Tíminn - 11.10.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.10.1964, Blaðsíða 12
. I NOTIÐ FRÍSTUNDIRNAR TIL HAGKVÆMS HEIMANÁMS VID BRÉFASKÖLA SÍS MENNT ER MATTUR 1. Sklpulag og starfshættlr samvlnnufélaga. 5 bréf. Námsgjald kr. 150s00. Kennari Eirfkur Pálsson, lög- fræðingur. 2. Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. Námsgjald kr. 300,00. Kennari Eiríkur Pálsson. 3. Bókfærsla I. byrjendaflokkur. 7 bréf. Námsgjald kr. 500,00. Kennari Þorleifur Þórðarson, forstjórL 4. Bókfærsla II. framhaldsflokkur. 6 bréf. Námsgjald kr. 450,00. Sami kennari. 5. Búreiknlngar. 7 bréf og bókin „Leiðbeiningar um færslu búreikninga". Námsgjaid kr. 250,00. Kennari Eyvindur Jónsson, búnaðarráðunautur. 6. íslenzk réttritun. 6 bréf eftir kennarann, mag. Svein- björn Sigurjónsson, skólastjóra. Námsgjald kr. 500,00. 7. íslenzk bragfræði. 3 bréf eftir kennarann, mag. Sveinbjörn Sigurjónsson, skóiastjóra. Námsgjald kr. 250,00. 8. íslenzk málfræði. 6 bréf eftir kennarann cand. mag. Jónas Kristjánsson, handritavörð. Námskjald kr. 500,00. 9. Enska I. byrjendaflokkur. 7 bréf og ensk lesbók. Námsgjald kr. 500,00. Kennari Jón Magnússon fil cand. 10. Enska II., framhaldsflokkur. 7 bréf, lesbók, orðasafn og málfræði. Námsgjald kr. 450,00. Sami kennari. 11. Danska I., byrjendaflokkur. 5 bréf og Litla dönsku- bókin eftir kennarann cand. mag. Ágúst Sigurðsson. skólastjóra. Námsgjaid kr. 351,00. 12. Danska II. 8 bréf og kennslubók í dönsku eftir sama kennara. Námsgjald kr. 450,00. 13. Danska III. 7 bréf, kennslubók, lesbók, orðasafn og stilhefti, alit eftir sama kennara. Námsgjaid kr. 650,00. 14. Þýzka. 5 bréf, þýdd og samin af kennaranum Ingvari G. Brynjólfssyni, menntaskólakennara. Námsgjald kr. 500,00. 15. Franska. 10 bréf, þýdd og samin af kennaranum lic. és. 1. Magnúsi G. Jónssyni menntaskólakennara. Námsgjald kr. 650,00. 16. Spænska. 10 bréf, þýdd og samin af kennaranum, lic. és. 1. Magnúsi G. Jónssyni, menntaskólakennara. Námsgjald kr. 600.00. 17. Esperantó. 8 bréf, samin af kennaranum Ólafi S. Magnússyni. Ennfremur lesbók og framburðarhefti. Námsgjald kr. 300,00. 18. Reiknlngur. 10 bréf samin af kennaranum, Þorleifi Þórðarsyni, forstjóra. Námsgjald kr 600,00. 19. Algebra. 5 bréf, samin af kennaranum, Þóroddi Oddssyni menntaskólakennara. Námsgjald kr. 400,00. 20. Eðlisfræði. 6 bréf eftir kennarann, dipl. ing. Sigurð Ingimundarsori efnafræðing. Einnig „kennslubók í eðlsfræði" eftir Jón Á. Bjarnason. Námsgjald kr. 350,00. 21. Mótorfræði I. 6 bréf eftir Þorstein Loftsson. Náms- gjald kr. 500,00. Kennari Andrés Guðjónsson, vél- fræðingur. 22. Mótorfræði II. Um dieselvélar, 6 bréf eftir Þorstein Loftsson. Námsgjald kr. 500,00. Sami kennari. 23. Siglingafræði. 4 bréf eftir kennarann, Jónas Sig- urðsson, skólastjóra. Námsgjald kr. 500,00. 24. Landbúnaðarvélar og verkfæri. 6 bréf og viðaukar eftir Árna G. Eylands. Námsgjald kr. 250,00. Kenn- ari Gunnar Gunnarsson, búfr.kand. 25. Sálar- og uppeldisfræði. 4 bréf þýdd og tekin sam- an af frú Valborgu Sigurðardóttir uppeldisfræðingi og kennaranum dr. Brodda Jóhannessyni. skólastj. Námsgjald kr. 300,00. 26. Skák 1., byrjendaflokkur. 5 bréí eftir sænska stór- meistarann Stahlberg í þýðingu kennarans Sveins Kristinssonar. Námsgjald kr. 300,00. 27. Skák II., framhaldsflokkur. 4 bréf. Höfundur, þýðandi og kennari þeir sömú. Námsgjald kr 300,00. 28. Áfengismál I. 3 bréf frá fræðilegu sjónarmiði, eftir kennarann, Baldur .Johnsen, lækni. Námsgjald kr. 200,00. 29. Áfengismál II. 2 bréf frá félagslegu sjónarmiði eft- ir séra Eirík J. Eiríksson, sambandsstjóra. Náms- gjald kr. 150,00. 30. Starfsfræðsla. Bókin „Hvað viltu verða“. eftir kenn- arann Ólaf Gunnarsson sálfræðing, sem gefur upp- iýsingar um framhaldsnám og störf og svarar fyr- irspurnum nemenda. Námsgjald kr. 200,00. TAKIÐ EFTIR. — Bréfaskóli SÍS veitir konum og körlum á öllum aldri og í hvaða stétt og stöðu sem er, tækifæri til að nota frístundirnar til að afla sér fróðleiks, sem allir hafa gaman af. Með bréfaskólanámi getið þér bætt yður missi fyrri námsára, aukið þekkingu yðar og möguleika tll að komast áfram i lífinu. Þér getið gerst nem- andi hvenær ársins sem er og eruð ekki bundinn vlð námshraða annarra nemenda. * INNRITUN ALLT ÁRIÐ. * KOMIÐ, SKRIFIÐ EÐA HRINGIÐ j SÍMA 17080. * BRÉFÁSKÓLI SÍS BÝÐUR YÐUR VELKOMIN. BRÉFASKÓLI SÍS, REYKJAVÍK. Undirritaður óskar að gerast nem. í eftirt. námsgr.: / □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr............... (Nafn) (Heimilisfang) Bréfaskóli SÍS, Sambandshúsinu, Reykjavík. fTM I N N , sunnudaginn 11. október 1964 u

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.