Tíminn - 12.11.1964, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 12. nóvember 1964
TÍMINN
13
Þórný
Þórðardóttir
f. 12. nóv. 1864 — d. 3.
nóv. 1955
IMokkur bakkarorð frá
dóttur
Ungt var líf mitt la£t í þína mund
þú lézt mig sjúga brjóstin, élsku móðir
Hjá þér var ekkert eitrað, loft né lund
en ljómi, friður, ótal vættir góðir.
Þú saumaðir á mig nakta nýta spjör.
Nætur og daga fann ég ljós þitt skína.
Frá þinni hendi ber ég ekkert ör
þín ástúð lifir, verndar sálu mína.
Nú spyr ég oft þó sagt mér verði ei.
Hvort Siggi bróðir dvelst nú aftur hjá þér.
Hvort ég finni þig er ég útaf dey?
Allt ég þakka, allt, sem hlaut ég frá þér.
(Þórný var fædd að Skíðsholtum í Hraunhrepp þenn-|
an dag fyrir hundrað árum)
Sjötug í dag
Rósamunda Jónsdóttir
Fjarlægur
Islendingur
Ýmsir af iesendum ferðabókai
■minnar „Umhverfis jörðina“ minn
ast þar frásagnar á bls. 155—158.
um íslending, er ég sagði dálítið
frá, sem ég fann vestur á Hawaii,
þegar ég dvaldi þar fyrir nokkrum
árum. Síðan þá veit ég um 3 fsl.
sem verið hafa á ferð í Honolulu,
er fundið hafa þennan íslending
þar,' eftir minni fyrirsögn, sein-
ast einn nú í haust. — Kristján
Gísli Snæbjörnsson er nú kominn
á efri aldur og er einsamall ein-
stæðingur þar úti á hinum fögru
rómantísku eyjum.
Frá ýmsum ættingjum hans og
göonlum kunningjum, hér heima á
íslandi, hef ég fengið óskir
um, að þá langaði til að fá adr.
hans vestra. En svör mín þar um
munu hafa fallið í gleymsku og dá
Væri K.G.S. áreiðanlega fengur
að fá jólakveðju um næstu jól
frá ættjörðinni. Vegna þessa bið
ég Tímann fyrir adr. hans, a eftir
nafni hans. Hún er.
Lanikai P. 0. 1214
via Honolulu
Hawaii-
Kristján Gísli er ísl. ríkisborg-
ari ennþá. Sagði hann mér, að
hann hefði aldrei haft geð í sér
í þau 60 ár, sem hann hefur dval-
ið í ýmsum löndum erlendis, að
taka þar ríkisborgararétt. Móður-
málinu ísl. héldi hann mest við
með því að flytja á því stutta
ræðu, vanalega á hverju kvöldi
áður en hann sofnaði. V.G,
Ijósmóðir
Rósamunda Jónsdóttir ljósmóð
ir frá Sæbóli á Ingjaldssandi, er
sjötíu ára í dag. Hún er fædd í
Hrauni á Ingjaldssandi 12. nóv-
ember 1894, dóttir hjónanna Svein
fríðar Sigmundsdóttur og Jóns
Bjarnasonar er bjuggu á Sæbóli.
Rósamunda ólst upp í foreldra
húsum á Sæbóli, var nemandi ung
lingaskólans á Núpi og lærði til
ljósmóður veturinn 1918—1919,
hjá Guðmundi Björnssyni land-
lækni í Reykjavík, og tók við
ljósmóðurumdæmi Ingjaldssands
strax að námi loknu vorið 1919.
Árið 1920 giftist hún Einari
Guðmundssyni frá Brekku a
Ingjaldssandi, en þau fara að búa
á Sæbóli árið 1924, og taka
þar við búi af foreldrum hennar,
Sveinfríði Sigmundsdóttur og
Jóni Bjarnasyni. Á Sæbóli búa
þau tii ársins 1929, en flytjast þá
að Bakka í Þingeyrarhreppi í
Dýrafirði.
Rósamunda hóf þegar ljósmóður
störf í Þingeyrarhreppí, en tekur
við umdæminu árið 1943, og er
þar ljósmóðir, þar til þau hjón
in flytjast til Reykjavíkur árið
1957, en þar búa þau á Nökkva-
vogi 32.
í ljósmóðurstarfi sínu var Rósa
munda mjög farsæl, enda er hún
samvizkusöm og skyldurækin svo
að til fyrirmyndar er. Á Ingjalds
sandi tók hún á móti 27 börnum,
en samtals varð hún ljósmóðir
rúmlega 240 bama, og sést á
þvi að ábyrgðarhluti hennar gagn
vart samborgurum sínum og þjóð
félagi hefur ekki veri? skorin víð
ne-gl.
Hjónaband Rósamundu og Ein-
ars hefur alla tíð verið mjög
farsælt, enda ástríkt og traust.
