Tíminn - 23.09.1964, Side 10
-öö
K
I
Námsmeyjar Kennaraskólans í
Reykjavlk komi lil viðtals í skól-
ann föstudaginn 25. þ. m. 1. og 2.
bekikur kl. 10 3. og 4. bekkur kl.
11 árd.
Frá Menningar- og minningarsj.
kvenna. — Nýlega er lokið út-
hlutun námsstyrkja úr Menning-
ar- og minningarsjóði kvenna fyr
ir yfirstandandi ár. Úthlutað var
53 þúsund krónum, er skiptist
milli 14 kvenna við ýmis konar
framhaldsnámis. — 50000 krónur
hlutu: Agnes Löwe, Rvík. Auður
Björg Ingvarsdóttir, Rvik, Huida
Guðmundsdóttir, Rvík. Líney
Skúladóttir, Rvík. Signý Thorodd
sen, Rvik. — 4000 krónur hlutu:
Kollbrún Valdimarsdóttir, Rvík.
— 3000 krónur hiutu: Ásta B
Thoroddsen, Rvík. Guðrún Hans-
dóttir, Kjósasýslu Helga Ingólfs-
dóttir, Rvík. Helga Kress, Rvlk.
Kristín Ragnarsdóttir, Rvík. Mar-
ía Þorsteinsdóttir Hofsósi. Mari
anna Wendel, Rvík. Ragnheiður
Hansdóttir, Kjósasýslu.
Minningarspjöld Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
þessum stöðum: Bókabúð Helga-
fells, Laugavegi 100; Bókabúð
Braga Brynjólfssonar; Bókabúð
ísafoldar í Austurstræti; Hl'jóð-
færahúsi Reykjavlkur, Hafnarstr.
1 og 1 skrifstofu sióðsins að Lauf
ásvegi 3.
* MINNINGARSPJÖLD Sjúkr-
nússlóðs iðnaðarmanna á Se
♦ossi tásr á eftlrtöldum stöö
um: Atgr Hmans Bankast-
> Bflasölu Guðm. Bergþðro
götu 3 oq Verrl Pe/lon Dun
nage «8
0
MIÐVIKUDAGUR 23. sept.:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegis
útvarp. 13,00 „Við vinnuna": Tón
leikar. 15,00 Síðdegisútvarp. —
17,00 Fréttir 18,30 Lög úr söng-
leiknum „Fiorello" eftir Bock og
Harnick. 19,30 Fréttir. 20,00 Lög
frá Hawaii: Martin Robbins syng
ur. 20,20 Sumarvaka: a) Strand-
ið í Skarfakletti. bi íslenzk tón-
— Sérðu mennina? Heidurðu að þeir
séu villtlr Indíánar?
— Áreiðanlega ekki.
— Góðan daginn. Getið þið sagt okkur
hvort við erum á réttri leið til Cripple
Crick?
— Já, það eru um 20 mílur þangað.
-— En þið neyðist til að ganga.
— ? ? ? ?
yOIJ I*'11' RRING MP
DOI
Nýlega voru gefln saman í hjona
band í Dómkirkiunni af séra Ósk
ari J. Þorlákssynl ungfrú Elin-
borg Magniisaott'n og Jón M.
Magnússon, t-jósheimum 22.
(Ljósm. Stúdió Guðmundar).
í DAG miðvikud. 23. sept.
vesða skoðaðar í Reykjavík
bifreiðarnar R-13301 —134...
910
Skipadeíld S.Í.S.: Arnarfell er í
Aabo, fer þaðan til Gdynia og
Haugesunds. Jökulfell fór frá R-
vík 21. þ. m. til Grimsby, Hull og
Calais. Dísarfell er í Sharpness,
fer þaðan til Aarhus, Kmh,
Gdynia og Riga. Litlafell er
væntanlegt til Ssyðisfjarðar í dag
frá Frederikstad. Helgafell fór
frá Gloucester 20 þ. m. til Rvík
Hamrafell er í Rvík. Stapafell er
væntanlegt til Rvíkur í kvöld. —
Mælifell er væntsnlegt til Arch-
angelsk í dag.
Eimskipafélag ísiands h.f.: Bakka
foss fór frá Svglufirði 22.9. til
Raufarhafnar og Austfjarðahafna.
Brúarfoss fer frá Hull 22.9. til
Rvfkur. Dettifoss fer frá Camden
22.9. tíl NY. Fjallfoss fór frá
Bremen 21.9. til Kotlka, Ventspils,
og Kmh. Goðafoss fór frá Eski-
firði 20.9. til Hamborgar og Hull.
Gullfoss fór frá Leith 21.9. til
Rvíkur. Lagarfoss kom til Rvíkur
19.9. frá Gautaborg. Mánafoss
kom til Manchester 22.9. fer það-
an 23.9. til Ardrossan. Reykjafoss
fer frá Norðfirði 22.9. til Seyðis-
fjarðar, Eskifjarðar og Reyðarfj
og þaðan til Svíþjóðar. Selfoss
kom til Rvíkur 17.9. frá NY. —
Tröllafoss kom til Archangelsk
25.8. frá Rvík. Tungufoss fer frá
Rotterdam 22.9. til Rvikur.
