Tíminn - 08.11.1964, Page 15

Tíminn - 08.11.1964, Page 15
SUNNUDAGUR 8. nóvember 1964 Framsóknarmenn i Kópavogi Framsóknarfélag Kópavogs held ur aðalfund á þriðjudag, 10. nóv. kl. 8,30 e.h. í félagsheimili Fram- sóknarmanna í Reykjavík, Tjarnar götu 26 Félag ungra Framsóknarmanna f Kópavogi heldur einnig aðalfund á sama stað og sama tíma. Eftir aðalfund félaganna verða sameiginlegar umræður um bæjar mál Kópavogs Stjómarinar. HEIMSÓKN TIL ÍSRAELS Framhald af 16. siðu. að. Síðar um daginn heimsóttu þau samyrkjubú í Givath Brennar í suðurhluta landsins og hina ný- byggðu borg Ashdod. Um kvöldið hófst Ölympíuskákcnótið í Tel Aviv og var Bjarni Benediktsson heið- ursgestur við hátíðlega setningu mótsins. í kvölddagskrá ríkisút- varpsins í ísrael var sérstakur lið Ur um heimsókn þeirra hjóna. Daginn eftir gekk Bjarni Bene- diktsson á fund forseta ísraels, Zalmans Shazars, í höll hans í Jerúsalem. Síðan iagði hann blóm sveig við grafhýsi Theodors Herzls sem stofnaði Heimssamband Zion- ista og tendraði ljós í minningar- salnum Yad Vashem, secn er minn ismerki um þá Gyðinga, sem létu lífið í síðari heimsstyrjöldinni. Var hann síðan sæmdur heiðursmerki, sem gefið er út í sambandi við tuttugu ára afmæli uppreisnarinn- ar í Gyðingahverfinu í Varsjá 4. nóv. fór forsætisráðherra og frú hans til suðurhéraða landsins og heimsóttu m. a. eyðicnerkur- borgina Beershebu. Daginn eftir fór hann þaðan og heimsótti m. a. vatnsmiðlunarstöð ísraels og ýmsa staði, svo sem Kapernaum og Tagaba á bökkum Galileuvatns, og fór síðan til Godot, landamæra- bæjar í Efri-Galileu, og gat hann þaðan séð landamæravirkin í Sýr- landi. Um nóttina gisti hann á- samt föruneyti sínu í borginni Tiberías, en daginn eftir, 6 nóv. heicnsótti hann m. a. Nazaret og Haifa. í dag heimsækir forsætisráð- herra hina fornu borg Cesaríu, en fer síðdegis í dag til Tel Aviv og um kvöldið verður móttaka á veg- um ísraelsk-íslenzka vináttufélag- inu þar í borg. Á. sunnudaginn verður haldið til Jerúsa’em og læknadeild hebrezka háskólans heimsótt, Síðan verður borgar- Krossgátan - 1227 Lárétt: 1 eyja, 5 fiska, 7 óvild, 9 ambátt, 11 hreyfing, 12 kindur, 13 stóra stofu, 15 gangur, 18 ota fram, 18 falinn. LóSrétt: 1 útflutningsvöru, 2 land, 3 bor, 4 lærði, 6 krepptar hendur, 8 ana, 10 móðurfaðir, 14 snýkjudýr, 15 áburður, 17 bókstafur. Lausn á krossgátu nr. 1226: Lárá'tt: 1 eldinn, 5 una, 7 dal, 9 mál, 11 il, 12 SA, 13 nit, 15 sat, 16 Óli, 18 flaggi. Lóðrétt: 1 ending, 2 dui, 3 in, 4 nam, B slatti 8 ali, 10 Ása, 14 tól, 15 5ig, 17 la. TIMINN 15 stjórinn sóttur heim. Þá býður að- stoðarforsætisráðherrann, Abba Eban, honum til hádegisverðar í President Hotel, en forsætisráð- herrafrúin heimsækir háskóla nokkurn og snæðir þar hádegis- verð. Þegar forsætisráðherrar beggja landanna hafa undirritað sameiginlega yfirlýsingu, heldur forsætisráðherra og frú hans boð i King David Hotel. Á mánudaginn lýkur síðan heim sókninni og flýgur forsætisráð- herra af stað snemma um morg- uninn. imsms s VOLVO-AMAZON Framhald ai 16. síðu. stóla með stillanlegu sætisbaki og öll áklæði bílsins eru nú úr nýju efni Vinyl. Farþegarnir í aftursætinu verða óneitanlega varir við að stokk fyrir heitt loft til aftursætisins hefur verið komið fyrir. Allar Amazon bifreiðir eru nú útbúnar diskaheml um að framan, sem hefur aukið öryggi í för með séi. Auk framan talinna nýjunga má r.efna nýtt þak áklæði, mottu á hattahillu, hand- fang á mælaborði fyrir farþega í framsæti ug ný tegund af gúmmí mottum er á gólfi. Sölumenn hjá Gunnari Ásgeirss. h.f. Suðurlands braut 16 í Reykjavík gefa upplýs ingar um allt, sem væntanlegir eig endur Volvo bifreiða fýsir að vita, ekki aðeins um Amazoninn heldur og allar gerðir Volvo bATTUR KIRKJUNNAR Framhald af 2. síðu. myrkurs til þessara upplýstu skólaaldar, þar sem allt er veg ið, mætið og mælt, nema and- leg blómstrum þeirra hjartna, sem geta fundið til. Biðjum hins góða. Geimum sumar í hugum og hjörtum og syngj- um við börnin — börn fram- tíðarinnar: „Signdu þig og láttu aftur litlu augun þín svo vetrarmyrkrið geti ekki villt þér sýn.