Alþýðublaðið - 04.02.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.02.1954, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUFLOKKIIEINN heitir á alla vini síria og fylgi’smenn að vinna ötullega að út- breiðsiu .ÁlþýðuMaðsins. Málgagri jafnaðar- stefnunnar þarf að komast inn á hvert ai- býðuheimili. —JLágmarkið er. að allir flokks- foundnir menn kaupi blaðið. TKEYSTIR þri þcr ekki til að gcrast fastae áskrifandi að Alþý'ðublaðinu? Það kostar þig 15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þaiS þér daglega frœðslu um starf flokksins og verkalýðssamtakanna og fœrir þér nýjustsa fréttir erlendar og innlendar. 16 ræður íiuííar á vegum S.B.S. og I.O.G.I. í framhaldsskólum 1 febr. Samband bindindisféSaga í 'skólum minntist í. febrúar eins og undanfarin ár SAMBAND bindindisfélaga í skólum minntist 1. febrúar eins og undanfarin ár. Beitti sambandið sér fyrir því að 18 ræður um áfengismál voru haldnar í öllum framhaldsskólum bæjarins. Ræðurnar fluttu nemendrir skólanna og menn frá I.O.G.T. lín rithöfundur tataði í fjórum skólum, Samvinnuskólanum gagnfræðaskólanum við Hring braut, menntaskólanum og Gagnfræðaskóla Austurbæjar. 'Jtrmnnn /l v /í r/» * 65 ára afmælis Ármans voru hátíðahöld í Þjóðleikhúsinu í gærkveldi. Var þar sitt hvað til skemmtunar. M. a. komu margir í- þróttaflokkar félagsins fram og sýndu listir sínar. Forseta hjónin voru viðstödd hátíðina. Myndin hér fyrir ofan er frá hátíðfnni. Að þessu sinni voru ræðurn- : ar fluttar 2. febrúar, þar eð ekki var kennt 1. febrúar. j Á vegum SBS töluðu eftir- taldir nemendur: Björn Eiríks- son, formaður Bindindisfélags Kennaraskólans, Ásgeir Sigur geirsson, Kennaraskólanúm, ,:Valdimar Örnólfsson Háskólan jum, Tómas Sturlaugsson Kenn | araskóianum og Þorvaldur Örn ólfsson kennari, Erá stórstúkunm töluðu: Guðmundur Gíslason Hagalín, Brynleifur Tobíasscr;, Jóhann es Nordal, Pétur Sigurðsson, séra Árelíus Níelsson og séra Jakob Jónsson. Guðmundur Gíslason Haga- 5 þús. haía sé§ „FerSina 111 liinglsins” « BARNALEIKRITIÐ „Ferð-; in ti'l tunglsins", sem Þjóðleik-1 husið byrjaði að sýna fyrir tæp um þrem vikum hefur orðið framúrskarandi vmsælt hjá börnunum, og raunar ekkert síður hjá því fuliorðna fólki, j sem komið hefur með börnum i sínum. Átta sýningar hafa þegar j verið á þessu vinsæla barna- leikriti og hafa um 5300 yrirfæki sfofnað á Seyðisfirð að hagnýfa rekavið Eigendur hyggjast safna rekaviði á allri Austurströnd landsins NÝLEGA var stofnað á Seyðisfirði nýtt fyrirtæki, Viður h.f. Er tilgangur fyrirtækis þessa að hagnýta rekavið og ann , ast ýmiskonar smíðar, þar á meðal húsasmíðav, aðra mann- manns þegar séb pað. ! virkjagerð og annan skyldan atvinnurekstur. Undirbriningur er Ekkert virðist vera að draga úr aðsókn, því á 9. sýningu, sem er á laugardag, seldust all ír miðar á svipstnndu. Leikritið „Piltur og stúlka“ hefur nú verið sýnt 19 sinnum og alltaf fyrir fullu húsi, og uppselt er á næstu tvær sýn- ingar. . ú nú hafin að því að reisa verksmiðjuskála og korna upp vélum fyrirtækisins. Lögjhirtiingablaðíð skýkði nýlega frá félagsstofnun þess ari. Er skýrt frá því, að hluta fé sé 40 000 kr, en stjórnend ur og framkvæmdastjórar eru Garðar Eymundsson, 'Vfiberig Áð meðalíali 30 lóðarumsóknir lagð ar fram á hverjum bæjarráðsfundi UNDANFARIÐ hefur verið gífurleg eftirspurn eftir looum í Reykjavík. Virðist sem æ fleiri einstaklingar vilji freista bess, að réýna að byggja upp á eigin spýtur. Venjulega eru tveir bæjarráðsfundir haldnir vikulega. Hafa undanfarnar vikur borizt að méðaitali 30 umsóknir á hverjum fundi, eða 60 viku- lega. ------4, síðasta bæjaráðsfundi fyr ' ir kosníngar, föstudaginn 29. janúar, voru lagðar fram hvorki meira né minna en 37 lóðaumsóknir. Flestallar ura- sóknirnar eru frá einstakling- um, en nokkrar frá fyrir^ækj- um. fiit m Keflavíkyrífugvöll I GÆR kom út rit er nefnist „Skammdegi á Keflavíkurvélli“ eftir Steingrím Sigurðsson fyrr verandi ritstjóra „Lífs og lrst- ar“. Kallar höfundur ritið 65 UMSÓKNIR 1 VIKUNNI skyndimynd af _ reynslu sinni j FYRIR KOSNINGAR. suður á Kefíavíkurflugvelli. í j 1 sömu viku, eða á næsta útinu skýrir höfundur frá veru . bæjarráðsfundi þar á undan, sir.ni suður þar og kemur víða !