Jöklar h.f.: Drangajökull fór 18.
þ. m. til Gloucester, Cambridge
og Kanada. Hofsjökull fór i morg
un frá Leningrad til Helsingfors.
Ventspils og Hamborgar. Lang-
jökull er i Aarhus. Vatnajökull
kom i gær til Liverpool, fer það-
an til Poole, London og Rotter-
dam.
Hafskip h.f.: Laxá er væntanleg
til Rvfkur á hádegi 1 dag. Rangá
er á Eskifirði fer þaðan í kvöld
til Turku, Helsinglors og Gdynia
Selá er í Hamborg. Tjamme fór
frá Leningrad 1G þ. m. til ís-
lands. Hunze er á Norðfirði. Erik
Cif er á leið til Styðisfjarðar.
Eimskipafélag Revkjavíkur h.f.:
Katla fór í gær gegn um Njörva-
sund á leið frá Kanada til Pira-
eus. Askja er 1 Rvík.
60 ára er i dag Einar Guðmunds-
son, Sjúkrahúsinu Seyðisfirði.
— Já.
í dag er míðvikudag-
urittn 23. sepi. —
Tekla.
Tnngl í hásuðri kl. 1.32
Árdegisháflæði kl. 6 12.
Slysavarðstofan I Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
tnn. — Næturlæknir kl. 18—8:
slmi 21230
NeySarvaktin: Slmi 11510, opið
hvem virkan dag, frá kl. 9—12
og 1—5 nema laugardaga kl. 9
—12.
Reykjaviík nætur- og helgidaga-
varzla vikuna 13. — 26. sept
annast Vesturbæjar Apótek.
'Hafnarfjörður: Næturvörzlu að-
faranótt 24. sept. annast Ólafur
Einarsson, Ölduslóð 46, sími
50952.
Baldvin Jónsson skáldi kvað:
Margur nauða byrði ber
þó bresti ei auð á foldu,
yndis-snauður óskar sér
ofan í rauða foldu.
Trumbuslátturinn frá Timpenni er næst
um yfirnáttúrulegur.
— 'FærSu mér asna — og mat —
— Vaknaðu! Þetta var bara
martröð. Mitchell-hjónin hafa
DÆMALAUSI ekki eignast annað bam!
DENNI
list: Karlakór Miðnesinga syng-
ur. Söngstjóri Guðmundúr Norð-
dal. e) Við dagsins önn. Baldur
Pálmason flytur frásögu Torfa
Þorsteinssonar bónda í Haga i
Hornafirði. d) Fimm kvæði. —
ljóðaþáttur valinn af Helga Sæ-
mundssyni, Hjörtur Pálsson flyt-
ur. 21,30 Tónleikar: Sinfónía í
B dúr eftir Franz Xaver Richter
Kammerhljómsveit Rínarlanda
leikur; Thomas Baldner stj. 21,45
Frfmerkjaþáttur. Slgurður Þor
steinsson fiytur. 22.0P Fréttir og
vfr. 22,10 Kvöldsagan: „Það blik
ar á bitrar eggjar“ eftir Anthony
Lejeune — 14. lestur. Eyvindur
Erlendsson les. 22,30 Lög unga
fólksins. Bergur Gutnason kynn
ir — 23,20 Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR 24. sept.:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegis-
útvarp. 13,00 „Á frívaktinni", sjó-
mannaþáttur (Eydis Eyþórsdótt-
ir). 15,00 Síðdegisútvarp. 17,00
Fréttir. 18,00 Danshljómsveitir
leika og syngja. 19,30 Fréttir. —
20,00 Tónleikar. 20,20 Landhelgis-
mál á 17. öld; siðara erindi. GísH
Gunnarsson M.A. flytur. 20,45 Ein
söngur. 21,00 Raddir skálda; Úr
verkum Guðmundar G. HagaHns.
21,40 Tónieikar. 22,00 Fréttir og
vfr. 22,10 Kvöldsagan: „Það bllk
ar á bitrar eggjar" 15. lestur. Ey-
vindur Erlendsson les. 22,30 Jazz
þáttur: Jón Múli Árnason hefur
umsjón með höndum. — 23,00
Dagskrárlok.
Hjónaband
Systkinabrúðkaup var í Skútust.
kirkju j Mývatnssveit laugardag-
inn 12. þ. m. Gefin voru saman
af séra Sigurði Guðmundssyni
ungfrú Ingibjörg Simonardóttir
stud. fil. Siglufirði og Atli Dag-
bjartsson stud. med. Álftagerði
— ennfremur Björg Dagbjarts-
dóttir, Álftagerði og Halldór
Gunnarsson íþróitakennari, Búð-
arnesi, Hörgárdal.
Heilsugæzla
Fréttatiíkynning
.•.JtíiBB
ea
10
T í M I N N, míðvlkudagur 23. september 1964.