Tíminn - 23.09.1964, Síða 13

Tíminn - 23.09.1964, Síða 13
Sendisveinar N Sendisveinar óskast fyrir hádegi Olíufélagið h.f. Benzín afgreiðslumaður Olíufélag óskar eftir manni til starfa á benzín- stöð. Tilboð er tilgreini aldur og fyrri störf send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt Olíufélag. Tilkynning til félaga í skrifstofu- og verzlunarmatma- félagi Suðurnesja. Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at- kvæðagreiðslu til kjörs fulltrúa félagsins á lista L.Í.V. til Alþýðusambandsþings. Framboðslisti með tilskildum fjölda meðmæl- enda skuli hafa borizt formanni félagsins fynr kl. 24 fimmtudaginn 24. sept. 1964. Kjörstjórnín. Stúlkur óskast Stúlkur óskast til skrifstofustarfa í borgar- skrifstofunum. Austurstræti 16. Umsóknir ásamt upplýsingum óskast sendar í skrii stofu borgarstjóra eigi síðar en 25. p.m. Skrifstofa borgarstjóra, 22. sept 1964. STARFRÆKJUM Skipasmíðastöð, vélsmiðju, og blikksmiðju, allar upplýsingar þessu aðiútandi veittar fúslega. KAUPFÍLAG EYFIRÐINGA sími 1700 Akureyri WILSON framtiald ai 7 íjíSu framtíð Bretlands sem stórveldis yltu á því að halda lífskjörum póstaianna í London niðri. „HVER hefur svo verið að berj- ast fyrir bættum lífskjörum,‘‘ spurði Wilson. „Hafi ríkisstjórn- in verið að því, eins og okkur er sagt, við hvern í ósköpunum halda þeir þá að þeir hafi verið' að berjast?“ Hann kvað stefnui Verkamannaflokksins i launamál-i um ávallt hafa verið hina sömu, | hvort sem þeir sátu í stjórn eða ekki. Laun eða aðrar tekjur megi ekki hækka örar en fram- leiðniaukningu þjóðarinnar nemi. Hann kvað sér ekki hafa komið á óvart, þó að leiðtogar íhalds- flokksins daufheyrðust við ný- legri kröfu sinni um samanburð á lífskjarabót i Bretlandi og sambærilegum iðnaðarlöndum. Lífskjör hefðu til dæmis hækk að í Svíþjóð undir stjórn jafnj aðarmanna um tvöfalt meira eri í Bretlandi síðan 1959 Stærsti liðurinn af heimilisút- gjöldum hverrar fjölskyldu sé húsaleigan, eða vextir og af borganir þegar um eiginíbúð sé að ræða. Stefna ríkisstjórnar- innar hafi valdið hækkun á hvoru tveggja. Leiga fyrir íbúðir sveitarfélaga hafi einnig hækkað vegna hárra vaxta og gamaldags hugmynda ríkisstjórnarinnar um stjórn efnahagsmála. Gífurleg hækkun lóðaverðs hafi einnig valdið hækkun húsaleigu. Matvöruverð hafi hækkað stöð- ugt, þrátt fyrir lækkandi verð á heimsmarkaði yfirleitt á valdaár- um íhaldsms. . VEGNA alls þessa muni Verka •mannaflokkurinn berjast fyrir réttlátari dreifingu velmegunar- innar og bættum hlut hinnar venjulegu fjölskyldu. Útrýma þurfi örbyrgð, sem enn sé við líði mitt í auðlegðinni. Og einn- ig þurfi að bæta aðstöðu til menntunar og sjá um mannsæm- andi aðstöðu til lífs- og list- nautnar. Þá þurfi einnig að tryggja, að aukinn hluti fram- leiðslunnar renni til þess að seðja hungur milljóna manna, sem enn sé látið viðgarigast og bezt hafi sannazt í nýafstaðinni hungursneyð í Indlandi. „Vanda okkar er unnt að leysa“, sagði William. „Þjóðin getur lagt af rnörkum þá auknu áreynslu, orku og forustu. sem með þarf. sé því skilyrði full- nægt, að öll þjóðin verði leggja hönd á plóginn, öll orka mikillar þjóðar sé úr læðingi leyst og ætterni, auður, arfur eða aðstaða leysi engan þjóðfé lagsþegn undan því að leggja sinn skerf af mörkum, — eða unglingana undan því að gera sér fulla grein fyrir hæfni sinni Vegna þessa leggur hið nýja Bretland svo mikla áherzlu á nýjar leiðir í kennslumálum, fleiri kennara, og nemenda- fjölda í bekkjardeildum sé stillt svo í hóf, að kennsla komi að fullum . , Nýjar,. þyggihgar Stéttarlegur miunur til menntun- araðstöðu verður að hverfa, hvort heldur er við 11 ára aldur eða 18. . . . Menntun er . . í okkar augum fjárfesting, sem gefur Bretlandi meiri möguleika en nýjar verksmiðjur og vélar og tækninýjungar. Það er mann- leg fjárfesting, sem