Alþýðublaðið - 06.12.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.12.1953, Blaðsíða 8
fLfalkrSfœr verka!ýSí»amtakann» oœ auklnu {kaupmá'tt launa, fnlla nýtihgú allra atvinnu- Éæe'kja og samfeiJda atvinnu handa öllu vinnu Eœrii fólki viS þjóðnyi franUeiffslustorf njóía fyilsta »tu:8ning* Alhýðuflekksiua. VeTllœkkiinarstefna alþýBusamtakann* «r •! nm launafnönnum til beinna hagsbóta, jafnf verzlunarfólki *>g opinberum starfsmönnajia «em verkafólkinu sjálf o. Þetta er farsæl léíS at úr ógöngum dýrtíðarinmar. j dar upp fófessor Magoús mælíst undan - iskupskosningu, MAGNÚS JÓNSSON pró fessor biður að birta éftirfar andi: Út af prófkosningu þeirri, sém fram hefur íai-ið til und irhúnings væntanlcgu bisk- upskjöri, vil ég !áta þess get í&, að ég 'mælist eindregið undan því, nú sem fyrr, að takast þetta emhætti á hend ur, þó að ég ætti kost á því. Þetta iel ég 'rétt' aS gera nú þegar kunnugt áður eá kosn ing hefst, urri leið og ég þakka innilega þeim, sero 'hafa sýnt mér það traust að vilja láta mig koma til greina við skipun í þetta virðulega emhætti. Magnús Jónsson. ilraunir að hefjast á Garðyrkjuskóíanum með lofthitun gróSurhúsa, TALSVERT er verið að ala upp af trjáplöntum í gróður- húsum Garðyrkjuskólans að Reykjum í Ölfusi, að því er Unn- steinn Ólafsson skólastjóri skýrði blaðinu frá í gær. Er talið öruggt, að trjáplöntur, sem þannig eru aldar upp, verði ódýrWri en trjáplöntur, sem aldar eru upp úti. Trjáplönturnar eru ýmis barrtré og runnar, og hafa suraar tegundirnar ekki verið reyndar hér að neinu ráði áður. Óli Valur Hansson garðyrkju- kennari, sera fór til Alaska í fyrra, hefur niú sáð því fræi, sem hann kom með þaðan, og er sumt af þeim í gróðurhúsun- um. MINNI VÁNHÖLD — ÖRARI VÖXTUR Trjáplöntur, sem þannig eru aldar upp, verða ódýrari af því, að svo til ekkert misferst af þeim fyrstu árin, p. e. í gróður- húsunum, þroskast planta af svo að segja hverju fræi, og fí nnar ny nsafni Krislmann . Það flytur sagnábálk höfundarins, . „Morgunn lífsins" og „Sigmar". NÝTT BINDI af ritsafni Kristmanns Guðmundssonar kem- ur út nú um helgina, og fiytur það skáldsögurnar „Morgun lífs- ins" og „Sigmar", en þær nefíiast í þýðingunni „Arfur kyn- slóðanna". Er þetta ný þýðing af „Morgni lífsins," en „Sigmar'' kemur nú út í fyrsta sinn í ísienzkri þýðingu. „Morgunn lífsins" kom út á* ....." norsku árið 1929 og er ein af fýrstu skáldsögum Kristmanns. Hefur hún verið þýdd á fjöl- inörg mál og átt mikilli viður- kenningu og lýðhylli að fagna. Guðmundur Gíslason Hagalín þýddi „Morgun lífsins" á ís- lenzku, og kom sú þýðing út 1932, en er löngu uppseld, Nú hefur Helgi Sæmundsson gert ifja þýðingu of ,,Morgni lífs- ins" í tilefni heildarútgáfunn- ar af ritum Kristmanns Guð- mundssonar. „Sigmar" kom út á norsku 1930, og er sú saga framhald af „Morgni lífsins" og margar