Alþýðublaðið - 06.12.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.12.1953, Blaðsíða 7
-•»b lUfi mm&sm$&,f4J& Sunnudagur 6. desembe: 195j. ALÞÝÐUBLAÐIÐ sri Vér erum vel byrgðir af öllum vörum, sem fólkið þarfnast fyrir jólirr í inatvörubúðunum; AMt. í jólabaksturinn Jólasælgætið Jólaölið Jplagosdrykkhr Kerti — Spil Þurrkaðir ávextir Niðursoðnir ávextir Nýir ávextir: Appelsínur Vínber Ný sending jólaávaxta væntanleg 10. — 12. desember, Llð «• Rjúpur, hamflettar Dilkakjöt — Saltkjöt I»Urrkað grænrneti, margar tegundir Hyítkál, nýít Úrval af/áleggi Kaupið jólahangikjötið, thnanlega. i,i Allar nýjai íslenzkar bækur Mikið úryal erlendra bóka Jólapappír Úrval jólakorta Ritföng — Spil Jólalöberar Jólatréskraut Ösáhaldabúðin Bankastræti 2: Rafmagnsbúsáhöld Leikföng. 5 i . VfiínaSarvörudeildin Skólavörðustíg, 12: Bæjarins mesta úrval af metravöru og nærfatnaði fyrir konur, karla og böm — Ilmvötn og snyr.tivörur. Skódeíldín: Kyenskór, karlmanna skór, barnaskór Inniskór og gúmmískófatnað ar fyrir börn og fullorðna. Kaiipið jölagjafirnar hjá okkur, Lítið í gluggmm um helgiiia* \ Fjalla-Eyvindur Framhald af 4. síðu. lag. Áhorfendur vottuðu hon- um að þessu sinni sérs'caka við- urkenningu með lófataki. . Björn hreppstjóri var ieik- inn af Sigsirjóni Guðmunds- syni. Lék Sigurjón hreppstjór arji af miklum skörungsskap, eins og rök stóðu til. Guðfinnu piparmey lék frú Geirrún ívarsdóttir. Frúin hef ur um langt skéið- farið með ýrnis leikhlutverk og er mjög áhugasöm fyrir 'Jeikíist. Leikur hennar var mjog góöur, en hlut verkið frernur lítið. Svipað má segja um Oddnýju, sem frú Ragnhildur Jónsdóítir lék :neð prýði. Meðal hinna smærri hlut- verka er sérstök ástæðá 'cil að geta um Arrigrím hóldsvelka, hínn þjáða vitring, sem Gcstur' Eyjólfsson l&ikur. Leikgervið var svo vel gert serrí bázt verð ur á kosið og rödd og limaburð ur leikandans féll sérstaklega vel.að hlutverkinu. Öll leikmað ferð, Gests í þessa litla, en fremur vandasama hlutverki vakti sérstaka athygli. Mörg hlutverkin í Fjalla- Eyvindi eru svo smá, að eng- ari veginn er sanngjarnt að gera miklar kröfur til þeirra, sem með þau fara, og væri meira en vafasamt að gera upp á rnilli' þeirra. Þó vekúr það óhjákvæniilega eftirtekt, þegar kona er í karlhlutverki, en smalann lék frú Quðrun Lund holm og tókst. það ljómandi veí, og var ekkert að smalan- um að fihna annað en það, að hann hafði ky^enmannsandlit. Er það viðurkenning fyrir frúna,- bæði sem leikara "og og kpriu. Öhhúr smáhlutverk og leik- enduriþeirra voruþessi: Magnús vinnuma'ður, leikimi af I»órði Snæbjörnssyni, Sigríðuf vinriu kona, leikin af Guðrúnu Magn úsdóttpr, sýslurriaður, leikihri af Aðalsteini Steindórssyni, Jón hóndi, leikinn af Rágnari G. Guðjónssyrii, köna' Jóhs bó'nda, leik'iri af Sigríði Michel sen, fyrsti bóndi, léikinn af Hcfrold Guðmundssyni, annar bóndi, leikinn af Jóhannesi Þorsteinssyni og Tóta litla, leik in af Svölu Heroldsdóttur. Um alla þessa leikendur, sem önn- uðúst smáu hlutveskiri, má gott segja. Það er ekki ó'við- , eigandi 'að orða það svo, að jþeir háfi varið trúir yfir litlu, og ef> það, j'afnan lofsvert. 