Alþýðublaðið - 11.12.1953, Blaðsíða 3
@
J'Östudagur 11. desember 1953
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ÍTVARP REYKJAVÍK
18.55 Bridgeþáttur (Zóphónías
Pétursson).
19.3C Harmoniikulög (plötur).
20.20 Lestur fornrita: Njáls
saga; Y (Einar ÓI: Sveinsson
prófessor).
20.50 Tónleikar -plötur): Til-
brigði eftir Benjamán. Brit-
ten um stef Frank Bridge
(Boyd Neel hljónisveitin
leikur).
21.15 Dagskrá frá Akureyri: í
baðstofunni í Lóni (blandað
efni).
21.45 Náttúrlegir hiutir: Spurn
ingar og svör um náttúru-
fræði (Árni Friðrjksson fiski
fræðingur).
22.10 ■ Útvarpssagan: ,,Halla“
eftir Jón Trausta; XIII
(Helgi Hjörvar).
22.35 Dans- og dægurlög: Err-
oll Garner leikur (plötur).
Okkar þekkiu silfur
Okkar þekkiu siifur-
vörur eru vergmæf &g
varsnleg eign.
Opinbert uppboð verður halclið í uppboðssal
borgarfógetaembættisins í Amarhvoli, laugardag-
inn 12. þ. m. kl. 1,30 e. h. Seld verða alls konar
leikföng, fatnaður, prjónavörur, búsáhöld o. fl.
Greiðsla íari fram við hamarshögg.
Rabb um fugía og fleiri dýr.
Barbara Árnason gerði íeikningav.
Þeir sem lesið hafa fyrri bækur Biöms
hafa kynnst að nokkru unacíi þeim. er íslenzk
•náttúra veitir þeim, er ’það vilja þiggja.
í þessa bók hefir hann safnað athugunum
sínum og. lýsingum úr ríki náttúrunnar.
Hann lýsir háttum dýranna í kringum sig,
baráttu þeirra, ást og vináttu og kann fjölda
merkilegra sagna.
Steifidór Steíndórs'son frá Hlöoum segir
um bókina;
„En grunntónir ahrar bókarirmar og raun-
ar alls, sem hanli hefir birt á prenti er ást
hans og viroing fyrir hinni miklu móður ;
náttúrunni, og öllu sem lifir og hrærist, Þess :
vegna eru bækur hans gæddar þeim fegurðar- f
töfrum, sem raun ber vitni um.“
Av: Ég man þá tíð. Endumnnmngar Steiíi-
gríms Arasonar seljast Ört en upplagið.
var litið.
,
,
Vélsfjórar óskost ó nýju togof öna
Fyrsti vélstjóri á dieseltogara. —
Ánnar vélstjóri á dieseltogara. i
Fyrsti vélstjóri á eimtogara. !j
Upplýsíngar hjá Skipaeftirliti Gísla Jónssonar.
Ægisgötu 10.
í DAG er föstuciagurinn 11. Akraness, Hafnarfjarðar og
desember 1953. j Reykjavíkur. Drangajökull
Næturlæknir er í slysavarð- lestav 1 Hambor.g um 12. þ. m.
Stofunni, sími 5030. " ' ti1 Reykjavíkur.
Næturvörður er í lyfjabúð- Eíkisskip:
itnni Iðunn, sími /911. | Hekla fer frá Reykjavík á
J morgun austur um land í hring
\ ferð. Esja er á Austfjörðum á
Flugfélag íslands: i suðurleið. Herðubreið var vænt
Á morgun yerður flogið til | anleg til Reykjavíkur í nótt Irá
eftirtalinna staða, ef veðurj Austfjörðum. Skjaldbreið fer
leyfir: Akureyrar, Blönduóss, • frá Reykjavík í dag til Breiða-
Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár-j fjarðar. Þyrill er í Reykjavík.
Skaftfellingur fer frá Reykj.a-
Jcróks og Vestmannaeyja.
SKIPAFRÉTTIR
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Aikureyri í
fyrradag til Newcastle, Lon
vik í dag til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í Reykjavík.
Arnarfell er í Reykjavík. Jök-
ulfell fer væntanlega frá New
don, Antwerpen og Rotterdam. i yor]. ' ,jag pj Reykjavíkur.
