Alþýðublaðið - 06.12.1953, Blaðsíða 5
iSuiinuáagur CJ i áesBmíftB iigV.33iri nu<
«
íilkynning.
Höfum flutt skrifstofurnar, sölubúðina og vio-
gerðarverkstæðið í ný húsakynni, að
aufarholii 20
Sömu símar og áður 6660 og 6460 með skiptiborði.
COLUMBUS H.F.
BRAUTARHOLTI 20.
Bókauppbo§
Allar bækur, aðrar en forlagsbækur. í
Bókaverzlun Guðmundar Gamalielssonar
verða seldar við opinbert uppboð í bókaverzluninni
sjálfri í Lækjargötu 6 A, og hefst uppboðið mánudaginn
14. desember 1953, kl. 10 árdegis.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Uppboðshaldarínn í Reykjavík.
Fæst á flestum veitingastöðum bæjarins.
, j
— Kaupið blaðið um leið* og þér fáið yður
kaffi.
Alpýðublaðið
Höfum iengið sérstaklega falleg.frönsk efni í nokkra
nokkra kjóla, saumum ejnnig úr tillögðum efoum,
sníðum og matvim. — Þær, sem ætla að fá saumað fyrir
jól, vinsamlegast talið við’okkur sein fyrst.
SÁUMASTOFÁN
Skólavörðustíg 17 A — Sími 81039
Dóttir alpýðunnar
ndi af rilsafni Krisfmani
Árfur kynslóðann
Morgun lífsins
og Sigmar
a
Skáldsögur þessar, sem lögðu grundvöllimi að frægð og viðurkenningu Kristmanns
Guðmundssonar erlendis, koma út í glæsilegri útgáfu nú um helgina.
Bækur Krisímannns hafa verið þýádar á 30 fungumáí.
ARFUR KYNSLÓÐANNA er stórbrotinn óður um íslenzka alþýðu í gleði og sorg, ást
og baráttu.
Útgáfan er gullfalleg, og bóMn eitt af öndvegisverkum íslenzkra bókmennta.
BORGARÚTGAFAN
ÞAÐ er nákvæmlega þetta,
sem við megum aldrei gleyma.
Jóhann Tómasson, Hafnarfirði:
, Saga og reynsla sanna bezt,
í samfélagi manna
ihefur ætíð mátt sín mest
máttur samtakanna.
Og enn fremur segir Jóhann:
Gríma lengist, grána fjöll,
grundir héla þekur.
Kvíðinn grípur okkur öll
raft er hausta tekur.
Þetta er þankabrot járn-
smiðsins, sem þessi þáttur vill
gjarnan vera í vinfengi við:
Vil ég kátur vekja skraf,
vinna státinn, kífið.
Þeir, sem gráta öllu af,
eru að máta lífið.
En samt sem áður er það nú
gvo að: ,
Mildist brár og glúpni geð
grimmt við fár og þrætur,
geta tárin lífi léð
líkn og sárabætur.
,Og enn kveður hann:
Skuldar kynjarömm er raust,
rofinn minjafriður.
Hugahs vinjavirki traust
váseld hrynja niður.
Þú ert ekki einn um það á
þeirrí léjð. Við eigum flest okk
ar hélúriætur. Ormur Ólafsson:
Undir; sólu ekkert skjól.
Unað jfól í skyndi.
Andann kól við ævisól
undan njóluvindi.
'i
Skyldi það vera, þó að fleiri
kannist við það.
Baldvjn. Jónsson skáldi:
, ,’ 'J
Oft ei* fallið dára djúpt
dróttir snjallar kenna.
Ég var allur offur ljúft
á blótstalli kvenna.
i
Þá er hér laglega til orða
tekið. K. S.:
Víða snörótt viðskiptin
veíur pörótt sálin.
Því er örótt ásýndin
eítir görótt málin.
Þeir, sem vildu kveða með í
þessum i þætti, sendi bréf sín
og nöfn Alþýðublaðinu, merkt
BÓK LITLU BARNANNÁ
Ævinfýri Tuma li!
Undurfögur litmyndabók
eftir Hildu Gold.
%
ísak Jónsson hefur íslenzkað þessa fallegu
barnabók, og er það trygging fyrir að hér
er um úrvals barnbók að ræða.
BÓKIN KOSTAR AÐEINS KR. 10,00.
BÓKFELLSÚTGÁFAN
Símar 81866 og 82150.
,,Dóttir alþýðunnar".
H A L D A
sssmelgihtegan fynd
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu þriðjudaginn 8.
desember 1953 klukkan 8,30.
FUNDAREFNI:
Framboð til bæjarstjórnar í Reykjavík.
Alþýðufíokksfélag Reykjayíkur.
Kvenfélag Alþýðuflokksfélags
Reykjavíkur. . .
Félag ungra jafnaðarmanna.