Tíminn - 30.09.1964, Page 16

Tíminn - 30.09.1964, Page 16
Miðvikudagur 30. september 222. tbl. 48. árg. Háseti réðst á stýrimann Síldveiðiskipin: 25þús. HF—Reykjavik, 29. sept. Síðastliðinn sólaríiring fengu 12 skip 13.800 in. og tunnur á síldarmiðumins fyrir austan. Veiðin var á sömu slóðum og áður. Fftlr veiðina síðastliðna viku eru 12 skip komin yfir 25 fús- und mál, en alls íröfðu 77 skip bætt við sig afla > síð ustu viku. Veður á miðun um hefur verið gott, en ekki veiðizt nema yfir nótt ina og er útlitið í kvöld allsæmilegt. Þau tólf skip. sem komin eru yfir 25 þúsund mál. og tunnur, það sem af er ver tíðinni eru: Jón Kjar^ans- son 38,487, Jörandur III 37. 278, Snæfell 34.153, Sigur páll 31,871, Helga éuð mundsdóttir 31,646 Sigurð ur Bjarnason 30.253, Biarmi II 29.819, Þórður Jónasson 29,071, Guðrún Tónss-’óttir 27,153, Grótta 25 771, Hannes Hafstein 25.604 Faxi 25,584. HF-Reykjavík, 29. sept. Á FJÓRÐA tímanum í nótt sem leið gerðist það um borð í togar- anum Surprise, að drukkinn há- seti réðist á stýrimanninn með þeim afleiðingum, að kalla varð á lækni til að gera að sárum hans, og lögreglu til að halda aftur af hásetanum. Hásetinn hafði ekki áð ur verið á togaranum Surprise og kom drukkinn um borð. Þegar klukkan var að ganga 5 í nótt, var kallað frá togaranum Surprise til Vestmannaeyja og beð Framh á 15 síðu Orðrómur um mesta skipasölusamning í sögunni: SELUR SKIPAKÚNGURINN FLOTA SINN FYRIR11MILLJARÐA KR.? NTB-Washington, 29. sept. GÍFURLEGA athygli hafa vakið um allan heim fréttir, sem upprunnar munu vera frá Oslo, að gríski skipakóngurinn, Stavros Spyros Niarchos hygg- ist selja allan flota sinn, sem í NiARCHOS eru 70 skip, alls 2,6 milljónir smálesta að stærð, fyrir sem svarar 10,8 milljörðum ísl. kr. Nánustu fulltrúar skipakóngs- ins hafa ekki viljað segja neitt þm þessa frétt, en hafa held- ur ekki borið hana til baka. Talsmaður Transoceanic Mar ine, sem eru aðalumboðsmenn Niarchosar í Bandaríkjunum, fékkst ekki til að segja neitt um þetta mál við fréttamenn, ekki heldur, hvort fréttin væri úr lausu lofti gripin. Talsmað- urinn, sem er framkvæmdastj. bandaríska fyrirtækisins, Mar- ine Transport Lines Company, Lee White, vildi heldur ekki segja neitt um þann orðróm, að hans fyrirtæki hyggðist kaupa flotann. Eigi að síður fullyrða formælendur margra þekktra skipafélaga, að nú fari fram miklar viðræður milli Niarohosar og Marine Trans- port Lines, sem á 14 skip sjálft, en gerir út í allt 60 skip víðs vegar um heiminn. Skipamiðlari einn heldur því fratn, að hann hafi vitað i heila viku um tilboð það, sem gert var í flota hins gríska kóngs. Segir hann, að ef af sölu verði, muni sá sölusamningur verða sá mesti í allri sögu skipaferða. Daniel Ludwig, talsmaður eins af stærstu, cháðu skipafé- lögum í Bandaríkjunum, sagði í dag, að félagi sínu hefðu bor- izt fyrirspumir um, hvort það hefði áhuga á skipakaupunum. Sagði hann, að kaup á flota Niarchosar falli ekki inn í fram