Alþýðublaðið - 21.03.1954, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 21.03.1954, Qupperneq 3
Sunnudagur 21. marz 1954 ALÞYÐUBLAÐiÐ varp Reykjavík. 11 Morguntónleikar (plötur). 13.15 Erindaílokkurinn ,.Þætt- ir i'u’ ævisögu jarðar1' fimmta erindi (Hjörtur Hall dórsson menntaskólakennari 15.30 Miðdegistónloikar. 17 Messa í Dcmkirkjunni. 18.30 Barnatími (Hildur Kal- man). 19.30 Tónleikar: Claudio Arrau leikur á píanó (plötut). 20.20 Erindi: Fjariæg lönd og framandi þjó’ðir; II: Mexikó- borg fyrr og nú (Rannveig Tómasdóttirþ 20.45Tónleikar (plötur): Svíta 21 Umræðufundur í útvarps- sal: Guðlaugur Þorláksson skrifstofustjóri, séra Gunnar Árnason, séra Óskar J. Þor- láksson og T-heódór B. Lín- dal hæstaréttarlögmaður tala um kirkjuna og þjóðfélagið. -— Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstj'. stýrir fundinum. 22.05 Danslög (plötur). 8ANNIS Á EOENINE Vettvangur dagsins Aftur hefur brennivínsfrumvarpinu verið breytt. — Ekki áfengt öl. — Hver verða úrslitin — Hvatningarorð til útvarpsins. KROSSGATA. Nr. 621. Lárétt: 1 tala^ 6 sannfæring, 7 nöldur, 9 forn greinir, 10 kvendýr, 12 limur, 14 íþrótta- félag, 15 flýtir, 17 uppsprettan. Lóörétt: 1 samtal, 2 spírað foygg, 3 tve ireins, 4 púki, 5 líð andi stund, 8 tilvera, 11 barn, 13 gælunafn, 16 greinir. Lausn á krossgátu nr. 620. Lárétt: 1 opinber, 6 úri, 7 ræll, 9 nn, 10 tak, 12 U.K., 14 kali, 13 slæ, 17 nótína. Lóðrétt: 1 ofrausn, 2 illt, 3 foú, 4 ern, 5 rindi), 8 la!k, 11 kaun. 13 kló, 16 æt. AFENGISLAG 4FRUM- VARPíÐ er komið úr nefnd í neðri deild. A því hafa verið gerðar allmiklar breytingar frá því sem það var, þegar það kom frá efri deild, — en hin merkasta þejrra er, að nú skal ekki leyft að selja áfengt öl. Hins vegar virðist gert ráð fyr- ir því, að það verði framleitt í J landinu — til útflutnings.—j Enn iskulu strangar reglur gilda um sölu áfengis og verð- ur meðal annars bannað aö senda áfengi í pósíi. Mun þáð gert til þess að koma í veg fyr-, ir að menn geti pantað áfengi til staða þar sem héraðsbann er í gildi. U.NDANFARIÐ hefur mjög j verið deilt um bessi mál og 1 munu áfengismálin hafa verið j rædd af kappi á flestum heim- j ilum, Langflestir, sem ég hef héyrt tala um þessi mál, hafa verið aigerlega á móti framr- leiðslu og sölu áfengs öls. Hafa menn óttast að framleiðsla og sala þess yrði einmitt til þess að auka mjög drykkjuskap — og jafnvel verða til þess að verkalýðurinn í landinu færi að drekka almennt, en honum til heiðurs skal það sagt, að hann er ekki ofurseldur áfeng- inu hér, eins og stéttarbræðúr verkamanna eru víða um lön hans eru víða um lönd. í ÞESSUM UMRÆÐUM hefur verið á það bent, að hvergi séu reglur eins strangar um sölu áfengis og hér, enda hvergi eins Iítið drukkið. Á- stæðan er fyrst og fremst sú, j að hér er ekki framleitt og selt áfengt öl. Þegar re:knuð er út drykkja þjóöanna er miö'að við alkdhólinniihald drykkjarins — og þá er ölið