Alþýðublaðið - 23.03.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.03.1954, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLA0IÐ ÞriðjudagUr 23. marz 1954 Gylfi entíurkjörinn Arthur Ortire: vel. Fáið þér yður bara sæ% Framhald af 1. síðu. kjörinn formáSur eins og áður hefur verið skýrt i'rá. En með honum voru kjöriti í stjórn: Aðalsteinn Halldórsson, Ar.n- grímur Kristjáitsson, Baldvin Jónsson, Benedikt Gröndal, Eggert G. Þorsteinsson og Guð björg Arndal. í skemmtinefnd voru kjörin: Þorsteinn Sveinsson, frú herra Webster.' Annars hef ég Emma Möller, Ogmundur Jóns' son og Hafsíeinn Hansson. EndursfeoSendur voru kjörn- ir Jón Lsós o§ Sigurður Hólm- steinn Jónsson. Að loknum aðalfundarstörf-. um flutti dr Gunnlaugur Þórð 'arson ýtarlegt og fróðlegt er- •indi um landhelgismálið. Að því loknu tóku til máls Harald ur Guðmundsson. Ólafur Frið- riksson og Hannihai Valdimars son. YJARHAL Sakamálasaga frá Noregi J Nýr strætisvagn Framhald ar I. síðu. gefið mína slcýrslu. Já, fyrir löngu Éíðan hef ég gefið mína skýrslu. Eg veit ekki neitt; ég hef ekki mikinnt tíma aflögu. Þér sjáið að ég er að gera íbúð- ina hérna í stand. Getur þetta ekki beðið til rnorguns. Webster lét sig síga þung- lamalega niður á legubekkinn. Hann benti á hægindastólirm. Gaf henni merki um að setj_ ast þar. Svaraði henni óbeint; ég þarf að tala við yður, ung- frú Harm. Ungfrú Harm lét undan augnaráði hans. Hún lét niður fallast á stólinn; hún hvimaði augunum flóttalega; hún hafði brún augu; jœja, að vonum. Það er einnig nyj- hvag er þag þa> sem þer viljið ung í svo s.tórum vagni, að . vita? Annars veit ég ekki vökvatengsli eru fra vel að gir- | neitt kassa, o.g fyrir þær sakir er; 'ekki'hætta á rykkjum. er vagnj Þér sögðuð mer einu sinni, inn fer af stað, og slit rninna. j»að svo sem hálfsmánaðarlega I hefðu þau komið ti.l Kolmgrens- 4 NÝIR Á ÞESSU ÁRI? heitins, Stefánsson gjaldkeri, Strætisvagnar Beykjavíkur! konan hans og ungfrú Engen. og Bílasmiðján buðu iðnaðar- j An-nars hefði hann engar heim- málaráðherra, borgarstjóra og j sóknir fengið, nema þá, ef telja ýmsum géstum, þar á meðal J skal menn, sem komu til hans blaðamönnum, að skoða vagn- j { viðskiptaerindum, sem sjald- inn í gær. og var okið suður í j an var. Nauthólsvík. Þar voru fyrirj JÁ þetta £tendur heima. nókkrir elztu strætisvagnarnir hgf (';0. $agt Humm-umm. Þér hafið oftar en einu sinni verið spurðar um til samanburðar við þann nýj asta. Eiríkur Ásgeirsson, for stjóri strætisvagnanna, skýrðii „ , „ frá því, að nauðsynlegt væri til petta eí'm' svar hefur fulls viðhalds að fiytja inn ú' alltaf verið hið sama. Það sem ári 'hverju fimm vagna, og iðn- j þér sögðuð, var þegar til kom aðarmálaráðherra, Ingólfur • alls ekki sannleikanum sam- Jónsson, gat þess, aS von væri um, að fjórir nýir yrðu fluttir inn á þessu ári. Framhald af &. síðu. fer fram á vorusýningum víða um heim. Með þátttöku í sýningu í Briissel er hér brotin ný braut, sem ber að fagna og vænta góðs árangurs af'. SÝNINGRFSKÁLI. Fundurinn telur það eitt af stórmálum iðnaðarins að kom- ið sé upp rúmgóðum sýningar skálum fyrir vörusýningar. Felur fundurinn stjórn fé- lagsins að leita samstarfs við Heykjavíkurbæ og aðra þá að_ ila sem not gætu haft að slík- um skála um að hrinda málmu í framkvæmd. SALA IÐNAÐARYARA TIL VARNARLIBSiNS. Fundurinn áréttar þá ósk stjórnar F.