Tíminn - 18.10.1964, Page 6

Tíminn - 18.10.1964, Page 6
SUNNUDAGUR 18. október 1964 TÍMINN Fundur Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund í Framsóknarhúsinu við Fri- kirkjuveg, mánudaginn 19. þ. m. kl. 8.30 e. h. Eysteinn Jónsson, alþingismaður, formaður Framsóknarflokksins framsögu um þingmál. hefuv Allt Framsóknarfólk velkomið meðan húsrúm leyfir STJORNIN. TERRELINEBUXUR FÖT, FRAKKAR , JAKKAR, LEÐURVESTI, SKYRTUR, PEYSUR og m. fl. KLÆÐAVERZLUNIN KLAPPARSTÍG 40 sfmi 14415 1 snðffóéiéiíæsíol jtíto | -J Sameiginleg : ,.;í, rmbnsgoiá ia .munutkn ,i ÁRSHÁ TÍÐ Félags blikksmiða, Félags jármðnaðarmanna og Sveinafélags skipasmiða, verður haldin í Sigtúni laugardaginn 31. okt. 1964 og hefst með kvöldverði kl 7.00 e.h. GÓÐ SKEMMTIATRIÐl Aðgöngumiðar afhentir í skrifstofu Félags járn- iðnaðarmanna að Skipholti 19. Skemmtinefndin. Jarðarför mannsins, míns föður og tengdaföður okkar, Magnúsar Hákonarsonar Nýlendu, Miðnesi, fer fram frá Hvalsneskirkju, miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 2.30. Guðrún Steingrimsdóttir, Steinunn Magnúsdóttir, Skúli Halldórsson, Hákon Magnússon, Svaia Sigurðardóttir, Björg Magnúsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Einar M. Magnússon, Hetga Aðalsteinsdóttir, Gunnar R. Magnússon, Sigurlaug Zophoníasdóttir, Bára Magnúsdóttir, Brynjar Pétursson, Sólveig Magnúsdóttir. Jarðarför Steinunnar Jóhannesdóttur fer fram frá Pos^vogskapellu, þriðjudaginn 20. þ. m. kl. 10,30 f. h. — Blóm og kransar afbeðið en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á iiknarstofnanir. Athöfninni verður útvarpað. Aðstandendur. VEL AUKIÍINGEKNÍNG Vanli menn Þægliee in,16tlee VönduíS vtnna ÞRIP - Símj 21857 ob 40469 nóSE^ JgWT/re ÖfjÍP't' m 00 ao oo XV c frrni Efnangrunargler h’ramleitt “Iuutipís út órvals tleri — 5 ára óbvreð KorkiSian h.t. ‘sÍMÍIntfStn 57 5í»vi Framhald al 5 síðu ÞÝÐIR þetta, að tveggja- flokka kerfið kunni að líða und ir lok? Eg held ekki, að það hverfi eða geti horfið. For- setastjórn okkar er þann veg fyrir komið, að hún er bein- línis ekki starfhæf ef um er að ræða meira en tvo megin- flokka. Þar sem í kerfið sjálft er innbyggt öryggi, sem knýr fram skiptingu kjósendanna í tvær fylkingar. Þetta þarf þó auðvitað ekki að þýða. að flokkarnir tveir verði að vera nokkurn veginn jafn stórir. Stjórnmálasaga okk ar sýnir, að annar flokkanna tvegja getur verið, og er iafn- vel líklegur tii að verða, veru legum mun öflugri langtímum saman. eins og Republikana- flokkurinn var eftir lok borg arastyrjaldarinnar og Demó- krataflokkurin hefir verið síð an árið 1932. að vaidask°iði Eis enhowers undan skildu. SSHTfiJ 'Oíicw MERKJASALA Blindravinafélags íslands verður sunnudaginn 18. okt. og hefst kl. 10 f. h. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blind- um. Góð sölulaun. Merkin verða afhent í anddyrum þessara skóla: Austurbæjarskóla, Breiðagerðisskóla Hlíðarskóla, Langholtsskóla, Laugalækjarskóla, Lauganes- t-.óla. Melaskóla, Miðbæjarskóla, Mýrarhúsaskóla, Vogaskóla, öldugötuskóla, Kársnesskóla, Kópa- vogsskóla, og í Ingólfsstræti 16 Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins. Merkið gildir sem happdrættismiði. Blindravinafélag Islands. Bílaeigendur athugið Ventlaslípingar, hringjaskiptingu og aðra mótor- vinnu fáið þið hjá okkur. BIFVÉLAVERKSTÆÐIÐ 10 VENIILL' iiiiiiiiiifflaíiHiiiiiiiiiiSiiiiiiiii SÍMI 35313 íiííií! Varðberg, félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu. AíaHundur verður haldinn í Sigtúní v. Austurvöll, mánudag- inn 26. okt. kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvíslega STJÖRNIN JARNSMIÐBR Járnsmiðir og nokkrir aðstoðarmenn óskast nú þegar. Vélsmiðian JÁRNVER, Auðbrekku 38, Kópavogi, símí 41444.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.