Alþýðublaðið - 04.02.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.02.1954, Blaðsíða 4
ALÞVÐUBLADfD Fimmíudaginn 4. febrúar 1!>54 Útgefandi: AlþýCuflokkurinn. Ritst]'óri og ábyrgBarmaður: Hantdbal Valdimarssou Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð- mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Fmma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- ciœi: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán, í lausasölu: 1,00. Lærdómar kosninganna l*VI ER EKKI AÐ LEYNA, ! j ; að úrslit bæjarstjórnarkosn- ; inganna eru spor til hægri í ís- | lenzkuin stjórnmálum. íslenzk ir kjósendur hafa haldið áfram ; að ganga í sömu stefnu og í í kosningunum 1949—50. Stjórn ; arflokkarnir vinna á, að vísu i ekki svo mikið, að talið verði til nokkurra straumhvarfa, en þó er þróunin í þá átt. Árið 1940 vann Alþýðuflokk urfnn mikinn kosningasigur. i Hann jók þá atkvæðatölu sína ! um nálega 40% miðað við kosn ; ingarnar 1942. Svo virtist sem ; hann væri að ná sér á strik j aftur eftir áfallið mikla, sem ; hann haf'ði orðið fyrir, er ham» j klofnaði 1938. Hinn mikli vöxt I ur Sósíalistaflokksins stöðvað- ist og í þeim kosningum. Árið 1949 stigu kjósendurnir hins vegar spor til hægri. Alþýðu- flokknum tókst ekki að halda í horfinu. Hann missti aftur þau tvö þingsæti, sem hann hafði unnið 1946, og kommún- istar töpuðu einnig einu þing- sæti. Síðan hafa kommúnistar misst önnur tvö þingsæti og Alþýðuflokkurinn eitt. Árið 1946 hafði Framsóknarflokkur- inn 13 þingsæti, en hefur nú 16. Sjálfstæðisflokkurinn hafði þá 20, en hefur nú 21. Þeír flokkar, sem nú stjórna land- inu, höfðu 1946 tæp 42 000 at- kvæði á bak við sig og 33 þing menn, en nú hafa þeir tæp 46 þúsund atkvæði og 37 þing- menn. Þa'ð er ýmsum erfiðleikum bundið að bera saman niður- stöður þessara sveitarstjórnar- kosninga og hinna síðustu, vegna sameiginlegra framboðs lista, sem víða eru hoðnir fram. Þó er það ljóst, að í kaupstöð- unum er Sjálfsíæðísflokkurinn eini flokkurinn, sem unnið Iief ur á, bæði í Reykjavík og í nokkrum öðrum kaupstöðum. Kommúnisíar hafa hins vegar tapað bæði í Reykjavík og hin um kaupstöðunum. Alþýðu- flokkurinn hefur unnið á í Reykjavík, en tapað utan Reykjavíkur, og Framsóknar- flokkurinn hefur tapað í Reykjavík, en unnið á utan Reykjavíkur. Atkvæði Þjóð- varnarflokksins eru auðvitað ný á þann flokk. / Sjálfstæðisflokkurinn hefur unnið 1274 atkvæði í Reykja- vík og 802 í öðrum kaupstöð- um, þar sem ekki er um að ræða Iistabandalög, eða sam- íals 2076 atkvæði. Sósíalista- flokkurinn hefur tapað 1394 atkvæðum í Reykjavík og 301 atkvæði uían Reykjavíkur, sam tals 1695 atkvæðum. Framsókn arflokkurinn vann 278 at- kvæði í kaupstöðunum utan Reykjavíkur, en tapaði 53 at- kvæðum í Reykjavík, svo að aíkvæðaukning hans nemur 225. Alþýðufíokkurinn íapaði 348 atkvæðsim 'uian Reylcja- víkur, en vann 227 atkvæði í Reykjavík, og tapaði þannig 121 atkvæði. Þjóðvarnarflokk- urinn fékk 3876 atkvæði. Þessar tölur sýna, að engin FréSf úr Péfagaroí og skrif Morgunblaðsms straumhvörf hafa gerzt í þess- um kosningum. Sjálfstæðisflokk