Alþýðublaðið - 24.01.1954, Side 6

Alþýðublaðið - 24.01.1954, Side 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudaginn 24. janúar 1954 Fallegt ULLARGARN í mörgum litum. Verð kr. 10,90 hespan NORA-MAGASIN. Moa Martinsson MAMMA GIFTIST Amma varð gráföl Frá blátt rifsefni í pils og kápur áður 76.00 Nú 48.00 virofin kjólefni áður 66,00. Nú 48,00 rifskjólaefni áður 61.85, nú 48,00. Taftefni, röndótt og skýað á 17.00, 25,00 og 32.00 Rayongarbadine áður 90,00, 'nú 56.00 Riflað flauel, grátt áður 41.00, nú 30.00 Flausel, rósótt, í svuntur og kjóla, áður 120.00 nú 85.00 Nylonbiússur 88,00, 72,00 og 60.0C Plastik-eldhúsgluggatj öld á 42,00 og 32.00 Karlmannabindi á 28,00 og 20.00 Kven-höfuðklútar áður 37,25 nú 27.00 Telpupeysur 7 stærðir, úr Jerseyvelour mikið lækkaðar. Barna-baðmullarpeysur á 25.00 og 20.00 Plastikbelti margir litir á aðeins 7.00 kr. stk. Skúfasilki á 2.00 kr. dokk- an, og margt fleira. H. Toft Skólavörðustíg 8 Sími 1035 . inu, þegar mamma sagði henni j frá því, að stúlka hefði verið myrt í nágrenninu við Haga- bæfnn. Þarna getur þú sjálf, séð, 102. DAGUR j Veizt þú ekki, hvar hann er? andlit- sagði amma. Veit og veit ekki. Eg heyri sagt að hann sé hjá garða- Fríðu. Mágur minn hafði eitt- hvað orð á því, en sannanir veit ég ekki. Eg hef heldur CJra-viðgerðir. Fljót og.góð afgreiðsl* GUÐI. GÍSLASON, Laugavegi 63, síail 81218. PEDÖX fófabaðsaítj Peáox fótabað eyðir^ ekjótlega þreytu, tórind- ^ um og óþægindum í fót-^ onum. Gott *t «8 lita I dálítiB af Fedox i hár-" þvottavatnið. Eftir fárra daga cotkun kemur ár- angurinn í Ijóa. F»»t i aaitn kdS. Hedvig mín. Amma skalf og ! aldrei gert svo lítið úr mér að nötraði. Mamma dauðsá eftir j vera að halda spurnum fyrir 1 að hafa verið að segja henni j um hann. Mér þykir ekki taka i þetta. Það mátti hún vita, að i því. Mér finnst að ég geri hon j hlyti að hafa vond áhrif á hana ' um óþarflega hátt undir höfði ’ eins og á stóð fyrir henni. j með því að láta mig það j Hvaða vitleys'a, amma. Sú t nokkru varða. ! rauðhærða hefur ekkert ætlað j Eg hafði fyrr heyrt fólk tala. 1 að gera þér. Það er allt öðru um garða-Fríðu. Og ég hefði máli að gegna með stúlkuvesa- heyrt fólk tala um það, að iinginn, sem myrtur var. Það lögreglan hefði oft tekið hana hefur sennilega verið framið í fasta. Fyrir hvað vissi ég hrns örvæntingu og afbrýðisemi og . vegar ekki........ það gerir mikinn mun, amma j--------------- mín. Og svo hefur morðingitm j Amma spennti greipar í , sjálfsagt verið undir áhrifum keltu £Ínni. Hendurnar á henni áfengis. Vertu nú ekki að voru ennþá skorþnari og hor- j hugsa þessa vitleysu lengur, aðri &a nokkru sinni áður. ! amma. J Amma var áhyggjufull. Eg j Eg sá, að amma var talsvert sá þag á henni að henni þórti I hreykin afi því að geta komið (fyrir þvþ ef þau ætluðu ekki j kerlingunni á burt. Eg var viss a& sættast, mamma og Albert 1 um, að það var ekki vegna þess . hennar. Amma hafði sjálfsagt ! að nú væri betra pláss hasnda' verið ag gera sér vonir um okkur, heldur vegna þesg, að það f lengstu lög, að allt yrði amma hafði haldið það á einsk gott a milli þeirra á endanum. is manns færi nema karlmanns. j gg brast í grát án þess að Eg hug-leiddi, hvernig á því . vita hvers vegna. " stæði, að mamma virtist enga j Þetta hefur verið svo við- samúð hafa með stúlkunni, sem burðaríkur dagur hjá henni, fannst niyrt. Og ég komst að veslingnum, sagði mamma. — þeirri niðurstöðu, að þati væri Hún lét mig alveg afskipta- vegna þess, að hún hafði í svo lausa að öðru leyti og lét mig mörgu að snúast og svo miklar bara gráta út. áhyggjur, að slíkt kæmist ekki; ]>ag snart mig alltaf svo und að. Maður gat næstum því arlega að sjá hendurnar henn- haldið