsvist og sýnd kvikmynd. Leiðrétting. Neytendasamtökin biðja blað ið að koma á framfæri þeirri leiðréttingu, að stimplað verði á nær alla kaffipakka hvenær kafíið er brennt og malað, AUGLÝSIÐ I ALÞÝÐUBLÁÐÍNU. Kvennadeild slysavarnafélagsin,s í Reykja vík heldur fund n.k. mánudag 7. des. kl. 8.30 í Sjálístæðishús- inu. Skemmtíatriði og dans. I Kópavogs barnaskólanum verður haldin samkoma í kvöld kl. 8.30. Fylgist með aug lýsingu í Útvarpinu í dag. Allir eru velkomnir. Aðventsöínuðurinn. Reykjavík, M.s. Dísarfell lest- ar c"T losar á Austí'jarðahöfn- Dm. IvLs. Bláiell .fór frá Húsa- vík f.ö. nóv. til Maníyluoto. Ríki skip. I • 'R,eykjvaík um hádegi í gær austur um land til Bakkafjarð- ar. Skjaldbreið verður væntan- Aðalfundur félags Eiðaskóla- manna í Reykjavík verður í Breiðfirðingabúð upi á þriðju- Féiagslíf ÁRMENNIN GAR! Handknattleiksdeild karla, Ártíðandi æfing hiá 3. flckk kl. 9,20—10.10 og 1. og 2. f). kl. 10.10—11.00 annað kvöld (mánudag 7 des.) Síðas'ii æfing fyrir jól... [ __Kc£oðin\^iijL Sjómannafélag Reykjavíkur: Kosið verður í dág frá kl. 2 til kl. 7 e. k í skrifstofu félagsins. Kjörstjlórnin. Bazar - Kaffisala - Bazar Kvenskátafélag Keýkjavíkur heldur bazar i Skátaheimilinu við Snorrabraut, sunmxdag- . . ínn 6. desember kl. 2 e. h. Á bazarnum er fjöldi fallegra og góðra muna, sem hent- ugir eru til jólagjafa. — Til sölu verður eínnig hið góð- kunna kvenskátakaffi með heimabökuðum kökum. Skátastúlkur syngja og spila. Jólasveinninn Kjötkrókur seiur börnum 2ja kr. lukku poka. — Eitthvað við allra hæfi. K. S. F. R. .. . skaðo huðino -'gero hono hrjúfa og síökka. pessvegno skyídi mcður óvoií ^ recda Niveo-kremi rækilegp ó húðino ó&ur en farið er út i slæmt ve6ur. \ Uiveo-krem veitir örúggo vernd, eykur motstöðuaf! húbarinnar, og gerir hanov ntjúka og stælta. Hrjuf og raub húö logast \ naaturlcngt og verfcuraflur slétt og faileg. inr.iheldur Eucerif, frá fsví síafa dásamlegu áhrif. BfiZ Aft Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður haldinn í Borgartúni 7, sunnudagin'ti 6. des. klukkan 2,30. Hentugar og fallegar jólagjafir við hvers manns hæfi: Barnafatnaður — rúmfatmaður — prjónavörur —• Svuntur og allskonar smávara. Bazarnefndin. Kvennadeiíd heldur fund mánud. 7. des kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsmu. Til 'skemmtunar: Upplestur: Helgi Hjörvar. skrifstofustjóri. Tvísöngur. Dans. Fjöímennið; Stjórnin. HafnarfjerBur ÁfmæHs SíysavarRsdeildartRRar Hraunprýðir Hafnarflrði verður haldinn, þriðjud. 8. des. kl. 8,30 e. h. í Sjálfstæð- ishúsinu. .. Til skemmtu'nar: Kaffidrykkja — Upplestur: fru Jóhanna Iijaltalín. — Einsongur: S'igurður Ólafsson. — Ðans. ’ ■ STJÓRNÍN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.