Tíminn - 23.09.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.09.1964, Blaðsíða 6
VEX VÖRURNAR Vex er óvenju gott þvottaefni íýmsan vandmebfarinn þvott. Vex þvottalögurinn er álorifaríkt þvottaefni sem fer vel meb hendumar. Vex handsápurnar hafa þrennskonar ilm. Veljib ilmefni vibybar hœfi. EfNAVERKSMIÐJAH JÖRD TIL SÖLU Jörðin Litlu-Tjarnir í Ljósavatnshreppi S.Þing., er til sölu. Á jörðinni er steinsteypt ibúðarhús, 5 herb. og eldhús, auk skála i asbest-viðbvggingu, hlaða og fl. útihús. Húsið var, um árabil notað sem barnaheimili og rúmaði um 30 oörn Jörðín á veiðirétt í Ljósavatni og silungsveiði er i tjörn- unum í landareigninni, sem eru hagkvæmar til fiskiræktar. Tilboð sendist Jóni Kristinssyni Bvggðavegi 95 Akureyri, sími 1639, fyrir 30. sept. n.k. Venjuleg- ur réttur áskilinn. Barnaheimilisneínd I. 0 G. T A.kureyri Um nýja byggingasam- þykkt fyrir Reykjavík Ný byggiuigasamþykkt fyrir Reykjavíkurborg var til fyrri umræðu á síðasta fundi í borgarstjórn. Meðal þeirra, er tóku til máls, var Björn Guðmundsson varaborgarfulltrúi, og fórust honum orð á þessa leið: HÉR ER merkilegt mál til um- ræðu: byggingasamþykkt fyrir Reykjavík. Að byggja upp trausta og skipulega borg með fallegum, en einföldum og stílhreinum hús- um, er mikið verkefni og ánægju- legt. Skipulag og byggingar þurfa þar að haldast í hendur. Hér í borg hefur verið mesti seinagangur á skipulagi, og sum ný hverfi borgarinnar svo lágreist, að forðast er að birta myndir af þeim eða að sýna þau langferða- mönnum. Eins er það alkunna, að skipu- lagsleysi og byggingarlóðaskömmt un, samfara takmörkunum á bygg- ingum í Reykjavík, hefur á und- anförnum árum brakið fjölda Reykvíkinga burtu úr borgirini. — Þeir hafa tekið þann kost, að byggja yfir sig og sína í nágranna kaupstöðum eða sveitum. Þessir menn halda að vísu mjög oft á- fram að vinna í Reykjavík, en eiga heima í öðru sveitarfélagi og greiða þar skatta sína og skyldur. Er þetta lítt viðunandi ástand, og minnist ég ekki að hafa séð viðhlýtandi skýringu eða afsökun á, að þetta skuli vera látið viðgang ast. Byggingarsamþykkt þarf að gegna tvenns konar hlutverki: 1. Að gæta þess sjálfsagða sjón- armiðs, að byggt sé skipulega, vönduð hús, traust og falleg. 2. Að greiða fyrir einstaklingum og öðrum, sem eiga þess kost, að byggja innan þessa ramma. Byggingarsamþykkt Rvíkur er 19 ára gömul. Hún ei í 40 greinum og mun tímabært, að endurskoða hana. Og nú er ný samþykkt til umræðu. Hún er allmiklu ítar- legri, enda er greinafjöldinn nú orðinn 104. Við fljótlegan lestur, virðist valdsvið byggingarnefndar frekar aukið, en réttur þess sem byggir heldur takmarkaður. Er sjálfsagt að hugleiða vandlega, hvort þetta er eðlileg og heppileg þróun. Ekki lætur þetta frumvarp nægja, að ætla bygginganefnd æðsta vald yfir hvernig hús skuli byggð í Rv., heldur skal hún einn- ig ..