að húh öfundaði þá, sem 1 ar ömmu gömlu skjálfa. Tárin dánir voru. Ej; minntist þess, að ^ 0g gráturinn komu alltaf í kjöl hún hafði oft hagað sér svo- far þess, þegar ég sá hnýttar leiðis við bæði stjúpa og Karl og kræklóttar hendurnar henn berg, að það væri engu líkara' ar titra og skjálfa fyrir von- en að hún vildi láta berja sig leysi og vesaldóm og umkomu til dauðs. í leysi. Á morgun fer ég inn í bæ j Það var annars undarlegt, og rsyni að fá mér vinnu, sagði ! hvað það gat þyrmt skyndilega mamina. Ef allt annað bregzt, yfir mig, þegar ég sá hendurn- kemst ég þó glltaf að í spuna- ar hennar skjálfa. Það átti verksmiðjunni. Eg á öll með- ekkert skylt við hræðsluna, mælin mín þaðan enn þann dag sem kom tárunum fram í aug- CHEMIA ELFÁ í dag. En það geri ég fnú held- ur ekki nema í neyð að þiggja vinnu þar. Amma var búin að opna guðs orðabókina. Hún starði á sömu unum á mér, þegar mamma og stjúpi og Janni frændi stund- rifust og slógust upp á líf og dauða. Það kom stundum fyrir að hann hótaði að drepa hana, blaðsíðuna langa lengi, og ég af því að hún hafði sagt honum vissi, að hún var ekki að lesa. meiningu sína og hvaða álit Hún var að skyggnast til baka í fortíðina, myrka og dulúðga. Skömmu seinna spurði hún; Er þér alvara að fara frá Al- bert fyrir fullt og allt núna, Hedvig? hún hefði á honum og vildi ekki taka orð sín aftur. Það voru allt annars konar tár held ur en þau, sem máttlaus reiðin framkallaði í mér, þegar stráka prakkararnir, frændur mínir í f Eg frá honurn? Eg hélt að . Hagabæ, báru mig ofurliði eða það væri hann, sem hefur xar- j þegar ég var hýdd. Það var Vanræfcfasfí auður.. Framhald af 4. síðu. fyrirferðamikla staðreynd hefur gleymzt við byggingu bæjarins, og það er engan veginn ráð fyrir henni gert. Ef dæma má eftir augljósum staðreyndum um þetta efni, Siefur yfirvöldum bæjarins ger samlega brugðizt sú nauðsyn- Jega bogalist að gera sér grein fyrir, (hvers konar borg þeir voru að sjtórna. Þessi mistök Siafa orðið borgarbúum dýr og ið frá mér. Eg hef ekki fengið svo mikið sem grænan túskild- ing frá honum.í margar vikur og nú á ég ekki lengur neitt meira að segja allt annars kon ar hræðsla heldur en sú, sem greip mig, þegar lögregluþjónn ran gerði sig líklegan til þess fyrir mig að leggja. Hann veit * ö 1 f l f ■l * * , ., , forðum daga að vilia hafa tal það, eða hlytur að vita, en hann J lætur svo ,sem honum komi það ekki við. Nú er fyrir mig af mér í einrúmi. Sorgin mín yfir gömlu, að duga eða drepast. Vinnu höndunum hennar ömmu, þess verð ég að fá, hvað sem það kostar. Annars veslumst við upp, ég og barnið mitt. Mamma var víst búin að . gleyma því, að ég sat hjá og heyrði allt, sem þær sögðu. Húrn hafði aldrei minnzt á kven- eiga eftir. að kosta þá rirjúgan j manninn, sem hann Albert var ækilding enn. Við þetta allt bætast um- ferðamálin, en það er önnur saga. hjá núna, svo ég heyrði. En nú var hún ekki myrk í máli. Nú fóru þær' ,að tala um hana. um: kræklóttu, knýttu og mögru höndum, sem skulfu af eymd hennar og vesaldómi, og gömlu sjóndöpru augunum hennar, sem voru þurr af rétt látri beiskju yfir vonzku mann- anna, hún var svo óendanlega miklu stærri og kröftugri. Sú sorg var hafin yfir r.