tíðaráætlanir félagsins. Á skrifstofu Niarchosar í Lundúnum, hafa ekki fengizt nein svör við spurningum um sannleiksgildi þessara frétta. Sagði talscna'ður skrifstofunn ar, að Niarohos væri í fríi og vissi hann ekki l-.var hann væri niðurkominn. Niarchos er 55 ára að aldri, fæddur í Aþenu, en býr nú í Lundúnum. Hann stofnaði skipafélag sitt árið 1939 og er það eitt stærsta í heimi. Hiti í brezku kosningabaráttunni — flokksforingjarnir gefa yfirlýsingar HOME ÆPTUR NIÐUR NTB— Lundúnum, 29 sept Mikill hiti er nú kominn '■ Kosn ingabaráttuna í Bretlandi og má segja, að barizt sé á tveim aðal vígstöðum, annars vegar í aðal- skrifstofum flokkanna í Lundún um og hins vegar í einstökum kjör dæmum. Á síðari vettvanginum varð alvarlegur atburður ' dag Var Alec Douglas Home fo-sætis ráðherra Breta hrópaður niður, er hann flutti ræðu í Ipswich á kosn ingaferðalagi sínu um austurhluta Bretlandseyja. Að því er segir í Iréttum voru komúnistar þar að verki er vildu mótmæla ummælum hans um varnarmálastefnu verkamanna flokksins. Munaði engu að til aJvar legra óeirða kæmi og varð lögregl an að fylgja Home af fundarsrað Home hafði farið hörðum orð- um um varnarmálasteínu verka- mannaflokksins í ræðu sinni, en var á leið til járnbrautarstöðvar innar til að ná símasamnandi við Lundúni þegar atburðurinn ’arð Höfðu íhaldsmenn og vinstn sinn aðir menn fylgt honum eftir ug þegar hann kom aftar frá iárn- brautarstöðinni voru gerð hróp að honum, en ihaldsmenn reyndu að svara með klappi. Þegar svo Home reyndi að halda ræðu þariia á STÖÐUGAR KOSNINGAR Á A.S.Í.-ÞINGIÐ SJÁLFKJÖRIÐ í DAGSBRÚN staðnum, köfnuðu orð hans ; iskr um og flauti. Hrópaði þá forsætis ráðherrann: Þarna getið þið séð þeir vilja ekki hlusta, þeir mega ekki heyra minnzt á málfrelsi. Urðu nú nokkrar stympingar og varð lögreglan að fylgja Ilome að bifreið þeirri, er hann kocn í. Frambjóðendur ferðast nú um þvert og endilangt Bietland, enda aðeins rúmar tvær vikur til kjör dags. Standa fremst í barátr.nnn' þrir stærstu flokkarnir, íhalds flokkurinn, verkamannafiokkurinn og frjálslyndi flokkurinn. Virð- ast allir flckkarnir leggja að- aláherzlu á innanríkismál ■ kosn ingaáróðrinum, svo sem 'búðar mál og tryggingamál. Á blaða mannafundi í dag voru formgjar flokkanna beðnir um að segja álit sitt á kosningabaráttunnni til þessa. Foringi verkamannafiokks ins, Harold Wilson, sagði að allar athuganir flokks síns bentu til, að flokkurinn hefði annaðhvori stað ið alveg í stað. hvað fylgi varðar, frá því í vor þegai hann hafði miklu meira fylgi en íhaldsfiokk urinn eða bætt við sig fylgi Tals maður íhaldsflokksins, Blaken- ham, lávarður, sagði, að ef á heild ina væri litið, gæti 'haidsflckkur inn verið ánægður. Sagð> hacn að mikill hugur væri í íhaldsmönnum en of snemmt væri að seg>a um, hvernig þeir höguðu lokabarátt unni. Foringi frjálslynda floltk.sins Jo Grimmond sagði að ekki mætV milli sjá, hvor hefði betur, íhalds flokkurinn eða verkamannaf'ckk- urinn. Við