persónurnar hinar sömu. Ing- Framhaíd á 8. síðu. auk þess er vöxturinn meiri en helmingi örari, þannig að árs- gömul planta í groðurhúsi er. jafnstór og 3 ára'við venjuleg ! skilyrði. Vaxa plönturnar. ná- lega allt árið í gróðurhúsunum Talið er öruggt, að plönturnar'S þoli flutning út. Þær eru aldar upp við l'ítinn hita og verða ekki settar út fyrr en öllum vorkuldum er loki5. LOFTHITUN í BANANAHÚSINU Unnsteinn byrjar bráðlega tilraunir með lofthitun í gróð- urhúsum. Setur hann hana í bananahúsið. Er hún þannig gerð, að blásari knýr loft- straum í gegnum eins konar miðstöðvárofn, sem hitaður er með vatni og gufu frá hverum, en blásarinn er í samba.ndi við hitastilli. Þannig er ætlunin að fá jafnan hita, eftíx því sem við á, auk þess sem hiti yatns- ins og gufunnar nýtist miklu betur. LOFTHITUN Á 300 FERMETKUM Ljósaræktunartilraunir fara Framhaid á 6. n'ðu. Geðbilaður maður fá~ klæddur á göfu, s s byggingasjóð ðCépa- S vogshrepps, " S s s íFjársöfnun fyrlr kirkjy ! s s I ;\ I DAG kl. 4 verður hluta j velta og bazar fyrir kirkju-^; ^byggingarsjóð Kópagos-s J hrepps í AlþýðuheimiIinuS ? Kársnesbraut 21. Og í kvöid S 7 verður dánsleikur og bögglaS ^ uppboð í Alþs' ðuheimiiinu S ^ til ágóíða fyrir kirkjubygg- S. ^ ingarsjóðinn. , , , í, LOGREGLAN gær mann handtbk Bók með 200 lisírænum myndum aí Islandi og íslenzku þjóðlííi Texti með myndunum á 6 tungumáiurn. „ÍSLAND FARSÆLDA FRÖN", nefnist vönduð bók ís- lenzkra mynda, sem kom í bókaverzlanir í gær. Hjálmar R^ Bárðarson, sem er meðlimur í Konunglega, brezka ljósmyj*dara» félaginu, hefur tekið allar myndirnar, en „Lithoprent" hefur ljósprentað, og er allur ytri frágangur hennar með afbrigðuns vandaður. . , Myndirnar eru Ijósprentaðar mannvirkjum og úr atvinnu-* með mismunandi litblæ, enjlífi.- Eru myndirnar valdar textar fylgja hverri mynd ájbæði með tilliti til listræns sex tungumáium, og má geta! Sildis' °g að Þær Sefi sem' þess sem dæmis ums hve mjög éleggsta og yfrrgripsmesta hug u e ¦* *m t. 'i ¦ ¦ j ' mynd af landi og þjóð, ög virð- hefur verið til bokannnar vand , . , , .-. . , ,\ . , • . *, oc . , . .,, íst hvorttveegia hafa tekizt að, að menn ur hveriu viðkom , ,, . „bbJ , „ , með afbrigðum vel, svo að a- andi landi hafa verið fengnir kjósanlegri vinar. og landkynrs til_að þyða þa texta á sitt mál. j ingargjöf verður trauðla fund-. Alls eru myndirnar um tvö in. hundruð talsins, landslgas- j - ! myndir, myndir af húsum og VALDAR ÚR i Iveir hfjóiæraleikarar hér í hænum opna músikbúð í GÆR TÓK TIL STARFA ný verzlun í Hafnarstræti 8 hér í bæ. Nefnist verzlunin Músikbúðin og eins og nafnið bendir til ^verzlar hún með allt það er viðkemur músik. Eigendur eru seín vfrthlfupuÍfS-^ "rt hlJÓðfæraleÍkarar> beir *™«™ Kristjánsson og 11 jj ' t, , i - 'i!