Tíminn - 23.09.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.09.1964, Blaðsíða 15
Guðrún Guðmundsdóttir I Bandaríkjamaður frá Síðumúlaveggium MINNING; Guðrúíi Guðmunds- dóttir frá Síðumúlaveggjum. 29. ágúst síðastliðinn, var gerð að Síðumúla í Hvítársíðu, útför Guðrúnar Guðmundsdóttur frá Síðumúlaveggjum i sömu sveit, að viðstöddum óvenju miklum mann fjölda, sem sýndi, hvað þessi góða kona hafði verið samferðamann- inum. Engan mann hef ég svo hitt, að Guðrún skipaði ekki veglegasta sessinn hvar sem hún fór með geði sínu og göfuglyndi. Sérstaklega eru mér minnis- stæð þakklætisorðin frá mági SJÓNVARPSMYNDIR Framhaltí at 16. slðu. sérstökum kvikmyndasal (studio), heldur mætti taka myndirnar und ir beriim himni. Og þetta er skemmtiefni, sem vekja mundi forvitni manna úti um allan heim, svo öruggt mætti teija, að mark- aður fengist fyrir slíkt sjónvarps efni. Þetta gæti líka orðið til að auka ferðamannastrauminn til fs- lands, þvi þúsundir manna úti um heim myndu vilja htimsækja þessa heimsfrægu sögustaði. Eg hef þegar rætt þetta mál við forráða- menn Edda Film hér í Reykjavík, og hafa þeir, fyrir sitt leyti, talið þetta athugunarvert, svo ég geri mér vonir um, að hafizt verði handa áður en langt um líður“ sagði Bönding að lokum. BiÐUR Fraiuhalti aí 16 siðu að ná því af vélinni. Hins vegar væri sjálf aflvélin heil, en hana þyrfti að sjálfsögðu að yfirfara nákvæmlega. Töluvert margt manna var þarna í flugskýlinu að skoða vélina og ræddi Þórður skipstjóri fjörlega við þá um þessa nýstárlegu veiði sína og bauð hana jafnvel viðstöddum til kaups, a.m.k. fyrir kostnaði þeim, sem hann hefði haft af björgun- inni. Við fréttamann sagðist hann nú bíða átekta eftír kröfum eig- enda vélarinnar, en frá þeim hefði hann ekkert heyrt, og ekki hefði hann heldur verið kallaður fyrir rétt út af björguninni. Sagðist Þórður því vinna að því á eigin spýtur að gera nauðsynlegar ráð- stafanir til að bjarga því, sem bjargað yrði, en síðan yrðu dóm- stólar að kveða á um eignarrétt- inn eða björgunarlaun hans og skipshafnarinnar. Sagði hann, að nú færu fram skeytasendingar milli umboðsmanna Lloyds á ís- landi og tryggingarfélags þess, er flugvélin er tryggð hjá, og var það staðfest af hálfu umboðsmann- anna í viðtali við blaðið. Hins vegar sögðust þeir ekki hafa neitt frekar með málið að gera og vissu ekkert, hvað eigendur eða trygg- ingarfélagið gerðu í málinu. Þórð- ur skipstjóri sagði enn fremur, að flugvélin hefði verið eins og hvert annað eigandalaust rekald úti á rúmsjó og sagðist ekki geta séð betur en að hann ætti allan rétt til flugvélarinnar, ef ekki henn ar sjálfrar, þá til fullra björgun- arlauna, samkvæmt mati dóm- kvaddra manna. Myndi hann að sjálfsögðu halda þeim rétti til streitu. „Flugvélin er talin um einnar milljón króna virði ný, en ég tel, að í núverandi ásigkomulagi sé verðmæti hennar ekki undir hálfri milljón króna. Ég geri aú ráð- 6tafanir til að koma í veg fyrir að þetta verðmæti skemmist meira, en orðið er, en skipti mér svo ekki frek'ar af flugvélinni, þar til eigendur eða tryggingafélag