höfum hins yegaf unr ið fylgi margra, sem áður voru reikandi í skoðunum sagði hann EJ-Reykjavík, 29. sept. SÍFELLT berast nýjar fregnir af kosmngu fulltrúa á þing Al- þýðusambands íslands. Þessi félög hafa kosið fulitrúa sína: Verzlunarmannafélag Árnes- sýslu. Þar er aðalfulltrúi Óskar Jónsson, en varafuJItrúi Svanur Kristinsson. Sveinafél. húsgagnasmiða, Rvík. | ar er aðalfulltrúi Bolli Ólafsson, | en varafulltrúi Ottó Malmberg. Verkamannafélagið Dagsbrún. j Þar var listi uppstiilingarnefndar ! og trúnaðarmannaráðs sjálfkjör- inn, og eru þessir aðalmenn: Eðvarð Sigurðsson, Guðmundur J. Guðmundsson, Tryggvi Emils- Lýsi i tankskip i Bolungarvík KRJÚJL—Bolungarvik. 29. sepi. Á sunnudag og mánudag est aði tanksktpið Aztek frá Hainborg 450 tonn af síldarlvsi í Bolungar vík ,og er þetta í fyrsta sinn. sem tankskip lestar sfldariýsi hér. Hér er um að ræða meginið at því sfldarlýsi, sem unnizt hefur úi þeirri síld, er að undanförnu hef ur verið flutt til Bolungarvíkur af sfldarmiðunum fyrir Austfjörðuni Nýtingin á síldinn>, sem Þvrill hefur flutt ningað að austan hef ur verið með ágætum, sér i lagi eftir að tekið var upp að blanda fornialíni saman víð sí'din.i unr. leið og hún er lestuð Virms.an! og nýtingin hefur verið mun betri! af þeim sökum. Síldarmjöíið e>-; allt selt og búið að skipa þv> út; að mestu leyti. son, Tómas Sigurþórsson, Kristj- án Jóhannsson, Halldór Björnsson, Hannes M. Stephensen, Andrés Guðbrandsson, Árni Þormóðsson, Björn Sigurðsson, Einar Örn Guð- jónsson Eyþór Jónsson, Guðbrand ur Guðmundsson, Gtiðlaugur Jóns- son, Guðmundur Gestsson, Guð- mundur Óskarsson, Guðmundur Valgeirsson, Gunnar Jónsson. Hjálmar Jónsson, Hlynur Júlíus- son, Högni Sigurðsson, Ingvar Magnússon, Jón D. Guðmundsson Jón Rafnsson, Kristinn Sigurðsson Páll Þóroddsson, Petur Ó. Lárus son, Ragnar Kristjánsson, Sigurð ur Gíslason, Sigurður Guðnason Skafti Einarsson, Sveinn Gaimalí- elsson, Sveinn Sigurðsson, Þorkell Máni Þorkelsson. Sjálfkjörið var í Verkamanna- fél. Þrótti á Siglufirði, og eru þessir aðalfulltrúar: Gunnar Jó- hannsson, Óskar Garibaldason, Þor valdur Þorleifsson, Jón Kr. Jóns- son og Kolbeinn Friðbjarnarson. Varafulltrúar eru: Hannes Bald- vinsson, Páll Jónsson. Anton Sig- Framh n bis JÓN HELGASON DÆMIR I „TENINGUNUM ER KASTAfl" Aðils-Kaupmannahöfn. ÞANN 17. október n. k. hefst í Norræna sjónvarpinu nýr skemmtiþáttur, sem mun nefn ast: Teningunum er kastað. — Verður þáttur þessi á hverjum laugardegi til 5. desember. Er hér um að ræða keppni milli Norðurlandaþjóðanna, að ís- landi undanskyldu, um þekk- ingu í listucn. Er þessi þáttur raunverulega framhald af svip- uðum þætti síðastliðið ár, en þó með þeirri brcytingu, að nú taka Finnar þátt I keppninni. Nú hefur verið ákveðið, að dómari í keppnisþáttum þessum verði Jón Helgason, prófessor, en honum til aðstoðar verður stúlka að nafni Britt Lidne, frá sænska útvarpinu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.