úm og tíma; hú'ti var eins og bylgja, sem lyfti mér upp úr hvers- dagsleikanum og undan lítil- mótlegum áhrifum hversdags- legra smáatvika. Hún var eins og úthaflt, dimmt og hlýtt, og ég sökk niður í þetta stóra haf, dýpra og dýpra og þó án þess að drukkna. Þessi sorg og þau tár, sem hún kallaði fram í augu mín, þegar gömlu hend- urnar hennar ömmu byrjuðu að skjálfa, skjálfa, af því að hún var að berjast við að hafa vald á. agunum sínum, yfir and litsdráttunum, hafa vaid yfir þeim, af því að hún vildi ekki láta ærulausa menneskju merkja hryggð hennar og smán, og líka af því að hún skammaðist sín fyrir að elska ærulausan mann, þrátt fyrir öll stóryrðin, sem hún hafði látið falla um hann, — þessi sorg og þessi tár var einmitt það, sem gerði mig ólíka öðr- um börnum. Erns og einhver uppspretta í innsta djúpi sálav minnar fengi framrás við sára j sorg þeirra, sem mér þótti vænt um, og ekki bara sorg ömmu. Eg gat líka grátið við að hugsa til fátæktarinnar í stofunni hennar Olgu, sem ekkert átti nema dagblöð til þess að tildra fyrir gluggana. Enn þann dag í dag kemur það oft fyrir, þegar ég til dæm- is ferðast í strætisvagni, að ég verð að bregða dagblaði fyrir augun, þegar ég sé gamlan mann 45a gamla konu með skjálfandi hendur....... Þrjá daga hvern á fætur öðr um fór mamma niður í bæ til þess að leita sér atvinnu. Tvær fyrstu ferðirnar voru árangurs lausar. En þegar hún kom heim í þriðja skiptið, sáum við amma, að hún hafði haft heppn ina með sér. Það var á föstu- degi. Hún var ekki heima á föstudagsnóttina. Amma var syo væn að gefa henni aura til þess að gista fyrir í bænum, til þess að hún hefði betri tíma til þess að leita fyrir sér. Um morguninn fékk ég að sofa eins lengi og ég vildi. Amma vakti mig ekki; lét mig bara sofa. Það var munur á hversu allt var rólegra hérna heldur en í Hagabænum. Þess vegna gat ég sofið lengi fram eftir morgni. Hóþ yar engin'n hávaði, skræk- ir, “eða org og rifrildi. En loksins fór ég þó á fætur. Eg bauð ömmu að kljúfa fyrir hana brenni í eldinn. Úti í eldiviðarskúrnum var stór og mikill stafli af kubbum, sem einhver góðviljaður nágranni hafði sagað fyrir hana. Mér var stranglega bannað að kveikja upp í mas'kínunni, en nú sýndi ég ömmu, að ég gat það vel. Barasta opna stórspeldið og leggja kubbana í réttar stell- ingar. Það ylnaði fljótt í stof- unni. Það var heldur ekki orð- ið eins 'kalt úti, enda kornið fram í marz. Það er ekki til neitt, sem jafnast á v.ið góðan eigramann, Mía mín, sagði amma. Eg ^ Samúðarkort \ ) Slysavarmaíé.'ags Islar.ós) • kaupa flestir. Fást hjá^ : slysavarnadeildum urn ^ ^ land allt. I Rvík í hann- ^ i yrðaverzluninni, Banka- C, ý, stræti 6, Verzl. Gunnþór-s S unnar Halldórsd. og skrif-S S stofu félagsins, Grófiin 1. S S Afgreidd í síma 4897. — S S Heitið á slysavamafélagiö 5 S Það bregst ekki. ) S s s Nýja sendi- \ bííastöðfn b.f. s s s s s s s s s s hefur afgréiðslu í Bæjar- ) bílastöðinni í Aðalstræfl) 16. Opið 7.50—22. sunnudogum 10—18. —: Sími 1395. ^ s s s s s s s s \ Minningarspjöld s S Barnaspíialasjóðs Hringsln*S S eru afgreidd í Hannyrða-) S verzl. Refill, Aðalstræti 12 ) ) (áður verzl. Aug. Svend-) • sen), í Verzluninni Victor,; • Laugavegi 33, Holts-Apó- ^ ^ teld,i Langholtsvegi 84, ý ý Verzl. Álfabrekku við Suð- ý ý urlandsbraut, og ÞorsteÍD*- S C búð, Snorrabraut 61. S S s Hús og íbúðir vélbáta, verðbréf. bifriLSir og s s s s *f ýmsum stærðum f s bænum, útverfum ;, ej-S arins og fyrir utan bæ-S lnn til sölu. — HöfumS einnig til sölu jarðir,) S s s s s s s s s s s s Cdýrast og bezt. Vin-^ Nýja fasteignasalaa. Bankastræti 7. Sími 1518. Smurt brauö og snittur. Nestispakkar. samlegasr pantið fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 6„ Sími 80140. með ) DVALARHEIMILI 3 ALDRAÐRA S SJÓÓMANNA. ^ Minningarspjöld 3 fást hjá: ) Veiðarfæraverzl. Verðandi, ^sími 3786; Sjómannafélagi ^ Reykjavíkur, sími 1915; Tó- ýbaksverzl Boston, Laugav. 8, ýgimi 3383; BókaverzL Fróði, ýLeifsg. 4, sími 2037; Verzl, S Laugateigur, Laugateig 24, Ssími 81666; Ólafur Jóhanns- Sson, Sogableíti 15, sími S 309G; Nesbúð, Nesveg 39 JI HÁFNARFERÐI; Bóka- )verzl. V. Long, sími 9288.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.