Tíminn - 18.10.1964, Side 15

Tíminn - 18.10.1964, Side 15
15 SUNNUDAGUR 18. október 1964 KRJUSTJOFF Framhald af 1. síðu. eða ekki og greiddu allir atkvæði gegn honum nema hann sjálfur. Telja fréttamenn öruggt, að aðal- maðurinn gegn Krústjoff hafi ver- ið Leonid Bresnev, sem nú er að- alritari Kommúnistaflokksins og æðsti maður landsins. Á miðvikudaginn var síðan hald inn fundur I miðstjóm Kommún- istaflokksins, og þar var einnig meirihluti fyrir því að Krústjoff skyldi sparkað, en þó munu nokkr ir hafa haldið tryggð við hann. Nýju valdhafarnir í Kreml til- kynntu í dag, að aðaltakmark þeirra væri að vinna að friði í heiminum. Sovézk blöð bírtu til- kynningu Kínverja um kjarnorku- sprengjuna, en létu ekki í ljós álit sitt á henni. Utanríkisráðherra Indlands, M. C. Chagla, kom í dag til Parísar til þess að sitja ráðstefnu á veg- um Sameinuðu þjóðanna. Hann sagði, að Indverjar gætu sprengt kjarnorkusprengju strax á morg- un, svo framarlega sem stjórn landsins æskti þess, en sagði, að Indverjar hefðu enga löngun til þess að gerast aðilar að kjarnorku klúbbnum. Ráðherrann sagðí, að Kínverjar hefðu með þessari sprengju sinni sýnt, að þeir fylgdu ekki friðarstefnunni. KARTÖFLUR Framnalo ai I síðu hingað tvo poka af kartöflum. f samráði við verzlunarfulltrúa Tékka var útsæðinu skipt og annar helmingurinn settur nið ur sunnanlands og hinn norð- anlánds. Jóhann kvaðst hafa lagt þetta til, vegna þeirrar reynslu undanfarinna ára, að næturfrost gætu nær eyðilagt uppskeruna í öðrum landshlut anum, þótt ekki sæi á kartöflu grasi I hinum. Var annar helm ingurinn, 50 kíló, settur niður hjá Jurtakynbótadeild Land- búnaðardeildar Atvinnudeildar Háskóla íslands á Korpúlsstöð- um, en hinn helmingurinn norð ur í Eyjafirði, hjá Sigurgeir Sigfússýni á Eyrarlandi, sem Jóhann valdi til þesa starfs. í Ijós kom, að skynsamlegt var að skipta útsæðinu niður því næturfrostin í júli og ágúst hér sunnanlands stórskemmdu uppskeruna en norður á Eyrar landi féll grasið ekki fyrr en 9. september. Uppskeran á Korpúlsstöðum varð tvöföld, en tólfföld norður á Eyrarlandi Nú er einum fimmta. uppsker- unnar haldið eftir hérlendis og verður settur niður hér næsta vor, en fjórir fimmtu sendir út og sáð í Tékkó- slóvakíu að vori. Næsta haust kemur svo í ljós, hvort tilraun þessi ber þann árangur, sem til er vonazt, þegar séð verður hvort útsæðið, sem ræktað var hérlendis, gefur betri uppskeru en það, sem ræktað var þav suðurfrá í sumar af sömu teg und. Ef tilraunin tekst, er ekki ósennilegt að við geturn ræktað útsæði í stórum stíl fyrir Tékka og ef til vill fleiri þjóðir og myndi það eðlilega valda geo byltingu í kartöflurækt hér- lendis. Jóhann kavð, það okkur til gildis við slika ræktun, að hérlendis væru ekki hættuleg- ustu vírusar, sem hrjá kartöfi urnar, og við erum^ að mestu laus við blaðlús, sem ber þessa vírusa á milli. Þá sagði Jóhann og, að þótt ekki yrði úr áframhaldandi ræktun fyrir Tékka að ræða, þá hefði reynslan af þessu af- brigði hér í sumar orðið slík bæði hvað snerti uppskerumagn og matgæði, að hann myndi ein «—r TÍBVINN dregið leggja til að við fengj um þetta afbrigði til ræktunar hér. Þá áttum við einnig tal við Sigurgeir Sigfússon á Eyrar- landi um þetta afbrigði. Hann kvað uppskeruna í sum ar af því fyllilega jafnast á við það bezta, sem fengizt hefði af öðrum kartöflum, og kvaðst reiðubúinn að halda þessum tilraunum áfram næsta sumar. Merkjasala blindra Hin árlega merkjasala Blindra- vinafélags íslands er í dag. Blindravinafélagið hefur frá upp- hafi rekið Blindraskólann, og eru nú nokkur blind börn í honum. Þá hefur félagið rekið Blindra- heimilið, sem veitir blindu fólki mjög góð fjárhagsleg kjör og mikla aðhlynningu. FYRIRLESTRARFERÐ Framhald at 16. sfðu. fyrsta um öskulagarannsóknir, en á því sviði er dr. Sigurður braut- ryðjandi meðal jarðfræðinga heims. Auk þess ferðast hann mikið um landið, heldur marga fyrirlestra, fræðir Japani og fræðist af þeim um eldgos og aðrar náttúruhamfarir. Þegar Sig- urður kveður Japan snemma í desember, leggur hann leið sína til Indlands og þar tekur við þingið, sem alþjóðalandfræðingar halda í Nýju Delhi. Er