Tíminn - 14.10.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.10.1964, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 14. október 1964 ERLENT YFIRLIT Kramhaia at n siðu unnið á seinustu dagana, held- ur benda skoðanakannanir til þess, að Frjálslyndi flokkurinn sé sinnig að auka fylgi sitt. Slíkt hefur ekki gerzt áður á lokastigi kosningabaráttunnar. Éhaldsmenn beina því ekki síð- ur skeytunum gegn honum nú en Verkamannaflokknum. Eink um halda þeir því fram, að ÖIl atkvæði, sem falli á hann, falli dauð, en verði Verka- mannaflokknum óbeint til á- vinnings. Frjálslyndi flokkur- inn svarar því að ljóst sé nú að verða, að Verkamannaflokk urinn muni fara með stjórn næstu árin, og það geri nauð- synlegt að hafa jákvæða og framsækna andstöðu í þinginu, en slíkrar andstpðu sé ekki að vænta frá Íhaldsflokknum. Þess vegna sé nauðsynlegt að Frjálslyndi flokkurinn fái sem mest brautargengi. Blaðadómar virðast yfirleitt benda til þess, að Frjálslyndi flokkurinn hafi staðið sig bezt í kosningabaráttunni. Hann hafi haldið uppi jákvæðustum mál- flutningi. Mörg af þeim málum, sem hinir flokkarnir séu með, hafi líka verið fyrst tekin upp af honum. Foringi hans, Gri- mond, þykir hafa staðið sig mjög vel, en hann hefur haldið fleiri fundi og komið meira fram opinberlega en nokkur stjórnmálaleiðtogi annar. Fram bjóðendur flokksins eru yfir- leitt yngri menn, flestir vel menntaðir og þykja hafa haldið vel á málunum. Ef flokkunnn fær sæmilega kosningu nú, get ur hann átt meiri framtíð fyrir höndum, og ef til vill orðið úrslitalóðið á vogarskal brezkra stjórnmála. Þ. Þ. ÍSL. GÆRUR Framhald af 8 síðu gærurnar, miðaið viið verðgild1 peninganna nú, en hann voni, að sér takist um langa framtið að halda áfram þessum viðskxpt um, íslenzkum bændum í hag. Hér hefur með framsýni og hugkvrsmni veirið hrundið í framkvæmd einu af þessum skemmtiiegu ævintýrum at- vinnulífsins. Gráu sauðargær- unum íslenzku, sem áður voru verðlítið úrkast, hefur verið breytt í eftirsóttan tízkuvarn- ing á heimsmarkaðinum. Og að því hafa þau hjónin, Doris og Thord Stille, unnið saman á skemmtilegan hátt. Sigríður Thorlacius. Bílaskifti Opel rekord ‘62 fæst í skiptum fyrir 6 manna bíl. Chevrolet ‘59 impala, fæst í skiptum fyrir ódýrari bíl. Oldsmobile ‘56 holiday, fæst í skiptum fyrir minni bíl. Ford ‘59 station fæst i skiptjm fyrir annan bíl. Taunus '61 station, fæst í skipt- um fyrir nýlegar. jeppa eða Land Rover. Höfunx tii sölu hundruð alls- konar bíla, með allskonar skiftimóguleikum. Höfum nokkra kaupendur, sem borga með vel tryggðum tast- eignabréfum. BÍLAKJÖR Rauðará — Skúlagötu 55 — Sírni 15 8 12. ÁSTARSAGA eftir KRISTMANN Ármann og VHdís Ármann og Vildís er ein fegursta skáldsaga KRISTMANNS GUÐMUNDSSNAR og sú bókin, sem einna fyrst rarð til þess að afla honum viðurkenn- ingar og frægðar víða um lönd. Þessi saga hefur aldrei fyrr ver ið þýdd á íslenzku í heild og gefin út. Nú hefur höfundurinn sjálfur aýtt skáldsöguna og jafnframt um- skrifað hana að nokkru, svo að hér er raunverulega um nýja skáldsögu að ræða. Áruiann og Vildís er fag- urt skáldverk og hug- næm bók, sem jafnt eldri, sem yngri munu hafa ánægju af að lesa. Bókfellsútgáfan Amerískir FORD-bílar árgerð 1965 Glæsilegri en áður — Óbreytt verð Margar nýjungar -** Hagkvœmur bill Sparneytnari mótor — Léttari og öruggari — Ný gerð af sjálfskiptingu — SVEINN EGILSSON H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22470

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.