Alþýðublaðið - 24.01.1954, Síða 3

Alþýðublaðið - 24.01.1954, Síða 3
Simnudaginn 24. janúar 1954 ALÞYÐUBLAÐfÐ íltvarp Reykjavík. 13.15 Erindaflokkurinn ::Frelsi og mar.ngildi“ eftir John MacMurray prófessor í Ed- inborg; fjórða erindi (Jónas Pálsson þýðir og flytur).. 35.15 Fréttaútvarp til íslend- inga erlendis. 15.30 Miðdegistónleikar (pl.). 17.001 Messa í Fossvogskirkju (Prestur: Séra Gunnar Árna son. Organleikari: Jón G. Þórarinsson). 18.30 Barnatími (Hildur Kal- man). 19.30 Tónleikar: Emil Sauer leikur á píanó (plötur). 20.20 Horfurnar í alþjóðamál- unum. á nýja árinu (Krist- ján Albertsson sendiráðsfull trúi). 21.00 Erindi: Himalayaleiðang- urinn brezki 1953 (Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi). 21.20 Kórsöngur: Finnskir kór ar syngja (plötur). 21.45 Upplestur: „Paradís", — smásaga eftir Pár Lager- kvist. (Þýðandinn, Elías Mar rithöfundur, les). 22.05 „Suður um höfin“. ■— Hljómsveit undir stjórn Þor valdar Steingrímsonar leik- ur suðræn lög. 22.35 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Þýzk bókagjöf til Háskéfa ísSands SENDIHERRA Þjóðverja dr. Oppler, afhenti laugardag- inn 16. þ. m. háskólanum að gjöf; frá þýzku stjórninni all- margar bækur í germönskum fræðum, handbækur og vísinda rit, sem gefin hafa verið út í Þýzkalandi á síðari árum. Gat sendiherrann þess í ávafpi sínu, að með gjöf þessari væri ósk þýzku stjórnarinnar að geta íyilt í eyður þær, sem orðið hefði við atburði síðari ára. Rektor háskólans þakkaði fyrir þessa ágætu gjöf og kvað Ihana mundu verða til mikils stuðnings. ■ við nám íslenzkra fræða og rannsókna. BANNES Á BOBNINC -----* Vettvang ur dagsins kapellu. Athöfninni verður útvarpað. Hóparnir takast á. — Ef ekki væru þessar kosn- ingar? — Þá myndu fleiri burgeisasynir erfa pabba sína. — Barátta og þróun þjóðfélagsins. Á SUNNUÐAGINN kemur' ið betur. en bræðraflokkum okk___________ vcrður kosið. Enn einu sinni ar víða um heim að breyta þjóð ] takast hóparnir á við kjörborð félaginu í mannúðlegri átt. j áður. Ennfremur sýnir reynsl- ið. Það er eina regian, sem við ( Hins vegar hefur flokkurinn ’ an, að árangur berklaprófs hjá kunnum og viljum liafa til þess ekki vaxið að sama skapi. Þar ‘ Sama manni getur verið nokk- Bróðir minn, GUÐJÓN GUÐMUNÐSSON, ERÁ NÚPI, verður jarðsettur mánudaginn 25. jan. kl. 13,30 frá Fossvogs- Helga Guðmundsdóttir. að ráða málum okkar til lykta. Nokkrar brig'óur eru þá born- ará það, að það sé rétt aðferð. Einn flokkur álítur það miklu réttara— og í raim og veru eina lýðræðið, að sá. sem með völdin fer tilnefni einn lista og svo fái „kjósandinn“ að segja já eða nei við listanum. ÉG BÝST VIÍ>. að Sjálfstæð , isflokkurinn hefði ekkert á I móti því, að sú kenning komm j únista væri ríkjandi við þess ! ar bæjarstjórnarkosningar og í þá með viðbótarlýðræði komm únismans, að hafa „eftirlit með kosningunum", svo að neiin yrðu ekki „óeðlilega mörg“. Þá mundu fleiri