Alþýðublaðið - 11.12.1953, Page 6

Alþýðublaðið - 11.12.1953, Page 6
c ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur 11. desember 1953 mni sig. inui Olga jólafötin. Kai'lberg Olga va máílrómr mömmu hann va á J- bæinn æíti ekki svjona óski kéí.rni Ennþá myrkt. r Odýrar Amerískar vörur. Undirkjólar Undirpils Blússur Peysur Nylon - Rayon - Bemberg . f Laugavegi 26 Símanúmer okkar á ( Melhaga 2 er £ 82936 iKjöli og Grænmefij [Nýkomin vasaljós j E : ■ af mörgum gerðum, vasa-1 ■ Ijósaperur og rafhlöður. : - : : i ð j a i « : Lækjargötu 10. : Aiþýðublaðinu Fischersundi. Vörur FYEIR TELFUR:: Jólakjólar frá kr. 80,00 Telpúhattar — 96,00 Skíðabuxur —• 155,00 Snjóbuxur — 60,00 Sportsokkar — 10,00 Náttföt — 36,00 Nátt-samf esti ngar 44,50 Skjört m. blúndu 22,00 Undirbuxur —■ 9,50 Undirbuxur, misl. — 12,00 Nærföt í úrvali o. m. fl. OLEDO Fischersuncli. mátti varla hreyfa mig. Öllu rutt af borðinu, spegillinn tek- inn niður ££, honum stilft á mitt borðið. Svo heitt og kalt vatn og handklæði og þurrka og sápa. Svo sat hann þarna og stundi og másaði og hvæsti og klippti og klippti. Nefhár og eyrnahár og augnabrúnir voru líka klippt. Það hafði hann orðið að gera fyrir for- ingjann í hernum, sagði hann með' talsverðu yfirlæti. Já, foringjann hafði hann klippt og pússað á öllum mögulegum og ómögulegum stöðum, og lýsingar hans á því voru svo miklir brandarar að bæði mamma og ég skellihlógum. En svo smánosturslegur og til- gerðarlegur eins og foringinn ætlaði hann nú ekki að vera og langt þar í frá, sagði hann. Annað mál að það væri nauð- synlegt að klippa hárin úr nef- inu á sér og eyrunum öðru hvoru. Á hverjum sunnudegi lék hann foringja. Það stóð vana- lega yfir í svo 'sem tvo tíma. Mamma var oft og tíðum alveg frá sér af bræði yfir ónæðinu, sem hann gerði. Á sumrin þoldi hún oft ekki við inni og fór út. Á hinn bóginn hafði ég af því mikið yndi að stúdera stjúpa, þegar hann var að raka sig. Hamq þandi kinnarnar með lofti og þrýsti tungunni út í kinnvöðvana til þess að strekkja húðina. Aldrei gat ég skilið hvers vegna hann stundi eins og hann gerði. Það var bara óvani, sem hann gat ekki vanið sig af. Hann gat setið tímunum saman og fitlað yfirskeggið á sér. Hann klippti það og klippti þangað til ekki var annað eftir en smá-Chaplinskegg. (Skiptir ekki máli þótt Chaplin væri varla farin að spretta grön um þær mundir, því hann var bara fjórtán ára). Eg hataði þetta litla skegg á stjúpa mín- um meira en nokkuð annað undir sólunni. Þegar hann sat þannig og 73. DAGUR: starði í spegilinn, þá heyrði ( hann ekkert af því, sem fram fór í kringum hann. Hver sem vildi hefði getað stolið frá honum öllu steini léttara, búið um það í ró og næði svo að Áegja fyrir augunum á honum , og flutt burt. Hann starði bara og starði á sjálfan sig, og í hug' hans komst ekki fyrir nema þetta eina: Hans mikilfenglega persóna. S En nú var semsagt rakstur- inn afstaðinn í þetta skiptið. Stjúpi minn var meira að segja ekki heima lengur. Nýrakaður og búinn sínu bezta skarti var hann lagður af stað á járn- brautarstöðina til þess að sækja ömmu. Mamnia var líka búin að færa mig í jólaskartið. Sjálf var hún ekki búin að klæða sig í fínu fötin, því hún átti kvöldmjaltir eftir.' En hún yrði nú samt búin að klæða sig um áður en amma kæmi, iþví það átti að mjólka tveim tímum fyrr en venjulega í til- efni "jólanna. Mamma var að klæða sig til þess að fara í fjósið. ) Ef það verður of dimmt, þá máttu kveikja á einu jóla- kertinu þínu, Mía mín. Ann- ars skaltu bara fara inn til hennar Olgu. j Svo strauk hún yfir hárið mitt með lófanum. Fína hárið mitt. Nú var aldrei framar í því nein óværa. Sjáðu bara til, Mía mín, hvort við fáum ekki regluleg jól, sagði hún. Eg var á sama máli. (En hvernig hún gat ieyft sér að vera svona bjart- sýn, viíandi af þremur lítrum af brennivíni hjá bóndanum, sem beið þess að vera drukkið einmitt um sjálf jólin, það skil ég aldrei. En ég hugsaði ekki svo langt í þá daga. Farðu nú varlega með eldinn, Mía mín. Svo fór hún. Það rökkvaði æ meir. Ég var þegar búin að skreyta grenigreinavöndinn, sem Olga gaf mér. Það héngu niður úr honum fjórir, litlir sykurtopp- s Samúðarkort