Alþýðublaðið - 11.12.1953, Qupperneq 4
t
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Föstudagur 11. dcsember 1953
Útgefandi: Alþýðuflokkuriim. Eitstjóri og ábyrgðarmaður:
Hanmfeal Valdimarssou Meðritstjóri: Helgi Sæmundssoit.
Fréttastjóri: Sigvaldi Iljálmarsson. Blaðamemu: Loftur Guð-
mimdsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri:
Fmma Möller. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga-
sími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan,
ífvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00.
Á minnihlutinn að ráða
Reykjavík?
FYRIR NOKKRU barst sú
frétt út um Reykjavík, að
1 Sjálfstæðisflokkurinn hefði
• með miskunnarlansum hótun-
um og kúgunaraðferðum, feng
; Ið því til vegar komið, a'ð Lýð-
- vcídisflokkurinn væri hættur
: við að hafa lista í kjöri í bæj-
arstjórnarkosningunum í vet-
'í ur.
Er þaö hafið yfír allan vafa,
að hart hefur verið gengið að
Lýðveldisflokknum, og hvorki
spöruð blíðmæli eða hótanir af
íhaldinu, til þess að koma í veg
fyrir framboð hans. Lýsti eitt
- íhaldsblað, sem út er gefi'ð hér
í borginni, þeim vinnubrögðum
nýlega af hinum mesta viðbjóði
og fordæmdi Sjálfsfæðisflokk-
. inn harkalega fyrir svo ólýð-
ræðisleg og oíbeidiskennd
vinnubrögð. Er því ekki að efa,
að þetta muni vera rétt í meg-
jnatriðum.
Hitt er aftur ólfldegra, að
Lýðveldisflokkurinn bogni eða
brotni við slík ólæti. Miklu
væri líklegra, að hann harðn-
aði og hertist í slfkum eldi of-
beldisins og yrði cinhuga rnn
að berjaist fyrir fífi ,fínu af
karlmennsku, enda er vitað, að
höfuðtilgangurinn með stofn-
un flokksins v?r sá, að stinga
á kýhmi íhaldsspillingarinnar
í bæjarmálum Re.ykjavíkur.
Þó að Lýðveldisflokkurinn
yrði fyrir miklum vonbrigðum
í kosningunum í suniar, þá
fékk hann samt 1970 atkvæði
Iiér í Reykjavík, og nægir það
vel tií að fá einn mann kjör
inn í bæjarstiórnarkosningum.
Til þess þarf nefnilega ekki
nema um 1600 atkvæði.
Hitt er svo annað mál. hvort
það væri æskilesrt, að Lýðveld
isflokkurinn læfti fulltrúa í
bæjarstjórn Reykjavíkur, þesf
ar Sjálfstæðisflokkurinn missti
þar meirihluta smn. Allir vita,
að Lvðveldisflokkurinn er
íhaldsflokkur. ekki síður en
Sjálfstæðj'sfloíkJknrinn, enda
hefur hann játað það og borið
Sjálfstæðisflokknum á brýn
svik við íhaldsstefnuna. Hætt
er hví við. að honum rvnni
blóðið íil skyldunnar ,ef Iiann
væri í oddaáðstöðu í bæjar-
stjórn Reykiavíkur og um það
væri að tefla, hvört íhaldsbróð
irinn úrkyniaði ætti að halda
völdunum vfrr horginrji. eða
missa þau úr greiuúm sér.
Því miður gæti það engan
vearinn talizt öruggt, að íbalds
stjórnarfarimi yfir höfuðborg-
inni væri lokið. þótt Sjálfstæð
isflokkurinn missti meirihluta
sinn, ef hinn íhaldsflokkurinn
ætti har bá fulltrúa í úrslita-
aðstöðu. Þó gæti það orðið til
að slá eitthvað á verstu snill-
insruna, ef bað væri strangheið
arlecur maður, sem hefði bein
í nefinu.
