Alþýðublaðið - 11.12.1953, Side 7

Alþýðublaðið - 11.12.1953, Side 7
Föstudagur 11. desember 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ar vorur Hogkvæmysfu jólainnkaupin Egiil Jacobsen — Austurstræti 9 — Símar 1116 — 1117 Athugasemd út af stöðvun Draupnisútgófunnar Frá íjármálaráðuneytinu ■hefur Alþýðublaðinu bor- izt: ÚT AF blaðaskriíum. sem orðið hafa um stöðvun atvinnu rekstrar hiá Draupnisútgáfunni vegna vanskila á söluskatti hefur ráðuneytið fengið skýrslu tollstjóran.s í Reykja- vík um þetta mál og fer hún hér á eftir: Út af fyrirspurnum ráðu- néytisins varðandi stöðvun at- vinnurekstrar Draupnisútgáf- unnar í Reykjavík vegna van- skila á söiuskatti vii ég leyfa mér áð taka þetta’fram: Samkvæmt 3. gr. laga nr. 112 frá 1950, sbr. Icg nr. 107 frá 1951, lög' nr. 106 frá 1952 og lög nr. 100 frá 1948, ber stjóri beðinn að stöðva atvinnu rekstur margra fyrirtækja vegna vanskila á söluskatti, þ. á m. Draupnisútgáfunnar. Varð ekki af stöðvun hjá Draupnis- útgáfunni, þar sem það þótti vandkvæðum bundið að loka húsakynnum hennar á Skóla- vörðustíg 17, vegna þess að blaðið Frjáls þjóð hafði einnig afnot af húsakynnunum. Þegar ég í síðast liðinum mánuði bað lögreglustjóra að láta stöðva atvinnurekstur margra fyrir- tækja, er þá áttu vangreiddan söluskatt 3. ársfjórðungs 1953 og viðbótarsöluskatt fyrir árið 1952, var Draupnisútgáfan einnig meðal þeirra. Þar sem dráttur Draupnisút gáfunnar á greiðslu söluskatts ins var bá orðinn einstakur, fyrirtækjum, sem reka sölu- skattskvld viðskipti að 'skila bað ég um athugun á þv.í, söluskattinum ársf jórðungs-1 hvort ekki væri unnt að stöðva lega til innheimtumanns ríkis- sjóðs og telst skatturinn inn- unnar heimtufé hjá fyrirtækjunum, þar sem gert er ráð fyrir að þau innheiiuti hann hjá við- atvinnurekstur Draupnisútgáf- án baga ívrir blaðið Frjálsa þjóð, og kom í Ijós við athugun, að bað væri fært. Var stöðvunin síðan framk\7æmd í ,gær eins og ráðuneytinu er kunnugt, og án þess að séð verði, að það geti verið blað- inu til baga. Út af auglýsinga Draupnis- útgáfunnar í blöðum bæjarins í dag, um að lögreglustjórinn í, Reykjavík hafi í gær gert bsekur útgáfunnar upptækar, skal á það bent, að þetta er að sjájfsögðu algerlega rangt, þar. sem aðeins var um stöðvun at- vinnurekstrar að ræða. Ég. vil einnig taka fram, að beiðnina um stöðvun atvinnu- rekstrar Draupnisútgáfunnar sendi ég með beiðnum um stöðv un hjá fjölmörgum öðrum fyr- irtækjum. eins og að framan segir og án sérstakra afskipta fjármálaráðherra eða ráðuneyt isins. Hún var aðeins ein af mörgum. sem senda varð til þe^s að jafnt gengi yfir alla. Kröfur Drauonisútsáfunnar skyldu "ekki'" elndaga skattsinslum endurgreiðslu á eldri sölu né neinum beim viðurlögum,! pkhttum-, sem eru umfex!^", héfur mer. ekki verið heimilt að taka til greir.a og er mér r.kiptamönnum. sínum, sbr. 4 gr. laga nr. 112 frá 1950. Fyrirtækjunum ber að skila skattinum fyrir hvern árs- fjórðung innan 15 daga frá lokum hans. en hafi skattur- inn ekki verið greiddur innan mánaðar frá þeim tíma má láta lögregluna stöðva atvinnu rekstur þess. sem í vanskiliun er, þar til full skil eru gerð, með bví meðal annars að setja verkstofur, útsöiur, tæki og vörur undir innsigh. Þar sem veruleg brögð hafa verið 'að þvá, að menn hafi