Alþýðublaðið - 04.02.1954, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 04.02.1954, Qupperneq 3
Fimmtudagmn 4. feiirúar 1954 ALÞÝÐUBLAÐSÐ Útvarp Reykjavík. 19.15 Tónleikar: Danslög. 20.30 Kvöldvaka: a) Gils Guð- mundsson alþingismaður flyt ur frásöguþát: Ferð á skútu frá Patreksfirði til Skála á Langanesi ísavorið 1911. b) Karlakórinn „Þrestir“ í Hafn arfirði syngur (plötur). c) Magnús Guðmundsson frá Skörðum les kvæði eftir Hailgrím Pétursson. d) Hall- grímur Jónasson kennari i'lytur ferða'þátt: Um Harð- angur og Sognsæ. £2.10 Sinfónískir tónleikar (plötur): a) Píanókonsert nr. 1 í e-moll eftir Chopin (Al- exander Brailowsky og RCA , Victor - sinf óníuhlj ómsveitin , leika; William Steinberg stj.) ib) Sinfónía í g-inoll op. 42 eftir Roussel iLamoreux- hljómsveitin leikur; Albert- Wolff stjórnar). Yerzlani allan daginn d a s vegna jarðarfarar. FELDLJR H.F. Austurstræti 6 Austurstræti 10 Bankastræti 7 Laugavegi 116 Lárétt: 1 sléttur sjónr, 6 upp hrópun, 7 lítið skip, 9 líkams- ’hluti, 10 stórfljót, 12 tónn, 14 farða, 15 gælunafn, 17 hypja sig. Lóðrétt; 1 sælgæti, 2 not, 3 tveir eins, 4 lífshlaup, 5 kind- ín, 8 vélarhluti (tökuorð), 11 í húsi, 13 til þessa, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 586. Lárétt: 1 möskvar, 6 árv, 7 nekt, 9 ag, 10 nit, 12 as, 14 fóli, 15 næg, 17 gráðan. KROSSGÁTA Nr. 586 ; verða lokaðar frá háclegi í dag 'vegna jarð.arfarar. Skipmitgerð. ríkisins. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frek- ari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessar aúglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 4. ársfjórðungs 1953, sem féll í gjalddaga 15. janúar s. 1., áföllnum og ógreiddum veitingaskatti, gjaldi af innlendum tollvöru- tegundum, matvælaeftirlitsgjaldi, skemmtanaskatti, tryggingaiðgjöldum af lögskráðum sjómönnum og lög- skrá ningar g j öldum. Útför móður okkar, JÓNÍNU ERLENDSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. febrúar kl. 2 e. h. Þeir, sem vildu minnast hennar, eru vinsamlega bcðnir að !áta einhverja líknarstofnun njóta þess. i Ásta Stefánsdóttir. Fjóla Eggertsdóííir. Leó Eggertsson. Jarðarför föður okkar GUÐMUNDAR TÓMASAR EGGERTSSONAR frá Tröo fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 5. þ. m. og hefst me<*> húskveðju að heimili hins látna Freyjugötu 10 A kl. 1 e. h> Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Blóm vinsamlega ai'- þökkuð. Ákveðið hefur verið að halda áfram þeim reglubundnu siglingum, sem m.s. „Dísarfell“ annaðist á seinasta ári, og mun skipið hlaða í Rotterdam, Antwerpen, Hamborg og Leith fyrstu daga marzmánaðar. Áætlað er, að „Dís'arfell" komi til Reykjavíkur 12. marz, losi þar og á höfnum vestan-, norðan- og austan- lands. M.s. „Dísarfell" mun síðan hlaða í framangreindum erlendum höfnum aftur fyrrihluta aprílmánaðar og síð- an mánaðarlega, svo sem var á síðastliðnu ári. Samband ísl. Samvinnufélaga SKIPADEILÐ. Kús fil sölu í ffafnarfirði. Lóðrétt: 1 mundang, 2 sókn, 3 vá. 4 Ara, 5 rignir, 8 tif, 11 tóna, 13 sær, 16 gá. Borgarfógetinn í Reykjavík, 2. febr. 1954. Kr. Kristjánsson. Til SÖLU er hús Áætlunarbíla Hafnarfjarðar( bif- | reiðaverkstæðið) nr. 2 við Hvaleyrarbraut (Gamla Flens- | borg). Húsið er einlyft, 300 fermetra gólfflötur, ein liæð, vegghæð 3«/2 m. Stór lóð. Húsið er á þeim stað, sem bx-átt I m.un verða í lxjarta bæjarins. Kauptilboð sendist fyrir j 14. febrúar næstk. til Helga Gúðmundssonar, Suðurgötu • í DAG er fimmtudagurinn 4. febrúar 1954. