Tíminn - 23.09.1964, Page 3

Tíminn - 23.09.1964, Page 3
Svo bregðast krosstré sem önn ur tré, að því er sagt er, og hér hafa grískir prestar gleymt virðingu sinni og stöðu og lítið forvitnina ná tökum á sér. Þeir létu það eftir sér að kíkja inn um glugga til þess að sjá eitt af undarverkum tækninnar sjónvarpiðf Undanfarið höfum við oft heyrt um furðulegar skoðanir og tiltæki ofsatrúarflokka, m.a. eru nokkrir, sem meita að Ieita læknis, sem þeir telja fulltrúa hins illa. • f Bretlandi gerðist það rétt fyrir helgina, að 14 ára gömul stúlka, Eiane Williams, þarfn aðist blóðgjafar til þess að hægt væri að bjarga lífi henn ar. Hún- og foreldrar hennar eru í ofsatrúarsöfnuðinum Vottar Jeova og neituðu foreldr arnir læknunum um að gefa stúlkunni blóð,,því að slíkt væri andstætt trú þeirra. En til þess að bjarga lífi hennar, fóru læknarnir í snatri með málið fyrir rétt og var þeiir. veitt leyfi til að geia Biane blóð. En vandamálum hennar er ekki þar með lokið. Diane ætl ar sér að verða prestur i.rnan safnaðarins, og nú er hún hrædd um að blóðgjöfin hafi haft áhrif á trú hmnar og stöðu, svo draumur hennar um að gerast prestur verði að engu. Þó er talið líklegl. að hún geti orðið prestur samt sem áður, þar sem blóðgjöfin hafi átt sér stað við a'ðstæður, sem hún hafði ekkert vald yfir. * Hanum Fadime Ebiger, sem býr í Urfa í Suður Tyrk landi, eignaðtst—tvíbura íyrir nokkrum dögum, dreng og stúlku. Það er í sjálfu sér ekki svo merkilegt. En hitt at- hyglisverðara, að Hanuiíi er Grikkir hafa ekki cnnþá feng ið sjónvarp, og það vakti því mikla athygli, þegar danska sjónvarpið tók sjónvarpsmyndir af brúðkaupi Önnu Maríu og Konstantíns. Kcnstantún konung ur bað danska sjónvarpið um að koma því þannig fyrir að sjúklingar í grískum sjúkra- 95 ára gömul og eiginmnður hennar, Mamut, er 127. ára ★ Hugmyndaríkir þjófar +i:ina upp á ýmsum aðferðum til að Götusóparinn á myndinni er 21 árs og heitir Bob Johnstone, til heimilis í Turiff, Aberdeens hire, Skotlandi. Hann braut það húsum gætu fylgzt ;neð nend- ingum danska sjónvarpsins, og var það leyfi þegar veitt. þeir, sem ekki gátu sjálfir fylgzt með brúðkaupinu og brúðhjónunum, fengu því að sjá það í sjón- varpinu, vakti þetta mjög mikla hrifningu. ná sér í þýfi, en þó mun þjóf ur nokkur í Kielce í Póllandi hafa slegið flest met. Að sögn konu nokk urrar þar í borg, staðnæmd- að ser, að mölva flösku á gótu úti og tíndi glerbrotin ekki upp. Honum var því stefnt fyr ir rétt og fékk hann að velja á ist þjófurinn fyrir utan hús hennar og sendi fugl, sem hann hafði með sér, inn um glugga á herbergi hennar. Fuglinn tók gullúr, sem lá þar á borði, og flaug með það út til mannsins, sem síðan hvarf á brott með feng sinn! * Það vekur oft mikla athygli, þegar upp kemst um starfandi lækna sem ekki hafa nægilega menntun og réttindi, og er þar skemmst að minnast Vardö- hneykslisins svo nefnda. En nú hefur komizi upp um lækni tinn í Lansig, Michigan í USA, sem, án nokkurra rétt- inda liefur starfað sem læknir í fjögur ár og grætt sem svar ar tuttugu og fjórum milljón um króna þess fjögur ár. „Lækniritnn“ heitir Thomas Novak og er 29 ára gumall. Menntun sína aflaði hanu sér með því að kaupa hlustunar tæki og hvítan kirtil og genga síðan á milli sjúkrahúsa og hlusta þar á fyrirlestra og horfa á