Tíminn - 11.10.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.10.1964, Blaðsíða 16
■ Sunnudagur 11. október HeiSar orBnar illfærar FB-Reykjavík, 10. október. væru þaS sömuleiðis, en lítið hafði in illfær, og í morgun var aðetas verið gert í morgun til þess að stórum bílum fært að komast yfir Veður hefur farið batnandi frá komast yfir heiðarnar. ! Möðrudalsöræfin. Dálítill snjór því sem var í gær, en vegir eru j Norðanlands er Sigluf jarðar-, var á Axarfjarðarheiði, en Hálsa- þó illfærir eða ófærir á Vestfjörð-' skarð ófært og í gær var Lágheið-1 vegur var vel fær. um. Vitað var með vissu að Breiða ‘ 232. tbl. 48. árg dalsheiði er ófær, og búizt var við, að aðrar heiðar á Vestfjörðum TILRAUNASTOD í ÍSAFRÆÐUM FB-Reykjavík, 10. október. Ráðgert er að komið verði inn- an tíðar upp sérstakri tilraunastöð í ísafræðum við hentuga þverá, sem fellur í Þjórsá eða Hvítá. Verður þetta gert sem áframhald af ísarannsóknum, sem fram- kvæmdar liafa verið í sambandi við virkjunarrannsóknir á Þjórsár og Hvítársvæðinu, en árið 1962 sótti ríkisstjómin úm sérfræðilega og fjárhagslega aðstoð til þessara virkjunarrannsókna til sérsjóðs Sameinuðu þjóðanna og hafa tveir norskir sérfræðingar skipulagt þær. Frá þessu skýrði Jakob Bjöms- son verkfræðingur á aðalfundi Sambands íslenzkra rafveitna fyr ir nokkru, en þar flutti hann er- indi um rannsóknir á ís á ám og vötnum almennt, og minnti á þá erfíðleika, sem ísinn hefur valdið Framh. á 15. síðu Ný ísaga risin upp Nýtt og bragðgott kartðftuafbrigði KJ-Reykjavík, 10. okt. Myndina hér að ofan tók G.E. ljósm. Tímans í gær í nýju Isaga- verksmiðjunni á Ártúnshöfða. Mennirnir á myndinni eru að vinna við vél, sem þrýstir gasinu í kútana. Gert er ráð fyrir að MB-Reykjavík, 10. október. Á vegum Búnaðardeildar At- viuinudeildar Háskóla íslands eru nú gerðar tilraunir með nokkur ný kartöfluafbrigði. Vonir eru sér- staklega bundnar við eitt þessara verksmiðjan taki til starfa í þess-.þurft að flytja gas til landsins. um mánuði, og mun þá öllum inn- Forráðamenn verksmiðjunnar flutningi á gasi hætt af hálfu j undu bráðan bug að því að reisa I afbrigða. Það er komlð út af nauð- Isaga. jnýtt verksmiðjuhús, og var út- um íslenzkum kartöflum, en frá- Eins og kunugt er, þá brann hlutað lóð undir það fremst á Ár- brugðið þeim í ýmsu og er talið Isaga-verksmiðjan við Rauðarár- túnshöfðanum. Nú er þessi nýja bragðgott. stíg í fyrra, og síðan þá hefur Framh. a L5 síðu Blaðið átti í dag tal við Sturlu BRÆÐSLA REIST A DJUPAVOGI? Friðriksson, á Búnaðardeild At- vinnudelidar Háskóla íslands og innti hann eftir tilraunum þess- um. Staðfesti hann að þeir bún- aðardeildarmenn væru að reyna nýtt íslenzkt kartöfluafbrigði. Af- brigði þetta væri að móðerni kom- ið af rauðum íslenzkum, en all- Framh. a 15. síðu ÞS-Djúpavogi, 10. okóber. Helgafellið er hér í dag að lesta íldartunnur og er þaið stærstaj skip, sem hér hefur lagzt að bryggju. MikiII hugur er í mönn-j um hér að reisa síldarverksmiðju