Tíminn - 11.10.1964, Blaðsíða 9
síglingar yfir til Marklands, þ. e.
a. s. Labrador og Nýfundnalands
og jafnvel til Hellulands. En Vín-
land munu þeir hafa kallað óskil-
greint löndin í suðri. Þeir finna
að landið verður betra eftir því
sem sunnar dregur, og nefna það
Vínland, ári þess að merkja það
inn á kort, ef svo mætti segja.
Síðasta skipið, sem samtíma-
heimildir herma að komi frá
Grænlandí á miðöldum lenti í
Noregi 1410. Um þær mundir eru
Englendingar farnir að fjölmenna
til íslands, sigla hingað miklum
skipaflotum, mörgum tugum skipa
á ári hverju. Hér kynntust þeir
Grænlandsförum, t. d. tóku þeir
Brand nokkurn Halldórsson hönd-
um um 1420, en sá var vottur við
brúðkaup í Hvaleyrarkirkju 1408.
Um 1430 er Englendingur hér
biskup. Þá býr á Stóru-Ökrum í
Skagafirði Þorsteinn Ólafsson og
kona 'hans, Sigríður Bjömsdóttir,
en þau gengu í heilagt hjónaband
í Hvaleyrarkirkju framangreint
ár. Biskup hefur mikil samskipti
við þessa höfðingja, en hann var
að nokkru leyti umboðsmaður
enskra fiskikaupmanna. Þess
vegna hafa þeir fengið allar upp-
lýsingar um Grænland og jafnvel
löndin í vestri hjá þessum og
ýmsum öðrum. Meðal annars áttu
Englendingar skipti við Bjöm Ein
arsson Jórsalafara, en hann var
um skeið sýslumaður á Grænlandi.
Fornminjar sanna, að Græn-
lendingar hinir fomu eiga sam-
skipti við evrópska sæfara fram
á síðari hluta 15. aldar. Þar get-
ur tæpast veríð um aðra en Eng-
lendinga að ræða. Um 1480 eru
Englendingar frá Bristol farnir að
sigla til eyjarinnar Brazil. Það var
þjóðsögueyja, sem fyrst birtist á
evrópskum, kortum um 1324.
Enskt kort frá síðari hluta 15.
aldar sýnir, að þessi eyja er þá
tengd Grænlandi. Af heimildum
sést, að skip, sem Englendingar
senda tíl þessa lands, eiga að
veiða fisk við Grænland. Um 1480
munu Bristol-menn einnig hafa
verið komnir á miðin við Ný-
ftmdnaland.
Árið 1956 fann bandarískur
prófessor Vineras bréf frá John
nokkrum Day, sem hann ritar Kól-
umbusi um áramótin 1498. Hann
fann bréfið í skjalasafninu á
Síamanca á Spáni. Þetta er frétta
bréf, og greinir aðallega frá ferð
John Cabots til Nýfundnalands
sumarið 1497, en Cabot hefur hing
að til verið talinn finnandi Norð-
ur-Ameríku. f skjalinu segir John
Day m. a., að löndin, sem Cabot
finnur, hafi „en otros tiempos",
verið fundin af mönnum frá
Brístol.
Romero, sem ýmsir íslendingar
kannast við og var hér langdvöl-
um, sagði mér, að „en otros tiem-
pos“ gæti ekki þýtt annað en í
gamla daga á íslenzku. Bristol-
menn eru einna umsvifamestir
enskra kaupmanna hér við land,
og höfðu mikil skipti við Snæfell-
inga, og hjálpuðu Bími Þorleifs-
syni inn í eilífðina. Einmitt á Snæ
fellsnesi hefur mönnum verið
kunnugast um þessa hluti. Um
1460 verzlar kaupmaður frá Brist-
ol við Snæfellinga, John Godd-
man að nafni. Sá á einnig skip í
förum suður til Portúgal. Ýmsa
fleiri kaupmenn frá Bristol er
hægt að nefna á síðari hluta 15.
aldar, sem eru við ísland á sumr-
um, en gista Portúgal oe Spán á
vetrttm.
Einnig gerir Kristján i. Dana-
konungur og Alphonso V konung
ur af Portúgal út leiðangur eða
jafnvel tvo leiðangra til Norður-
Ameríku á árunum 1473 til 1476.