Dettifoss fer frá Reykjavík 12. Dísarfel] er j Reykiavík. Blá-
þ. m. til Isaí'jarðar, Siglufjarð- {M1 fer frá Raumo á
morgun
ar, Húsavíkur, Vestmannaeyja
og I'.eykjavíkur. Goðafoss fer
frá Lull í dag til Reykjavíkur.
Guh.oss kom til Rey-kjavíkur
í ríó. t frá Leith. Lagarfoss fer
frá New York á 13. þ. m. til
Reykjavíkur. Reykjafoss er í
Leningrad. Selfoss fór frá Ham
borg 9. þ. m. til Hull og Reykja
víkur. Tröllafoss íór frá New
York 6. þ. m. til Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá St.yfckishólmi
I gærkvöldi til Grafarness,
til íslands.
AFMÆLI '
Sjötugur varð í gær Guð-
mundur Guðjónsson vélstjóri,
Langholtsvegi 85.
DREGIÐ var í 12. og síðasta
flokki Happdrætiis Háskóla
íslands i gær. Voru dregnir út
2300 vinningar og 3 aukavinn-
ingar, samtals að upphæð kr.
1 444 000.
Þrír hæstu vinningarnir
komu upp á þessi númer: 150
þús. kr. á númer 23132, 40 þús.
kr. á 22014 og 25 þús. kr. á
26685.
10 þús. kr. vinningarnir
kom,u upp á eftirtalin númer:
9359. 8315. 2405, 1373. 19415,
19546 og 29341. .
Jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndar: Skrif-
stofan í Ingólfsstræti 9 B tekur
á móti peningagjöfum og hjálp
arbciðnum, Á Amtmannisstíg
1 er tekið á móti fatagjöfum og
þeim útlilutað.
Fjarlogm
Framhald af 1. síðu.
útgjöld vegna húsaleigueftir-
lits væru felld niður, þó að
húsaleigulögin séix löngu úr
gildi númin., og borgurunum
engin vernd veitt gegn húsa-
leiguokri, Þarf ekki að fjöl-
yrða um það. að allar tillögur
um lækkun útgjalda voru felld
ar af stjórnarliðinu.
Var fjárlagafrumvarpinu síð
an vísað til 3. umræðu með
þeim bfeytingum einum, sem
meirihluti fjárveiíinganefndar
hafði lagt til.
Lárétt: 1 stjórn, 6 band, 7
sæla, 9 þingdeild, 10 himin-'
tungl, 12 bókstafur, 14 í húsi,
.15 gi’jótlendi, 17 flokkar.
Krossgáta
Lóðrétt: 1 fúaspýta, 2 mál~
æði, 3 tveir eins, 4 málmur, 5'
róa móti vindi, 8 nægilegt, 11
jkanna dýpi, 13 púki, 16 tveir
,eíns.
Lausn á krossgátu nr. 551.
. Lárétt: 1 forátta, (5 tif. 7 rist,
.9 næ, lO .kát, 12 NE, 14 pæia,
,15 jór, 17 alræði.
Lóðrétt: 1 foryngja, 2 rösk,
3 tt, 4 tin, 5 afætan, 8 táp, 11 j
iærð, 13 ból, 16 rr.
Borgarfógetinn í Ileykjavík.
óskast í bókaútgáfufyrirtækið ,.S5-guútgáruna“,
eign Snorra Benediktssonar, bókaútgefanda frá
Akureyri, ásamt öllum upplögum og bókaleyfum.
Upplýsingar veitir undirritaður, sern tekur á
móti tilboðum til 20. þ. m.n.
Skiptaráðandinn í Reykjavík, 10. des. 1953.
Nr. 552.
Eg þakk.a ■hjartanlega öllupi þeim er heiðruðu mig
á 75 ára. afnmlisdegÍ mínum 4. desember 1953.
ELÍSABET JÓNSDÖTTIR
Grettisgötu 43.
Félag
Suðurnesjamanna
heldur SKEMMTUN og DANSLEIK í samkomuhúsinu
að Gerðum n. k. laugardag kl. 8,30.
Skemmíinefndin.