Tíminn - 14.10.1964, Blaðsíða 16
<$■
Miðvikudagur 14. október
234. tbl.
48. árg.
rasraasBBEECsja
ÞORARINSKVOLD
A HÚTEL SÖGU
f tilefni af fimmtugs afmæli
Þórarins Þórarinssonar ritstjóra
og alþingismanns efna Framsókn
arfélögin i Keykjavík til skemmti
kvölds (Þórarins-kvölds) í Sóina
salnum á Hótel Sögu fimmtudag
AÐALFUNDUR
Félag Framsóknarkvenna minn
ir á aðalfund sinn miðvikudaginn
14 þessa mánaðar kl. 8:30 í Tjarn
argötu 26. Að loknum aðalfundar
störfum flytur frú Guðlaug Naria
dóttir erindi um bindindismál.
Stjórnin.
AÐALFUNDUR
í FRAMHERJA
Aðalfundui í Framherja, félagi
launþega, verður haldinn suunu-
daginn 18. þ m. í Tjarnargötu 28
og hefst kl. 2 e. h.
Auk hinna venjulegu aðalfund
arstarfa verður rætt um breyting
ar á lögum félagsins og önnur
mál, sem fram verða borin.
Félagar fjölmennið á þennan að-
alfund okkar og takið með ykkur
nýja félaga. — Stjórnin.
Prentarar heimila
verkfallsboðun
EJ—Reykjavík, 13. október.
í dag var stjórn Hins íslenzka
prentarafélags veitt heimild til
þess að boða vinnustöðvun með
l.ögboðnum fyrirvara, 7 dögurc
Bókbindarafélagið hefur pegar
veitt stjórn stnni slíka heimild og
félag Prentmyndagerðarmanna nef
ur þegar boðað verkfall, þaanig
hafa þrjú félög í bókaiðnaðinum
boðað, eða fengið heimild ttl að
boða vinnustöðvun.
Talningu atkvæða í allshe iar-
atkvæðagreiðslunni í Prentarafél
aginu lauk ' kvöld, og var stiórr '
inni veitt neimild til vinnustöðv
Framhald a lo siðu
inn 22. október næst komandi kl.
8:30 eftir hádegi.
Þórarni og fjölskyldu hans er
boðið sem heiðursgestum kvólds
ins. Ávörp flytja Eysteinn Jónsson
formaður Framsóknarflokks-os,
sem afhendir Þórarni gjöf frá sam
herjum og vinum og Kristján
Benediktsson framkvæmdastjón
afhendir gjöf frá samstarfsfélki
Þórarins við Tímann og starfsfólki
prentsmiðjunnar Eddu.
Erlingur Vigfússon óperusöng-
vari syngur. Þá verður almennur
söngur undii stjórn Páls H. .fóns-
sonar ritstjóra Að lokum verður
dansað. Boðsmiðar verða afhent-
ir á skrifstofu Framsóknarflokks
ins Tjarnargötu 26. Tryggið ykkur
miða sem fyrst í símum 15564 og
16066.
ED—HS—Akureyri, 13. okt.
Óvenjulegan gest bar að
garði á Akureyri í dag. Risa
smokkfisk rak á Oddeyrinni,
framundar. bátasmíðastöð Noa
Skepnan virtist nýdauð
Á skepnunni eru átta allgild
ir armar alsettir sogskálum og
tveir lengri og grennri fáimar-
ar. Gildari armarnir eu heliur
Brum'að
Álafossi
KJ-Reykjavík, 13. okt.
INNVIÐm íveruskála 12 starfs-
manna að Álafossi brann í dag og
missti sumt af fólkinu allan sinn
fatnað og muni í brunanum.
