Alþýðublaðið - 03.03.1954, Side 8

Alþýðublaðið - 03.03.1954, Side 8
ALÞÝÐUFLOKKURINN lieitir á alla vini sína og fylgismcnn að vinna*ötullega að út- Bsreiðslu Alþýðubláðsins. Málgagn jafnaðav- stefnunnar þarf að komast inn ú bvert al- þýðuheimili. — Lágmarkið er, að allir flokks- ibundnir menn kaupi blaðið. TREYSTIR þú þér ekki til að gerast fastux áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar þig 15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir það þér daglega fræðslu um starf flokksins og verkalýðssamtakanna og færir þér nýjustu fréttir erlendar og innlendar. sfarfsemi ,Fjallfoss!£, hið nýja skip Eimskips Fjð llfoss hi nýja skip Eim skipaféiagsins keimsr í Skipið er 1796 brúttótonn og 280 fet FJALLFOSS, liið nýja skip Eimskipafélags íslands er vænt anlegur hingað í dag, kemur þá frá Hamborg, Antvverpen, Rott erdam og Hull í fyrstu áætlunarferð sinni samkvæmt hinni nýju áætlun er Eimskipafélagið hefur gefið út. Samið var um bvggingu skipsins vorið 1952 við skipasmiða- ,'stöð Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn og var umsamið verð <im kr. 13.750.000 sem þó mun verða eittlivað hærra vegna hækk íinar á vinnulaunum og efni síðan samningurinn var gerður. Helmingiu- skipsverðsins hefitr verið greiddur en skipasmíða- stöðjn hefur veitt félaginu gjaldfrest með tilliti til gjaldeyris. lirðuglcika hér, þannig að eftirstöðvar andvirðisins verða greidd ar á 5 árum. v S s ELLEFTA HVERFI Al- ■ ' þýðuflokksfélags Reykjavík- \ ' ur heldúr afmælisfund n. k. N i föstudagskvöld og befst með ' ; sameiginlegri kaffidrykkju • V kl. 8,30 í Alþýðubúsinu við ■ \ Hvérfisgötu. \ | b Til skemmtunar verður: \ ! ,• Leikþóttur: Áróra Halldórs- S • V , # t í dottir Emiha Jonasdottir, i ý einsöngur, ungfru Aslaug ■ • i Siggeirsdóttir, íslenzk kvik. ^ ^ mynd og samkveðning. S j ) Alþýðuflokksfólk f jölmenn ^ S j S ið cg tilkynnið i t síma 1159. v þátttöku í b.afi, því að þegar báturinn lagðist að landi í Ábo, fundu finnsku tollþjónarnir ekki ’ dropa af áfengi, þrátt fyrir ná- Fjallfoss er byggður sam-'vél, sem klædd er ryðfríu stáli kvæmt ströngustu kröfum, og smíðuð í Rafha' Lloyds Register of , Shipping. styrkt. til siglinga í ís, og sam- Svæmt kröfum alþjóðasam- bykktar frá 1948. NÁNARI frégnir hafa nú borizt af óeirðunum í Kartum, í Hafnar- liöfuðborg Súdans í fyrradag. Hafa 44 látizt í óeirðunum og firði. hátt ó þriðja hundrað særzt. Nokkuð ó annað hundrað manns Fjallfo.ls er , búinn ölluim VOru i gær handteknir fyrir þátttöku í óeirðunum. nýjustu siglingatækjum, svo ....... sem spegil-seguláttavita, mið- I unarstöð, radafr, „gyro"-átta- SAMA BYGGINGARLAG OG . vita, ljóskastara, lofts^ceyta- A TUNGUFOSSÍ. i stoð ásamt talstöð bæði á mið- iSkipið er byggt úr stáli með og stuttbylgju, bergmálsdýpt- .veim þilförum, er ná eftir því armæli, sjálfvjkkum stýnisút- endilöngu. Yfrrbygging skips- búnaði 0 m. fL stýrisvélin er ..ns og vel er aftu.r á. (Sama rafLnúin vökvavél, sem er byggingarlag og á Tungufossi). bannig útbúinj að hana ma Skipið er búið mjög sterkum' nota þótt rafmagnið bregðist. botnþróm, sem hægt er að nota Á skipinu eru tveir 25 feta annað hvort fyrir olíu eða björgunarbátar og er annar