Tíminn - 30.09.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.09.1964, Blaðsíða 10
T í M I N N , miðvikudaatnn 30. seotember 19A4 SPRENGINGIN MIKLA í gasverk smiðjunni í Kaupmannahöfn setti borgina þar á annan endann, — enda mun meiri skemmdir og slys en þegar ísaga brann í Rvík. Á MYNDINNI sést, er björgunar menn draga einn hinna slösuðu úr rústum verksmiðjunnar, með- an slökkviliðsmenn beina slöng- um sínum að eldinum. verður opið á frímerkjasýning- unni „Frímex 1964“ j Rvík dag- ana 3.—10. október 1964. — Frí- merkjasaian mun taka á móti umslögum með áhmdum gildandi frlmerkjum til siimplunar og pöntunum á frimerkjum til álím- ingar og stimpiunar. Vinsaml. takið fram hvaða frímerki óskast. Aðalfundur D.S.I. — Aðalfundur Danskennarasambands fslands var haldinn laugardaginn 19. sept. 1964 i Pjóðleikhúskjallar- anum. Þetta er annað starfsár fé \ lagsins, en tilgangur þess er- a) að efla og samræma dansmennt- un i landinu, bi að gæta hags- muna félagsmarma út á við og inn á við, c) að efla stéttvísi meðai danskennara, d) að koma í veg fyrir að réttur félagsmanna sé fyrir borð borinn i atviánu- málum. e) að auka dansmenntun félagsmanna. — fetjórn félagsins var einróma endurkosin, en hana skipa: Edda Scheving, Heiðar Ást valdsson. Hermann R. Stefáns- son, Katrín Guðjónsdóttir, og Sig- ríður Ármann. CFréttatilkynning frá D.S.Í.). Mmnmgarspiölo náteigskirkiu ?ru atgreldo njé Agústu Jóhanns Jóttur Flókagötu 3S Aslaugi svelnsdóttu» Harmahllð 28 Grót 3uðlónsdóttu> Stangamoift * Guðrúnu Karisdottui Stlgahii'i- < Slgrlðl 8enónvsdóttur Sarmi nlið ‘ enntremur oókabúðinn Hlíðai Miklubraut 68 '•linnlngarkort flugb]örsunarsveit irinnar eru selr* bókabúð Braes Brvnlólfssonar oe b1á Sie Þor <te1nssvni Lauearresvegi 43 simi 32060. Hjá Sig Waage Daugarás 40.02 621.80 601.20 838,40 1.339.X- 1.339.14 879 4: 86.56 997.06 1.194,46 898.01 1.083,62 6li.9i 166,88 71.80 100.14 Wer'--- — Drottinn minni Það er skothríð allt í kringum migl Ljónið er ekki ungrað — og ekki á neinnl Trumbuslátturinn byrjar lágt hraðferð. Það horfir undrandi á þá . . . Ljónið er ekki hungrað — og ekki á neinní ir hljóðfallinu. AN’r-~ jOT . "'STER/ i-z Vertu ekki að þessu lengur, herra minnl Þú hefur þegar tapað! Kanadadollar 39,91 Dönsk kr. 620.20 Norsk kr 599,66 Sænsk ki 836,36 Flnnski marn .335,72 Nýtl fi mark 1.335.72 Franskui franki 876.18 Belg franki 86,34 Svissn franio 994.5(1 Gyllini 1191,40 Tékkn ki 596,4( V’ -þýzkt mark 1.080.86 Lira (1000> 68.8(1 Austurr sch 166,46 Pesetl 71.60 Reiknlngski - Vöruskiptaiöno 99.86 í dag er Miðvikudagur inn 30, sept, — Hieron> ymus. Tungl í hásuðri kl. 8.03 Árdegisháflæði kl. 0.03 Slysavarðstofan 1 Hellsuverndar stöðlnui ei opin allan sólarhring tnn. — Næturlæknlr kl 18—8. síml 21230 Neyðarvaktin: Slmi 11510, opið hvern vlrkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9 —12 Reykjavík: Næturvörzlu vikuno 26. sept. tll 