iiifaiiiMiBi! ar. Hvílíka áreynslu það hafði j kostað að láta þá ósnerta allan j þennan tíma, því lýsi ég' ekki. ’ Þó hafði þeim fækkað. Ekki vegna þess, að ég léti undan freistingunni. Heldur var það fyrir þá sök, að ég hafði ein- staka sinnum gefið mömmu af þeim, þegar henni lá á og hún var vitasykurlaus. Ég hengdi líka fiögur epli neðan í greinarnar. Og þá fannst mér nú stofuborðið okkar vera orðið heldur betur ríkmann- legt. Brúðan mín með blágráu flétturnar og rauðu kinnarnar sat flötum beinum á hillunni undir þvottaborðinu. Hún var í fínum fötum, rjóð í kinnum og ósköp falleg, fannst mér. En hún mátti ekki vera á Sín- um eiginlega og rétta stað, sem sé ofan á þvottaborðinu. Það var af því áð amma ætlaði að koma til okkar. Hennar vegna misgreip mamma sig á þeim stað, sem ég þóttist hafa einkarétt á handa brúðunni minni, þvottaborðsplötimni, og lét þar þvottafatið. Á neðri hillunni í þvottaborðinu stóð svo þvottakannan, og þá varð ég að láta mér nægja efri hill- una, rétt Undir borðplötunni. \ Hún naut. sín ekki • vel þar, en við því var ekkert að gera. Annars .staðar fékk hún ekki að vera, brúðuvesalingurinn minn. Vitanlega þurfti mamma að leggja undir sig þvotta- borðið, þegar næturgestirnir komu. Náttúrlega urðu nætur- gestir að þvo sér við þvotta- þorðið og þerra sig með fallega skrauthandklæðinu, sem hékk við speg'ilinn og á rammanum utan um spegilinn stóð „Til minningar“. Það var einhver systir hennar mömmu, sem gaf henni það i einhverju til- efni. Það var ósköp ómerkilegt gler í speglinum. Spegillinn vai’ ber að aftan og það var húð þar á glerinu, sem hvað lítið sem við hana var komið. Maður gat aldrei séð sig í þeim spegli. Það sást óljós, þokukennd af mannsandliti þar þegar -maður speglaði Skrauthandklæðið hafði manuna ofið sjálf. Það var gott handklæði með þéttu, þykku Það var dauðakyrrð í hús- var að klæða sig í Krakkinn svaf og var ekki kominn Já, nú mundi ég að var eitthvað mæðuleg í. þegar hún sagði það rétt áðan, að væri elcki kominn heim, og; hún vissi ekkert hvar hann væri. Hann ætlaði ekkert langt í held ég; ég veit ekki hann.færi til annars en a jólabrennivínið fvrir og sjálfan sig heim til bóndans. Hann að þurfa að vera ósköp lengi, sagði Olga. vildi bara óska, að hann allt brennivínið og allslaus heim, sagði var Karlberg ókom- _ var næstum orðið al-. Ég kveikti á litlu kerti og settist á gólfið yið hliðina S s Úra-viðgerðir. 5 • Fljót og góð afgreiðsla. • S GUÐI, GÍSLASONj S S Laugavegi 63, ') ) sími 81218. S S s s s S Slysavamaféi ags íslardsS S kaupa flestir. Fást hjáS S slysavarnadeildum um S S land allt. í Rvík í hann-S S yrðaverzluninni, Banka-S ^ stræti 6, Verzl. Gunnþór- J I unnar Halldórsd. og skrif- • ■ stofu félagsins, Grófm 1.) ^ Afgreidd í síma 4897. — - ^ Heitið á slysavarnafélagið ^ ( Það bregst ekki. s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s Nýja seodi- ■ bííastöðlo h.f. hefur afgreiðslu í Bæjar- • bílastöðinni í Aðalstræti) 16. Opið 7.50—22. á\ sunnudögum 10—18. —s Sími 1395. ^ Minnin^arspjöld !• Barnaspítalasjóðs IlringslnsS eru aígreidd í Hannyrða-S verzl. Refill, Aðalstræti. 12^ (áður verzl. Aug. SvendÁ sen), í Verzluninni Victor,^ Laugavegi 33, IIolts-Apó-• teki, Langholtsvegi 84, ? -Verzl. Álfabrekku við Suð-^ urlandsbraut, og Þorsteins-^ búð, Snorrabraut 61. s S s s s af ýmsum stærðum ís hænum, útveHum aj-S arins og fyrir utan bæ-S Íím til sölu. — HöfumS einnig til sölu jarðir,) vélbáta, bifreiðir verðbréf. . S S s ív S s s s Smurt brauð ^ og snittur. S Nýja fasteiguasalan, S Bankastræti 7. S Sími 1518. S S s v a s s Nestispakkar. s S Ódýrast og bezt. Vin-s S samlegasf pantið meðs ■j fyrirvara. £ MATBARINN S Lækjargötu 6. S Sími 80340. S s DVALARHEIMILI S ALDRAÐRA ) SJÓÓMANNA. ) Minningarspiöid s fást hjá S Veiðarfæraverzl. Verðandi,^ ) sími 3786; Sjómannafélagi s ) Reykjavíkur, sími 1915; Tó*s • baksverzl Boston, Laugav. 8, S ^sími 3383; Bókaverzl. Fróði, S •Leifsg. 4, sími 2037; Verzl.S ^ Laugateigur, Laugateig 24, S ^sími 81666; Ólafur Jóhanns- ) Sson, Sogabletti 15, sírni^ S 3096; Nesbúð, Nesveg 39. SÍ HAFNARFIRÐI: Bóka-I Sverzl. V. Long, sími 9288.) £ 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.