vanrækt að skila innheimtum og áföllnum sölu- skatti hefur orðið að leita að- stoðar lögreglunnar til að stöðva atvinnuirekstur beirra, svo e:kki yrði óhóflegur dráttur á .skilum söluskattsins. ’Samkvæmt sfðustu máls- gtein 3. gr. laga nr. 112 frá 1950 frestar áfrýjun skatt- ákvörðunar eða déúa um skatt sem lösð eru við vangreiðslu j hans. Samkvæmt þessu hefur mönnum ekki verið veittur ekkt. fvl.ilega kunrugt um. frestur á greiðslu söluskatts j h^erjar þær eru. Torfi Kjartarson“. síðan ákvæði bessu komu í gildi, þó deila haíi verið um skattákvörðun. Draupnisútgáfan skuldar eft • írjstöðvár af viðbótarsöluskatti fyrir árið 1951, sem álagður | _ ■ var með bréfi skattstofunnar j SÍÐARI HLUTI handknatt-; 9. ckt. 1952. að' uoohæð 8513.00., leiksmóts Reykjavikur hófst s. HÁNDKNATTLEIKSMOTIÐ ..Vinafundir“ Framhald af 8. síðu. eitt um svefn fuglamna, Lax, Vatnaniður, Vinátta, Minkar, Á víð og dreif og Selur. Bókin er 193 blaðsíður í meðalbroti, prentuð í Prentsmiðju Aust- urlands og skreytt vignettum eftir Barböru Árnason. Útgáfa bókarinnar er gullfalleg. Véldur vonbrigðum Framhald aí 4. síðii. Boð er þriðja perian: Áðan lagði ókunn hönd laufblað fölnað í lófa minn. Boð hvers, ég spurði, berð þú mér? Samvizku þinnar, var svarið. Kristján'frá Djúpalæk veld- ur sárum vonbrigðum og gefur mikil fyr;rheit. Hann.er skáld, mannskrattinn, og kallar þó yf- ir sig örgustu skammir! Guð gefi, að þær hafi tilætluð áhrif. Helgi Sæmunc'sson. Veitingamáiin Framhald af 5. síðu. Reykjavík og að sjáifsögðu víð- ar á landinu Ekki verður fram hjá því Einnig skuldar fyrirtækið við-.1. miðvikudag, og fóru þá frarn’gengið, að margir ágallar á bótarsöluskatt. ,fvr;- árið 1952, þessir leikir: Konur. 2. fl. _Ár- framkvæmd veitingastarfsem- að uophæð kr.. 12.000.00, álagð mann og Fram 4:1. KR og ÍBH innar stafa oft og tiðum af of an af skattstofunni með bréfi: 2:3. (íþróttabandalag Hafnar- misjöfnu starfsliði, som í sum- dags. 3 9. okt. 1953. Hefði fyrri fjárðar leikur sem gestur hér í,um tilfellum hefur reypzt ó- upphæðir. að ráttu lagi átt að meistaraflokki kvenna og 3.; hæft m,eð öllu. aðallega vegna greiðart e’gi' <dðar en 15. jan. fl karla). Karlar: 3. ÍL: B-svsit vöntunar á sérmenntun og 1952 os b;n fíðari ei-«i Uðar en ÍR os Víkinguf 3:1. A.A. KR, þjálfun í starfinu. 15. jan. Í953„ ef sk\l héfðu ver- og Víkinguf 16:3. 2. fl. karla: j Skipulagsleysi við álla starf ið gerð eins og lög gera ráð. Árman og Fram 13:7. Valur semi margra veitingahúsa er og fýrir. | og ÍR 13:8. KR og Þróttur 12:6. mjög áberandi. Lélegt og alls- Haustið 1952 var lögreglu- Þeir/sem dæmdu leikina, tókujendis ófullnægjandi húsnæði 1 um leið dómarapróf. . Allir , til. veitingastarfseminnar er og þejr ágætlega, þó mjög algengt. Oft og tíðum ý | dæmdi bezt Avel Sigurðsson. ■ ‘ > Mótið foeldur áfrarn i kvcld, og 1 ^ j fara þá þessir leikir fram: $ i Konur: 2. fl. Fram og Vahir. \ j Karlar: 3. 11 B: Valur og KR. J i 3; fl. A.B.: ÍR og Í'BH, 2. fl: S j Ár'mann og Þróttur. ÍR og KR. S i 1. fl.: Ármann og Þróttur. Fram S s V s s V s V s s s s s s s s A M E IS í S !