i og er ætluniin að hefja byggingU| hennar upp úr áramótunum, efj iíkisábyrgð fæst. Helgafellið lestar hér í dag 700 j ' j KIRKJUDAGUR I GAULVERJABÆ SJ-Vorsabæ, 10. okt. Kirkjudagur verður haldinn í Gaulverjabæjarkirkju á morgun. Er venja að halda slíkan kirkjudag annað hvert ár. Við guðsþjónust- una á morgun prédikar séra Sig- urður Haukur Guðjónsson og eftir messu verður samkoma í félags- heimilinu. Þar verður m.a. sýnd kvikmynd og kvenfélag Gaul- verjabæjarhrepps veitir öllum kaffi. Svo sem venja er, munuj margir láta fé af hendi rakna til kirkjunnar í sambandi við kirkju- daginn. Síðastliðinn miðvikudag var tendrað ljós á ljóskrossi, er komið hefur verið fyrir á tumi Gaul- verjabæjarkirkju. Sést þessi kross víðs vegar að af Suðursléttunni. Gefendur krossins eru hjónin Guðlaug Narfadóttir og Hjörtur Níelsson, sem bjuggu í Gaulverja- bæjarhreppi fyrir nokkrum árum, en eru nú flutt til Reykjavíkur. síldartunnur til Finnlands og erjing hennar hefjist upp úr áramót- það stærsta skipið, sem hér hefur, unum, ef ríkisábyrgð fæst. lagzt að bryggju. Gekk það mjög1 Slátrun er hér að ljúka, og hafa vel. Skipstjóri er Amór Gíslason.j Hér hefur verið saltað í tæpar 500C’ tunnur í sumar og í dag er von á Mánatindi hingað með sölt- unarsíld, fimm hundruð tunnur.' Við eigum í erfiðleikum með að losna við úrganginn úr síldinni: og verðum að flytja hann allan til! Breiðdalsvíkur. Er því mikill hug-! ur í mönum að reisa hér síldar- verksmiðju, og er ráðgert að bygg-! IDJA Fulltrúakosnimgiin í Iðju heldur áfram í dag. Kosið er í skrifstofu félagsins í Skiipholti 19. Iðju-fé- „ lagar, styðjið A-listamn. Stuðnings- ddkarvenð mun vænmen i iytrii, i menn AJistans gefa upplýsingar f meðalþungi er rumlega kilo- grammi meiri en þá. símum 1 96 13 og 1 60 66, Tjarn- argötu 26. Umboðsmaður Tímans í GRAF- ARNESI í Grundarfirði er Elís Guðmundsson. Hann hefur með höndum alla þjónustu við kaup- endur blaðSins og til hans skulu þeir snúa sér, sem vilja gerast á- skrifendur að Tímanum. f Kvennahljémsveit á Skarðsstrond! ÞAÐ er ekki lengur talið til tið- inda þótt hljómsveit auglýsi að haldinn verði dansleikur. Þó var það fyrir skömmu að auglýstur var dansleikur i Króksfjarðar- nesl við Gilsfjörð, og hljómsvelt- In, sem stóð fyrir þessari skemmt un nefndi sig „Frostrósir". Þessi auglýsing vakti nokkra athygli þar vestur frá og víðar, en hljóm sveltin Var nefnilega skipuð þremur konum af Skagaströnd. Konurnar helta Kamilla Kristj- ánsdóttir á Skarði, sem spilaði á píanó, Ingibjörg Kristinsdóttir, Skarði og Ólöf Guðmundsdóttir, Krossi, sem spiluðu á harmoniku, en til að fylla upp í hljómseitina fengu frúrnar ungan trommuleik ara, alla lelð sunnan úr Kópa- vogl, Gest Valgeir Gestsson. — Hljómsveitin spilaði j einum á- fanga ■ frá klukkan 10 til 2 um nóttina og stóð sig með mlkilli prýði, og samkomugestir, sem voru á annað hundrað skemmtu sér hið bezta. (Ljósm.: GG).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.