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 7911. Næturlæknir er í Slysavarð stofunni, sími 5030. FLUGFERÐIR Flugfélag fslands. Á morgun verður flogið til eftirtalinna staða, ef veður leyfir: Akureyrar, Fagudhóls- mýrar, Hornafjarðar. Isafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs, Pat- reksfjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. SKIPAFKETTIR Eimskip. Brúarfoss fer frá Rotterdam í dag til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Akureyri í dag til B.alvíkur, Siglufjarðar og Drangsness. Goðafoss fór frá Akureyri í gser til Ptareksfjarð ar. Gu Ifoss fór frá Reykjavík 2. þ. j,x. til Leith og Kaup- jnannt' afnar. Lagarfoss kom (til R.v. kjavíkur í gærkvöldi frá Nev/ York. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss kom til Ár- hus í fyrradag, fer þaðan til Gautaborgar og Bremen. Trölla íoss fór. frá New York 30. f. m. tii Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reyðarfirði í gærmorgun til Vestmannaeyja. Vatnajök- ull lestar í Hamfoorg til Reykja víkur. DrangajökuVL lestar í Antwerpen til Reykjavíkur. Ríkisslrip: Hekla fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hring- ferð. Esja er á Austfjörðum á Rorðurleið. Herðuþreið var á .Hornafirði í gær. Skjaldforeið á að fara frá Rpykjavík á [morgun vestur um land til Ak- ! ureyrar. Þyrill er í Hafnarfirði. Heigi Helgason fór frá Reykja vik í gærkvöldi til Vestmanna eyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell kom til Hafnar- fjarðar í morgun frá Vest- mannaeyjum. Arnarfell kom til i Receiíe í gærkvöldi frá Rio de Janeiro. Jökulfell er á Sauðár- krók. Dísarfell fór frá Amster- dam í gær til Hornafjarðar, j Bláfelí kom til Hornafjarðar í j gær frá Gdynia. 1 Iðnaðarmenn í Hafnarfirði. Þorrablót verður í Alþýðu- húsinu laugardaginn 6. febrú- ar kl. 8,30. Upplýsingar í sím um 9254, 9384, 9767 og 9425. Allir aðgöngumiðar þurfa að vera sóttir fyrir föstudags- kvöld. _ ___..11£: Átthagafélag Kjósverja heldur kvöldvöku í Skáta- heimilinu í kvöld kl. 8,30. Margt verður til skemmtunar: M. a, leikþáttur eftir Jón. Snara, séra Þorsteinn Björns- son syngur einsöng, með und- irleik Sigurðar ísólfssonar. Kveðnir verða samkveðlingar, og Torfi Baldursson spilar samtímis á þrjú hljóðfæri. Ýmislegt fleira verður til skemmtunar, og að iokum verð ur dansað. — Ekki þarf að efa, að Kjósverjar munu fjölmenna á kvöldvökuna. Tómstundakvöld kvenna verður í kvöld i Café Höll. Handavinnukennsla, skemmti- atriði. Frá Verkakvennafélagínu Framsókn. Þeim félagskonum sem enn hafa ekki greitt árgjöld sín skal á það bent að gjalddaginn var 14. maí s. 1. Komið sem fyrst og gerið skil. Skrifstofan opin alla virka daga kí. 4—6 e. h., laugardaga 10—12 f. h. Útbreiðið AiþýðubiaðiS >* gtf Ö> R B ItVb.ÍÍ 45, Ilafnarfii-ði, sími 9261, sem gefur nánari upplýsing- j ar. Réttur áskilinn að taka livaða tilboði sem er, eða hafna öllum. j 1; ( j) LæknaskípH. | Þar sem Þórarinn Sveinsson, læknir, er hættur að 1 gegna heimilislæknisstöirfum fyrir Sjúkrasamlagið, j þurfa allir þeir, sem hafa haft hann fyrnr heimilislækui, ■ að koma í afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, meS samlagsfoækur sínar hið fyrsta, til þess að velja sér iækni í hans stað. Skrá yfir samlagslækna, þá sem velja má utn, liggur frammi í afgreiðslu samlagsins. Reykjavík, 1. febr. 1954. Stjúkrasamlag Reykjavíkut Tómslundakvöld kvenna verður í kvöld í Café Höll. Handavinnukennsla —. skemmtiatriðii Allar konur velkomnar. Samtök kvenna.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.