€ ¥ E B IC F Æ Rörsnitti Rörtengur Rörskcrar Skrúfstykki margar gerðir Tengur, margar gerðir, Skiptilyklar, margar stærðir. Á. EINARSSON & FUNK) Sími 3982. } S og Valur. Víkingur sér urn kvöldið. Mótið hsldur.rvo á- fram alla næstu viku. Komið oe sjáið. spennandi leiiki að Hálogalandi, en beir hefjast kl. S á hverju kvöldi. dalli. verður veitingastarfsemin léleg í hcndum ágætismanna vegna óíullnægjandi aðstæðna, en hið opinbera ætti að hafa eft'rlit með bví, að slíkt geti ekki hent. Sannarlega ætti það að vera skýlaus kraxa, nö gildandi lög og reglúr um þetta efni, ef til eru, séu látin ganga Jafnt yfir alla. Fólkið í lar.dinu á réttilega kröfu á því, að veitingahúsa- rekstur-inn sé byggður á svo traustum gmr.dvelli og rekinn af svo mikilli hagsýni, að því séu tryggðar góðar veitingar við sanngjörnu verði. VI. Veitinga- og gistihúsastarf- semin er af mörgum talin ákjós anlegur mælikvarði á hinn sanna menningarþroska þjóð- félagsins. Víst er um það, að miörgum eiiendum ferðamann- inum verður það á að byggja oft og tíðum skoðanir sínar á þjóðum, þjóðarbrotum eða ein- stökum landshlutum eftir þeim móttökum, sem þeir fá -á veit- inga- og gistihúsum. Ég skal eikkert um það segja, hvort þetta er aðeins innantóm full- yrðing, eða hvort það finnur stoð í veruleikanum. Aftur á mótí veit ég af reynslu, að það er ekki nóg, að þeim fáu mönn- um, sem koma í opinberum 'er- indum, sé tekið með kostum og kynjum, að þá sé þess vel gætt að allt sé hreint og fágað og að myndarbragur sé á öllu og ekk ert skorti — þá bykir alltaf sjálfsagt, að vín sé á borðum. Menn, sem koma í einhverj- um erindum til landsins, fá sjaldnast tækifæri til þess að sjá hina réttu hlið á veitinga- starfsemi okkar. Þvert á móti fá þeir of oft ranga hugmvnd um hana, og það cr tvíeggjað. En þeir, sem annast móttökur þeirra, verða auðvitað ekki á- felldir, þótt þeir sýni útlend- ingunum ranga mynd af ein- um þætti á menningarlífi okk- ar. n-ei, þeim er vorkunn. Lágmarkskrafan i þessu máli er ofur einföld. Það á ekki að fyrirfinnast á öllu iandinu eitt einasta veitinga- eða gistihús, sem efeki fullnægir þeim kröf- um, sem siðmsnntaðar þjóðir gera t.il slíkra staða og getur ekki á hvaða tíma árs sem er tekið á móti hverjum þeim, er að garði ber, og veitt honum bar.n gr-eiða og þá þiónustu, sem á alþjóðlegan mælikvarða er viðunandi. SKIP RIKISINS ESJ A fer vestur um land í hringferð hinn‘ 15. þ. m. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Flateyrar, ísafjai’ð- ar, Siglufjarðar og Akureyrar í dag og á morgun. Farseðlar verða seldir á mánudag. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur- eyrar hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarð- ar, Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafs- fjarðar og Dalvíkur í dag og á morgun. Farseðlar seldir á þriðjudaginn. SÖLUFERÐIR íslenzlua tog ara til Þýzkalands cru nú að taka enda. Hafa íslenzku tog- ararnir þegar farið 27 ferðir til Þýzkaiands á bcssu ári og gelt fyrir um 3 millj. marka, eða 11,6'millj. ísl. kr. Sválíbákur seldi í fyrradag 243 lestir fyrir lil 700 mörk. í gær seldl Hvalbakur og er það síðasta salan í þýzkalandi á þessu ári. Jólagjaíir Hentugar - Smekklegar Samkvæmistöskur Eymalokkar Kjólafelóm HerSasjöl Telpukjólar Gjafakassar með: Vcskjum, h'onzktirn, slœð- um, undirfatnaði, nátthjól- um, soXkjtrh. Jóiakjóllinn er ádýrastur hjá EZT VESTURGOTU 3 öfbreim áiþýðublaM

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.