Ákveða nöfn gatna, torga og borgarhverfa, svo og tölusetn- ingu lóða“ Þetta ákvæði er að finna í 5. gr. — Ekki er látið nægja, að nefnd- in geri tillögur um þetta, heldur skuli hún ákveða það! Að lokum vík ég að einu máli, sem ekki mun minnzt á í frumv. En það er um flaggstengur á hús- um, eða við hús í borginni. Fallegir fánar setja svip á um- hverfið og okkar fáni er fallegur. Daginn, sein okkar ágæta for- seta-frú var kvödd hinztu kveðju af borgarbúum, var virðulegt að sjá miðbik borgarinnar þar sem fánar blöktu í hálfa stöng og síð- an að lokinni athöfn, er þeir höfðu verið dregnir að hún. Þennan sama dag fór ég inn fyrir Elliðaár. En flöggin urðu strjál- ari, þegar innar kom og flest hús flaggstangarlaus. Það greip mann tómleikakennd. Borgin var svip- minni, en alvara dagsins gaf til- efni til. Bæði á sorgar- og gleðistund- um er til prýði, að skreyta borg- ina með okkar fallega fána. Er ekki hægt eða ráðlegt, að taka það upp í byggingasam- þykktina, að á öllum húsum eða lóðum skuli vera flaggstöng? TRULOFUNAR 1 HRBNGIR^f t AMTMAN N S STÍG (mní'iriífliiir ____ Cími fþróttir Venables beztir. af varnarleik- njöpnum Hinton, miðvörður, og McCreadié. bakvörður, einn bezti leikmaður, sem ég hef séð. Mark- vörðurinn Bonetti var mjög ör- uggur. Það verður fróðlegt að fylgjast með Chelsea í næstu leikjum — og þá ætti að koma í ijós hvort velgengnin að undanfömu hafi verið tilviljun eða eitthvað meira. Ég er .staðráðinn í því að sjá leik Chelsea og Arsenal á heimavelli Arsenal á laugardaginn kemur — kennski að þá fáist einhver nán- ari vísbending. — alf. z Staðan í deildinni er nú þannig: Sjúkrahúsið Á Selfossi vantar ljósmóður frá 1. október n.k, Ibúð fyrir hendi. Sjúkrahúsið á Selfossi. Unglinga Til sendistarfa vantar nú begar. Upnlýsinear hjá skrifstofustjóra. UtvegsbanKi IsJands. fiskeld! Maður óskast til starfa við fiskeldi í J.axeidis stöð ríkisins í Kollafirði. Upplýsingar um sta.rfi? verða gefnar á Veiðimálastofnuninni. Tjarnargötv 10, Reykjavík. Laxeidisstöð ríkisins I. DEILD: Chelsea 9 6 3 18:8 15 Seff. Utd. 9 5 2 12:7 12 Arsenal 9 5 2 17:12 12 Blackpool 9 5 2 19:15 12 Everton 9 4 3 18:11 11 Spurs 9 5 1 18 14 :11 Manch. Utd. 9 4 3 19:15 11 Leeds 9 5 1 19:18 11 Notth. For. 9 4 2 17:16 10 Blackbum 9 4 1 19:13 9 West Brom. 9 2 5 16:14 9 Fulham 9 3 3 15:14 9 West Ham 9 4 0 22:20 8 Leicester 8 2 4 16:15 8 Stoke 9 4 0 13:14 8 Sheff. Wed. 9 3 2 8:11 8 Burnley 9 1 4 13:20 6 Birmingham 9 2 2 14:20 6 Aston Villa 9 2 2 12:19 6 Sunderland 9 1 4 15:22 6 Liverpool 8 2 1 11:19 5 Wolves 9 1 1 11:25 3 II. DEILD: Newcastle 8 5 2 10:5 12 Norwich 9 6 0 17:12 12 Rotherham 8 5 1 17:6 11 Derby 9 5 1 20:17 11 Bolton 9 5 1 25:17 11 Southampton 8 5 0 15:11 10 Coventry 9 5 0 17:12 10 Northampton 8 4 2 8:6 10 C Palace 8 5 0 14:12 10 Charlton 8 4 2 15:13 10 Leyton Orient 9 5 0 19:21 10 MiddJesbro 9 3 3 15:14 9 Manch. City 9 4 0 16:14 8 Plymouth 8 3 2 11:10 8 Bury 9 3 2 14:14 8 Preston 8 2 3 16:19 7 Cardiff 8 0 6 8:12 6 Swindon 9 ,3 0 10:22 0 Portsmouth 8 2 1 12:16 5 Swansea 0 2 1 13:21 5 Huddersfield 8 0 4 5:11 4 Ipswich 8 0 3 8:20 3 T í M I N N, miSvikudagur 23. seR*°mber 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.