urinn vann varnarsigur í Reykjavík. Það er þó neylðar- legt fyrir hann, að sá sigur skuli hafa unnizt undir forusíu þess manns, sem ýms|r sjálf- stæðismenn töldu réttast að REKA ÚR FLOKKNUM fyrir tveimur árum, og Morgunblað ið nefndi varla á nafn í nokkuð á annað ár. Aðalleiðtogar Sjálf stæðisflokksins munu ekki vera að öllu Ieyti ánægðir með sigur flokksins. Það skyggir á, að Gunnar Thoroddsen skuli vera sigurvegarinn. Tilgang- urinn með því að setja Jóhann Hafstein í 8. sætið var vafa- laust a‘ð reyna að eigna honum sigurinn, ef hann ynnist. Þá hef j ur það og valdið Sjálfstæðis- flokknum miklum vonbrigðum, að honum skyldi ekki takast að vinna Hafnarfjörð, Isafjörð og Vestmannaeyjar, en um allt þetta höfðu Ieiðtogar flokksins gert sér ákveðnar vonir. Atkvæðaukning ■Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknarflokks ins í kaupstöðunum á vafa- laust rót sína að rekja til þess, að fólkið bar trúir á þau loforð stjórnarflokkanna, að í kjölfar aukinna áhrifa þeirra muni sigla auknar framkvæmdir, þar eð ríkisvaldið sé í þeirra hönd- um. Atkvæðatap Sósíali staflokks ins er eðlilegt, og hefði raunar mátt búast við, að hað hefði orðið enn meira. Það er und- ojrlegt, að húsundir líslenzkra kjósenda skuli enn skipa sér undir merki manna, sem hafa hjartað austur í Moskvu. Þjóð varnarflokkurinn mun hafa treyst því, að þeir af kjósend- um Sósíalistaflokksins, sem eru alls ekki Moskvumrnn, mundu fylkja sér þúsunduin saman yf- ir í annan flokk, sem hefði sömu stefnu og hann í utanrík- ismálum, en afneitaði Moskvu og eii?ræðisstjórnarfari ,,al- þýðulýðveldanna“, Þessar von [ ir hafa að veruiegu leyti hrugð izt. Úrslit þingSkosnmganna í sumar gátu hent til þess, að Þió-’ivarnarflokkurinn legði Só'íalistaflokk'nn í rúst í ann- ar' ' atlögu, en þaó hefur míður farið á annw Þi«ð varnarflokkurinn hefur fengið hrjá bæjarfulltrúa kjörna. Hann hefur unnið einn þeirra frá kommúnistum, annan frá Framsókn og hinn þri'ðja frá Alhýðuflokknum. Þ jóðvarnar- flokkurinn hefur því ekki að- eins mistekizt að veita Sósíal- istaflokknum hað sár, seni gert gæti hann þýðingarlítinn, held ur kemur einnig í ljós, að flokk urinn vinnur að því er virðist ekki neiít frá Sjálfstæðis- flokknum, en styrkir hann hins vegar óbeint með því að auka glundroðann meðal andstæð- inga hans. Fyrir Alþýðuflokkinn eru kosningaúrslitin fremur óhag- stæð, án þess þó að þau verði talin sérstakur ósigur .fyrir flokkinn eða stefnu hans. Áfram haldandi íap kommúnista Iief- MORGUNBLAÐIÐ skýrir í gær frá einkennilegum las leika Píusar páfa og gerir á öðrum stað úrslit bæjar- stjórnarkosninganna að um ræðuefni með stórfurðuleg- um ályktunum. Fréttin um páfann styðst v;ð staðreynd- ir, því að heimild hennar er símskeyti sunnan úr Páfa- garði. Ummælin varðandi bæjarstj órnarkosn i ngarnar eru hins vegar órökstudd með öllu. Þau eru sú túlkun á koSningaúrslitunum, sem íhaldið vildi að væri sönn og rétt. Og þegar íhaldið kemst í þann ham, þá hirðir það lítið um atriði eins og stað- reyndir. FRÉTTIN ÚR PÁFAGARÐI Fréttin úr Páfagarði seg- ir, að nánasti ráðgjafi páfa telji