Tíminn - 14.10.1964, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.10.1964, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 14. október 1964 ÞINGFRETÍiR TÍMINN Þ!NGFRETT!Þ VEXTIR VERÐI LÆKKAÐIR OG FRYSTINGUNNI HÆTT! Þingmenn Framsóknar- flokksins í neðri deild, þe'ir Eysteinn Jónsson, Ágúst Þor- valdsson, Óskar Jónsson, Ein- ar Ágústsson, Gísli Guð- mundsson, Halldór Ásgríms- son, Björn Pálsson, Halldór E. Sigurðsson, Ingvar Gísla- son, Jón Skaftason, Sigurvin Einarsson, Skúli Guðmunds- son og Þórarinn Þórarinsson, hafa lagt fram frumvarp til laga um vaxtalækkun og að frystingu sparifjár í Seðla- bankanum verði hætt. Frum- varp þetta hafa Framsóknar- menn flutt á undanförnum þingum. Frumvarpið er svo- hljóöandi: 1. gi\ Frá gildistöku laga þess- ara mega útlánsvextir ekki vera hærri en þeir voru janúar 1960. 2. gr Vextir af afurðavíxlum, sem endurkeyptir eru af Seðla- bankanum, mega ekki vera hærri ein þeir voru á árinu 1959 ( 5— 5V2%). 3. gr. Vaxtakjör og lánstími á lánum skulu breytast og verða hin sömu og á árinu 1959 hjá eftir- töldurn aðilum: „Fiskveiðasjóði íslands, Stofnlánadeild sjávarút vegsins, Stofnlánadeild landbún- aðarins (sams konar lán og veitt voru úr Byggingarsjóði sveita- bæja og Ræktunarsjóði fslands) og Raforkusjóði. 4. gr. Fjárhæðir þær, sem bundnar eru á reikningum banka og annarra innlánsstofnana hjá Frumvarp Framsóknarmanna um að vextir verði færðir í það horf, sem þeir voru fyrir „viðreisn“ og frystingu sparifjár í Seðlabankanum verði hætt Vextir skulu -færast í það horf, sem þeir voru fyrir vaxtahækk- unina 1980. Reynslan hefur sýnt, svo að ekki v/rður um villzt, að með háum vöxtum hefur ekki tekizt að auka jafnvægi á pen- ingamarkaðinum né tryggja hag sparifjáreigenda. Hins vegar hafa hinir háu vextir aukið mjög á dýrtíð og erfiðleika atvinnuveg anna og stofnlánavextir reynzt óbærilega háir. Sparifjárbinding sé afnumin f því formi, sem hún er nú og hefur verið, enda er auðséð að hún hefur ekki náð tilgangi sínum. En á hinn bóginn er þjóðinni hin mesta nauðsyn að nota sparifé sitt til að efla atvinnuvegi sína. 1000 milljónir Frysta spariféð í Seðlabankan- um, sem tekið hefur verið úr um- ferð, nemur nú orðið nærri 1000 milljónum króna, og auk þess eru afurðalán úr Seðlabankanum veru- lega dregin saman. Jafnframt hefur dýrtíðin verið ’mögnuð með endurteknum gengis- lækkunum og stórfellduim álög- um. Fer því þó enn fjarri, að öll áhrif efnahagsráðstafana ríkis- unni úr umferð, því að verði því ekki hætt, verður að taka þeim mun meira fé að láni erlendis, eins og reynslan sýnir. Á hinn bóginn er eðlilegt að gera ráðstafanir til að tryggja, að hæfilegur hluti af sparifé þjóðar- innar sé notaður til skipulegra ráðstafana til aukinnar verktækni og framleiðni atvinnuveganna í landinu. Munu þingmenn Fram- sóknarfloksins flytja á þessu Al- þingi frumvörp og þingsályktunar- tillögur, sem ganga í þessa stefnu og munu sýna, hvernig þeir telja skynsamlegt að ráðstafa spari- fénu í stað þess að safna því sam- an til frystingar í bankakerfinu. Mundi það sýna sig sem fyrr, ef sá háttur væri á hafður, hverju atorkumikið ráðdeildarfólk fær á- orkað, ef því er trúað fyrir pen- ingum. verðhækkunarskrúfunni. Vaxta- lækkun er eitt af fyrstu skref- Stefnubreyting Flutningsmenn telja brýna nauð syn að breyta um stefnu í efna- hagsmálunum, fikra sig í áföng- um út úr þeim vítahring, sem „viðreisnin" hefur leitt þjóðina inn í, og leitast við að skapa eðli- legt ástand. Flutningsmönnum er ljóst, að þær ráðstafanir, sem frumvarp þetta gerir ráð fyrir, unum á þeirri braut, að dómi eru ekki fullnægjandi einar út af framsóknarmanna. Jafnframt verð- fyrir sig En þeir telja þær þó ur að gera öflugar ráðstafanir; þýðingarmikil grundvallaratriði. til auka afköst og framleiðni | En af samþykkt frumvai psins atvinnuveganna, en í því sambandi | mun(ii leiga- þarf á sparifé þjóðarinnar að; i. Vextir' færðust í eðlilegt halda til að auka lánveitingar, sem! horf, etos og þeir voru fyrir valdið gætu straumhvörfum í þessum efnum, eða að minnsta kosti örari þróun í rétta átt en orðið hefur undanfarið. vaxtahækkun'ina 1960, og jafnframt stigið fyrsta skref- ið til lækkunar á tilkostn- aði, sem hér hefur verið stigið um 5 ána skeið. 