Tíminn - 18.10.1964, Side 14

Tíminn - 18.10.1964, Side 14
14 TÍMINN SUNNUDAGUR 18. október 1964 Til sýnis og sölu í REYRJAVÍK: 6 herbergja íbúS, þar af 4 svefnherbergi á 2. hæð við Grænuhlíð. Sér þvottahús á hæðinni. Sér hitaveita. Bílskúr. 6 herbergja íbúð við Dalbraut og Rauða- læk. Sér hitaveita. Bílskúrs- réttindi. 5 herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu sambýlishúsi við Laugarnes veg. 4 herbergja íbúð á 2. hæð í nýju stein- húsi við Ránargötu. 4 herbergja risíbúð við Hrísat. Sér inn gangur. Sér hitaveita. Upp- hitaður bílskúr með þriggja fasa raflögn fylgir. Útb. kr. 250 þús. 4 herbergja íbúð á 2. hæð í nýrri blokk við Álfheima. Nýtízku inn- réttingar. 4 herbcrgja íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. Út- borgun kr. 400 þús. 4 herbergja íbúð á 1. hæð í vönduðu steinhúsi við Nökkvavog. Bílskúrsréttindi. Laus strax. 4 herbergja íbúð á 4. hæð við Hvassa- leiti. 4 herbergja íbúð á 4. hæð við Ljósheima. Söluverð kr. 790 þús. 4 lierbergja íbúð á 4. hæð í nýrri blokk við Kaplaskjólsveg. Háaloft fylgir, þar sem innrétta mætti 2—3 góð herbergi. 4 herbergja 130 fermetra, nýtízku íbúð á efri hæð við Blönduhlíð. fbúðinni fylgir stórt, mann- gengt ris. Þar mætti gera góða 2—3 herb. íbúð. Upp- gangur í risið er úr fremri forstofu. Sér inngangur. Sér hiti. Stór bílskúr. Tvennar svalir. 3 herbergja kjallaraíbúð við Skipasund. Sér inngangur. Sér hiti. Laus strax. 3 herbergja vönduð kjallaraíbúð við Karfavog. Sér inngangur. 3 herbergja íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi við Sörlaskjól. Bílskúrsrétt- ur. Laus fljótlega. 3 herbergja íbúð á 1. hæð við Mávahlíð. 3 herbergja íbúð á 4. hæð við Kapla- skjólsveg. Háaloft fygir, þar sem innrétta mætti 2 góð herbergi. 3 herbergja risíbúð við Ásvallagötu. Suð urhliðin súðarlaus. 2 herbergja óvenju vönduð og lítið nið- urgrafin kjallaraíbúð við Mávahlíð. Algjörlega raka- laus. Sér hitaveita. Sér inn- gangur. Köld geymsla. 2 herbergja íbúð við Nýlendugötu. Út- 150—200 þús. krón- | SJÓN ER SÖGU RÍKÁRI NÝJA | LAUGAVEG 112 - SÍMI24300 ÁSVALLAGÖTU 6S SÍMI 2 15 15 • 2 15 16 Kvöldsími 3 36 87 . TIL SÖLU 2 herbergja íbúð á 1. hæð f Hlíðahverfi. Herbergi í nsi fylgir með sér snyrtingu. Góður staður. 3 herb. íbúð í nýlegu sambýlis húsi ' Vesturbænum. 4 herb. nýleg íbúð í sambýiis- húsi réít við Hagatorg. Glxsi legur staður. 5 herb. jarðhæð á Seltjarnar- nesi. Sjávarsýn. Allt sér. FuIIgcrð stóríbúð í austurbæn- um. 3—4 svefnherbergi, stór stofa ásamt, eldhúsi og þvottahúsi á hæðinni. Hita veita. TIL SÖLU í SMÍÐUM: 4 herbergja mjög glæsileg lbúð í sambýlishúsi í vesturtæn- um. Selst tilbúin undir tré- verk og málningu, til afhend- ingar eftir stuttan tíma. í’rá bært útsýni, sér hitaveita. Sameigr fullgerð. 4 herbergja íbúð á 4 hæð í nýju sambýlishúsi í Háaleítis- hveríi. Selst tiltúin undir t.ré verk til afhendingar eftir stuttan tíma. Sér hiti. Mikið útsýni. Sameign fullgerð. FOKHELl einbýlishús á Fl!5*:un um i Garðahreppi. 