En Kólumbus á að hafa gist fs-
land 1477, sennilega til þess að
fá sem gleggst tíðindi af landa-
fundum og landaþekkingu íslend-
inga. Heimildin um dvöl Kólum-
busar hér á landi er ævisaga, sem
sonur hans, Ferdínand Kólumbus
skrifar, samkvæmt heimildum frá
föður sínum.
T Tennesseedalnum áður en ræktunin hófst: Uppblásið land og einn af öreigunum,
WMeaMMMnnMffiErE^
umum góðan tíma“ eins og þfeir §
segja fyrir vestan. Mér er É
minnisstæð ein nýbygging, sem i
við skoðuðum þar, gagnfræða- B
skóli, feikistórt hús byggt í 1
hring og garður inni í hringn- a
um. Og út frá aðalbyggingunni M
er leikhús og félagsheimili í|
fyrir nemendur. Þessi skóli ber 1
nafn Kennedys forseta og er I
einn út af fyrir sig veglegt I
minnismerki um hinn dáða |f
þjóðhöfðingja. Við hittum
marga íslendinga í Minneapolis
og þó víst ekki nærri alla, sem
þar eru búsettir eða við nám.
Þá, sem kom okkur kunnugleg-
ast fyrir sjónir, var Jón Hákon
Magnússon, en hann þarf ég
ekki að kynna lesendum Tím-
ans. Þar var og'verkfræðingur,
Valdimar Kr. Jónsson, en
hann er að búa sig undir dokt-
orspróf og gerir miklar og
Verða rafeindaheífar
prófarkir?
látnir
Óðinn Rögnvaldsson prentari
er nýkominn heim úr tveggja
mánaða för um Bandaríkin, og
hefur Tíminn hitt hann að
máli og innt frétta af ferðinni.
— Hver voru tildrögin að
þessari för?
— Við fengum boð frá
Bandaríkjastjóm, ég og Jónas
Valdimarsson pípulagningamað-
ur, þess efnis að heimsækja
Bandaríkin, ferðast þar víðs
vegar um og kynnast eftir
föngum verklýðsmálum þar í
landi, starfsháttum verklýðs-
hreyfingarinnar og framámönn-
um hennar.
— Hvernig var svo ferðinni
hagað í stórum dráttum?
— Við flugum héðan til New
York, höfðum stutta viðdvöl
þar en héldum áfram til Was-
hington D.C. og dvöldumst þar
í hálfan mánuð. Þar hlýddum
við á marga fyrirlestra um
verklýðsmál, almannatrygging.
ar og heilbrigðismál og fleira.
Þar var og skipulögð ferð okk
ar um landið og farið að óskum
okkar eftir því sem tök voru
á, síðan var okkur gefinn kost-
ur á að ferðast einir sér en þó
séð fyrir allri hugsanlegri fyrir
\ greiðslu svo að ferðin kæmi
okkur að þeim notum, sem við
vildum til að ganga í samræmi
við tilgang hennar. Sérstakur
fulltrúi í verklýðsmálaráðu-
neyti Bandaríkjanna,1 Arthur
Maxwell í Washington, annað-
ist skipulagningu og fyrir
lomulag ferðarinnar um land
ð. Við fórum frá höfuðborg-
nni til Minneapolis, þá til San
^rancisco og Lo-s Angeles í
Saliforníu, til Phoenix í Ari
ona og Grand Canyon, gljúfr
anna miklu, þá heimsókn
Tennessee-dalinn, síðan aftui
norður á bóginn til borganna
Madison í Wisconsin og bíla
borgarinnar Detroit í Michigan
til Niagara-fossa, skoðunarferð
á heimssýninguna í New York
og innanlandsáætlunin enduð
Washington, en þaðan héldun
við svo heim. mikilli reynslu
ríkari.
— Þú hefui líklega skoðað
nokkrar prentsmiðjurnar
þessari ferð, og hvað er þér nú
minnisstæðast?
— Já, vitaskuld gerði ég mér
lesa
ÓSinn við setjaravélina.
far um að heimsækja sem flest
prentverkin. Það byrjaði nú
strax í höfuðborginni. Þar
heimsóttum við stórblaðið Was-
hington Post og skoðuðum
bækistöðvar þess hátt og lágt.
