Alþýðublaðið - 04.02.1954, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.02.1954, Qupperneq 1
XXXV. árgangur - Fimmíudagimi 4. febrúar 1954 27. tbi, UM LEIÐ OG ALÞÝÐUBLAÐH) þakkar þeim útburíi- armönnum í Reykjavík, sem bera blaðið til kaupenda snemma á morgnana, svo að lesendur fá það á undan öðrum blöðum, biður blaðið kaupendur, sem ekki fá hláð ið fyrr en eftir miðdag eða jafnvel á öðrum degi, eins og kvartað liefur verið um í einu liverfi, að láta af- greiðslumanninn eða ritstjórann þegar í stað vita ími það, svo að hægt sé að kippa því í lag. Vafaaikvæði gefa rálii skip' un hreppsnefndar í Olafsvík 4 atkvæði, sem klörstjórn dæmdi ógiid, fara tii úrskurðar sýsiumanns og yfsrkjörstiórnar Gangesfijóti Danir bjóða íslenzku stjórninni að halda syningu r ráðhússalnum FUNDIST hafa nú 350 lík þeirra, er drukknað hafa Ganges-fijóti undanfarið. DÖNSK BLÖÐ skýra frá bví, að ríkisstjórn Dana hafi boð ið íslenzku stjórninni að hafa íslenzka málverkasýningu í Ráð- hússalnum í Kaupmannaböfn í sambandi við heimsókn forseta íslands, Ásgeir Ásgeirsonar til Danmörku. Ríkisstjórn íslands mun hafa falið Menntamálaráði fiamkvæmd málsins og for- Ætluðu þrjár milljónir manna inenn bcggja myndlistarfélaganna telja sjálfsagt að taka þessu að lauga sig í fljotinu helga, virðulega boði. I og varð þröngin svo mikil á Um þetta mál l.iefur verið menntamálaráðunevtinu, er síð bökkum fljótsins, að þúsund furðubljctt hér heima, og hef- an fól menntamálaráði að sjá manns meiddust alvarlega, en ur blöðunum engin tilkvnning um frekari framkvæmdir. j fjöldi fólks barst burt með.bor'zt um þetta vinsamlega.og VAFAATKVÆÐI GETA ráðið úrslitum um skipun hrepps nefndarinnar í Ólafsvík. Ágreiningur er þar um fjögur atkvæði, sem kjörstjórn dæmdi ógild, og hefur þeim verið skotið til úr- skurðar sýslumanns og yfirkjörstjórnar. ‘j Úrslit í Olafsvík urðu þau, að Sjáifstæðisflokkurinn fékk ; 105 atkvæði og þrjá menn kjörna, Alþýðufiokkurinn 89 og einn mann og Framsóknar- flokkurinn 68 og einn mann. straummim. i^áSslefna um iandhúnað í Sovéíríkjunum UNDANFARIÐ hafur Mal- enkov forsætisráðherra Sovét- ríkjanna setið fund með 2000 vísindamönnum í landbúnaði. Hafa þeir rætt erfiðleika í land búnaðinum. Fundurinn er hald inn fyrst og fremst vegna þess, að talið er að þeirri stefnu stjórnarinnar, að efla landbún aðinn, hafi ekki verið framfylgt nægilega. virðulega boð. eða hvaða undir tektir það hefur fer.gið hér heima. BOÐIt> KOM UM MIÐJAN JANÚAR. NVJA FEI.AGIÐ TOK ÞEGAR BOÐINU. I Menntamálaráð mun svo bafa snúið sér til myndlistar- félaganna begja. Nýja mynd- listarfélagið hélt þegar fund Af bessu tilefni sneri Alþýðu • um rnálið og svaraði bréfi blaðið sér til Jóns 3>orle:ýsson-, nienr.tamálaráðs játandi. taldi ar listmálara, sem er formaður I sjálfsagt að taka’þessu virðu- Nýja myndlistarfélagsins. Bað iega boði. Lagði félagið til, að blaðið Jón að sera svo vel að. sýningarnefnd yrði skipuð skýra frá þessu boði og gangi málsins eins og horium væri um það kunnugt. Jón kvað boð þetta mundu hafa borizt um miðjan janúar til utanríkisráðuneytisins, en 1 það mundi hafa sent það Hjón fálO prósent afslátt í Gull fossferðinni til Miðjarðarhafs i Sumir, sem fóru með skipinu í fyrra hafa ákveðið að fara aftur þangað með því EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS lie.fur ákveðið að veita hjón um, sem ferðast með Gullfossi í Miðjarðarhafsferðina í marz og apríl, 10% afslátt af fargjöldum með skipinu þá ferð. Er það gert sökum þess, hve mikil útgjöld slíkt ferðalag er fyrir hjón og til að auðvelda þeim að geta tekið þátt í því. Getur þessi afsláttur unmið um 1600—1700 kr. tveimur fulltrúum frá hvoru félagi og oddamanni frá menntamálaráði. Alþýðublaðið sneri sér einn- ig til Þorvaldar Skúlasonar formanns Félags íslenzkra myndlisitarmanna. Þrrvaldur taldi sjálfsagt að boðinu yrði