Tíminn - 10.11.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.11.1964, Blaðsíða 10
_J0________________________ í dag «r jþriíjudagurinn mmmMM TÍMINN í DAG ÞRB9JUDAGUR 10. nóvember 1964 10. nóv. — Aðalheiður Tungl í hásuðri ki 17.16 Árdegis-háflæður kl.> 8.47 1ÚTVARPIÐ Á morgun laugardag til mánudagsmorguns, 7. til 9. nóv. annast Kristján Jóhannes son, Smyrlahrauni 18, sími 50056 ■jr SlysavarSstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir kl. 18—8, sími 21230. •fc Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. REYKJAVÍK: Nætur og helgidaga vörzlu viíkuna 7. nóv. til 14. nóv, Þriðiudagur 10. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp 13.00 „Við vinnuna“: Tón leikar. 14 40 „Við, sem | heima sitjum“: Vigdis Jónsdóttir, slkólastjóri tal ar aftur um tæði skjttabarna. 15.00 Síðdegisútvarp: Frettir, til kynningar, tónleikar. Kristinn Hallsson syngur lag eftir Svein- bjöm Sveinbjörnsson. Svala Niel- sen syngur tvö lög eftir Pál ís- ólfsson. 17.00 Fréttir — Endurtek ið tónlistarefni. 18.00 Tónlistar tími bamanna: Jón G. Þórarins- son. 18.30 Þingfréttir — Tónieik- ar 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veð urfregnir. — 19,30 Fréttir — 20.00 Odetta syngur þjóðlög. 20. 15 Þriðjudagsleikritið: „Ambrose í París“ eftir Philip Levene, VI. Myndastofa Madeleine. Þýðandi: Árni Gunnarsson, — leiksijóri: Klemens Jónsson. 21.00 Islenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. 21.15 Erindi: Norsk tónlist (Halfdan Kjerulf); III. Bald ur Andrésson cand. theol. flytur. 21.45 Norræn svíta eftir HalU grím Helgason. Strengjaflokkur úr Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; höfundur stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsag an: Úr endurminningum Friðriks Guðmundssonar; V. Gils Guð- mundsson les. 22.30 Lög unga fólksins. Ragnheiður Heiðreks- dóttir kynnir lögin. 23.20 Dag- skrárlok. MiSvikudagur 11. nóvember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13.00 „Við vinnuna1-: Tón leikar. 14.40 ,,Við, sem heima sitj um“: Fram- j haldsagan _____________ „Kathrine“ eftir Anya Seton: Vin. Sigurlaug Árnadóttir þýðir og les. 15 00 Síð degisútvarp. Fréttir, tilkynning- ar og tónleikar. 17.40 Framburð arkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Þorpið, sem svaf“ eftir Monique de Ladebat. — Unnur Eiriksdótt ir þýðir og les. VI. 18.20 Veður fregnir. 18.30 Þingfréttir 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Upplestur: Konur á Sturlungaöld HI. Helgi Hjörvar. 20.15 Kvöld- vaka: a) Hversvegna orti Egill Höfuðlausn? Pétur Benediktsson bankastjóri. b) Úr verkum Steins Steinarr. Flytjendur: Andrés Björnsson og EgiU Jónsson Enn- fremur lög eftir Jórunni Viðar við ljóð eftir Stein Steinarr 21. 30 Á svörtu nótunum: Hljóm- sveit Svavars Gests, Elly Vil- hjálms og Ragnar Bjarnason skemmta. 22.00 Fréttir og veður fregnir. 22.10 Létt músík á sið kvöldi: Útdráttur úr söngleikn- um „Oklahoma“ eftir Rodgere og I-Iammerstein. Nelson Eddy Virg inia Haskins, Kaye Ballard, Port ia Nelson og fiéiri syngja með kór og hljómsveit qndir stjórn Lehman Engel. Magnús Bjarn- freðsson kynnir. 23.00 Bridgeþátt u'r. Stefán Guðjohnsen. 23.35 Dag skrárlok. Ferskeytlan Herdís Andrésdóttlr kveðu.- Þarna ertu máni mjnn mildur þig að sýna, láttu til mín Ijóma inn Ijúfa geisla þína. Hjónaband Sunnudaginn 11. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni í Neskirkju ungfrú Sólveig Helgadóttir og Gunnlaugur Árnason. Heimili þeirra er að Val- húsi, Seltjarnarnesi. (Ljósm.: Þórir). Laugardaginn 31. okt. voru gefin saman í hjónaband ungfrú ingibjörg Óskarsdóttir frá Bög í Fróðá .'hreppi og Steigrímur Þórarinsson frá Gljúf urá í Borgarhreppj. Heimili þeirra er á Egiisgötu 7, Borgarnesi. iFöstudaginn 23. okt. voru gefin sam an í hjónaband af séna Árelíusi Ní- eissyni í Langhoitskirkju ungfrú Sig rún Geirsdóttjr fóstra og Guðmund- ur Haraldsson prmtari. Heimili þeirra veröur að Þöjuvöllum 36, Neskaupstað. (Ljósm.: Þórir). frá Norðurlandi. Hélgafell er í Len ingrad, fer þaðan 12. til Riga og Reykjavfkur. Hamrafell fór 1. frá Hafmarfirði til Bafcumi. Stapafell átti að fara í gær frá Fdererisstad til Austfjarða. Mælifell fór í gær frá Marseilles til Rooketas á Spáni. Eimsklpafélag Reykjavíkur h. f. Katla fer í kvöld frá CampbeUton áleiðis til Pireausar. Askja er á leið til Leningrad frá London. DENNI DÆMALAUSIiT'erto — Mamma þín er ágæt, en mamma mín er betri. tíma hjá Cassjust Fréttatilkynning Félagslíf Siglingar Skipadeild SIS. Arnarfell er væntanlegt til Brest 11. fer þaðan til íslands. Jökulfell lest ar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell fór í gær frá Hamborg til Kaup- mannahafnar og Stettin. Litlafell er væntanlegt í dag til Reykjavikur Bræðralag Langholssafnaðar heldur fund miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 20.30 Séra Jóhann Hannesson flytur erindi. Stjórnin. Hafnarfjörður. Næturvörzlu aöfara- nótt 11. nóv. annast Eiríkur Björns son, Austurgötu 41, sími 50235. „Dansk Kvindeklub holder sit &r- lige andespil í Tjarnarcafé tirsdag d. 10. november kl. 8.30.“ Tekið á móti tilkynniitguni i dagbókina kl. 10—12 Dregið í 7. fl. Happdrættis D.A.S. ■— 3. nóv. var dregið í 7. fl. Happ- drættis DAS um 200 vinninga og féllu vinningar þannig: fbúð eftir eigin vali kr. 500.000.00 kom á nr. 44383. Umboð Aðalumboð. Consul Corsair fólksbifreið kom á nr. 19557. Umboð Aðalumboð. Bifreið eftir eig in vali kr. 130.000.00 kom á nr. 17368 Umboð Áðalumboð. Bifreið eftir eigin vali kr. 130.000.00, kom á nr. 31829. Umb. B.S.R. Bifreið eftir eigin vali kr. 130.000.00 kom á nr. 31782. Umboð Aðalumboð. Húsbún- aður eftir eigin vali fyrir kr. 25.000. 00 kom á nr. 51010. Umboð Hvalfjörð ur. Húsbúnaður eftir eigin vali fyr ir kr. 20.000.00 kom á nr. 9996. Um- boð Aðalumboð 26288. Umboð Aðal- umboð. Húsbúnaður eftir eigin vali fyrir kr. 15.000.00 kom á nr 12887, 24113. Umboð Aðalumboð. 34144 Um boð Selfoss. (Birt án ábyrgðar). Frá Vöruhappdrætti S.Í.B.S. 5. nóvember var dregið í 11. fl. um 1760 vinninga að fjárhæð alls kr. 2.470.000.00. Þessi númer hlutu hæstu vinningana: 200 þúsund krónur nr. 10404 um- boð Vesturver. 100 þúsund krónur nr. 1237 umboð Vesturver. 50 þús. krónur nr. 9262 umboð Hnifsdahir. 50 þúsund krónur nr. 63346 umboð Vesturver. (Birt án ábyrgðar). Den norske visekonsul i Isafjörð- ur, bankstyrer Bjarni Guðbjörnsson, er 20. oktober d. a. av Noregs Konge blitt utnevnt til ridder av St. Olavs Orden for konsulære fortjenster. Kgl. Norsk Ambassade, Reykjavik, 4 november 1964. — Ég bið hvern þann, sem vill hjálpa lækninum, um að standa upp. — Ég er reiðubúinnl — Hvað er að honum? í hæðunum . . . — Ertu viss um að læknirinn komi okk- ur ekki j vandræði? — Já, ég hef krakkann hans sem trygg- ingu fyrlr þvíl ANOTHER DRUMMER--A LÍON60 WITHAN ORP/NARY TOM-TOM —ESCAPES— Sigri hrósandi Wambesi-búar kveikja í Llongo-þorpinu. Annar trumbuslagari kemst undan þetta sinn er það óbreyttur Llongo-íbúi. Hann kemur skilaboðum sínum áleiðis með trumbuslættinum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.