Alþýðublaðið - 06.12.1953, Qupperneq 7
i í■ •( c,rs st»uir••11 ■ '<
Sunnudagur 6. desemhe; 1D">J.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ÍT!
Vér erum v.el byrgðir af öllum vörum, sem fólkið þarfnast fyrir jólin-
jr
! matvörubúðunum:
Allt í jólabakstxuiön
Jólasælgætið
Jólaölið
Jólagosdrykkir
Kerti — Spil
Þurrkaðir ávcxtir
Niðursoðnir ávextir
Nýir avextir:
Appelsínur
Vínber
Ný sending jólaávaxta væntanleg 10. — 12. desember,
í kiötbú
Rjúpur, hamílettar
Ejilkakjöt — Saltkjöt
Þurrkað grænmeti, margar tegundir
Hyítkál, nýtt
Úrval aí áleggi
Kaupið jólahangikjötið. tímanlcga.
Bókabúðin Bankastræti h
Allar nýjar íslenzkar bækur Úrval jólakorta
Mikið úrval erlendra bóka Ritföng — Spil
Jólapappír — Jólalöberar
Busáhaldabúðin Bankastræti 2:
Rafmagnsbúsáhöld
Jólatréskraut
Leikföng.
Vefnaðarvörudeildin Skólavörðustíg 12:
Bæjarins mesta úrval af metravöru og nærfatnaði fyrir konur, karla
og böru — Ilmvötn og snyrtivörur.
Skódeildin:
Kvenskór, karlmanna skór, barnaskór
Inniskór og gúmmískófatnað ur fyrir börn og fullorðna.
KaupiS jólagjafirnar hjá okkur,
Lílið í gluggana um helgina*
LR O I
Fjalla-Eyvindur_
Framhald af 4. síðu.
lag. Áhorfendur vottuðu hon-
um að þessu sinni sérstaka við-
urkenningu með lófataki.
Björn hreppstjóri var leik-
' inn af Sigurjóni Guðmunds-
i s.yni. Lék Sigurjón hreppstjór
! ann af miklum skorungsskap,
j eins og rök stóðu til.
j Guðfinnu piparmey lék frú
■ Geirrún ívarsdóttir. Frúin hef
i ur um langt skeið farið með
j ýrnis leikhlutverk og er mjög
! áhugasöm fyrir 'jeik’ist. Leikur
hennar var mjög góður, en hlut
verkið fremur lítið. Svipað má
segja um Oddnýju, sem frú
Ragnliildur Jónsdóttir lék :neð
prýði.
Meðal hinna smærri hlut-
verka er sérstök ástæða ::1 að
geta um Arngrím hóldsvelka,
hinn þjáða vitring, sem Gestur
Eyjólfsson leikur. Leikgervið
var svo vel gert sem bezt verð
ur á kosið og rödd og limaburð
ur leikar.dans féll sérstaldega
vel að hlutverkinu. Öll leikmeð
ferð Gests í þessu litla, en
fi-emur vandasama hlutverki
vakti sérstaka athygli.
Mörg hlutverkin í Fjalla-
Eyvindi eru svo smá, að eng-
an veginn er sanngjarnt að
gera miklar kröfur til þeirra,
sem með þau fara, og væri
meira en vafasamt að gera upp
á milli þeirra. Þó vekur það
óhjákvæmilega eftirtekt, þegar
kona er í karlhlutverki, en
smalann lék frú Quðriín Lund
holm og iókst það ljómandi
vel, og var ekkert að smalan-
um að finna annað en það, að
hann hafði kvenmannsandlit.
Er það viðurk:enning fyrir
frún;a, bæði sem leikara og
og konu.
Önnur smáhlutverk og leik-
endurþeirra voruþessi: Magnús
vinnumaðúr, leikinn áf Þóríi
Snæbjörnssyni, Sigríður vinnu
kona, leikin af Guðrúnu Magn
úsdóttur, sýslumaður, leikinn
af Aðalsteini Steindórssyni,
Jón hóndi, leikinn af Rágnari
G. Guðjónssyni, kona Jóns
bónda, leikin af Sigríði Micliel
sen, fyrsti bóndi, léikinn af
Hc|rold Guðmundssyni, annar
bóndi, leikir.n af Jóhannesi
Þorsteinssyni og Tóta litla, leik
in af Svölu Heroldsdóttur. Um
alla þessa leikendur, sem önn-
uðust smáu hlutveskin, má
gott segja. Það er ekki óvið-
sú draumsýn, sem hefur lík-
amnazt og á eftir að líkamnast
í heimi raunveruleikans. Leik-'
félaginu okkar hér í Hvera-
gerði skal því þakkað íyrdr
störf þess.