Sameiginlega hafa þau yfirstig
ið alla erfiðleika lífsbaráttunnar,
og rétt mörgum hjálparhönd, með
hljóðlátri fórnfýsi gefandans. Það
-■-»*» fiaío Öb .nibnvú
'‘ r»fþí? bl'SoW . t éps
er slíkt fólk, sem byggir þann !
grunn sem menning okkár rís hæst j
á. Þeim varð fimm barna auðið, !
eignuðust fjórar fallegar og mynd j
arlegar dætur. og einn son er dó i
í frumbernsku: Sigríði Marín,;
frú í Reykjavík, gift Ólafi Gunn !
laugssyni deildarstjóra í Lands i
bankanum, Jónínu Halldóru. frú
í Reykjavík. gift Bjarna Gísla-
syni skipstjóra. Rósu, frú í Reykja
vík, gift Hauk Jónssym bifvéla-
virkja. GuSmund Jón, dáinn.
Sveinfríði Rögnu, ógift. býi með
foreldrum sínum.
Einn fósturson ólu þau upp,
Hai’áór Matthías Sigurðsson, nú
skrifstofustjóra á Akranesi, en
hann er systursonur Rósamundu.
Halldór tóku þau til uppeldis sex
ára gamlan, en hann hafði þá
misst móður sína, og faðir hans
fórst nokkru seinna með togaran
um Leifi Heppna. Mörg fleiri börn
hafa þau haft hjá sér og 'æitt
fyrirgreiðslu, eða gengið þeim
ÆTAR AÐ GANGA
Frámhald af 9. síðu.
Þegar flestir voru farnir, þá
gafst fréttamanni tækifæri til
að ræða við Joan Kennedy yf-
ir kaffibolla um þátttöku henn
ar í endurkjöri Teddy. Hún
hefur ferðazt mikið um ríkið
og haldið smá samsæti fyrir
stuðningsmenn mannsins síns,
og einnig haldið nokkrar ræður
Joan sagði,, að hún kynni
betur við eiglnkonuhlutverkið
en pólitíkina, en oft væri ekki
um annað að ræða.
ERLENT YFIRLIT
af áköfum fylgismönnum Gold
waters á sinni tíð. Höfundur
þessarar greinar sat þar við
hlið dottandi starfsbróður.
Kafli í ræðu Goldwaters hóf
allt í einu ákafa vanþóknunar-
öldu í garð blaðanna yfirleitt.
Starfsbróðir minn hrökk upp '
með andfælum. „Gegn hverj-:
um eru menn að steyta hnef- j
ana“? spurði hann. „Þér“, var;
svarið.
Á flokksþingi demokrata var j
annað andrúmsloft. Hópur
negra frá Missisippi irrafðist i
þingsetu sem fulltrúar. Mál-j
staður þeirra var veikur laga-
lega séð, en þeir fengu áheyrn j
hjá framkvæmdanefndinni.
Kvikmyndavélum sjónvarpsins j
var beint að þeim og eiginkona j
landbúnaðarverkamanns lýsti
i foreldrastað i lengri eða
skemmri tíma.
Rósamunda er kát og lífsglöð
kona, og kann á flestum hlutum i
hóf. Hún er fríð sýnum og elsku
leg í viðmóti en sköruleg í fram
göngu.
Við þessi merku tímamót send-
ir undirritaður henni „ljósu“ sinni
manni hennar og fjölskyldu, inni-
legustu hamingjuóskir. Öll hin
börnin og fjölmargir vinir víðs
vegar um landið taka undir: Heill
þér sjötugri. Afmælisbarnið dvel
ur í dag að heimili Rósu dóttur
sinnar í Skipholti 43
Jón I. Bjarnason.
KAUPFELAG EYFIRDINGA
AKUREYRl
V E X
HANDSÁPA — 3 litir, þrenns konar ilmur.
ÞVOTTADUFT — í pökkum.
ÞVOTTALÖGUR — í % ltr. plastflöskum.
ÞVOTTALÖGUR — í 3’/2 ltr. plastbrúsum.
ÞVOTTALÖGUR — í 100 itr. tunnum.
Heildsölubirgðir hjá Sambandi ísl. sam-
vinnufélaga, Hringbraut 119, II hæð, sími
3-53-18, Reykjavík, og hjá verksmiðjunni á
Akureyri
Seljum í heildsölu.
Efnaverksmiðjan SJÖFii
Akureyri, sími 1700
rangindum þeim og misþyrm-
ingum, sem hún hafi orðið að,
þola, þegar hún var að neyta
þess einfalda réttar að fá sig
skráða sem kjósanda. Hún tal-
aði af mælsku hins ómenntaða
manns á einni afdrifaríkustu
stund í nútíma stjórnmálum.