þriðjudagirin 28. janúar, voru við. Ritið er 40 fclaðsíður að j lagðar fram 28 umsóknir. Alls stærð, prentað í Prentíelli h.f. j hafa því borizt 65 ióðaumsókn- en gefið út á kostnað og ábyrgð , ir í síðustu viku fyrir kosn- höfundar. i jngar. ur Sveinbjörnsson manfi Eymundsson os Hart- TIMBURVINNSLA. Eigendur hins nýja fyrir- tækis hyggjast vinna borðvið og planka úr rekaviði. Hafa þeir í því skyni keypt verk- smiðjuskála og verður komið Iþar fyrir t'imburvinnÝuvél- um. Meðal eigenda eru tré- smiðir og múrarar og mun fé- lagið því væntanlega taka að sér húsasmíðar. ERFITT UM FLUTNINGA. Allmikið er um rekavið á austurströndinni. Skilyrði til flutninga eru hins vegar mjög slæm, þar sem mest er um reka við. Eru þar víða hafnleysur og ófærur. Má því búast við, að1 allkostnaðarsamt verði fyrir hið nýja félag að fiytja reka- viðinn til Seyðisfjarðar. Að sjálfsögðu verður félagið að kaupa viðinn af þehn, er fjör- ur eiga á hverjum stað. * Fjórveldafundurinn ræðir Þýzkaiandstnáiin FUNDUR utanríkisráðherra 4-véldanna hélt áfram í gær á hernámssvæði Rússa í A-Berlín. Til umræðu voru mál Þýzka- lands og flutti Molotov utan- ríkisráðherra Rússa aðalræð- una. Gerði hann í ræðu f’inni grein fyrir stefnu Rússa í Þýzka landsmálunum. Sundbaiiel á afmæiissund mófi Ármanns í kvöid í TILEFNI 65 ára afmælis Armanns fer fram sundmót I sundhöllinni í kvöUI kl. 8,30- Keppt vtrður í 8 sundgreinum, eingöngu til úrslita, þar eS undanrásir fóru fram í gær- ltveldi. Keppendur vevða nlls 70 frá 8 félögum. í 200 m. sundi verður keppt um nýjan verð- launagrip, gefin til minningai? um Kristján heitinn Þorgríms son forstjóra. Þá verður auk þess keppni 5 sundknattleik milli Ármanna og úrvalsliðs hinm félaganna í Reykjavík, en Árrnann er nút bæði íslands- og Reykjavíkur- meistari í þessari grein. Einnig verður sundiballett, sem er alger nýjung hér á landi. Mun frú Dollv Hermann?son sýna ásamt Jónínu Karldóttur. VeðriÓ í dag SV stinningskaldi, skúrir eða él. Örðuveðtingar í liiefnl afmælis sfjórnarráðs í SAMBANDI við jhálfrac aladr afmæli stjórnarráðs ís- lands hefur forseti íslands — að tillögu orðunefndar —- sæmt þessa menn heiðursmerkil: fálkaorðunnar; Stefán Jóh, Stefánsson, fyrn verandi forsætisráðherra, stór- krossi, Björn Ólafsson, fyrrven andi ráðherra, stórriddara- krossi með stjörnu, Emil Jónx- son, fyrrverandi ráðherra, 516? riddarakrossi með stiörnu, Jón Hermannsson, fyrrverandi tolí stjóra, stjörnu stórriddara. Jón varð skrifstoíustjóri 3 stjórnarráði íslands við stofnura þess fyrir 50 árum og er eims á lífi þeirra manna, er ba? störfuðu fyrstir. Leyniklúhhur 13 ungra manna rekur fjáröfl unarsíarfsemi til menningar— og líknarmála. Hekiur skemmtun í kvöíd á ársafmæll sfoy til fjáröflunari FYRIR RETTU ÁRI, 4. febrúar 1953, stofnuðu 13 ungir menn með sér sérstæð- an félagsskap eða klúb, er idotið hefrir nafnið KF—13. Þessi klúbbur, sem er ársgam all í dag, heldur skemmtun í kvökl í Austurbæjarhíói. MENNINGARMÁL OG LÍKN- ARSTARFSEMI. Tilgangur klúbbsins er að styrkjá ýmsa menningarstarf semi og bjálpa þeim, sem hjálpar þarfnast, t. d. sjúkum og fötluðum og þeim, sem um sárt eiga að binda. Og enn fremur stendur khibburinn fyrir menningarkyuningu inn an sinna vébanda. MEGA EKKI GEFA UPP NÖFN. Ekki mega vera nema 13 mcnn í klúbbnum og heldur ekki færri en 13. Formaður- inn her töiuna 13 og keimn? einn fram fyrir Idúbhsins hönd, hinir starfa alveg lcynt lega og fæst ekki gefið' upp, hverjir jiað eru. Einnig biður formaðurinn þess, að nafn hans sé ekki nefnt, a. m. k. að óþörfu. Klúbhfélagarnir eru á aldrinum 20—27 ára og mega ekki vera á öðrum aldri. Um leið og einhver félaganna Frh, á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.