tekið. og kvað málið vera í höndum menntamúlaráðs, sem I hlyti að skipa sýningarnefnd og auglýsa eftir b&tttöku af hendi íslenzkra málara. SÝNINGIN OPIN í HÁLFAN MÁNUÐ. Sýninguna á að opna 1. apríl og á bún að vera opin til 12. apríl. í ráðhússalnum hafa áð- ur verið sýningar á verkum heimskunnra snillinga, svo sem Edwards Munch og Turners, og er boð dönsku stjórnarinnar hið vinsamlegasta og virðuleg- S S S S S s s s ALÞÝÐUBLAÐIÐ byrjai-S í dag að flytja nýja fram-S haldssögu. Er það LsakamálaS saga eftir norska rithöíund) Ný framhalds- saga: ,Hróifseyjarmáiið' efíir Arihur ömre inn Arthur Orate, og nefn-• ist hún í þýðingunni „Hrólfs) eyjannálið“. ^ Sagan er prýðilega gerð^ og bráðskemmtileg aflestr- ar, cnda er Arthur Omres mjög snjall og viðurkennd-S ur rithöfundur. Sögu þessaS gaf hann út árið 1912 undirS dulnefninu Arthur Juei, enS síðan hefur hann gefið sög-^ una út undir fullu nafni og^ hún hlotið miklar vinsseldir) í Noregi. ^ Helgi Sæmundsson skrif- .■ ar í bla'ðið í dag grein um) Arthur Omre og skáldsögur. hans í tilefni nýju fram-; haldssögunnar. VAFASEÐLAR. Vafaseðlarnir fjórir eru þann ig, að einn er greinilega kross við A lista, lista Alþýðuflokks- ins, en strikað í nafn manns á C-lista. sem var þar listi Sjálf stæðisflokksins, á tveimur seðl um var krossinn mitt á milli bókstafanna A og B á seðlin- um, og á fjórða seðlinum, sem var frá utankjörstaðarkosn- ingu, var skrifað D listi, en eng inn D listi var í kjöri í Ólafs- vík. HLUTKESTI MILLI ÞRIGGJA MANNA. Allir sjá, hve örlagarík þessi atkvæði eru. þeg.ar svo litlu munar, að þriðji maður Sjálf- stæðisflokksins, sem að komst. hefur 35 atkvæði, annar mað- ur Alþýðuflokksins 34Vá og annar maður Framsóknar 34. Gæti svo farið, að hlutkesti yrði milli þriggja manna. Kona beið bana af rafmagns- sfraum í rúmi sínu í fyrrinóff Mun hafa gripið hendinni um iampa, sem failið hafði niður í rúmið hjá henni Blaðamenn ræddu í gær við ^ Eggert Briem fulltrúa og Ás- björn Magnússon forstjóra um Gullfossferðina. Einnig ræddu þeir við tvo farþega frá ferð- inni í fyrra, og luku þeiy miklu lofsorði á aila fyrirgreiðslu í ferðinni, bæði í skipinu og landferðalögunum. Og til dærn is um það, hve ferðalag þetta varð vinsælt, má geta þess, að sumir þeirra, sem fóru með skipinu í fyrra, hafa ákveðið ða fara aftur með því nú, og þá væntanlega taka þátt í öðr- um landferðalögum að ein- hverju leyti. RÝMRA í SKIPINU. Enn er rúm fyrir farþega í þessari för, en al'ls verða tekn- ir 165 farþegar. Það er færra en í fyrra, sem stafar af því, að Karlakór Reykjavíkur, sem jafnframt fór í söngför til Mið jarðarhafslanda, verður nú, eins og vitað er, ekki með. Kórmenn voru á þriðja far- rými, en nú verður það ónot- að. Farþegum gefst kostur á enn fjölbreyttari landferðum en í fyrra. asta. Er varla hægt að beina hug- um Dana til íslands á annan smekklegri hátt í sambandi við forsetaheimsóknina en með Framhald a 7. síðu. ÞAÐ SVIPLEGA SLYS vildi til í Reykjavík í fyrrinótt, að kona að nafni Þyri Björnsdóttir til heimilis að Flókagötu 69 í Reykjavík, lézt af rafmagnsstraumi í rúmi sínu. Slysið mun hafa vi'ljað til á þann hátt, að rafmagnslampi, sem hékk yfir höfðalagi hjóna- rúmsins. hefur fallið niður í rúmið hjá konunni og hún grip ið utan um hann, en einangr- unin á fatningunni verið biluð, Konan mun hafa snert með fæt inum barnarúm, sem stóð hjá hjónarúminu, en það aftur mið stöðvarofn og mynJaðist þann ig jarðsamband. Myndin er af Gullfossi í síðustu Miðjarðarhafsferð VAR AÐ SVÆFA BARN. Konan var nýgengin í íbúð sína frá systur sinni, sem býr á efri hæðinni, og var það um miðnættið. Mun hún hafa ver- ið að koma í svefn fjögurra ára gömlum dreng, sem var í barnarúminu. Maður hennar var ekki heima, en hann kom heim rétt er-slysið' vs- ^ r~ta*N • ið og konan örend

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.