“ heldur verðirð þú þrátt fyr ir veturinn „sólskins bam og systir allra er syrgja og þjást.“ Við eigum sumar innra fyrir andann. _______ Áralíus Níelsson. ■———HWWME I KVOLD og framvegis Hin nýja hljómsveit SVAVARS GESTS og hinir nýju söngvarar hennar. ELLÝ VILHJ&LMS RAfiNAR BJARNASON Borðapantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Munið ^X.qIy d imisbar GUNNAR AXELSSON við píanóið. OPIÐ I KVÖLD Hljómsveit FINNS’ EYDAL og HELENA. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. 0pi3 alla daga Sími — 20-600 Nýr skemmtikraftur. Hin glæsilega söngkona LIMA KIM skemmtir i kvöld með und- irleik Eypórs combo Tryggiö yður borð tíman- lega i síma 15327. Matur lramreiddur frá kl 7. 6AMLA BÍ0 Síml 11475 Prinsinn og betlarinn (The Prlnce and tht Pauper) Walt Dlsney-kvikmynd af skáld sögu Mark Twain. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Andrés Önd og félagar Sýnd kl. 3. Slmi 11384 Káta frænkan Bráðskemmtileg ný þýzk gam- anmynd Sýnd kl. 5, 7 ig 9 Gög og Gokki í lífshættu. Bamasýning kl. 3. Slml 11544 Lengstur dagur („The Longest Day") Heimsfræg amerisk Cinema- Scope mynd um innrásina í Normandy 6. júnl 1944. 42 þekktir leikarar fara með að- alhlutverkin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Nautat í Mexieo Ein af þeim hlægil^gustu með Abbott' og Costello. Sýnd klv 3. KClRAyjQdSBÍ.0 Stm) 41985 (slenzkur texti Ungir iæknar (Young Doetors). Víðfræg og snilldarvel gerð og leikln, ný, amerísk stórmynd með (slenzkum texta Fredrich March, Eddle Albert. Sýnd kl. 7 og 9. Bítiarnir Sýnd kl. 5. Frábært teiknimynda- safn Bamasýning kl. 3. stm 50184 Þa$ var einu sinni himinsæng Þýzk verðlaunamynd eftir skáld sögu Berdoffs, Can Can und Grosser Zaphenstreich. Aðalhlutverk: THOMAS FRITSCH og DALIAH LAVI Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Á heljarsióð Sýnd kl. 5. RaketfumaÖurinn fyrrl hlutl. Sýnd kl. 3. LAUGARAS m i K?m Stmai 3 20 75 oe i 81 50 Á heitu sumri eftir Tennessee Wjlliams. Ný amerlsk kvikmynd i Utum og cinemaskope, meP islenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Nugprúöi Lávaröurinn Spennandi mynd í litum. Barnasýning kl. 3. Miðasala frá kl. 2. IHÍSKÓUl Slml 22140 Ladykiiiers Heimsfræg brezk iltmynd, skemmtilegasta sakomálmynd, sem tekin hefur vorið. Aðaíhlutverk: Sir Alec Guinnss. Bönnuð börnum. sýnd kl. 5, 7 og 9. Heppínn hrakfalla- báikur með Jerry Lewis. Barnasýning kl. 3. iÞJÓDimHOSID Mjaiihvít Sýning í dag kl. 15. Sardasfurstinnan Sýning i kvöld kl. 20. Kröfuhafar Sýning á Litla sviðinu (Lindar- bæ) í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sunnudagur í New York 81. sýning i kvöld kl. 20,30. Brunnir Kolskógar 09 Saga úr dýragarðínum Frumsýning þriðjudagskvöld kl. 20.30 Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna dag. Vanja frændi Sýning miðvikudagskvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. sími 13191. Stml 5024» AndlifiS Verðlaunamynd Ingmar Berg- mann. Sýnd kl. 6,50 og 9, vegna fjölda áskorana. Rauða reikistjarnan Sýnd kl. 5. Jói Stökkuli með Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÖ Stmi 16444. Sá síðasti á iistanum Mjög sérstæð -sakamáicmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kL 5, 7 og 9 T ónabíó Stmi 11182 Mondo Cane no. 2. Heimsfræg og snilldarlega vel gerð, ný ítölsk stórmynd í lit- um. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Bítlarnir Barnasýning kl. 3. Slml 18916 Margt gerist í Monte Cario Afar skemmtileg og spennandi ný, ítöiskfrönsk kvikmynd með ensku tali. silvana mangano VITTORIO GASSMAN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lína langsokkur Sýnd kl. 3.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.