I borg einni erlendis fór eitt
sinn fram kröfuganga til lausn
ar félagslegra vandamála. Það
vakti eftirtekt, að eitt kröfu-
spjaldið báru ungar stúlkur og
á bað voru letruð þessi .orð: Við
viljum fá brauð og rósir. —
Þessi áletrun er auðskilin.
Brauðið var handa líkamanum,
rósirnar fyrir sálina. Baráttan
fyrir brauðinu er öllum eágin-
leg, og nauðsyn hennar orkar
ekki tvímælis. En sálin biður
um sínac'rósir. og einn af þeim
aðilum, sem gegna því fagra
hlutverki að rétta að henni rós
irnar, er leiklistin.
Við, Hvergerðingar, þökkum
Haraldi Björnssyni fyrir kóm-
una hingað og Leikfélaginu fyr
ir rósir þess — handa sálinni.
Hveragerði, 3. des. 1953.
Helgi Sveinsson.
Columbus
Framhaid af 3. síðu.
VERÐUR 3 HÆÐIR
Ætlunin. er að fcygging Coi--
ombus við Brautarholt vetði 3
hæðir, alls um 8000 m3 að
stærð. Verða þá skrifstofur á 2.
hæðinni, en óákveðið er um
hvernig rvmi 3. hæðarinnar
verður varið.
Helgi Ki-istjánsson bygginga
meistari hefur séð um ýfir-
stjórn byggingarinr.ar. Erlend-
ur Einarsson múrarameistari
hefur séð um múrvark og Jón
Guðjónsson rafvirkjameistari
hefur séð um raflögn.
BERA VARÐ VARAHLUTÍ
UPP Á 3. HÆÐ
Mikil viðbrigði eru fvrir Col-
pmbus að koma í hin nvju húsa
kvnni við Braut.arholt. enda
bótt eingöngu fvrsíi hluti bvgg
ingarinnar sé tilhúinn. Allt frá
stofnun fvrirækisiris 17. júní
1941 hefur það verið til húsa á
3. hæð í sænska frystfhúsinu,
mjög óihagkvæmum stað fyrir
verzlún, er ve.rzlar með þunea
varahluti. Varð að bera alla
varahluti upn á 3. hæð í hús-
inu. Verkstæði hafði Colomhus
í bragga við Sandvíkurveg fyr
ir sunnan íþróttavöil.
, eigandi að orða það svo, að
UMBOÐ FYRIR RENAULT
O'G PENTA
Eins og kunnugt er, hefur
, . . .. ,. .... Colomhus einkaumboð fyrir
þeir hafi verið trurr yfir litlu, .. ; ^ v-rj ~
1 , , ■’ , ■ hma þekktu Renault bíla. Eru
það 'bílar frá frönskum ríkis-
verksmiðjum. Einnig hefur
Colombus umhoð fyrir hinar
þekktu sænsku Pentavélar.
Eru þær einkum notaðar í smá
báta. Ekkert hefur verið um
bílainnflutning undanfarið, ut-
an hvað einn Renault bíll var
fluttur inn á árinu. Hins vegar
hefur verið mikið um innflutn-
ing Pentavéla.
og eh það jafnan lofsvert.
Leiktjöldin, sem notuð voru
við sýningúna, málaði Lothar
Grund, og luku áhorféndur
mesta löfsorði á þau. Búninga
og áhöid ýmis lánáði þjóðleik-
húsið og Haraldur Björnsson,
og er það mikillar þakkar vert.
Áhorfendur þökkuðu leik-
sýninguna að lokum með marg
endurteknu dynjandi ll^ataki
og voru bæði leikendum og
leikstjóra færðir margir fagrir
bíómvendir. Magnús Ágústsson
læknir og Kristmann Guð-
mundsson rithöfundur risu úr
kætum .og fluttu leikstjórá og
leikendum. vel valin viðurkenn
ingarorð fyrir ágæta leiksýn-
ingu.
Lsikfélag Ilveragerðis hefur
með sýningu þesSáii enn vaxið
í áliti. Ég get ekki skilizt svo
við þetta mál,. að ég ekki óski
felaginu til hamingju á. fram-
tíð'arbraut þess. Leiklistin hef-
ur stórvægilégu menningarhlut
yerki að gegna. Hún veitir okk
ur meira en dægrastyttingu.
Hún sýr.ir okkur í spegli sín-1
um hlutverk okkar sjálfra, líf fer til Vestmannaeyja á þríðj:U
okkar og örlög. Lífið á leiksvið jjag. Vörumóttaka daglega. .
inu ér eins og dráumsýn, en þó
SKtpAUTaCRO
RIKISINS
til Snæfellsneshafna og’ Flaeyj
ar hinn 11. þ.m. Vörumóttaka
á morgun og þriðjudag. Farseðl
ar seldir á fimmtudag.