talið með. Þetta ætti að nægja til þess að koma í veg fyrir framleiðslu og sölu áíengs þls, því að ótrúlegt er j áð riokkur maður vilji stuðla! að því að drykkjuskapur auk- j ist. ' I . j MÉR ÞYKIR úívarpið ekki vera nógu lifandi. Hvers vegna : efnir það ekki til margvíslegra samkeppna meðal hlustenda? | Þetta gera útvarpsstöðvar um' öll lönd, en liér hefur aðeins j vérið efnt til samkeppni um j leikrit og leikþætti. •— Ég vil j að Ríkisútvarpið efni til sam- keppni um dans- og dajgurlög, : um smásögur, leikþætti, leikrit og gamansöngva. i RÍKISÚTV ARPIÐ ætti í raun og veru að hafa svona1 samkeppni í gangi alltaf, eitt j eða tvennt í einu. Með því1 myndi það vekja nýjan áhugaj hvetja hlustendur til þess að spreyta sig á viðíangsefnunum j og útvegá sjálfu sér efni til flutnings, sem. myndi vekja eft irvæntingu og atihygli. EF TIL VILL þykir forráða- mönnum útvarpsins, að hér væri í of mikið ráðizt af fjár- hagslegum ástæðurri. Verðlaun in þurfa ekki endilega að vera há. Mörgum mun nægja að fá viðurkenninguna. Þó verða þau að vera nokkur — og vor- kenni ég útvarpinu alls ekki að greiða þau. Þó að rekstur þess sé dýr, þá hefur það geysilegar- tekjur, og ekki munar svo .mik ið um tíu þúsund krónur eða svo til öflunar innlends nýs efnis meðal hlustenda. Móðir mín, SOFFÍA SKÚLADÓTTIR, verður jarðsungin að Stóru-Borgarkirkju þriðjudaginn 23. þ. m. klukkan 2 eftir hádegi. Bílar fara frá Ferðaskrifstofunni i Reykjavík. F. h. vandamarma. Halldór Gunnlaugsson. í DAG er sunnmlagurinn 21, marz 19.54. Helgidagslæknir er Hulda Sveinsson, Nýlendugötu 22, sími 5336. Næturlæknir er í siysavarð- stofunni, sími 5030. Nælurvörður er í Reykjavík ur apóteki, sími 1760. F L.U GFERÐIX Á morgun er ráðgert að ^ fljúga til Akureyrar, ísafjarð-; ar, Patreksfjarðar og Vest- -mannaeyja. Á þriðjudag verð- lir- f].ogið, ef veður leyfir, til Akureyrar, Bíldudals, Blöndu- óss, Egilstaða, Flaíeyrar. Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og Þingeýrar. Millilandaflug. Flugfélag' ís- lands. Til Prestvíkur og Kaup- mannáháfnar á þrið.iudag kl. 8. Flugvél frá Pa:i American er vær'anleg frá New-York að faranó t þriðjudags og fer héð- an ti’ Lond'on. Frá London kemur ílugvél aðfaranótt mið- 'vikud: -rs og heldur áfram til New-York. Millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 4—5 í dag frá Hamíborg, Kaupmannahöfn og Stavanger. Gert er ráð fyrir að yélin haldi áfram til Bandaríkj anna eftir 2j.a stunda viðdVöl hér. SKIPAFRÚTTIR Einiskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík í gær til Hafnarf jarðar og Kefla víkur. Dettifoss fer frá Rví;k á. niorgun til Keflavíkur. Fjall- foss kom tD Vestmannaeyja 19/3, fer þaðan til Belfast og Hamborgar. Goðafoss fór frá Reýkjavík 18/3 til. Vestfjarða. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar í gænnorgun, fer þaðan á morgun til Leitih og Reykja- víkur. Lagarfoss er í Ventspils, fer þaðan til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík 17/3 til Gra- verna, Lysekil og Gautaborgar. Tröllafoss kom til New York 12/3, fer .