er lykill inn að nýtingu tækniframfar- anna, sem við verðum að tileinka okkur ef við eigum að halda hlut okkar .. . “ PÚSSNINGAR- SANDUR HeimkevTcún DÚssningar sandur oe viknrsanduT sigtaðm eða ósigtaður yið húsdvrnar eða kominn upr á hvaða hæð sem er eftn óskum kaunenda Sandsalan við Elliðavos s.t Sími 41920 SIR ALEC Framhaiö at 7 síðu í Bretlandi. Framfarir blasi við allra augum í aukinnj heilbrigði barna, bættri þjónustu, aukinni menntun, bættum húsakosti, nýrri lífsánægju og bættum tæki færum, sem allir eigi völ á að notfæra sér. Kostað hafi erfiði að afla þessara gæða, en auðvelt geti orðið að missa þau aftur. Hann kvað ástæðu til að vera vel á verði gegn þjóðnýtingar- áformum. „Einstaklingarnir ná ekki sínum bezta árangri ef þeir eru sviptir ábyrgðinni", sagði hann“. Hann kvað stjórnina hafa stefnt að aðild allra að auði þjóð- arinnar, en fyrst verði þó að afla hans. Gert sé ráð fyrir fram- haldandi þjóðfélagsframförum, en þó með fullri gát á greiðslu möguleikum. „Stjórn íhaldsmanna hefur lagt áherzlu á að halda verðlagi viðráðanlegu“, sagði ráðherrann. „Lögin um verð við endursölu ættu að hjálpa húsmóðurinni i viðleitni hennar við að fá sem mest í aðra hönd fyrir sitt ráð- stöfunarfé“. RÁÐHERRANN viðurkenndi, að verðhækkun hefði orðið á byggingarlóðum undangengin ár, en það sé nálega óhjákvæmileg afleiðing stóraukinnár eftir- spurnar velmegandi þjóðar eftir auknu húsnæði í þéttsetnu landi. Lausnin sé auðvitað að láta meira land undir byggingar og byggja meira en áður. Þetta hafi verið og verði gert, og áhrifin komi í ljós von bráðar. Fyrst um sinn hljóti hækkað lóðaverð þó stundum að valda töluverðuni ágóða. „Til þess að tryggja að nokk- uð af þessum ágóða lendi hjá samfélaginu, lögðum við skatt á lóðasölur fyrir hálfu þriðja ári. Þessi skattur er til muna hærri en sambærilegur skattur af sölu hlutabréfa og verðbréfa. Eigi að ganga lengra í þessu efni — og við höfum opin augu fyrir því — verðum við að gera okkur Ijósa grein fyrir markmiðinu.“ Ráðherrann lauk máli sínu á þessum orðum: „íhaldsflokkurinn berst bæði inn á við og út á við fyrir stefnu, sem geri Bretland fært um að grípa tækifærin og gegna sínu hlutverki, ekki einungis í orði, heldur einnig á borði.“ BRÉF TIL BLÁÐSINS Framhald af 8 síðu En ég þakka að þessu sinni sýndan lit á heiðarlegu hugarfari, þótt svo mjög telji ég enn van- gert við' skattalöggjöf og niður- jöfnunarreglur, að endast mætti löggjöfuin þjóðarinnar til póli- tísks dauða að hafa látið slíkt dankazt þing eftir þing, og éin- stöku þeirra kynni það að veita verðskuldun til eignaupptöku og tugthússvistar. Sigurður Jónsson frá Brún. ItTm I N N, mfSvikudagur 23. september 1964. Bókmennfir Framhald ai 9. síðu. Hann skrifaði tuttugu og fjór- ar bækur um franska sögu, bók menntir, alþjóðamál og listir. Meðal þeirra er saga franskr- ar menningar í fjórum bind- um. „Listín vegna lístarinnar“ er umdeilt hugtak. Höfundur er málsvari þeirrar skoðunar, að listin hljóti að vera aðeins vegna listarinnar. Þetta eru honum trúarbrögð. Höfundur rekur skoðanir sínar á lista- sögunni frá upphafi. Hann rekur sögu „hreinnar listar“ eins og hann nefnir hana allt frá því að Neró kveik ir í Róm, sér til ánægju. Hann rekur sögu listarinnar á mið- öldum, endurreisnartímanum, rómantíska tímabilinu og allt fram á okkar dagá. Og að hans dómi starfa allir þeir lista- menn, sem eitthvað kveður að í anda „hreinnar lístar“ eða listarinnar vegna listarinnar. Þeir Iifa i sínum heimi, Cer- vantes, Shakespeare, Milton, Racine, Wilde og Whistler og ótal fleiri. Þetta er skemmtó- leg bók, en kenningar höfund- arins eru vafasamar á mörg- um sviðum og ályktanir oft dregnar af hæpnum forsend- um, en þrátt fyrir það er bók- in mjög læsileg. 13 «-r r r

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.