Alþýðublaðið - 24.01.1954, Síða 7

Alþýðublaðið - 24.01.1954, Síða 7
Sunnudaginn 24. janúar 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ \ BæjarúítgerS Frh. aí 1. síðu. háttar til Ítalíu og nokkuð til annarra landa. — Harðfiskur- inn þarf mjög mikið geymslu- rúm. Þegar hann er orðinn þurr, þarf að vera hægt að taka hann inn í góð og raka- þar sinn fulla hlut og forustu. Þetta fyrirtæki bæjarbúa hef ur orðið og verður að byggjajlaus húsakynni ailt að nýju. í upphaíi kom bað ekki að sök vegna þess, að þá var aflinn seldur óunninn upp úr skipunum til annarra ianda og atvinnuþörfin þá ekki meiri en ávo, að ástæða væri til þess að brevta út frá því. En það leið ekki á löngu þar t'J hörf- in f.yrir aukna atvmnu í bæn- um og breytingar á mörkuðum eriendis knúðu fram skipulags breytin'jar í atvinnúrekstirin- um. Af beim orsökum var ráð- ist í byggingu stöðvar. þeirrar ■s. s s s svo að hann1^ mygli ekki. Á síðast liðnu ári ; \ hefur Bæjarútgerðin orðið að , S geyma hann á fjórum stöðum, | S og sumum mjög lélegum, og er það mjög rjæmt. Húsakynnin fvrir harðfiskinn. sem Bæjar- útgerðin hefur haft á leigu eru hvorki meira né minna en um 3000 fermetrar. j ©sningas AILIXX. Á árinu, sem leið, öfluðu skip Bæjarútgerðarinnar 8958 smá- fiskverkunar-, lestir af saltfiski, sem lagður stærstu, sem jvar á land í Beykjavík og auk til er á landinu, og byggingu j 638 smálesta, sem landað var harðfiskhjálla. A m.-,ög skömm- j erlendis upp úr skipunum. Er um tím-a tók-st að koma fisk- ;-þetta milli 14—-\'-0 af allri salt- verkunarstöðinni upp með því i;fisksframleiðslu landsmanna. að taka bragga. sem voru í-eigu i Þá cfluðu skipin 13834 smálesta bæjarins víðs veg&r á landi, a'f nýjum fiski, sem. hans, færa þá samrin og gera J Var hér á Jand til herslu og í úr þeim fyrirmyndar byggingu. j frystihús. en um 8000 smál. af Ýmsir fettu fingur út í það. U3eim íiski lór í hsrzlu í eigin hvar stöðin var síaðsett. vestur I hJóUum- Auk ^ess var landað ’ erlendis 1319 smál. af ísfiski. Lysisframleiðslan var ,1170 smálestir. Hraðfrystur fiskur, 1 framleiddur um bor'ð í einu j skipanna tæplega 100 smálest- og fiskimjöl 430 ‘smálestír. Alþýðyhúsinu viS Hverfisgötu, II. hæö. Símar: Kjörskrá: 2931. Bllar: 6724. Verkamenn! Kjósið strax. Fyikið ykkur gegn fráfarandi stjórn. Kjósið B-íistann í Dagsbrún s við Grandaveg. þótti fiskurinn. vera kominn of rasaami íbúðar húsum. og -gleymdu bví. að fisk ur er matur. 'En aðalástæðan fyrir staðsetningunni. h.iá hin- um gömlu fiskverkunarhúsum „Dvergs" er sú. að þar, — og næstum jívi á bessnm eina stað var unnt að fá heitt vatn, frá hitaveitunni til r.otkunar við j þurrkun á fiski, eða alltaí | nema í mestu JiUldum, Er fisk! verkunarstöð Bx-íiarútgerðar! Bevkjavíkur eina atöðin á öllu landinu, ef eklii í öJJum heim- jnum, sem ekki evðir neinni oiíu, kolum eða öðru eidsneyti til starfsemi sinnar, heldur heitu vatni úr iðrum iarðar, sem annars rynni í sjóinn eng- um tii gagns. Þessi húsakynni, sem eru um fjö'gur þúsund fermetrar að stærð, eru oroin allt of lítil fyr- ir framleiðslustarfsemina, og því liggur beinlínis fyrir að stórauka bau. ef vel á að vera. Það sýnir sig nefnilega, að kaupendur fislisins sættu sig ekki við gatðatanið á saltfisk- inum við það að geyma liann undir beru Jofti. o.g stórhætta er á því, að við verðum fvrir markaðstönum, ef við ekki horfumst í augu við það, og gerum hyov'. tvesgia í senn, að byggja hús oa útlbúa þau nauð syn’sgri kytlingu eins oa .aðrar þjóðir gasá, sem framleiða salt fisk (Norðmenn og Færeying- arl. Frá húsákynnum Bæjarút- gerðarinnar er saltfiskurinn seldur fvrir irrlliaörau SÍF til margra Janda. Óv°rkaði fiskur- inn aðallesa .til ítalíu. Grikk lands. Dánmerkur, Bretlands og Portúgal. Vsrkað; fiskurinn 'fer hins vegar t:l Snánar. Brazilíu. Kúbu og ýmissa annsrra landa. Harðfiskyrinn aftur á móti fer mestmegnis til Afríku o« lítils I .4 skipunum vinna að jafn aði 250 sjómenn, í fiskverk- unarstöðinni og við uppsliip un álíka margt, þegar flest er, eða á hávertíðinni, þegar saltfiskiríið er í fullum gangi og eftir að herzla á fiski cr liafin. S. U. J. S. U. J. aðarmanna hefur nú hleypt af stokkunuiti happdrætti. Happdrætti fietta er eitf glæsílegasta, sem lengi hefur sési hér á iandl eins og eftlrfarandi vinningaskrá sýnir. LIFSVIÐURVÆRI ÞUSUNDA. Síðast liðin fjögur ár lief-' ur Bæjarútgcrð Reykjavíkur greitt í vinnulaun utn 77 milljöniv króna, en þá er ekki með talið það, sem greitt er fyrir viðgcrðir og viðhald á skipunum og heldur ekki vinnu, sem er í sambandi við véi'ðarfærin, sem keypt eru. A árinu 1953 einu voru vinnulaun 27 millj. kr. En þetta er sama sem að um 540 fjölskyldurfyrirvimi ur heiðu haft í árslaun ltr. i 50 þiisund hver — eða að Bssjarútgerð Reykjavíkur' f/ sæi með rckstri sínum fyrir V lífsáfkomu 2500—3000 manna. Þrátt fyrir það, þó að allir, viðurkenni, að sjávarútvegur-1 dnn sá undirstöðuatvinuvagur, og að segia megi, að á honum byggist allt líf oksar og vel- ferð, bá ér samt ekki betur að bonum búið en svo, að hann er rekinn í ýmsum tilfélJnm með stórf-eldu tapi, á sama tíma sem rll innflutnlngsverzluni vex og blcmgast. Það er hættulegt öf- 1. Ferð til Evrópulanda 2. Fcrð til Englands 3. Ferð um ísland, 10 daga 4. Isskápur 5. Eldavél 6. Brauðrist 7. Hraðsuðupottur 8. Hraðsuðuketill 9. Straujárn 10. Allar bækur íslendingasagnaútgáf- unnar 11. Skrifborð 13. 12 manna matarstell 14. Ferðabók Sveins Pálssonar. 15. 12 manna kaffistell 16. Vinna: 1 dagsverk trésmiður 1 dagsverk malari 1 dagsverk múrari 17. Farseðill til Akureyrar 18. Rafmagnslampi 19. Vinna: 3 dagsv. trémiður 20. Reiðhjól 21. Bækur M.F.A. 22. Hárþurrka 23. Bækur: Ljóðmæli Sig. Einarssonar 24. Bækur eftir Guðm. G. Hagalíu 25. Ryksuga Verðmæti vinninga er 24.000, en verð hvers miða aðeins 3 krónur. Hver vill ekki eiga kost á — ef lieppnin er með — að eignast ein- hvern þessara glæsilegu vinninga. Happdrættismiðarnir fásí hjá öllum F.U.J. félögum, S. U. I. að manna skipin og verka afl- ann. Það er alveg fyrirsjáan- legt, að ríkisvaldið verður að koma til hjálpar togaraútveg- inum og mæta iháværum kröf- um um skattaívilnun. eða önn ur hlunnindi, sjómönnum til handa, ef þessi grundvallarat- vinnuvegur landsmanr.a á ekki er.n meira tjón eða ugstrevmi. hlvtur að hefna sin og það bví ver. sem lengurj áð 'bxða sð ráða bót á bví. J stöðvast. AfJeiðingarnar af þessu j Það er nú um . aldarf iórð- ástaudi oy atvinnuástandinu í! unguv síðan Alþýðuflokkur- lardinu eru þsor. að það varður I inn hóf baráttu snna fyrir æ meiri erfiðie'iium bundiðI itofnun bæjarútgijrðar tog- af að þá ara. Sú barátta spratt brýnni þörf fyrir því tryggja atvinnu — og fyrst og fremsí við fram- léiðslustörf. Alþýðuflokkur- inn aerir ekki ráð fyvir, að það sýndartímaástand, sem nú ríkir og b.undíð er aða!- lega við framkvæmdirnar í Keflavíli haldizt, cn að lands inenn muni fyrr en siðar \ þurfa áftur að hverfa að hin um jákvæðu framléiðslmtörf um, sem landið og þjóðin hefur alftaf og muri lifa á. Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.