Marerir mundu telia það eins
æskilegt, að Lýðveidisflokkur-
ínn srugnaði undan ofbeldi
íhaldsins, því að áreiðanl*ega
er sumt af því fólkí, sem Lýð-
veldisflokknum fyigir. þeim
manndómi gætt. að það léti
það seinast henda sig, að styðja
Bœkur otz höfunda r:
að sigri Sjálfstæðisflokksins,
eftir að hann hefði kúgað hinn
unga flokk til áð hverfa frá
hlutverki sínu.
Ef til vill er því réttast að
segja, að því miður bendi frétt
ir af fundi Lýðveldisflokksins
í fyrrakvöld til þess, að hann
mimi bjóða fram, og láta eng-
ar kúgunaraðgerðir aftra sér.
Veit þó enginn örúgglega, hvað
ofaná verður í því efni.
Þannig er enn þá allt í ó-
vissu um, hvort framboðslist-
arnir verða fimm eða sex í
Reykjavík. En innan skamms
fara línurnar að skýrast um
það atriði.
Ihaldið elur mjög á því, að
kjósendur verðþ áð gefai því
hreinan meirihluta í kosning-
unum, því að hinir flokkarnir
muni aldrei koma sér saman,
þó svo að þeir fengju 8 bæjar-
fulltrúa af 15 og þar með
hreinan meirihluta. Jafnframt
heldur það því fram, að eng-
inn lýðræðissinnaöur flokkur
megi taka upp samstarf í hæj-
armálum við Sósíalistaflokk-
inn.
Lítum nú á þetta tvénnt:
Það er þá fyrst, að í ýmsum
bæjum, þar sem íhaldið er í
minnihluta, hefur stjórnin
gengið ágætlega. Og í annan
stað gerir íhaldið strangari
kröfur til annarra flokka en
sjálfs sín, þegar það telur úti-
Iokað, að hinir vinstri flokk-
arnir takí upp samstarf við
Sósíalistaflokkinn í bæjarmál-
um Reykjavíkur, ef íhalds-
meirihlutanum yrði hrundið.
Það er nefnilega staðreynd,
sem ekki verður dulin, að Sjálf
stæðisflokkurinn hefur sjálfur
samvinnu við kommúnista í
fleiri en einu bæjarfélagi og
kveinkar sér ekkert undan
því.
Það er alkunna, að þegar
einn flokkur hefur Iengi farið
með völd, vill oft svo fara, að
alls konar spilling grafi um'
sig. Svo hefur farið hér í
Reykjavík, og er það viður-
kennt af flestum Reykvíking-
um. Innan Sjálfsíæðisflokks-
ins eru menn líka farnir að
áttí’ sií'r á hessu. og er stofnun
Lý' voldisflokksins t, d. bein
við irkenniii" hessa.
Þetta spfillingarbæli vilja
menn að verði hreinsað út í
næstkomandi! ' bæjarstjórnar-
kosningum. (
Þá er andi Iýðræðisins sá. að(
meiri hlutinn eigi að ráða.i
Sjálfstæðisflokjkurinn fékk í
sumar 12 245 atkvæði í Reykja
vík. af þrjá^íu og einu þús-
undi, sem atkvæðiisréttar
neytti. Andstæðingar Sjálf-
stæðisflokkins höfðu þannig
nærri 19 000 atkvæði.
Með þessar staðrevndir fyrir
augum, er öllum Ijóst, að það
er ekki í lýðræðislegum rétti
eða krafíi, sem íhaldið ræður
lögum osr lofum vfir málefnum
Revkjavíkur. Sjálfstæðisflokk-
urinn er orðinn minnihluta-
flokkur f horginni og á því að,
vera f minnihluta í hæjar-j
stjórn Reykjavíkur.
Kristján frá Djúpalæk:
Þreyja má þorrann. Kvæði.
Prentsmiðja Þjóðviijans. —
Sindur h.f. Akureyri 1955.
ENN er tvísýnt, hvorr Krist
ján frá Djúpalæk verour það
listaskáldj. sem vonir stóðu íil.
