Tíminn - 08.11.1964, Síða 12

Tíminn - 08.11.1964, Síða 12
 12 TÍMINN SUNNUDAGUR 8. nóvember 1964 JÚLAFÖTIN MATROSAFÚT MATF^OSAKJÓLAR DRENGJAJAKKAFÚT DRENGJABUXUR allar stærðir og litir HVÍTAR NYLONSKYRTUR drengja, frá 5—13 ára kr. 175,— allar stærðir BARNAULPUR vatteraðar frá kr. 375,— FINNSKIR BARNAGALLAR 1—2 ára CTRETGHBUXUR á smátelpur, rauðar, græn- ar, bláar- Æðardúnssængur VÚGGUSÆNGUR KODDAR LÚK PATONS ullargarnið fyrirliggjandi 4grófl. 50 litir. PÓSTSENDUM Vesturgötu 12 Stml L357t) Svefnbekkir með gúmmísvamp og teak- göflum á aðeins kr. 3.950 oo Sendam gegn pótskröfu um allt land. Bólstrunin Höfðavík við Borgartún, sími 16984 ITrúlofunarhringar atgreiddii samdægurs SENDUM UM ALLT LAND | HALLDÚR ■ Skólavörðustíg 2 r\ n^n SKARTGRIPIR ti'úlofunarhrlngar HERRAFÖT. verð frá kr. 19998,00 TERRYLENEBUXUR, rerð kr. 698,00 Klæðaverziunin Klapparstíg 40. Jörð óskast til kaups eða leigu. Tilboð sendist til afgr. Tím ans merkt. „Eyðibýli“ Látið okkur stilla bifreið- ina fyrir veturinn. Skúlagötu 32. Sími 13 100 RYÐVÖRN Grensásveg 18 sími 19945 Nú er rétti tíminn að ryðverja bifreiðina fyrir veturinn með Tectyl Vélritun — fjölritun prentun Klapparstíg 16. Gunnars- braut 28 c/o Þorgríms- prent). löfiTræðiskrifstotan Iðnaðarbankahúsinu IV. hæð. Tómas Árnason og Vilhjálmur Árnason. Hverfisgötu 16 Sími 21355 VÉLAHREINGERNING Vanir , menn. Þægiieg Fljótleg V'önduð ! vinna ÞRIF — Sími 21857 og 40469. Ingólfsstræti 9. Sími 19443. Þckkum Innilega auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðar- för Ólafs A. Hannessonar vélsmiðs, Suðurgötu 39, Keflavík. Guðný Árnadóttir, Hannes Þ. Ólafsson, Páll Ólafsson, Gunnar Ólafsson, Árni Ólafsson, Hólmfr. Ármannsdóttlr, og barnabörn. Trúlofunarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póst- kröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður- Bankastræti 12 LAUGAVE6I 00-92 Stærsta úrvaJ bifreiða á einum stað Salan er örugg hjá okkur. PÚSSNINGAR- SANDUR Heimkeyrður pússningar sandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er eftir óskum kaupenda. Sandsalan við Elliðavog s.t. Sími 41920 bilaaoila GUÐMUNDAR Bergþónigötu 3. Sfmar 19032, 20070. aefur ávaill tíl sölu ailai teg undii bifreiða. Tökum bifreiSai í umboðssölu Öruggasta biónustan. C5U-ÐMLJN DAR Bergþóntgötu 3. Sfmar 19032, 20070 tf/i'y', '/<f/ L -j Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h. f. Skúlagötu 57. Sími 23200 ka fjlL trulofunar HRINBII AMTMANNSSTIG 2 j HALLDÓR KRISTINSSON i : guUsmiður. — Sími 16979 , HEIMA OG HEIMAN Framhald af 9. síðu. námsefnis, sem þau læra venju lega, þegar þau eru átta til fjórtán ára gömul. Nýfætt barn er svo að segja nákvæmur tvífari tóms raf- eindaheila, þótt barnið sé að vísu mun fullkomnara. Tómur rafeindalieili getur tekið á móti miklu magni upplýsinga skilyrðislaust og án erfiðleika. Því er eins farið með smá börn.