Sigurðar ekki von heim fyrr en eftir jól. MINNING Framhald af 8 síðu aldamót, hingað vestur í Breiðu vík, þá sveit er hann unni svo heitt og lét í té alla sína krafta. Hann safnaði ekki gulli né grædd- ist veraldarauður hinn langa og erfiða starfsdag, en hann skilur eftir sig góðar og bjartar minrí F ingar meðal sveitunga sinna, því í meira en hálfa öld var hann í sviðsljósinu í sögu Breiðuvíkur- hrepps, og skilaði hlutverki sínu með sæmd. Sve'itungi. wm I KVÖLD og framvegis Hin nýja hljómsveit SVAVARS GESTS og hinir nýju söngvarar hennar. ELLÝ VILHJÁLMS RAGHAR BJARNASON Borðapantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Munið GUNNAR AXELSSON við píanóið. Opið alla daga Sími — 20-600 OPIÐ I KVÖLD Hljómsveit FINNS EYDAL og HELENA. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Nýr skemmtikraftur. Hin glæsilega söngkona LIMA KIM skemmtir í fyrsta sinn i kvöld með undirleik Eyþórs combo w ^Tryggið yður borð tíman-J [lega i síma 15327. IMatur lramreiddur ‘frá kl. 7. Siml 11544. Kvennaflagarinn Snilldarvel leikin spönsk kvik- mynd. ROSSANA PODESTA og fl. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Grín fyrir alla 5 teiknimyndir — 2 Chaplin- myndir. Sýnd kl. 3. K0.BAyi0kC.SBiQ Stmi 41985 Synír þrumunnar (Sons of Thunaer) Stóriengleg Dráótyndin og börkuspennandi. ný, ttölsk sev tntýramynd I lltum. PEDRO ARMENDARI2 ANTONELLA lUALDI Sýnd kl 6. 7 og 9.10. Síðasta sinn. Fjölbreyft teiknimynda saf n. Barnasýning RI. 3. ÆJARBíg® Slm 50184 Sagn um Franz Liszf Ný, ensk-amensk stórmynd í litum og Cinemascope. fslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sælueyjan Danska gamanmyndin vinsæla. Sýnd kl. 7. Síöasta sólsetrrö Sýnd kl. 6. Sonur Ali Bada Barnasýnlng kl. 3. Slm 11384. Skytturnar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gög og Gokki í lífshættul Kl. 3. LAUGARAS' ■aK*M áirnar 3 '2C /s Jfy i 81 5G „Eg á von b barni“ Þýzk stórmynd Þetta er mynd, sero ungt fólk jafm sem for- eldrar ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð Innan 16 ára. Miðasala frá k). 4. Hugprúði lávarðurinn Barnasýnig kt. 3 Miðasala frá kl. 2. OPIÐ Á HVERJU KVÖLDI. HAFNARBÍÓ Sim) 16444. Hjúskaparmiölarinn Bráðskemmtlieg ný litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slml 22140 Myndin, sem beðið hefur verið eftlr. Greifinn af Monte Cristo Nýjasta og glæsilegasta kvik- myndin, sem gérð hefur verið eftir samnefndri skáldsögu Al- exander Dumas. Myndin er í litum og Clnemascope. Aðalhiutverk: LOUIS JOURDAN YVONNE FURNEAUX Dánskur tekti. Bönnuð Innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. bréyttán sýningartíma. Gög og Gokke til sjós Barnasýning kl. 3. <■> ÞJÓDLEIKHUSIÐ KRAFTAVERKIB Sýning 1 kvöld kl. 20. Forseiaefnið eftir Guðmund Stelnsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Frumsýning miðvikudag 21. október kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir mánudagskvðld. Aðgöngumiðasaian opin frá kl 13,15 tU 20. SlmJ 1-1200. áSHMKF&AfiÍÍg Q^YKJAyÍKDg^ VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsiekhov. Þýðandi: Gelr Kristjánsson. Leiktjöld: Steinþór Slgurðsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Frumsýning í kvöld kl. 2Ó.3Ó. UPPSELT. Aðgöngumiðasatan 1 Iðnó ei opin frá kl. 14. Slmi 13191. Slmi 50249 Andiitið Ný Ingmar Bergmans-mynd MAX von SYOOW INGRID THULIN Mynd sem aUr ættu að sjá. Sýnd kl. 6,50 og 9. Bítlarnir Sýnd kl. 5. í eldinum Norman Wisdom. Sýnd kl. 3. Stml 18936 Byssurnar > Navarone Hin heimsfræga stórmynd. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð Innan 12 ára. Stúlkan sem varð að rlsa Sýnd kl. 3. GAMLA ‘bRT Siml 11475 Tvær vikur í annarri borg (Two Weeks In Another Town) Bandarísk kvikmynd. KIRK DOUGLAS CYD CHARISSE Sýnd kl. 7 og 9. Áfram bílstjóri Sýnd kl. 5. Andrés önd og félagar Sýiyi kl. 3. T ónabíó Stm> 11182 Johnny Coot. Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerisk saxamálamynd ( al gjörum sérilokki. HENRY SILVA og ELIZABETH MONTGOMERY Sýnd kl, 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bítlarnir Barnasýnlng kl, 3. > * . * > > > 4' 4> *

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.