4 svefn herbergi verða í húsinu, em er óvenju vel skipulagt. Stærð ca 180 ferm. með bíl- skúr. Innri-Njarðvík INNRI-NJARÐVÍK. fbúðarhús með tveim 3ja herb. íbúðum á tveim hæðum, geymslu, og kæliklefa í kjallara, útihús, fjárhús, hænsnahús, stór bílskúr og lítill bílskúr ca. 3—4 þús. ferm. lóð. GRINDAVÍK Til sölu í byggingu stórt aðgerðar- „hús ásamt íbúð fyrir starfs- 'fólk, byggingin verður til- búin fyrir vetrarvertíð. STEK-íN JÓNSSON, lögfræð- ingur, skrifstofa Kirkjuhvoli — símar 14951 — 19090. TIL SÖLU I KÓPAVOGI; Nýlegt, vandað steinhús í vesturbænum. Á hæðinni eru 5 herb fbúð Á jarð- hæð getur veríð 2ja herb. íbúð eða iðnaðarhúsnæði. Bílskúr. ræktuð lóð. Nýtt steinsteypt einbýlishús. Bílskúr Æskileg skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir tilbúnar og í smíðum. í REYKJAVÍK: 2ja herb. íbúð við Ljósheima. Einbýlishús í Smáíbúðahvcrfinu girt og ræktuð lóð. t Þorlákshöfn: Nýtt einbýlishús, bilskúr. Fasteignasala fcópavogs Skjólbraut 1 — opin 10—12 og 2—7 símí 41230 KvöldslEQi 40647. TIL SÖLU: 2 herbergja_ íbúð við Ásbraut ca. 50 fer- metrar. 2 herbergja kjallaraíbúð i Norðurmýri. 2 herbergja íbúð við Sundlaugaveg. 2 herbergja risíbúð við Suðurlandsbraut 3 herbergja nýstandsett íbúð við Hraun- tungu laus strax. 3 herbergja nýleg íbúð vð Njálsgötu, góðir greiðsluskilmálar og sanngjörn útborgun. 3—4 herbergja íbúð við Nökkvavog í kjall- ara mjög björt og rúmgóð fbúð, útborgun ca. 270.000.00 3—4 herbergja nýleg íbúð við Tunguveg að mestu leyti fullfrágengin. 3 herbergja tjallaraíbúð við Miklubraut. 3 herbergja íbúð í sambýlishúsi við Eski hlíð. 3 herbergja fbúð á jarðhæð við Sólheima. 3—4 herbergja íbúð í gömlu timburhúsi við Laugaveg laus strax. Tryggingar & Fasteignir Austurstræti 10 — sími 24850. FASTEIG NAVAL Kto 09 ibúfllr »lð oltra hœfl l IU IIII "! Z I \ 111 n 11 P 1111111 :.y □ IIMI11 _—| íin r^íin 1 Skólavörðustíg 3. II hæð. Sími 22911 og 19255 TIL SÖLU M A.: 2ja herb. stór og falleg kjallaraíbúð við Snekkjuvog. 2ja herb. kjallaraíbúð við Mosgerði. Laus fljótl. sanngjarnt verð. 3ja herb. íbúð ásamt tveim herb. í risi við Hjallaveg. 3ja herb. risíbúð við Ásvallagötu. 3ja herb. íbúð ásamt 1 herb. í risi í nýlegu húsi við Langholts- veg. 3ja herb. risíbúð innarlega við Lauga veg. 3ja herb. falleg íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. stór íbúð á 1 hæð við Löngu fit. Laus nú þegar. 4ra herbergja nýtízku íbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. nýtízku íbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. efri hæð ásamt bílskúr á Högunum. 5 herb. íbúð á 1. hæð í nýlegu sambýlis- húsi við Skipholt. Einbýlishús á tveimur hæðum við Sogaveg. Nýtt raðhús við Álftamýri. í húsinu eru 7 herb. auk bílskúrs og góðs geymslurýmis í kjallara. Sér lega vandað hús. í smíðum hús og íbúðir í miklu úr- vali í bænum og nágrenni. Gerizl áskrffendur að Tlmanum — HrlRffíí | slma 12323 ...illlllllllllllllllllhi.. FASTEIGNASALAN FAKTOR SKIPA-OG VERÐBRÉFASALA Hverfisgötu 39. Sími 19591. Kvöldsími. 51872. FISKISKIP: Höfum til sölu fiskiskip af eft irtöldum stærðum: 101 smálesta stálskip smíðað 1961. Selst með eða án veiðarfæra, er tilbúið til síldveiða. Hag- kvæm kjör ef samið er strax. 73 smálesta stálskip smíðað 1956. Selst með veiðarfærum. 52 smálesta eikarskip smíðað 19'55. Selst með veiðarfærum. 