burgeisasynir erfa sæti pabba síns og þá yrði ekki eir.s erfitt að skýra ráðs- mennsku' sína. veldur fyrst og fremst um sudrung alþýðunnar. Klofin fylkir.g nýtur ekki sama trausts og ein órofa sveit. Það er eðli legt. Ef fylk'ing alþýðunnar hefði ekki sundrast, þá væri alþýðan nú í hreinum meiri- hluta á íslandi. Framsóknar- flokkurinn og Kommúnista- flokkurinn ekki til. Og Þjóð- varnarflokkurinn óþarfur með. öllu. 1 . EN TLLVIST sundrungarinn ar er stig í þróun þjóðfélags*- hátta okkar. Hún mun þurkast út ---- og þróunina er ekki hægt að mæla í nokkrum ára- tugum. Það er eins víst og að sólin er. jdir okkur, þó að hún sjáist ekki alla daga. — Það _ er vika eftir til kosningadags. Við þurfum. enn sem fyrr á EN ÞESSU er ekki til dreifa. Allir eru jafnir við kjör borðið — og þess vegna geta kosningar breytt miklu, ef menn vilja. Að vísu geta pen- ingar ráðið nokkru, skefja- laus og ósvífinn áróður og þæg ar sveit'ir brauðstritsmanna, sem enga hugsjón eiga. En ég hef enga trú á því, að slíkt ráði úrslitum. Það verður skoð un og viðhorf fólksms, ssm ræð ur. En síðan geta menn í það óendanlega deilt um það, hvort fjöldanum hafi sýnst rétt eða ekki. í TÆP FJÖRUTÍU ÁR höf- ' mörgu starfsfólki að halda. Gef að. ið ykkur fram. Rúm er fyrir alla. FRÁ ÓLA HJALTESTED berklayfiríækni hef ég fengið eftirfarandi: „Vegna ummæla í „Vettvangi dagsins“ þ. 20. þ. m„ leyfum vér oss, að biðja yður fyrir eftirfarandi athuga- semd: „Það er rétt, að berkla- práf eru framkvæmd í barna- og unglingaskólum hvert haust, og er það mikilsverður þáttur berklavarnarstarfseminnar. Enda þótt nákvæmar skrár séu færðar um árangur berkla prófsins frá ári til árs, er þó miklum erfiðleikum bundið að uð mismunandi frá. t ri til árs, ’ og, geta þair, sem jákvæðir-, reyndust, verið neikvæðir síð- ar. Á þetta einkum við um þá, sem bólusettir hafa verið gegn b.erklaveiki. j JAFNAN IIEFUR verið reynt að forðast að endurtaka berklapróf hjá þeim, sem reynst hafa mikið jákvæðir við fyrri próf. Á síðastliðnu hausti Pálsdóttir. var þannig enginn þeirra próf aður, sem árið áður sýndi meiri þrota en 15 millimetra í þver- mál. Þrátt fyrir þetta er þó ekki með öllu hægt að forða>t að berklaprófið geti 1 örfáum til fellum valdið óþægindum og jafnvel hita í 1—2 daga. Kem ur slíkt vart fyr.ir oftar en hjá einum af hverjum 100, sem próíaðir eru. I gar.gur ókeypis. ÞESS ERU ENGIN DÆMI, i að varanlegt tjón hljótist af slík-u berklaprófi, og mun þó MOSlfllSIOIir l'élSQS ISL fjöldi þsirra, sem orófaðir eru, i skipta tugum milljóna árlega. Það kemur okkur því talsvért á óvart, að ,,Ástríður“ skuli vita um fleiri en eintt, sem ekki hefur náð sér að fullu no.kkrum árum eftir að berkla próf-var framkvæt. Væiú Berkla varnastöðin þakklát ,,Ástríði“ ef hún gæfi upp nöfn þessara unglinga, eða sendi þá til frek ari athugunar á stöðinniý. Htjómleikar á morgun í Démkirkjunni Á MORGUN, mánudag kl. 9 síðdegjs verða