Hann er sniall hagyrðingur, en
lætur sé’5 allt of oft nægja að
leysa rímþrautir. Aúk þess er
hann laus í rásinni og einkenni
legur í ahdlegu vaxtarlagi. Þó
vantar ekki fyrirferðina. Krist
ján er til dæmis í senn dulspek
ingur og kommúnisti. Hann hef
ur höfuðið uppi í skýjunum, er.
fæturna niðri í forinni og tek-
ur svo stundum upp á því ao
hafa endaskipti á sjálfum sér.
Slíkt er stórmannieg leikfimi,
en auðvitað varhugavert at-
hæfi í skáldskap. Hins vegar
er K-ristján skemmtilega hug-
kvæmur og getur reynzt aðdá-
unarltega snarpur á spretti, þeg
ar honum tekst upp, en það er
því miður sjaldgæft.
„Þreyja má þorrann'* bendir
til þess, að Kristjáni sé að vaxa
andlegur ásmegin, því að þetta
er sýnu betri bók en „Lífið
kallar“, og’ beztu kvæðin bera
væri dágætt kvæði. ef H'éine,! Þá eru enn ótalin nokkur á-
Jónas og Þórbergur heíðu aidr gætiskvæði bókarinnar og þau,
ei verið til. Ekkeit meir er sem stvrk.ia mann í þeirri trú,
smellin hugmvnd, en grefst að kýrin eigi eftir að Éera.
undir helvítis ríminu pg ó- Tveir vegir hittir beint í ma.rk,
vandvirkninni. Morgunböl er og er þó færið enginn srftáspöl-
enn smellnari hugmynd, en
hún deyr í fæðingunni. Játast
er einlægt og opinskátt kvæði
en Kristjáni hefur gleymzt að
gæða það skáldskap, og slíkt er
vitaskuld tilfinnanleg vöntun.
Kristján frá Djúpalæk.
ur, enda þótt kvæðið sé aðeir.s
tvær stuttar vísur. Dyr er
perla og skáldinu lil mikiilar
sæmdar, því að þrautm er vand)
levst jafnvel eftir að hugmýnd-
in; hefur fæðzt. Kolan þolir
prýðilega ónærgætnislegan 3est
ur og hæfir hverju stórskáldi.
Jafntéfli við Guð er bezta
kvæði bókarinnar, snilldarlega
gert og tær og sannur skáld-
skapur. Blóm er ennfremur
meistaralegt kvæði, en ber
sámt einhvern blæ af sneimn-
sprottinni jurt. Boð er ótvíræð
sönnun þess, hvað Kristján get-
ur, þegar hann leggur sig áll-
an fram og veit, hvað hann vill.
Fífa er smágert, en íallegt og
elskulegt kvæði. Mynd er
snilldarleg hugmynd, en fyrra
erindið stendur í skugga af því
síðara. Þar skortir herzlurnun
vandvirkninnar, þó að mjóu
muni.
Hér koma svo sýnishornin.
Fyrst er Dyr:
unnar og skáldskaparins, na
húsbóndavaldi yfir afmörkuð-
um reit í akri íslenzkrar Ijóða-
gerðar, gera miskunnarlausar
kröfur til sjálfs sín. Og þá ber
kýrin. Það ætti einmitt næsta
bók að heita og bera nafn með
rentu.
Ljóðið er iélegt kvæði,
hvorki fugl né fiskur. Sama
gildir um Vér erum hinir seku
og Syng ei um harm. Vitrun,
Að jólum og Mitt faðirvor eru
naumast annað en rím. Óður
svipunnar er dágóð hugmynd,
en skáldið nær engum tökum
á verkefninu. Þværingur og
Landnám eru harla innantómt
rím. Ég er sýkn og óyndl vort
missa bæði marks, og er þó fær
ið stutt. Vor för og Söngur
verkamanna eru nánast dans-
lagatextar, og sannarlega hefur
Kristján betur gert í þeirri
grein. Undirritaður botnar ekk
ert í því, að Kristján! skuli til
hugar koma að birta í bók aðra
eins hörmung og Boð frá „dán-
um“ og Hugsað til Akureyrar.