líðan hans betri, en ó- staðfestar fréttir hermi, að það sé hiksti, sem páfinn hafi kvalizt af að undan- förnu. Enn fremur hefur fréttastofa Páfagarðs til- kynnt, að hvílan, sem páfinn hefur verið lagður í, hafi reynzt honum mjög vel. Or- sök hikstans er sögð vera truflun í meltingarfærum páfans. Svo mörg eru þau orð. Heimildin er Reuter og NTB, en. orðalagið og upp- setningin sjálfsagt Morgun- blaðsins, enda hvort tveggja álappalegt. HREYKIR SÉR HÁTT Ummælin varðandi úrslit bæjarstjórnarkosninganna er hins vegar að finna í forustu grein Morgunblaðsins. Álykt un þeirrá er sú, að sósíalism inn sé á undanhaldi. En rök- stuðningurinn ec heldur en ekki bágborinn. íhaldið hafði gert sér von um að fá hreinan meiri'hluta í bæjar- stjórnunum í Haínarfirði, á ísafirði og í Vestmannaeyj- um og fylgja eftir kosninga- sigri sínum í þessum kaup- stöðum frá í sumar. Sú von brást. Alþýðuflokkurinn hef ur afíur íorustuna í Hafnar- firði, og hann. vantaði aðeins örfá atkvæði upp á að halda þar hreinum meirihluta. En Morgunblaðið hirðir ekkert um staðreynd vonhrigða í- haldsins. Það hreykir sér hátt og fullyrðír, að sósíal- isminn sé á undanhaldi! Svo mæla börn sem vilja. AÐEINS VARNARSIGUR Sönnunin fyrir þessum ó- sigri sósíalismans, sem Morg unblaðið er að tjasa um i gær, virðist einna helzt sú, að íhaldið fékk hreinan meirihluta á Ólafsfirði og í Hveragerði. Hins vegar er á- stæða til að ætla, að kosn- ingarnar þar hafí snúizt unv ýmislegt fieira en sósíalism- ann, þó að Morgunblaðið sé m.eð þessi fíflalæti. Sósíat- isminn hefur engan ósigur beðið við þessar bæjarstiórn arkosningar, enda mun íhald ið eins hrætt við hann eftir þær eins og fyrir. íhaldið hefur unnið varnarsigur og annað ekki. Það heíur enga von um að sjá meirihluta- draum sinn rætast, þrátt fyr ir ofurkapp peningavaldsins í þessum kosningum. og að ýmsu leyti ákjósanlega að- stöðu. auðstéttarinnar. Sósí- alisminn heldu.r áfram að vera úrræði þeirra, sem vi'lja koma þjóðarbúskap íslend- inga á öruggan framtíðar- grundvöll, og kosningaúrslit in munu fremur eggja þá til sóknar en lama þá. íhaldið virðist einna helzt eitthvað miður sín eftir orrahríðina, þó að það revni að bera sig mannalega. Það síkyldi þó aldrei hafa fe.ngið hiksta eins og páfinn, enda þótt hvílan hafi reynzt því vel? Sá hiksti kynni að stafa af truflun í pólitískum melting arfærum. Herjólfur. ALÞYÐUBLAÐIÐ byrjar í’ dag að flytja nýja framhalds-! sögu. Fyrir valinu hefur orðið sakamálasaga eftir norsika rit- höfundinn Arthur Omre. Ork- ar naumast tvímælis, að hún muni þjóna vel tilgangi frarn- haldssögunnar, því að hún er prýðilega gerð og bráðskemmti j leg aflestrar. Raunar má um það deila, hvort sakamálasögur eigi rétt á sér, en um alþýðu- hylli þeirra verður ekki efazt. Á Alþýðublaðið von á því, að ýmsum þvki tíðindum sæta val norskrar sakamálasögu því að þessi gerð bókmenntanna er síður en svo í hávegum höfð hjá frændum okkar austan hafs ins. Hins vegar réði það úrslit- um, að sagan gerist í umhverfi, sem ekki getur talizt eins fram andi íslenzkum lesendum og hugsunarhætti þeirra og undir- heimar