láta í sér heyra“, sagði Þórður Ikipstjóri, að lokum. hennar og svilkonu á Ferjubakka, fyrir allt, sem hún var þeim og börnum þeirra í gleði og sorg, og vart veit ég innilegri tengsl milli mágafólks en þar var. En það er nú svo meðan lífið brosir við og allt leikur í lyndi, verður manni á að öslast áfram í hversdagleikanum og gleyma velgerðum góðra manna, sem fyrir verða á lífsleiðinni, svo allt í einu þegar blðð og útvarp flytja andlátsfregn um gamlan vin, set- ur mann hljóðan. Strengir slakna, minningar vakna. Ég man í Rauðanesi fyrir 38 árum er þú ásamt sambýliskonu þinni með mjúkum móðurhönd- um vernduðu regnbarinn föru- dreng, sem kom þreyttur og svang- ur um langan veg. Um hálfs árs skeið dvaldi ég á bænum ykkar og leið aldrei betur en þá. Við erfiðar aðstæður frum- býlingsins varð hver dagur ham- ingjustund, og hvergi hef ég vit- að tvær fjölskyldur svo óviðjafn- anlegar. Fyrir þessar stundir þakka ég þér og bið vinum þínum, ætt- mönnum og maka huggunar i sorg. Blessuð sé minning þín. B.J. lætur lífið FB-Reykjavík, 21. september. Á laugardaginn lézt 21 árs gamall Bandaríkjamaður, eftir að hafa reynt að bjarga ungum skáta- pilti, sem var á fleka, sem rak frá landi skammt frá Höfnum. Forsaga málsins er sú, að nokkr- ir skátadrengir af Keflavíkurflug- velli höfðu sett upp tjaldbúðir í Kirkjuvogi, skammt frá Höfnum. Þar voru þeir búnir að setja sam- an fleka, og hafði einn þeirra farið út á flekann, sem síðan rak frá landi með útfallinu, en dreng- urinn komst ekki í land aftur. Ungur Bandaríkjamaður úr land gönguliðinu var á varðgöngu með fram girðingunni um flugvöllinn skammt þar frá, sem drengirnir höfðu slegið upp tjaldbúðum sín um, og heyrði hann til þeirra. Pilt urinn, sem var 21 árs gamall og hét Rodney E. Taylor, hafði þegar samband við flugvöllinn, en fór síðan út fyrir girðinguna og hugð ist synda á eftir flekanum. Fór I hann úr yfirfatnaði, og lagðist | til sunds, en flekann bar stöðugt lengra og lengra undan. Að lok um komst Taylor að flekanum, og um svipað leyti kom þyrla á vett vang. Bjargaði hún skátadrengn- um, en Taylor var mjög langt leidd ur og lézt af vosbúðinni. ÞREFALT BARNSRAN NTB-Poitiers, Vestur-Frakklandi, 22. september. Þrem smábörnum var rænt í gærkvöldi er þau voru á leið heim úr skóla í útjaðri Poitier í Vestur-Frakklandi. Lögreglan held ur nú uppi geysivíðtækri leit sem nær til alls landsins og þá eink- um að bíl nokkrum með unga konu við stýri, sem sást á þeim stað er börnin hurfu. Fundizt hefur miði, þar sem foreldrar eins barnanna eru var aðir við að gera lögreglunnl að- vart. Verði það gjört kemur það niður á barninu stóð á miðanum. Ekki hefur verið neitt gefið upp um, hve mikils er krafizt í lausn arfé og ekki vitað nánar um ástæð urnar fyrír ráninu. Börnin heita Joel Biet, fimm ára, Patrick Guill on, fimm ára og Christine, sex ára, systir Patricks. Afi Guillon-barnanna var van- ur að fylgja þeim heim úr skóla, en þennan dag hafði hann ekkl fylgt þeim alla leið. Fundinum frestað KJ-Reykjavík, 22. sept. Fundi flugmálayfirvalda ís- lands og Skandinavíu var