Og það verð ég að segja, að það
er það hrikalegasta dagblaðs-
fyrirtæki, sem ég hef séð um
dagana, og þá fyrst og fremst
prentsmiðja blaðsins. Gólfflöt-
ur hennar er alveg gífurlegur,
sem gefur að skilja, því að setj-
aravélar eru allar á eínu gólfi,
öll nýtízku tækni, og hafa þeir
m. a. tekið rafeindaheilann í
þjónustu prentverksins. Annað
stórblað, Daily News í New
York, er þegar búið að eign-
ast svo fullkomnar setjara-
vélar, að það þarf enga setj-
ara til að fylgjast með þeim.
Þó eru þær ekki komnar í
notkun, því að samkomulag hef
ur ekki náðst við prentarasam-
tökin. Næsta skrefið er að
framleiða rafeindaheila, sem
geta lesið prófarkir, og er nú
unnið að þeirri uppfinningu.
Framfarirnar eru alveg hrika
legar, en ekki er hægt að taka
þær allar í þjónustu þegar í
stað, þegar fram koma vélar,
sem vinna verk fjölda manna,
þá tekur við það vandamál að
finna þeim starfshópum verk-
efni, sem vélarnar leysa af
hólmi eða gera mikið til ó-
þarfa.
— Urðu einhverjir íslend-
ingar ’á leið ykkar um landið
eða heimsóttuð þið íslendinga
byggðir?
— Við hittum fjöldamarga
og fyrst að ráði í Minneapolis.
Þar skal nú fyrst frægan telja
Valdimar Björnsson fjármála-
ráðherra Minnesotaríkis. Valdi-
mar er bráðskemmtilegur mað-
ur og feikileg fróðleiksnáma.
Hann er orðlagður fyrir þekk
ingu sína á íslenzkri ættfræði,
og það þótt honum verst, að
vera svo blankur að kunna ekki
skil á ættum okkar. Hann tók
okkur með sér á landbúnaðar-
sýningu úti í sveit, þar sem
hann hafði verið beðinn að
halda aðalræðuna, því að hann
er eftirsóttur ræðumaður, flug-
mælskur og getur talað um
súndurleitustu efni af mikilli
þekkingu. Við höfðum viku-
dvöl í Minneapolis og „höfð
margbrotnar tilraunir á rann-
sóknastofum háskólans í sam-
bandi við það, noiar rafeinda-
heila og hvað eina og margir
fylgjast með þessum tilraunum
hans af miklum áhuga.
— Hvers urðuð þið svo vís-
ari í Kaliforníu?
— Fyrsti áfangastaður okkar
þar var San Fransisco, eða öllu
heldur háskólabærinn Berke-
ley þar við flóann. Þar kynnt-
umst við brezkum prófessor,
nú orðinn bandarískur borgari,
sem hélt yfir okkur fyrirlestur
og fleira fólki, um félagsmál.
Þetta var býsna skemmtilegur
maður. Eftir fyrirlesturinn
dró prófessorinn svo upp
gítar og fór að spila og syngja
og bað alla að taka undir. Þá
uppgötvaði hann stúlku eina í
hópnum, sem hafði dáfagra
söngrödd, sagði henni á auga-
bragði að koma og syngja ein-
söng og sjálfur spilaði hann
undir á píanóið. Maður þessi
heitir Hutchinson, hafði verið
á brezku skipi í síðasta stríði
og um tíma á íslandi. Hann
sagði okkur frá því, að eitt sinn
beið skip þetta inni á Hval-
firði eftir því að fara inn í
skipalest, sem fara átti yfir
hafið. Einn skipverja vildi óð-
fús fara í land, og það var látið
eftir honum, að bátur skauzt
með hann í land. Sáu hinir
frá borði að hann gekk langt
inn í fjarðarbotninn og fór að
klífa fjöll. Ekki skilaði hann
sér aftur fyrr en daginn eftir
og þá voru hinir orðnir heldur
óþolinmóðir að fregna, hvað
hann hefði haft fyrir stafni eða
Hramtl 3 L5 siðu
T í M I N N , sunnudaginn 11. október 1964
9