47 smálesta eikarskip smíðað 1948. 43 smálesta eikarskip smíðað 1944. 41 smálesta eikarskip smíðað 1947. 36 smálesta eikarskip. 27 smálesta eikarskip. 22 smálesta eikarskip. 16 smálesta eikarskip. 15 smálcsta eikarskip. 10 smálesta furu og eikarskip smíðað 1962. Útgerðarmenn athugið. Höfum kaupendur af öllum stærðum fiskískpa. Höfum kaupendur að íbúðum og einbýlishúsum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Garða hreppi. Mjög góðar útborganir. Til söiu 3 herb. íbúð tæpir 90 ferm. í smíð- um, á mjög fallegum stað á Seltjarnarnesi, selst tilbú- in undir tréverk, vandaður frágangur, sér miðstöð, verð kr. 550 þús., lán kr. 200 þús. útb. kr. 350 þús., sem má skipta. 4 herb. hæð 110 ferm. í steínhúsi í nágrenni borgarinnar, sér inngangur verð kr. 625 þús. sanngjörn útborgun, laus strax. 2 herb. kjallaraíbúð við Snekkju- vog. 2. herb. íbúð við Blómvallagötu. 2 herb. íbúð við Kaplaskjólsveg. 2—3 herb. risíbúð í austurbænum. 3. herb. hæð við Bergstaðastræti. 3 herb. íbúð við Kaplaskjólsveg. 3. herb. kjallaraíbúð við Nökkvavog. 3. herb. kjallaraíbúð við Skipasund. 3. herbergja kjallaraíbúð við Heiðargerði. 3. herb. hæð í vesturborginni. 3. herb. hæð í Hlíðunum. 3. herb. hæð í Kópavogi. 4. herbergja efri hæð á Seltjarnarnesi. 6. herbergja íbúð við Kleppsveg. ALMENNA FASTEIGNASAlAN 1INDARGA7A 9 SÍMI 21150 H3ALMT~PÉTURSSON' EIGNASALAN Ingólfsstræti 9. ril söiu: 2ja herb. kjallaraíbúð við miðbæinn. Útborgun kr. 160 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð í Kópavogi. Ræktuð og girt lóð, allt sér. Ný íbúð. 2ja herb. kjallaraíbúð í Norðurmýri. Laus strax. Góð 2ja lierb. íbúð á II. hæð í Norður- mýri. Sala eða skipti á 3ja— 4ra herb. íbúð. Vönduð 3ja lierb. II. hæð á Melunum. Nýleg 3ja herb. jarðhæð í Hlíðunum. Laus fljótlega. Mjög góð 3ja—4ra herb. hæð við Álftamýri. Samliggj j andi stofur með teppum, parketgólf, á holi, harðviðar- innréttingar, bílskúrsrétt- indi, hitaveita, tvöfalt gler. Vönduð 4ra herb. efri hæð við Langholtsveg. Sérlega vönduð 5—6 herb. II. hæð við Sól- 1 heima. Harðviðarinnrétting- I ar, tvöfalt gler. Sala eða ' skipti á góðri 4ra herb. íbúð. IIGNASAIAN H i Y K JAVIK 'þórO ur cJ-lalldóróðon l&gglltur lattctgnataU íngóltsstrætJ 8. Simai 19540 og I919L eftir kl 7. Sími 36191. Ausiurstræti 20 . Síml 19545 Húseignir til sölui Einbýlishús í Austurbænum að nokkru ófullgert. Efri hæð í tvíbýlishúsi með öllu sér að mestu fuR- gerð. 3ja herbergja íbúð í nýlegu húsi við Sólheima. Fokheld 140 ferm. hæð með uppst. bflskúr. Einbýlishús í Kópavogi. 5 herbergja nýleg íbúð 1 sambýlishúsi við Kleppsveg. 4ra herbergja iarðhæð við Silfurteig. 5 herbergja íbúð við Álftamýri. Elnbýlishús við Breiðagerði getur verið fyrir tvær fjölskyldur. 3ja herbergja 1. hæð við Óðinsgötu. Fokheld 2ja hæða hús f Rópavogi. Hæð og ris f Túnunum alls 7 herb. laust tii fbúðar. 1.900 ferm. eignarlóð á Seltjarnarnesi 2ja berbergrja íbúð í gamla bænum. Húseign mjög nýleg með tveim íbúðum 2ja og 5 herbergja. bfl- geymsla o fl Rannveig Þorsteinsd. brl. Málfl fasteltmasala. Laufásve0 t Símar 19960 & 13243.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.