þrið.ju tónleikar í tónleikaflokknum „Musica sacra“, sem Félag íslenzkra org anleikara gengst fyrir. Að þessu sinni stendur bland aður kór á vegum kirkjukórs Nessóknar að tónlei.kunum. Aðstoð veita: írú Þuríður Guðmundur JÓnis- son, dr. Páll ísólfsson, dr. Victor Urbancic og Sigurður ísólfsson. ' Flutt verða tónverk eftir Franz Schubert við 23. sálm Davíðs: Guð er mírm hirðir, og Björgvin Guðmundsson: Ora- , tóríó Friður á jörðu, IV. þátt- ur. Jón ísleifsson organisti í Nes ; sókn stjórnar tónleikunum. Að- um víð Alþýðuflokksmenn bar j greina þannig á rnilld, að ein- ist, fyrir hugsjónum, jafnaðar-1 ungis þeir séu berklaprófaðir, stefnunnar. Okkur hefur geng-i sem neikvæðir reyndust árið I DAG er sunn.udagurinn 24. janúar 1954. Helgidagsvarzla er í Reykja víkurapóteki, sími 1760. FLUGFEftÐIR Flugfélag íslands: Á morgun verður flogið til eftirtaiinna staða, ef veður Jeyfir: Akureyrar, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. til Dublin 22. þ. m„ fer þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór frá ísafirði í gær til Flateyrar, Skagastrandar, Ólafsfjarðar, Húsavíkur, Aust- fjarða og útlanda Tröllafoss fór frá Norfolk 22. þ. m. til New York. Tungufoss er í Reykja~| |vík. Straumey fór frá Hull 22. þ. m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 annað kvöld vestur um land er á dóttir frá Hurðarbaki, Á.-Húna vatnssýslu, og- Kristinn Breið- fjörð Eiríksson pípulagningar- maður, Garðastræti 19, Rvík. MESSUl Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. f. h. Séra Sig- urjón Þ. Árnason. Barnaguðs- þjónusta kl 1,30. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa k.l 5. Séra Jakob Jónsson. * AÐALFUNDUR Félags ís- lenzkra atvinnuflugmanna var haldinn 18: þ. m. I stjórn fé- lagsins voru kosnir: Gunnar V. Frederiksen formaður, Jó- hannes Markúson varaíormað- ur og meðstjórnendur þeir Björn Guðmundsson, Stefán Magnússon og Sverr.ir Jóns- son. Markmið félagsúis er að vínna að örj/ggi flugsins og hagsmunamálum atvinnuflug- manna. Innan félagsins slarfar bygg ingasamvinnufélag, og ríkiir GRÓÐINN AUKINN. mikill áhugi meðal l'élagsmanna fhaldinu mun hins vegar ekki, fyrú' því að geta hafizt handá hafa þótt nóg að gera þessa!um byggingarframkvæmdir, gæðinga sína einráða yfir nið- svo framarlega, sem lánsfjár- ursuðuiðnaðinum, heldur hef- möguleikar eru fynr hendi. Báfagjaldeyrinn Frederiksson íhaldsins. Framhald af fl. o. 1. síðu. gæðingar Millihmdaflug ‘í hringferð. Esja er á Aust- v^Tíf ^ífjörðum á norðuneið. Iierðu- j pjöödansaiélag Rteykjavikur. væntnleg íra New ú ork aðfara jbreið er á Austfjörðum á norð- Barnaæfingar fyrir byrjend- xiott þriðjudags og heldur afram j ur leið. Skjaldbreiö fór frá Ak- ,ur úr Langholts- og Laugarnes d. annars staðar á Norðurlönd U1 London. Aðfaranott nuð-|jureyri f gærkvöld á ves±urleig. ],hverfuro ^erða í Langholts- Þyrill er á Vestfjörðum á norð, skbia á morgun kl'. 