frestað í Reykjavík í dag, og hefur ekkert verið gert opinskátt um viðræð- urnar á fundinum. í fréttatilkynningu sem gefin var út um fundinn í dag, segír að honum hafi verið frestað vegna nýrra tillagna frá hinum Skandi- navísku þátttakendum, og verða þær rannsakaðar af viðkomandi aðilum. Blaðið hafði í kvöld tal af Kristjáni Guðlaugssyni stjórnar- formanni Loftleiða, en Loftleiða menn höfðu þá ekki fregnað um hinar framkomnu tillögur skandi navanna. Hvorki Loftleiðir né SAS höfðu fulltrúa á fundinum, held ur ræddust þar einungis við flug málayfirvöld landanna. BANASLYS Framhald ai 16. síðu. ar, en hinn mun að öllum lík- indum ekki hafa slasazt lífshættu lega, a. m. k. misstí hann ekki meðvitund, en var til rannsóknar á Slysavarðstofunni. Nafn hins látna drengs var ekki hægt að fá uppgefið hjá lögreglunni í kvöld. SKIPAÚTGEBB RÍKISINS Ms. Hekla fer austur um land í hríngferð 29. þ. m. Vörumóttaka á mið- vikudag og fimmtudag til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á mánudag. Vélritun - tjölrliun preniun Klapparstíg 16 íiunnars braut 28 c/o Þorgríms- prent). RÚSSAR Framhaia af 1. síðu. þessum taka þátt 125 skip, 170 flugvélar og um 30.000 manns. Er þetta mesta flotaæfing í tíu ár og lýkur henní 2. október. Þess má geta, að fjöldi blaðamanna fylgist með æfingunum, þar á meðal íslenzkir blaðamenn. FRÁ BRAUÐSkÁLAH- UM Langhoíts vegi 126. Smurt brauð, snittur, cocktailsnittur brauðtertur. Sími 37940 — 36066. iauu m***. Trúlofunarhringar afgrelddlr samdægurs SENOUM UM ALLT LAND HALLDÚR SkólavörSustig 1 Byggingarfélag verkamanna, Kópavogi TIL SÖLU 5 herb. íbúð (Raðhús) í 1. byggingaflokki Félags menn sem neyta vilja forkaupsréttar, seadi um- sókn sína á skrifstofu vora fyrir 1. okt. n.k sem veitir nánari upplýsingar. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraul 1. Síhii 41230. BÆNDUR Ungur maður með konu og nýfætt barn óskar eftir atvinnu í vetur. Vanur sveitastörfum. Upplýsingar í síma 20551 næstu daga. AlúSar þakklr tll allra þelrra sem auðsýndu okkur samúS og vln- áttu viS andlát og jarðarför, , Guðlaugar Baldvínsdóttur Dalvik. ASalbjörg Jóhannsdóttir, Jórunn Jóhannsdóttir, Tryggvl Jónsson, > N Rannvelg Stefánsdóttir, Stefán Hallgrímsson, Baldvln Jóhannsson, Stefanía Jónsdóttlr, barnabörn og aSrlr aSstandendur. KveSjuathöfn um mannlnn mlnn, Sighvat Einarsson pipulagningameistara, verSur I Fossvogsklrkju, föstudaglnn 25. þ. m. kl. 10.30 f. h. Jarð- sett verður frá Ásólfsskálaklrkju undir Eyjafjöllum, laugardagtnn, 26. þ. m. kl. 2 e. h. Þelm sem vlldu minnast hins láfna er vlnsamlegast bent á líknar- stofnanlr, . Slgríður Vlgfúsdóttir. H|artans þakklæti færum vlð öllum þelm sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug vlS andlát og jarSarför okkar ástkæra eigin- manns og föður, Þorgríms Magnússonar Sérstaklega þökkum vlð BlfrelðastöS Reykjavíkur og blfrelðastjóra- félaglnu Frama. Inglbjörg Svelnsdóttlr, Slgurgelr Þorgrimsson, Svéjnn Þorgrímsson, Magnús Þorgrlmsson Ý”í M I N N, miðvikudagur 23. september 1964. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.