2. Siparífjárfrystingunni yrði hætt og auknir að sama skapi möguleikar til útlána til nauðsynlegra umbóta á framleiðslukerfi þjóðarinn- ar. Hliðstætt frv. þessu hafa flutn Framtak hinna mörgu Það er skoðun framsóknarmanna, að ráðstafanir þurfi áð gera til að styðja einstaklingsframtak og. verðl jafnvægi j efna. félagsframtak hinna morgu, sem |ha álum Engum dylst þ6 að vú,^ bjarga ser og vera efnalega!dýrtíðarflóðið fer sívaxandi, þó að sjalfstæðir, - nota 1 þvi skyni n, g, um sinn tekig ffl ag Pdylja stjómarinnar að leita þess, sem ast í landinu. Það verður aðTnúa Ibað Eer b^arri að^öfl^kurl hún kaHar „jafnvægr”, með því að j við og taka á nýjan leik magna dýrtíðina og draga jafn- styðja upbyggingu einstaklinga, ' 8 framt inn sparifé til frystingar,, almannafélaga og byggðarlaga, Þeim var ætlað að skapa grund- Rann út í sandinn Það hefur lengi verið ljóst, að lög nr. 4 20. febr. 1960, um efna- hagsmál, hin svonefndu „viðreisn- arlög“, hafa alls ekki náð tilgangi sínum. Þeim var ætlað að skapa jafn- ingsmenn lagt fram á undanförn- vægi milli framboðs og eftirspum-1 um þingum, en stjórnarflokkarn- ar á peningamarkaðinum. Ófull- ir lagzt á móti. En nú á milli nægð eftirspurn eftir lánsfé mun þinga í sumar hefur ríkisstjórnin þó aldrei hafa verið meiri en nú. látið undan siga í vaxtamálun- Þeim var ætlað að koma í veg um á þann hátt, að heitið hefur , fyrir verðbólguþróun, skapa stöð- verið að lækka vexti á íbúðalán- um í 4%, eða lækka þá um 4%. veldur almenningi stórfelldum erf-|m. a. með framkvæmd eðlilegrar iðleikum við nauðsynlega upp-1 og heilbrigðrar lána- og vaxta- Seðlabankanum, samkvæmt ákvæð j byggingu og atvinnurekstur. Hafa! stefnu, í stað þess að leggja stein þessar ráðstafanir alveg tvímæla-! í götu þessara aðila, eins og gert um 1 gr laga nr. 10/1961, umj Seðlabanka íslands, má ekki hækka' frá því, sem þær eru við gildistöku laga þessara. 5. gr — Lög þessi öðlast þegar gildi í greinargerð með frumvarpinu segir. Frurnvarp það, sem hér er lagt fram. miðar að tvennu: ■jr FRUMVARP um vaxtalaekkun og fleira. — Flutningsmenn allir þingmenn Framsóknarflokksins í neðri deild. ■jr FRUMVARP um breyting á hegn- ingarlögum — Etjórnarfrumvarp. * FRUMVARP til laga um verð- tryggingu launa. — Stjórnarfrum varp. * ÞINGSÁLYKTUNARTILLAGA um stórvirkjunar- og stóriðjumál. — Flutningsmenn Eysteinn Jónsson o. f.l * ÞINGSÁLYKTUNARTILLAGA um endurkaup Seðlabankans á framleiðslu og hráefnavíxlum iðn aðarins. — Flutningsmenn Þór- arinn Þórarinsson o. fl. laust haft áhrif í þá átt að draga mjög úr framleiðslu og framleiðni frá því, sem ella hefði orðið. Er það skoðun flutningsmanna, að nú ríði einmitt mest á því að gera öflugar ráðstafanir til að auka afköst og framleiðni atvinnu- veganna í öllum greinum og reyna með því að komast út úr þeim stórfellda vanda, sem búið er að efna til. Stytting vínnudags Einshvern tíma kemur að því — og vonandi fyrr en seinna, að það verður að færa vinnutíma fólks í eðlilegt horf. En til þess að það hafi ekki 1 för með sér tilfinnanlegan tekjumissi, verður að auka framleiðsluna með auk- inni tækni, meiri hagræðingu og bættu skipulagi. Hér þarf margt að koma til: bætt tæknimenntun í landinu, efling leiðbeiningar- starfsemi á sviði iðnaðar og