stórborganna, og jafn- framt hitt, að Arthur Omre er s'T) sniall og viðurkenndur rit- höfundur, að nafn hans er út af fyrir sig ærin maðmæli. Gegnir furðu, að hann skuli ekki kunnari á Islandi en raun ber vitni, því að skáldsögur hans eiga hér áreiðanlega vin- sældir vísar, ef þýðendur okk- % ur valdið því, að Sósíalista- flokkurinn er nú orðinn minni flokkur en Alþýðuflokkurinn. Stofnun Þjóðvarnarflokksins veldur því hins vegar, að fylk- ing vinstri sinnaðra manna er nú enn sundraðri en áður. Það verður íhaldinu í landinu að gagni, ef ekki verður þar breyíing á. íhaldið verður ekki lagt a'ð velli fyrr en lýðræðis- sinnaðir andstæðingar þess geta, sarneinaðir með einhverj um hætíi, Iagt til atlögu gcgn því. En þá verða dagar þess líka áreiðanlega taldir. ar og bókaútgefendur bera gæfu til að koma auga á þær og höfund þeirra. LÆRISVEINN CAÍNS OG HEMINGWAYS Arthur Omre er einr, þeirra tiltölulega mörgu norsku rit- Arthur Omre. höfunda, sem lögðu leið sína til Ameríku ungir að árum. Hann hefur líka orðið fyrir drjúgum áhrifum af amerískum bók- menntum. Omre er að ýmsu leyti lærisveinn James M. Ca- ins og Ernests Hemingways, en þó sjálfstæður og persónulegur. Hann hefur t&mið sér svipuð vinnubrögð og þeir, en er sér- stæður í efnisvali og fer síður en svo troðnar slóðir. Vinsæld- ir hans í Noregi eru miklar og vaxandi, og skáldsögur hans bvkja rísa hátt að bókmennta- gildi. bó að þær ,séu æsilegar og fjalli um skuggabliðar mann lífsins. Arthur Omre hefur val- íð sér í akri norskra bókmennta hornspildu, sem er forvitnileg, en á fárra færi að rækta til nytja. Honum hefur tekizt að leysa þá þraut sniildarlega af hendi. Orsök þess kann að vera að einhverju leyti merkileg lífs reynsla, en það, sem gerir herzlúmuninn, er eígi að síður ótvíræðir rithöfundarhæfileikar og listræn frásagnarleikni. NÍU SKÁLÐSÖGUR OG TVÖ SMÁSAGNASÖFN Skáldsögur Arthurs Omre eru níu talsins, og hann hefur enn fremur sent frá sér tvö smásagnasöfn og tvö leikrit. SkáldsÖgurnar fjalla sér í lagi um glæpi og afbrotamenn, og sama er að segja um smásög- urnar, en Omre hefur senni- lega náð mestum árangri á því. sviði bó'kmenntanna, þegar öllu er á botninn hvolft. Söguhetjur hans ala flestar aldur sinn ým- ist utan, eða innan við fangelsis- múrana, en jafnan í skugga þeirra. Lýsingar hans á sálar- lífi afbrotamannamia og lög- brjótanna ráða úrslitum um lrst hans og snilli. Því viðfangsefni gerir hann meiri og betri skil en flestir aðrir norrænír rithöf undar. Það er því engin furða, að hann skuli hafa samið saka málasögu. Þar er Arthur Omre einmitt í essinu sír.u. Söguna ga-f hann út árið 1942 undir dul nefninu Arthur Juel, en höf- undareinkennin sögðu víst til sín, enda gekkst Omre fljótlega við því að vera höfundurinn og hefur gefið söguna út öðru sinni undir fullu nafni. Aðrar skáldsögur hans eru: „Smug- lere“ (1935), „Flukten“ (1936), „Sukkenes bro“ (1937), „Krist- inus Bergman“ (1938), „Inter- messo“ (1939), „Dat onde öie“ (1940), „Harmoni“ (1941) og „Vagabond i Gosen“ (Í953). Framháíd á 6. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.