vatnskjölfestu. Lestarnar eru þeirra með mótor. enn fremur mjög stórar og rúmgóðar og i er einn minni bátur iestunum er engin stoð. Hins---------------------------- vegar er fimmta bvert band Á ÞRIÐJA HUNDRAÐ nyggt upp eins og hálfmáni manns hafa nú séð málaverka inn í lestina til þess að ná sýningu Sveins Björnssonar í sama styrkleika eins og stoðir Listamannaskálanum, og hafa hefðu verið notaðar. Einnig er 10 myndir þegar selzt. tréklæðning í lestum öll lóð- __________________________________ rétt til þess að fá sem mest rúm í lestum. Lestaropin eru tvö, og í hvoru lestaropi miðju er mjög ster'kur stálbiti, sem táka má burt, þannig að hvort j lestarop, getur orðið 21.5 m. á' lengd og 7,5 metra á breidd. 280 FET Á LENGD — 179(i BRÚTTÓ TONN. j Fjallfoss er 280 fet á lengd, 43 feta breiður, ristir 17,5 fet fullhlaðinn, er 2500 burðar- tonn (D. W.) og 1796 brúttó- tonn. Rúmmál lesta er 160.000 teningsfet. Aðalvélin er Burmeister & Wain diese'lhreyfill, 2750 hest öfl. I reynsluferðinni fór skip ið 14,92 sjómílur á klukku- stund, en ganghraði þess, þeg- ar það er fullhlaðið mun veröcf um 13,5 sjómílur. Skipið er með þrjá 120 KW. rafala og •einn 18 KW, sem framleiða raf ;magn f.yrir allar vmdur, akk- . ©risyindur, dælur. Jiita og elda Árshátíð Álþýðuilokks iél. Hainarijarðar ÁESHÁTÍÐ Alþýðuflokks félags Hafnarfjarðar verðui haldin í Alþýðuhúsinu við Strandgötu n.k. laugardag og hefst hún með borðhaldi kl. 7.30. Þar verða á borðum kaidir íslenzkir réttir. Að loknu borðhaldi verða skemmtiatriði og að lokum verður dansað. Aðgöngumið ar verða seldir á fimmtudag og föstudag. Mikil leit að finnsku vélskipi, sem lét úr höfn í Roíferdam með 1200 lítra af spíritus UNDANFARNA DAGA hafa danskír, finnskir, norskir og ví-nskir tollþjqnar íeitað að vélskipinu Ara frá Ábo, sem full- víst þykir að flj’tji óvenjulegan og dýran farm frá Rotterdam- Farmurinn er 12 000 lítrar af 96% spíritus í tuttugu iítra dúnk- um. Álþjóðálögregian, Interpol, varáði lögregiu Norðurianda. þjóðanna við, þegar Ara var nýfarinn frá Rotterdam jiorður á bóginn. Þykir sýnt, að hér sé um víðtæka og skipulagða smygi- starfsemi að ræða. og eru miklar getgátur úppi um það, hverj- ir hér séu að vcrki. Fyrir nokkrum vikum sigldi; hafi losað sig við farminn í annar finnskur bátur frá Rott erdam rneð 10 000 lítra áf spíri tus innan borðs. Interpol var- aði lögreglu Norð'urlandanna einnig við að þv.í sinni, en bát- j kvæma leit. urinn komst undan. Leikur' því. að hann NYR SMYGLKONGUR? _____ ______ 1 Tollþjónusta Norðurlandanna ! hefur miklar áhyggjur út af þessu og telur víst að nýr smygl kóngur sé kominn fram á sjórs arsviðið. Áfeng'.ssmygl hefur ekki þekkzt að ráði á Norður- lör.dum síðan skömmu fyrir 1930, þegar sænski smyglkóng urinn Bremer var upp á sitt bezta. Nú er hins vegar ástæða i til að ætla, að stórfell: áfengis smygl eigi sér stað til Dan- merkur, Noregs, Finnland ; og Svíþjóðar. Ennfremur er talið, að svipaða sögú sé að segja hér á landi. Er því vissulega ástæða til að ætla, að stai’f- Allt var með kyrrum kjör- semi þessi sé ótrúlega um- I um í borginni í gaer. Þó létu 2 fangsmikil og skipulagður epgmn vaii 44 iefiu í-óeirðunum í Sudan i háft á 3. hundrað særðust Á anna?!