fram- leiðslumála og mikið fjármagn til aúkningar og endurbóta á tækni- búnaði þjóðarinnar Hér er um að ræða endurbætur, sem að sjálf- sögðu hljóta að taka alllangan tíma, en þeim mun meiri nauð- syn er að hefjast handa um skipulegar aðgerðir á þessu sviði án tafar í þessu skyni þarf þjóð- in á öllu sína fé að halda og meira til. Sjálfsagt er því að hætta að draga hluta af sparif.iáraukning- hefur verið undanfarið, m. a. með innilokun sparifjár og vaxtaokri og jafnvel skattheimtu frá at- vinnuvegunum í lán handa þeim sjálfum. Hinir háu vextir, sem tíðkazt hafa undanfarin ár, hafa haft í för með sér miklg erfiðleika fyrir at- vinnuvegina, en jafnvægi á pen- ingamarkaðinum hafa þeir ekki skapað. Allur þorri þjóðarinnar, þar á meðal margir þeirra, sem þó styðja stjórnarflokkana, hefur ekkert traust borið til þess, að efnahagsstefna stjórnarinnar mundi leiða til stöðugs verðlags, enda hefur dýrtíðarflóðið blasað við hvers manns augum óslitið frá því fyrsta, að þessi stefna var upp tekin. Lánsfjárskattur Eftirspurn eftir lánsfé hefur far- ið vaxandi þrátt fvrir háa vexti, og sparifjáreigandinn hefur eng- an hag af háu vöxtunum, þegar verðbólgan magnast svo, að hún brennir upp öllum vöxtunum og meira til. Fyrir sparifjáreigandann er stöðugt verðlag aðalatriðið. En völl að viðskiptafrelsi. Að undan- förnu hefur ríkisstjórnin þó verið að takmarka það viðskiptafrelsi, sem komið hafði verið á. Þeim var ætlað að lækka skuld- ir landsins út á við, en þær hafa vaxið stórkostlega. Þeim var ætlað að afnema upp- bætur í öllum myndum, ep upp- bætur og niðurgreiðslur eru nú orðnar stórfelldar og fara hrað- vaxandi. Það er því sýnilegt, að sú stefna, sem mörkuð var með „viðreisnar- löggjöfinni“ svokölluðu, hefur beðið skipbrot. Er í þessu sambandi sanngjarnt að minnast þess, að framsóknar- menn sýndu fram á með óyggj- andi rökum á síðasta Alþingi, að kjaramálin voru þá orðin óleysan- leg með öllu að óbreyttum þeim húsnæðiskostnaði, sem orðinn var, m. a. vegna óhagstæðra lána til íbúðabygginga. Ekki vildi ríkis- stxórnin á þetta hlusta þá og var kallað lýðskrum að berjast fyrir vaxtalækkun. En það kom fram í vor, sem framsóknarmenn sögðu fyrir, að kjarasamningum varð ekki á komið, nema vextir til í- búðalána væru lækkaðir. Þegar svo var komið, reyndist það fram- kvæmanlegt, sem áður var talin fjarstæða. Onnur stofnlán Er óhjákvæmilegt að lækka Framh a 15 síðu ★ í GÆR var fundur í sameinuðu Alþingi og báðum þingdeildum. í sameinuðu þingi fór fram kjör kjörbréfanefndar og hlutu þessir kosningu: Einar Ingimundarson, Matthías Á. Matthiesen, Eggert G. Þorsteinsson, Ólafur Jóhannesson og Alfreð Gíslason. Skrifarar sameinaðs þings voru kjörnir Skúli Guðmundsson og Ólafur Björns- son. -k ALDURSFORSETI, Ólafur Thors setti fund í neðri deild og stjórnaði fundi þar til forseti hafði verið kjörinn. Forseti neðri deildar var kosinn Sigurður Bjarnason með 21 atkvæði, Halldór Ásgrímsson hlaut 11, Einar Olgeirsson 5 og Halldór E. Sigurðsson 1. 1. varaforseti var kjörinn Benedikt Gröndal og 2. varaforseti Jónas Rafnar. Skrifarar n.d. voru kjörnir Matthías Bjarnason og ... ,, .... . . _ , Sigurvin Einarsson. verðhækkunaráhrif vaxtabyrðar-1 arnór SIGURJÓNSSON, aldur’sforseti efri deildar, setti fund í þáU í sjálfri dýrtíðarþróuninni. | efri deild og stjornaði forsetakjon. Forseti var kjorinn Sigurður Þannig er búið að þvæla þjóð- Óli Ólason með 11 atkvæðum. Karl Kristjánsson hlaut 6 og Alfreð inni inn í vítahring, sem verður Gíslason 3. 1. varaforseti e.d. var þosinn Eggert G. Þorsteins- að brjótast út úr. Það verður son og 2. varaforseti Þorvaldur Garðar Kristjánsson. að reyna að vinda ofan af ★ í DAG verður kosið í fastanefndir þingsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.