uppskurði. Greta Andersen, sem uú er gift og býr f Bandaríkjnnum, ætl- ar að reyna að synda yfir Ermasund og aftur til baka, og vera þar með fyrsta konan sem vinnur það afrek Greta hefur áður synt yflr Ermasund. en þó aðeins aðra leiðina. Það var árin 1957, ‘58 og ’59. Argentínumaðurinn Antonio Abertondo er eini maðurinn, sem unnið hefur það afrek, að synda fram og aftur vfir Erma sund, en það gerði hann 'yrii- þrem árum síðan og var þa 43 tíma og 10 mínútur. * Kvikmyndahúsununt í BMgíu fækkar nú óðum, og það svo, að kvikmyndahúsaeigendur eru farnlr að örvænta. Síðustu þrjá mánuðina hafa t.d. 29 kvik- myndahús orðið að loka, og síð an 1958 hefur tala kvikmvnda húsa í landinu minnkað úr 1. 585 niður í 1.180 þ.e. að rúra lega 400 kvitkmyndahús hafa orðið að loka. Orsakir þessa eru ýmsar, m.a. er sjónvarpið talið eiga mikla sök á þcssari þróun. milli þess að borga tíu punda sekt, eða að sópa göturnar í fimm vikur. Hann valdi götu- sópunina! Á VIÐAVANGI Beygur stjórnar- flokkanna í forystugrein Dags á Akur- eyri, segir; „BEYGUR núverandi stjórn- arflokka af vaxandi gengi Framsóknarflokksins er orðinn dýrmæt almennimgseign. Á þessa leið komst Eysteinn Jón- asson að orði nýlega, og er eftirtektarvert. ;— Beygur íhaldsaflanna kemur meðal annars fram í linnulausum skömmum stjórnarblaðanna um Framsóknarflokkintn, svo sem landsfólkið hlustar dag- Iega á með morgunkaffinu í þætti útvarpsins „úr forystu- greinum dagblaðanna“ og Ies daglega um I Morgunblaðinu og Vísi. Þessi blöð telja Fram- sóknarflokkinn í raun og veru alls engan stjórnmálaflokk, heldur ofurlítið samsafn ó- merkilegra manna, sem ekki sé mark á takandi. Erfiður mánudfagur allt árið Á þessu þrástagast blöðin dag eft'ir dag og ef hér væri aðeins um að ræða mánudags- erfiðleika leiðarahöfundanna svona endrum og eins, væri ekkert um að tala. En hér virð- ist Framsóknarflokkurinn vera hiivn erfiði mánudagur fyrir stjórnarblöðin flesta virka daga. Beygur þeirra við þenn- an stjórnarandstæðing og al- menningsálitið í landinu er orðinn varanlegur og djúpstæð- ur, og þegar liorft er til baka er beygurinn síður en svo á- stæðulaus. Allir minnast þess hvernig stjórnarflokkarnir ætl- uðu að lögbinda allt kaupgjald í landinu fyrir áramótin síð- asta vetur en gugnuðu á því, m. a. vegna harðsnúinnar and- stöðu Framsóknarflokksins. Þá má minna á lækkun okurvaxt- anna í vissum lánaflokkum, sem Framsóknarflokkurinn barð- ist fyrir og stjðrnin varð að taka til greina. Og skemmst er að minnast skattamálanna, sem stjórnarflokkarair hafa heykzt á að verja, eftir hrokafull um- mæli og yfirlýs'ingar, sem m. a. voru svar við áskorun Fram- sóknarflokksuns um tafarlausan undirbúning að úrbótum, sem almenningur gæti við unað. Almenningi nokkurs virði Þessi fáu dæmi sýna vissu- Iega, að beygur sá, sem þjáir stjórnarflokkana vegna vax- andi gemgi Framsóknarflokks- ins, er almenningi í þessu landi nokkurs virði. Þegar svo lof- orð stjórnarflokkanna um bættu lífskjörin, afnám skatta, lækkun skulda erlendis og stöðvun dýrtíðarinnar eru einm- ig höfð í huga, ætti hrædd og ráðvana ríkisstjórn að hugsa til hvíldar.“ □ vElahreingerning Vanlj menn. Þægileg. Fljótleg Vðnduð vinna ÞRXF — Sími 21857 og 40469 T í M t N N, miSvikudagvr 23. september 1964. 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.