> hundrað manns hafa verið handteknir vegna óeirðanna lífið er lögreglan leitaði gróðavegur. ! vopna hjá þeim, I UMMA FLOKKURINN GEF- UR ÚT YFIRLÝSINGU. i i Umma flokkurinn §em and- ; vígur er sameiningu Sudan við ! Egyptaland stóð aóallega fyrir Hann rak á sínum tíma víð- J óeirðunum. Gaf flokkurinn í tæka smyglstarfsemi bæði f gær út yfirlýsingu út af atburð Danmörku og Svíþjóð og hef- BREMER A NY? Smyglkóngurinn Bremer býp í Gautaborg enn í cag og lagg ur stund á útgerð og kaup- sýslu. Bremer er hinn ókrýndi: smyglkóngur Norðurlandanna1. unum. ur kynnt sig þannig gagnvart j Segir í vfirlýsingunni að dönsku lögreglum. að bonum ! flokkurinn harmi hversu til heíur verið banna5 { eitt •ckiPti : tókst er setja átti þing landsins. I fy.rir öli h,eimsf1kja Ám" Kenmr flokkunnn stjornarvold remer ^ rigið lnet Bíldudal tekur bráðlega til staria á ný Unnið að endurbótum á húsinu Fregn til Alþýðublaðsins, BÍLDUDAL í gær. MENN FRÁ vélsmiðjunni Héðni vinna nú að endurbótum á frystihúsinu hér. Hefur starfsemi hússins legið niðri um skeið, þar eð húsið uppfvllti ekki orðið lágmarks skilyrði sem frysti- hús. Búast má við að endurbótum þessum verði lokið í þessum mánuði og starfræksla frystihússiijs hefjst á ný. , um landsins um. KOMINN TIL KAIRO. Nagiub forseti Egyptalands hélt í gær til Karó. Sagði hann blaðamönnum, við komuna til Kairó að hann hyggðist fara aft ur til Kartum eftir viku til þess að vera viðstaddur þingsetning- una. Lloyd aðstoðarutanríkisráð. herra Breta dvaldi enn í Kart- um í gær. Ætlar hann að dvelja í nokkra daga í borginni en síð an heldur hann til Kairo til við ræðna við Naguib. Bátarnir , hafa undanfarið lagt upp í fiskiverinu og hefur aflinn þar verið saltaður og hertur. Tveir bátar hafa róið héðan það, sem af er vertíðinni. Hef ur aflinn verið góður. Jörund ur Bjarnason , hefur fengið 48 tonn. í 10 róðrurn og Sigurðúr Maður verður feráð- kvaddur vlð vinnu SNORRI HALLDÓRSSON vélsmiður Skipasundi 1 varð bráðkvaddur við vinnu sína í Vélsmiðjunni Héðni í fyrradag. Síðan aflinn fóÁað'batna! hafa Snorri var aðeins 38 ára gamall Stefánsson 41Vé tonn í 9 róðr- um. Rækjuveiðarnar eru nú farn ar að glæðast. Hafa þrír bátar stundað þær síðan um áramót, en afli var frekar rýr í fyrstu. bátarnir verið með þetta 500 kg. hver i róðri. — S. G. og lætur eftir sig konu og 6 börn í ómegð. sit.t um öll Norðurlönd, og nú halda sumir bví fram, að hanra muni byrjaður aftur sömu iðj- una. Ástæður þess eru einkum þær, að tveir grunsamlegir bát ar á snærum Brerners strönd- uðu eigi all.s fyrir löngu við Anholdt í Kattegat, og lagði: eigandinn mikið kapp á að fá, farminn fjarlægðan sem fyrst, o<? enn fremur var Bremer við rið:nn Edderkoppmálið í Dan mörku í sambandi við stófellt tóbáksmygl. Yfirvöldin gera sér Ijóst. að erfitt sé að koma í veg fyrir smygl til Norðurlandanna, því að strandlengia þeirra er gevsi mikil og undankomumöguleik arnir margir. Enn fremur eru sumir beirrar sko&unar. að revnsla þeiira, sem flýðu frá Noregi og Danmörku á her- námsárunum, liggl smvglstarf seminni að einhveriu levti til grundvallar. Veðriðidag Allhvass norðan, léttskýjaðl

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.