þaðan til Reykjavík- ur. Tungufoss fór frá Santos 16/3 til Recife og Reykjavíkur. Hanne S'kou fór frá Gautaborg 19/3 til Reykjavíkur. Katla fór frá Hamborg 19/3 til Rvíkur. Ríkisskip: Hekla var væntanleg til Ak- ureyrar í gæi’kvöld á austur- leið. Esja var væntanleg til Ak ureyrar í 'gærkvöld á vestur- leið. Herðubi’eið er á Austfjörð um á norðurleið. Skjaldbreið fór fi'á Reykjavík í gærkvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyrill fór frá Reykjavík síðdegis í gær vestur um land í. hring- ferð. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Norðfirði 18. þ. m. áleiðis til Bremen. Arnarfell á að fará frá Hafnar firði í dag áleiðis til Danzig. Jökulfell fór frá New York 12. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur, er væntanlegt á morgun. Dísar fell átti að koma til Keflavíkur í morgun frá Sandi. Bláfell er í Aberdeen. Litlafell fer frá Reykjavík í kvöld í hringferð kringum landið. BLÖÐ Ó G TÍMARIT íslenzkur iðnaður, marzhefti 1954, hefur borizt blaðinu. Birtir iímaritið út- varpserindi um þörunga og bag nýtingu þeirra eftir Hallgi'ím Björnsson og greiiiina Hvað, dvelur Ormdnn langa? í : I MESSURIDAG llail grímskirk j a: Messa kl. 11 f. h. Baniaguðsþjónusta kl. 1,30. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Messa kl. 5 e. h, Séra Jakob Jónsson. Biðjið ekki bara um biautsápu, held* ur um Bemíiiít sápuna frá Frigg' Vélbátur til salu Báturinn er 11 tonna með nýlegri 32 ha. ELVE-vél. Vél og bátur í 1. flokks ásigkomulagi. — Nánari uppl. gefur ÁRNI GUNNLAUGSSON LÖGFRÆÐINGUR, Hafnarfirði — Sími 9270 Mál og menning. Ny féiagsbók og Tímaritshefti. Fimm synir EFTIR HOWARD FAST. Skáldsaga sem gerist á Gyðingalandi á dögum Makka- bea. Sý'nir hetjuskap smáþjóðar, er berst fyrir lífi sínu gegn erlendri yfiidrott.nun. Snilldarleg saga og áhrifa_ mikil. Þýðing eftir Jóhannes úr Kötlum. og menningar 1. hefti 1954 Heima og heiman, i’itgerðir eftir Halldór Laxness, enn fremur greinar eftir Bjarna Einai’sson og Sigurjón Björns- son, ritgerð eftir Einar Bragá um'Garcia Lorca, lí£ hans og starf. Kvæði eftir Guðmund Böðvarsson, saga eftir Elías Mar, ljóðaþýðingar eftir Helga Hálfdánarson og Þor- stein. Valdimai’sson, ritdómar o- m. fl. Tímarit kvenna, 1. hefti 1954. Fjölbi’eytt'efni af innlendum og erlendum vettvangi, m. a. greinar eftir Aðalbjörgu-Sigui'ðai’dóttur. Nönnu ÓI- afsdóttur, Þóru Vigfúsdóttur, Drífu Viðar. Um réttindi kvenna, eftir dr. Axidreu Andreen, Að sigra ellina, eftir prófessor Olgu Lepesjinskaja, Tízkan í dag, einnig saga, kvæði o. fl. Félagsmenn í Reykjavík. Vitjið bókanna í Bokabú® Máls og menningar. Skólavöi’ðustíg 21. Félagsmenn í Hafnarfirði. Vitjið bókanna í Verzlun Þorvaldar Bjarnasonar, Strandgötu 41.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.