3. okt. annast Rvíkur- apótek. Hafnarfjörður: Næturvörzlu að- faranótt 1. okt. annast Eiríkur Bjömsson, Austurgötu 41, sími 50235. Ferskeytlan Þessa vísu er sagt að Jón Jóns- son frá Hvoli hafi kveðið er hann mætti iögregluþjóni: Sagna fylling seiðist að sjónar fyllingunni. Ætli spilling eigi stað undir gyllingunni? Skipadeild S.f.S.: Arnarfell er væntanlegt til Haugasunds 1. okt. frá Gdynia. Jökulfell fer i dag £rá Grimsby til Hull og Calais. Dísarfell fer í dag frá Kmh til Gdynia og Riga. Litlafell fór í gær frá Frederikstad til Rvíkur. Helgafell er i Rvík. Hamrafell fór 24. þ. m. frá Evík til Aruba. Stapafell er væntanlegt til Rvík- nr i dag. Mælifell er í Archang- elsk. f DAG miðvikud. 30. sept. verða skoðaðar í Reykjavík bifreiðarnar R 14051—14200. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvik kl. 20,00 í gærkvöldi austur um land j hringferð. — Esja er í Álaborg. Herjólfur fer frá Rvik kl. 21 í kvöld til Vestm,- eyja og Hornafjarðar. Þyrill er á lcið til Frederikstad. Skjaldbreið fór frá Rvík kl. 21 í gærkvöldi vestur um land ti' Akureyrar. — Herðubreið fer fn Rvik á morg- un vestur um lar.d i hringferð. Baldur fer frá Rvik á morgun til Snæfellsness, Gilsfjarða og Hvammsfjarðarhrfna. Hafskip h.f.: Laxá lestar á Vest- fjarðarhöfnura. Rr.ngá er á leið til Helsinki. Selá er á leið til Hull. Tjamme c-r í Rvik. Hunze er á leið til Lysekil. Erik Sif er á leið til Seyðisfjarðar. Eimskipafélag Roykjavíkur h.f.: Katla kom til Pirjeus 28. þ. m. frá Kanada. Askja fór frá Norð- firði 28. þ. m. áleiðis til Cork, Avonmouth, London og Stettin. Jöklar h.f.: Drangajökull kemur til Cambridge í kiöld, fer þaðan til Kanada. Hofsjökull fór frá Hamborg í gær áleiðis til Rvíkur. Langjökull er í Aarhus. Vatna- jökull er á leið frá Pool til Lond- on og Rotterdam. :n Flugáætlanir Flugfélag fsiands h.f.: Millilanda- flug: Skýfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23,00 i kvöld. Sóifaxi fer til Berg en og Kmh kl. 08,20 í dag. Vélin er væntanleg affcur til Rvíkur kl. kl. 22,50 í kvöid. Sólfaxi fer til Glasg. og Kmh k. 08,00 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferð ir), Héllu, ísafjarðar, Vestm.eyja (2 ferðir), Hornafjarðar og Egils- staða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), fsafjarðar, Vestm.eyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórsh.ifnar og Egils- staða. Gengisskránmg Nr. 50 — 24. sept. 1964. Bandar dollai 119,64 42,96 119,94 43,06 Reikningspuno - Vörusklptalönc 120,25 L20.56 Fréttatilkynning Fréttatilkynning frá Skrifstofu forseta íslands. — Auk samúðar- kveðja, sem forseta íslands hefur borizt vegna andláts forsetafrúar Dóru Þórhallsdóttur, og áður hef ur verið getið, hefur herra for- setanum borizt samúðarskeyti frá konungshjónum Danmerkur. Rvík, 23. sept. 1964. Skrifstofa forseta íslands. Frímex 1964. — Sérstakt pósthús

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.