Tíminn - 10.11.1964, Blaðsíða 1
Islenzkur knattspyrnumaður til Glasgow Rangers? sjá bis. 13
247. tbl. — Þriðjudagur 10. nóvember 1964 — 48. árg
HORFA SIG
LASIN Á
SJÓNVARP
FB Reykjavík, 9. nóv.
Barnalæknai vestan hafs fengu
Stjorna
flaugum
NTB-Washington, 9 nóv.
BANDARÍSKA utanríkis-
ráðuneytið tilkynnti ! dag,
að Kúbubúar hafi nú tpkið
yfir stjórn sovézku loftvarn-
areldflauganna á Kúbu,
enda séu nú mjög fáir Rúss-
ar eftir á eyjunni. Þó kvaðst
talsmaður ráðuneytisins
ekki geta sagt til um, hvort
yfirstjórn eldflaugastöðv-
anna sé enn í höndum sam-
eiginlegs ráðs Kúbubúa og
Sovétmanna.
Jafnframt kvað hann
Bandarfldn halda áfram
könnunarflugi sínu yfir
Kúbu með U-2-flugvélum.
fyrir skömmu, þrjátíu litla sjúkl-
inga til meðferðar á aldrinum
þriggja til tólf ára. Tvennt var
litlu sjúklingunum sameiginlegt:
þeir áttu allir heima á bandarísk-
um herflugvöllum og þeir þjáð-
ust af taugaveiklun, stöðugri
þreytu, höfuðverk. svefnleysi,
magaverk og stutidum gekk þetta
svo langt, að þeir köstuðu jafn-
vel upp.
Læknar bæði á Fairchild-her-
flugvellinum í nánd við Spokane í
Washington-rfld og á Lackland-
herflugvellinum í Texas, spurðu
bæði börnin og foreldra þeirra
allra venjulegra spurninga, þegar
þeir reyndu að finna ástæðu sjúk-
dómsins Þeir framkvæmdu allar
venjulegar athuganir, bæði varð-
rannsökuðu vatn og fæðuna,
sem brörnin neyttu, en fundu ekk-
ert, sem gat verið orsök þessa
sjúkdóms.
í örvæntihngu sinni sneru lækn-
arnir sér aftur til foraldra barn-
anna og fóru nú að spyrja þá um
venjur barnanna. Og það leið ekki
á löngu þar til sannleikurinn kom
í ljós. Börnin eyddu frá þremur
Framh. á 7. síðu.
KJ-Reykjavík, 9. nóv.
ÞAÐ hörmulega slys varð í
Reykjavík í dag að fiögurra ára
gamall drengur drukknaði í hita-
veituskurði skammt frá heimili
drengsins, og veit enginn hvernig
slysið hefur borið að höndum.
Uppvíst varð um slysið þannig
að móðir annars drengs, leikfélaga
þess, sem drukknaði, var að leita
að honum og sá hann sitja grát-
andi á skurðbakkanum rétt við
verzlunarhúsið Grensásveg 24-26,
og er hún kom fram á skurðbakk-
ann, sem er nálægt 3,40 m. á hæð,
sá hún hvers kyns var. Ka'.lað var
strax eftir sjúkrabifreið og gerð-
ar lífgunartilraunir iá drengnum
en þær báru engan árangur.
Síðast sást til drengjanna
tveggja, þar sem þeir voru að
leika sér, klukkan rúmlega tólt. en
klukkan var rétt orðin eitt þegar
konan fann drengina, og var þá
búin að leita þeirra í 20 mínútur
Verkamenn, sem voru að vinna
Framhald á 15. síðu.
Myndin er af skurðinum, þar sem drensurinn drukknaði. Börn úr hverfinu standa á bakkanum. (Timam., KJ).
BARN DRUKKNAR í SKURÐI
Skaut á bílinn og
særði bílstjórann
KJ-Reykjavík, 9. nóv.
LAUST eftir klukkan eití að
faranót sunnudagsins var skot-
ið á leigubíl, sem stóð á
Grandabryggju og beið eftir
farþega, sem farið hafði um
borð í skip við bryggjuna. Fór
riffilkúlan í gegnum þak bfls-
ins, þaðan í mælaborðið og
flísar úr henni lent í hægri fót-
legg bílstjórans, Óskars Sig-
urðssonar, og Iiggur hann nú
með fótinn i gipsi.
Tíminn hafði i dag tai af
Óskari um atburð þennan, og
fórust honum orð á pessa leið:
— Það var klukkan eitt i
nótt að skipverji af Húna II.
kom niður á Hreyfil við Kalk-
ofsveg, ásamt tveim stúlkum,
og bað um bíl. Var ferðinni
heitið vestur á Grandabryggju
þar sem Húni lá, en skipverj-
inn átti einhvei erindi í bát-
Óskar Sigurðsson bílstjórl með
fótinn í gipsl. (Tímamynd, KJ).
inn. Þegar þangað var komið
fór hann um borð, en ég sneri
bílnum við á bryggjunni, og
setti hann í handbremsu. Þeg-
ar ég var búinn að því mun
klukkan hafa verið rúmlega 1.
Ég hallaði mér út að gluggan-
um og seinkaði klukkunni
minni, því hún flýtir sér dálít-
ið. í þvi reið skotið af og varð
heljarmikill hvellur. Ég sá
strax að kúlan kom í mælaborð
ið, og leit því á framrúðuna.
Hélt í fyrstu að eitthvað hefði
komið fyrir í vélinni, en bíllinn
gekk eðlilega. Svo sá ég að
buxurnar mínar höfðu rifnað
og blóðslettur á þeim. Þá sviss-
aði“ ég af bílnum og fór út,
en konurnar tvær, sem voru í
aftursætinu voru þá komnar út.
Skipverjinn á Húna kom í
þeim svifum frá borði, og sá
hvað hafði gerzt. Ætlaði hann
að hlaupa af stað til að ná í
lögregluna, en kollegi minn á
R-5120, Skúli Sigurbjömsson
kom þar þá að með íarþega,(
og náði hann strax í lögregluna
Við höfðum heyrt hávaða frá
Akurey, sem lá þarna skammt
frá, og heyrðum, að þar var
drukkinn maður að kalla í tal-
stöð skipsins. Þegar svo lög-
reglan kom á staðinn bentum
við henni strax að fara og at-
huga um borð í Akurey. Síðan
var farið með niig upp á Slysa-
varðstofu þar sem búið var um
meiðslin sem ég hlaut.
Lögreglan gaf Tímanum þær
upplýsingar í dag, að hér hefði
verið að verki 22 ára gamall
háseti á m.b. Akurey, og var
hann mjög drukkinn þegar
hann hleypti skotinu af. Segist
hann hafa fundið riffilinn í
brúnni, en hann er af gerðinni
Sako Riimiáki cal 222, sett í
hann skot og hleypt af. Hélt
hann að öryggið væri á rifflin-
um, en svo var þó ekki. Þegar
skotið hafði hlaupið úr rifflin-
Framhald a 15. siðu