1. Leiktjöldin, sem notuð voru við sýninguna, málaði Lothar Grund, og luku áborfendur mesta' löfsorði á þau. Búninga og áhöid ýmis lánaði þjóðleik- húsið og Haraldur Björnsson, og er það^mikillaf þakkar vert. | Áhorfendur þökkuðu leik- sýninguna að lokum með marg endurteknu dyniandi lVJataki •og voru bæði leikendum og : leikstjóra færðir margir fagrir blómvendir. Magnús Ágústsson læknir og Kristrnann Quð- : mundsson rithöfundur risu úr Isætum.og fluttu Íeikstjóra og 1 leikendum. vel valin viðxirkenn ingarorð fyrir ágæta leiksýn- ingu. ' L&ikfélag Hveragerðis hefur- með sýningu þessáu enn vaxið í áliti. Ég get ekki skilizt svo yið þetta mál, að ég ekki óski félaginu til hamingju á fram- tíðarbraut þess. Lelklistin hef- ur stórvægilegu menningarhlut verkj að gegna. Hún veitir okk ur meira en dægrastyttingu. Hún sýnir okkur í spegli sín- um hlutverk okkar sjálfra, I.íf okkaf og örlög. Lífið á leiksvið inu 'er eins og dráumsýn, en þó sú draumsýn, sem hefur lík- amnazt og á eftir að líkamnast í heimi raunveruleikans. Leik-' félaginu okkar hér í Hvera- geroi skal 'því þakkað fyrir störf þess. 'í borg einni eriendis fór eitt sinn frarri kröfuganga til lausn ar félagslegra vandamála. Það vakti eftirtekt, að eitt kröfu- spjaldið báru ungar stúlkur og á það voru letruð þessiorð: Við viljum fá brauð og rósir. — Þessi áletrun er auðskilin. Brauðið var handa iíkamanum, rósirnar fyrir sálina. Baráttan fyrir brauðinu er öllum eigin- leg, og nauðsyn hennar orkar ekki tvímælis. En sálin biður um sínar. 'rósir, og einn' af þeim aðilum, sem gegria því fágra hlutverki að rétta að henni rós irnaf,' er leiklistin. Við, Hyergerðingar, þökkum Haraldi Bjöfnssyni fyrir kom- una hingað og Leikf élaginu fyr ir rósir þéss —-' handa sálinni. Hveragérði, 3. des. 1953. Helgi Sveinsson. Columbus sfðu. Framhald af 3. VERÐUR 3 HÆÐIR Ætlunin er að- byggáng Col-- ombus við Brautai-holt vérði"3 hæðif, alls ufn 6000 m3 að stærð. Verðá þá skrifstófuf á 2. hæðiríni, en óákveðið ér u'm hvernig rými 3. hæðarinnár verður varið. Helgi Kristjánsson bygginga meistafl hefur séð um yfíf- stjórn" byggingarinnar. Efleh'd- ur Einarssön múraráfnéistári hefur séð Úm múrvéi-k og Jón Guðjónsson rafvirkjameistari hefur séð um raflögn. BERA VARÐ VARAHLUTI UPP'.Á 3.. 'ÚÆB Mikil viðhrigoi eru fyrir Col- pmbus að koma í hin nvju húsa kvririi við Bfkutarholt. enda bótt eingöngu fvrsti hkiti bygg ingarinnar sé tilbúinn. Allt frá stofnun fyrirækisins 17. iúní 1941 hefur það vérið til húsa á 3. hæð í sænska frystihúsinu, mjög óhagkvæmum stað fyrir vefzlim, er verzlar með bunea yaraih.luti. Varð að bera allá yaraihluti upo á 3. hf*>ð í hús- inu. Verkstæði hafði Colombus í bragga við Sanchnkurv'eg fyr ir surínan íþróttavöil. UMBOÐ FYRIR RENAULT OG PENTA Eins og kunnugt er, hefur Colomhus einkaumboð fyrir hina þekktu Renault bíla.Eru það 'bílar frá frönskum ríkis- verksmiðjum. Einnig hefur Colombus umboð . fyrir hinar þekktu ^ænsku Pentavélar. Eru þær einkum notaðar í smá báta. Ekkert hefur verið unv bílainnflutning undanfarið,. ut- an hvað einn Renault bílí var fluttur inn á árinu. Hins vegar hefur verið mikið um innfiutn- ing Pentayéla. til Snæfellsneshafna og Flaey| ar hinn 11. þ.ni. Vörurnóttaka á morgun og þriðjudag. Farseð! ar seldir á fimmtudag. fer til Vestmannaeyja á þriðj^l dag. Vörumóttaka daglegá. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.