- %r- »vavar Gests. klæddur i Bankastræti. Var haíin klæddur í frakka og jakka, en fleygði þeim af sér fyrir bílana á götunni og var þá ekki í öðru en skyrtu og nærbuxum. Músíkbúðin mun verzla með alls konar hljóðfæri, nótur og hljómplötur, jafnt plötur með sígildri tónlist sem dægurlög- um. Þá verður mikið af vara- Columbus, umboðsverzl. Re- naulf, flytur í ný húsakynni í GÆRMORGUN flutti umboðs og heildverzlunin Columbus í ný húsakynni í Brautarholti 20. Hefur verið opnuð þar smá- söluverzlun með varahluti og annað er viðkemur bílum í mjög rúmgóðu húsnæði. í tilefni af þessum tímamót- j ÞUSUNDUM MYNDA I H.iálmar R. Bárðarson verk-« fræðingur er löngu viður- kenndur sem einhver snjallasti pg vandvirkasti listamaður i hópi íslenzkra áhugaljósmynd* ara. Hefur honum hlotnazt margvíslegur heiður á sýning- um erlendis, og berast honuraj nú fleiri boð um þátttöku í er-» lendum ljósmyndasýningum effl hann fær annað. Myndimar í bók þessari hefur hann valið úfi" mörgum þúsundum mynda, sem hann hefur tekið á undan*> förnum sex árum. um verzlunarinnar bauð fram- kvæmdastjórinn, fíeinhart Lár usson, blaðamönnum að skoða hið nýja húsnæði í gær og skýrðiþeim um leið frá starf- seminni yfirleitt. LOKIÐ VERÐUR VH> 1. HÆÐINA í VETUR Smásöluverzlunin er X vúm-r góðu Msnæðl á 1; hæ& nýþygg ingarinanr. Er unnt að stækka það síðar meir. Á hæðinni er einnig bráðabirgða geymslu- pláss, bráðabirgða skrifstofu- húsnæði og verkstæði. Ekki hef ur enn verið lokið við að steypa upp alla 1. hæðina. Er eftir að steypa um helming verkstæð- isins og verðiir því væntanlega lokið í vetur. >., ' • .;,. ,,.,^'.,:(Frit, ,á,7,^síðu,) ij Fundur í Kvenfélagi Alþýðuflokksins um bæjarmál. KVENFÉLAG Alþýðu-| flokksins heldur fund í Aí- þýðuhúsinu við Hverfisgöta kl. 8.30 annað kvöld. Aðal fundarefnið verður bæjar- mál Reykjavíkui-; og flytur Magnús Ástmarsson bæjar- fulltrúi ræðu á fundinum. Auk þess verður rætt um fé- lagsmál og sagðar fréttir af aðalfundi Bandalags kvenna í Reykjavík. hlutum í hljóðfæri á boðstólum í verzluninni. SAMBÖND VIÐ ÞEKKT HLJÓÐFÆRAFIRMU Músíkbúðin hefur riáð við- skiptasamböndum við þekkt hljóðfærafirmu í Evrópu og í Bandaríkjunum. Hefur verzlun in þegar fengið talsve'rt af mús- íkvörum, en í janúar n.k. er væntanleg stór ^ending af klassiskum nótum. Einn.g eru þá væntanleg píanó frá Eng- landi og Þýzkalandi. ATHYGLISVERÐ INNRÉTTING Talsvert verk hefur verið að breyta gömlu skrifstofuhús- næði í Hafnarstræti.8 í nýtizku verzlunarhúsnæði. Hefur Krist ján Daviðs listmálari gert teikn ingar að innréttingum og séð um niðurröðun lita. Trésmiðj- ah Nýmörk sá um innréttingar og Snæljós sá um raflögn. Inn- réttingin er vel gerð og sér- KONA varð fyrir bifreið I staka athygli yekuri málunin.ogíj Suðurgötui >í, gærkvöldii MuiS: . : l ihúo hafa^Motið heil«diristing»; Kona varð fyrir bíl. litasámsétnihg ölh

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.