5. urleið.. Skaftfellingur fer frá j ur þótt nauðsynlegt að auka gróðann af niðursuðuiðnaðin- um verulega, og því á nú að veita Matborg bátagjaldeyri fyrir útfluttar niðursuðuvörur. Heilsuvernd Framhald af. 5. síðu. inni he.ilsuvernd í vinnustöðv- um. Minni áhuga hefur gætt hjá atvinnurekendum og heil- brigðisstjórnum, enda miðar hægt áfram. Er ekkert skipu- lag enn komið á þau mál hér, að heitið geti. Víða erlendis, t. vdkudags kemur flugvél frá London og. heldur áfram til New York. SKIPAFKÉTTIR Reykjavík á þriðjudaginn Vestmannaeyja. til Eimskip: Brúc-rfoss fór frá Vestmanna eyju 'i 22. þ. m. til Newcastle, Hull, Orimsby, London, Ant- Werpen og. Rotterdam. Detti- £oss e- í Reykiavík. Goðafoss íór frá, Rottsrdam í gærkvöldi (\ til Huil og Reykjavikur. Gull- j foss fór frá Kaupmannahöfn á, Skipadeild SIS: Hvassafell kemur væntan- lega til Reykjavíknr seint í kvöld eða nótt frá Reyðarfirði. Arnarfell er í Santos. JöVilfell er í Wismar. Dísarfell fór frá m. til Amst- erdam. Bláfell fór frá. Iiangö 20. þ. m. til Gdynia. hádegi í gær til Leith og Rvík- ur. Lagarfoss fer frá New York é mánudag eða þriðjudag til Reykjavíkur. Reykjafoss kom. HJÖNAEFNI Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína Sigurlaug Sigurfinns Tónlistarfélagið heldur tónleika fvrir styrkt- arfélaga sína annað kvöld og þriðjudagskvöld í Austurbæjar bíói. Á e.fnisskránni eru verk eftir: Hindemith, Haydn og Sehubert. um, hefur þessum þætti heilsu verndarinnar þegar fyrir löngu verið skipaður sá sess, sem hon um hæfir. ÓVIRK LOG. Fyrir tveim, árum mun al- þingi hafa samþykkt lög um Eins og er stendur FÍA í kaup- og kjarasamningum við Jlugfélögin, en samningar eru útrunnir 1. febrúar n. k. Meðlimir íélagsins eru nú 36, og hafa þeir allir réttindi sem atvinnuflugmenn skv„ lögum félagsins. Á síðast líðnu ári var Sigurður Jónsson kjörinn fyrstí heiðursfélagi FÍA i tilefni af 25 ára flugafmæli hans, en Sigurð ur' er fvrsti íslenzki flugmaö- urinn, eins og kunnugt er. Hámsmannafélag {anda síofnað í Hunchen NÚ UM ÞESSAR mundir dvelja fjórtán íslenzkir náms- menn í Múncfhen í Þýz’kalandi', flestir þeirra við verkfræðilegt nám. 1 Hinn 1. desember síðast lið- inn stofnuðu þeir með sér fé- Alþýðubiaðinu öryggisráðstafanir á vinnu-' lag. Hafur það að markmiði að stöðvujæ, og hefur það líklega efla kynni milli meðlimanna, verið gert með ólund af hálfu lialda uppi sambandi við aðra íhaldsflokka þar. Hvað sem umf landa í Þýzkalandi o. m. f. í það er, þá hafa þessi lög ekki istjórn voru kosnir: Bjarni enn komið til framkvæmda, og j Magnússon viðskiptafræðingur, hafði þó af frumvarpinu verið formaður, Jóhann Guðmunds- sneitt ýmislegt af því senLbezt var. Hagsmunamál vinnandi handa eiga enn erfitt uppdrátt ar í þsssu landi. son stud. polyt, gjaldkeifi, Gunnar H. Ágústsson stud. polyt. ritari og Bjarni Krist- jánsson stud. polyt í varastjórn..

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.