“ (EJ þýddi úr Sunday Mirror). MIKIL VEGARLAGNING Framhald af 16. síðu. á lengd og bú yfir Ftjssá 50— 60. Bjöm kvað Rafveitur ríkisins hafa kostað þessar framkvæmdir að öllu leyti, en þegar virkjun verður reist þarna verður þessi vegur tekinn inn í þióðvegakerfið Björn kvað brúarbyggingar þarna vafalaust hefjast strax og endan- leg ákvörðun hefur verið tekin um virkjunrframkvæmdir. Þá yrði einnig nauðsynlegt að breyta oil- um veginum þarna upp eftir, senni lega allt frá vegamótum Skeiða- vegar niðri í Flóa. Yrði að laga beygjur og hrekkur og blindhæð- ir á veginum, allt upp að Bringu Nú að undanförnu hefur verið unnið að iagfæringu á veginum í nesinu við Ásólfsstaði á 1.2 km kafla og einnig hefði vegurinn ver- ið breilckaður og ný ræsi sett í hann við Gaukshöfða og Bringu PRESSUBALL Framhald af 16. síðu. Þá hefur Ragnar Jóhannesson gert Paródiu fyrir hátíðina. Er bað „Pétur Gautur“ í nútímastíl og koma þar fram Pétur Gautur nú- tímans og hnappasmiðurinn, en með hlutverk þeirra fara leikararn ir Rúrik Haraldsson og Róbert Arnfinnsson. Þá mun ný söngkona „debutera“ á Pressuballinu, frú Aðalheiður Guðmundsdóttir, kona Sveins Ein- arssonar, verkfræðings í Kópavogi Frú Aðalheiður hefur ekki sungið opinherlega í Reykjavík fyrr. Pantaðir aðgöngumiðar að Pressuballinu verða seldir á Hótel Borg þriðjudaginn 10 nóv kl. 4—5. 30 sd. og jafnframt geta menn pantað borð um leið. Þeir aðgöngu miðar, sem þá eru óseldir verða seldir eftir kl. 5.30 á þriðjudag og hjá Elínu Pálmadóttur á Morgun- blaðinu. -_________________ I 15 ÞÚS. BÍLAR Framhald af 1 síðu. þess að hraðbrautir verða vænt anlega lengri en gert var ráð fyrir, en til þess að um það fá- ist fullnaðarvitneskja þarf að telja imun oftar, og um lengri tíma. Umferðatalningin var ekki eingöngu gerð með tilliti til væntanlegra hraðbrauta heldur og vegna þess að með vaxandi umferð fer viðhalds- kostnaður malarvega vaxandí eins og gefur að skilja. og að sama skapi vex slysahættan. Næsta sumar verður um- ferðartalningu, sem þessa'-i haldið áfram og þá verður einV , um talið á þeim stöðum se-" komið gætu til greina oð vrðn hraðbrautir eftir 10 ár eða með 100 bíla sumardagsum- ferð. FLEIR! GÆRUR FLOKKAÐAR Framhald af 1. siðu. Kristján Sigurjálsson, sendir til Svíþjóðar, þar sem þeir voru í 4—5 mánuði og lærðu flokkun. Þeir flokka nú þær gærur, sem fara á Svíþjóðar-markað, en þar að auki vinnur Þjóðverji í Borg- arnesi og flokkar fyrir megin landsmarkaðinn. Eins og áður segir, verða nú flokkaðar um 50 þúsund gærur í Borgarnesi, en síðan verður farið til Kópaskers og Sauðárkróks. Á Kópaskeri lerða flokkaðar 25—26 þúsund gærur og eitthvert tölu- vert magn á Sauðárkróki Einn maður á að geta flokkað 5000 gærur á dag með venjulegum af- köstum. Mikill verðmunui er á flokkuð- um og óflokkuðum gærum 1 flokks gráar gærur kosta meira en helmingi meira en venndegar óflokkaðar gærur og verð á >rárri gæru í 5. flokki er um lU':t nærra en á venjulegri gæru.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.