Þetta er .leirburður.
Þá víkur sögunni að þeim
’.,..-,v,,m bókarinnar, sem geta
ta'lizt sæmileg. Isla/i'l vrmi-
legt og snoturt í skjótu bragði,
en þolir illa gaumgæfilega. skoð
un. Huggun er viðunanlegur
danslagatexti. Á varinheilunni
aif því, sem skáldjð hefur áður | Rödd frá Kotströnd er lagiegur
ort. Sarnl; er bókin stórgölluð. | texti við danslagið hans Cunn-
Kristján verður að firma sjáif- ars ]y[_ Magnúss. Feihendur út- ;T . ...
an sig, greina milli hagmælsk-1 laga er iistiiegt rím og svolítið L°Ssar einmanans longun við
meir, en maður hefur lesið aör-
ar ferhendur ólíkt betri. Frið!
er rím og skoðanaleg afstaða,
en skáldskapinn vantar. Hrafn
inn væri gott kvæði, ef annað
erindið hefði tekizt betur. Að-
vörun er virðingarverð ti'lraun,
í en skáldinu auðiiast ekki það,
sem fyrir því vakir. Gilitrutt
Ógæfa mín er ekki hin sama
og.áður fyr:
gleðinnar
luktu dyr.
Nú er hún önnur og átakanlegri
en áður fvr:
Löngun til einveru utan við
gleðinnar
opnu dyr.
. Jafntefli við Guð er kanhskí
l fallegasta blómið á lióðakri
er eins konar brandari, ér und ( haustsins:
irstöðulítill eins og andai-nefju-
lýsið. Ég hef leitað og Rúss-
neskt vöggulag
danslagatextar
ekki meir.
eru prýðilegir
Ef lifði ég ei til að lofsyngja
nafn. þitt
en heldur.í ljóði. og mynd,
1 og óttast þig reiðan og ákalia
náð þína
Nú fer að vænkast hagur!
Kristjáns. Þjóðsög.n um konu.í angri og synd,
er gott kvæði, en skortir herzlu og reisa þér musteri, færa þér
mun listrænnar fuiikomnunar. | fórnir,
Fugl í fönn er áhrifamikil hve fátt, sem ég skii,
rnynd, en fyrsta erindið því ] og verja þinn málstað og vígja
miður til nokkurra lýta. Hóf-
þér börn mín,
sóley leynir á sér og verður, þú værir eí til.
manni minnisstæ tt, þó að •
kvæöið láti lítiö vfir sér við i °S værir ei til að hlustá írá
hæðum
fyrstu kynni. Martröð væri á-
gætt kvæði, ef skáldið hefði
ekki vanrækt að slá í það botn-
inn. Vísur um vor er fallegt víra
virki ríms og orða, Dagur Aust
an snjallt á köflum, en helzt
til laust í reipunum, Kvöldvísa
skýr og hugstæð mynd, en ber
of mikinn keim af uppkasti. Út
sker er glettið kvæði og nærri
því að verða manni þóknanlegt,
þó að skáldið færist ’.ítið í fang.
á hjarta mitt slá,
og veita mér huggun og verja
mig falli
og vekja mér þrá,
og sefa minn ótta við eilífan
dauða
í afgrunnsins hyl,
já, værir þú ei til að vaka mér
Yf:r,
ég væfi ekki til.
Frh. á 7. síöu.
til að minnka dýrtíðina, er lækkun framleið slukostnaðar. — Árangurinn er kominn í
Ijós; Þúsundir karlmanna og unglinga kaupa vönduð föt á aðeins kr. 890,00, dýrustu
tegundirnar, og hafa sannfærzt um gæðin.
Kynnist hvers íslenzkur iðnaður er megnugur ~ " jþír
Klœðaverzlun Aridrésar Andréssonar h.f.