Eldurinn kom upp í mannlausu j
herbergi rétt fyrir eitt í dag, og j
þurfti sumt af fólkinu að forða sér
út um glugga skálans vegna þess |
hve eldurinn breyddist fljótt um
húsið. Skáli þessi stendur sunn-, MB-Reykjavík, 13. október.
an við veginn heim að Álafossi,1
næst við Vesturlandsveginn. Var; j DAG var kve?íinn upp dómur
skálinn byggður utr 1930, útvegg-; j máli skipstjórans á togaranum
ii og gólf steypt, en innréttingar: pr;nce philip, sem tekinn var að
úr timbri. i vejgunl j ]andhelgi úti fyrir Vest-
A Alafossi er góð slokkvidæla,! f jörðum í síðustu viku. Var skip-
og gatu staðarmenn hamið ut-. stjéri dæmdur í 260 þúsund króna
breiðslu eldsins með henni, en | sekt og afli veiðarfæri ger3
auk þess komu slokkvihðsmenn ; UDDtæk
með tæki úr Reykjavík í skálan- i
um bjó eins og áður er sagt 12 : Mál þetta hefur verið alllengi
manns, allt verksmiðjufólk á Ála- i fyrir dómi, þar eð verjandi Gísli
fossi, og missti flest af því öll j G. ísleifsson, hrl., krafðist frávís-
sín föt í brunanum, auk ýmissa j unar á kærunni fyrir dómi, vegna
muna. I þess a?5 hann taldi hugsanlega
RISASMOKKFISKUR A
LAND A 0DDFYRINNI
sverari en mannsúlnliður. Búk
ur og haus eru um metri, en
búikur 3g fálmarar eru rúmir
fimm metrar á lengd. Skepnan
var nýdauð, er hana rak, en
í henni virtist vera talsveri
„blek“.
Risasinokkfiskar sem pessi
eru sjaldgæfir hér við land
og mega teljast flækingar Sam
kvæmt upplýsingum dr. Finns
Guðmundssonar á Náttúrugnpa
safninu ,hafa sárafáir fiskar
sézt hér við land, kvaðst hann
ekki muna eftir nema tveimur
síðustu áratugina. MYNDIN er
tekin, þegar nokkrir Akureyr-
ingar vírða þennan sjaidséða
grip fyrir sér og tók Erliiigur
Davíðsson hana.
RA TSJA VARÐSKIPSINSRETJ
skekkju i ratsjármælingum varð-
skipsins.
Voru sérfræðingar fengnir vest-
ur til að rannsaka ratsjána og
kváðu þeir upp þan- úrskurð, að
' skekkja ratsjárinnar væri ekki
meiri en viðurkennt væri af fram-
leiðendum, það er innan við 2%
fjarlægðarskekkja. Kvað fulltrúi
bæjarfógeta. Skúli Pálmason, upp
úrskurð i gærkvöldi, þar sem frá-
vísunarkröfunni var hafnað.
f dag kvað Skúli svo upp fyrr-
greindan dóm. Skipstjóri hefur á-
frýjað dóminum. Skipið var að
ljúka veiðum, er það var tekið, og
átti að vera búið að selja og mun
aflinn hafa verið orðinn skemmd-
ur í skipinu og skipverjar orðnir
allóþolinmóðir.
Iðnskólinn 60 ára
KJ—Reykjavík, 13. okt.
Við setningu Iðnskólans 1
Reykjavík i dag var minnzt 60
ára afmæiis skólans. Á þessum
merku t'roamótum skólans vtiíu
honum færðar gjafir, og við
statt sRólasetringuna var
margt -tórmenna þessa lands.
I ræðu skólastjórans Þ6:-s
Sandholts kom m.a. fram að
fyrstu hugmyndir að stofnun
Iðnskóla í Reykjavík mætti
rekja til ritgerðar Jóns Sigurðs
sonar forseta í Nýjum félagsrii
um þar sem hann ræddi um
skólamál á íslandi. Síðan
hefur mikið vatn runnið tii
Framh á bls D
Frá 60 ára afmælishátiSinnl í
Iðnskólanum i Reykjavík í gær.
(Tímamynd. KJl.