Flokkurinn fyrirvarð sig og
lét í ljós, að hann sætti sig
aldrei framar við sendinefndir
einlitra aðskilnaðarmanna frá
Suður-fylkjunum.
i
BÁÐIR frambjóðendurnir
hertu tökin síðustu vikuna.
Lokaákvarðanir voru teknar.
Goldwater er laglegri maður
og á ýmsan hátt hrífandi eins
og hann hafi yfir sér ósýni-
lega yfirhöfn hershöfðingja í
varaliði flughersins, — en þaö
er hann í raun og veru Því
verður ekki neitað, að eitt-
hvað rómantískt er.. viá, fljót-
færan og ónákvæman fram-
blóðanda, sem ætlar a'ð bjóða
byrgin afstöðu þjóðarinnar síð-
ustu þrjá áratugina.
f kosningabaráttunni hefir
svo lítið mætt á Johnson for-
seta að hann hefir ekki gert
nánari grein fyrir stefnu sinni
nema í stórum dráttum. Það
var einn liðurinn í hinni undar
legu baráttu þess forsetaefnis,
sem almennt er gert ráð fyrir
að hljóti yfirgnæfandi meiri-
hluta atkvæða, að sumir telja
hann íhaldssaman, en aðrir
frjálslyndan .Sennilega væri
réttast að kalla hann „mið-
fylkingarmann",
Höfundi þessarar greinar
virðist Johnson allbreytilegur,
eins og í honurn sé tylft manna
sameinuð. Hann er ýmist auð-
mjúkur, viðkvæmur, málugur
eða hópsækinn. Hann ólmast
í kosningabaráttunni, dregur að ,
sér mergð áheyrenda og stund ;
um ryðst hann í allri sinni sex i
feta hæð inn í manngrúann, |
starfsmönnum leyniþjónustunn-
ar til mikillar skelfingar Hann
talar við fólkið af áleitnum
alþýðleika, sem minnir á Krust
joff. Hann getur stundum látið
undan blygðunarlausri tilfinn
ingasemi og á það til ?.f sýna
vafasaman smekk, gæti maður
sagt.
EG hefi veitt Johnson for-
seta nána athygli um nokkurra
ára skeið og tel hann búa yfir
orku, sem andstæðingurinn
vanmetur sér til tjóns. Johnson
er snillingur f meðferð póli-
tískra mála, þjálfaður í ströng
um skóla þingsins. Honum get-
ur tekizt að fá andstæðingo til
fylgis með þeim hætti, að það
minnir á dáleiðslu
Johnson hefir ekki KíMa
reynslu í meðferS utanríkis-
mála, en ég hefi ávallt imyndað
mér, að hann ætti einhvem
daginn fund með leiðtogunum
í Kreml og stuðlaði verulega
að eflingu friðarins. Eg vildi
gjarnan bæta því við, — í
græzkuleysi auðvitað, — að
gestgjafar hans ættu að hafa
hendur á veskjunum cínum.
Johnson forseti hefir til að
bera marga eiginleika mikil-
mennis, þó enn sé ósnnað, að
hann sé mikilmenni. Nýja ríkis
stjórnin í Moskvu er viðbrigð-
in, stjómin í London styðst
aðeins við ‘fjögurra atkvæða
meirihluta í binginu og de
Gaulle i París eldist óðum . .
En í Washington bendir allt
til að Johnson verði kjörinn
með miklum meirihluta at-
kvæða og hafi samtímis örugg
an meirihluta á þingi. Fari svo
hefir Johnson mikið vald, sem
gæti gert þetta horn að stöð-
ugasta og traustasta hluta rið-
andi heims.
Á FÖRNUM VEGI
Framhald af 3. síðu.
Hér er kvölin einangrað fyrirbæri
í samspili litanna, og styðst aðelns
við grind, sem undlrstrikai þá til-
finningu, án nokkurs sem minnir
á kvöl, ef grindin væri dregin upp
svört á hvítu.
Með öðrum orðum: Vilhjálmur ger
ir myndjr af tilflnningum, og sýn-
ingin er öll sjálfri sér samkvæm að
þvj leyti. Hitt er annað, að tækni
hans nýtur sín ekkl alls staoar jafn
vel. Svört strik, sem hann notar til
að spenna út einingarnar, njóta sín
vel með dimmum litum grunnflat.
anna. En þar sem þessi strik koma
yflr Ijósa fleti, er eins og þeim sé
slett ofan á. Grelnllegasta dæmið er
mynd, sem nefnist i speglasat, svört
strik á rauðum fleti, sem myndar
uppistöðu.
Vilhjálmur notar yfirgnæfandi
dimma lífi, er spyrna Ijósuin einnig
um fram, og það leiðir hugann að
tækni gömlu meistaranna i evr-
ópskri málaralist. Afturhvart til
þeirrar lifbeitingar er harla merki-
lægt, og boðar kannski endur-
nýjun, sem málaralistin þarf á að
halda. —BÓ