Í.I. til ríkisstjórnar ínnar, að hún hlutist til um að í varnarsamning íslands við Bandaríkin verði tekin upp ný ákvæði, er tryggi aukna sölu á íslenzkum afurðum og iðnað- j arvörum til varnarí iðsins, í' samræmi við þsár tillögur, sem stjórn F.Í.I. hefur seni; ut- anríkisráðuneytinu um þessi efni“. kvæmt. Þér viíið nefnilega talsvert rneira en þér viljið vera láta. Nei.’ farið þér ’ nú ekki að verða. ósvífnir, herra minn. Webster hvessti augun á hana, grafálvarlegur á svip. í raun og veru fannst honum hún talsvert skemmtileg mann gerö. Sígaunastelpa, hugsaði hann. Lillir eyrnahi’ingir úr gulli, kolsvart hár, þeldökk, mögur, fjörleg og hvatleg. Fljótmælt. Skræpóttur kjóll, marglitur, svartur, rauður og gulur. Sniðugasta stelpa. Ná_ læg't fertugu. í gjítingarhug- leiðinum, loksins. Hun. ver'ður góð við hann og hann verður hamingjusamur, meðan hún er ástfangin af honum. En: ann- ars, já, hreinasta víti’ að vera kvæntur þessum tataratelpum, ef þær eru ekki bálskotnar í manni . . . En upphátt sagði hann: Þér þurfið ekki að svara neinu, ef þér haldið að svarið geti skað- að yður. Það er rétturinn, sem verður Iátinn skera úr um það, hverjum spurningum þér skulið skyldar að svara og hverjum ekki. Rétturinn? Já, rétturinn sagði ég. En ég ræð yður til þess að segja sarin leikann. V/ebster lagði mikla áherzlu á orðið „ræð“. Ég hef nefnilega aflað rftér upplýsinga ungfrú Harm, og ég er ekki einn um vitneskjuna. Það ér 35. DAGUR: ýmsilegt, sem þegar er hægt að sanna. Hugleiðið það. En guð. — Ég skrökva ekki. Humm-umm. Webster rótaði í tösku sinni. Dró fram minnis bqk, blaðaði rólega í henni, leit síðan skyndiléga upp og' hvessti augun á ungfrúna. Hyer dráttur í andliti hans.var sem höggvinn í stein. Hann var prýðilegur leikari. Ungfrú Harm færðist ósjálfrátt und- an augnaráði hans. Leit allt í kringum sig í herberginu. Gat ekki fest augun við neitt og þoldi þó ekki að horfa í augu hans. Gluggatjöldin liggjandi á borginu á miðju gólfi virt- ust allt í.einu vekja athygli hennar. Hún starði á þau til þess að komast hjá að líta í andlit hans. Herra Stefánsson og konan hans og ungfrú Engen komu sem sagt með ákveðnu milli. bili í heimsókn til Holmgrens heitins. En þér veittuð því ald-, rei neina athygli, að önnur þessara tveggja kvenna heim- sótti hann líka ein sér? Ungfrú Iíarm kipptist við í sæti sínu, ætlaði að segja eitt hvað, hugsaði sig um og sagði svo: Ungfrú Engen heimsótti hann kvöld og kvöld. Ég hélt ekki að það hefði neina þýð- ingu að segja frá því. Svo? Þér víssuð þá það. — Þér voruð strax alvarlega hvattar til þess að segja frá hin>i sanna einmitt um þetta efni. Vissuð víst að það hafði sína þýðingu að vita það. Þér sögðuð sem sagt ekki satt. Kom frú Stefánsson líka af og til ein til hans, ungfru Harm? Nei, sagði ungfrúin kulda- lega og ákveðið. Webster blaðaði í minnisbólt sfnni, leit hvnsst á hana, á- minnti hana alvarlega um að það væri mjög mikilvægt að vita hið sanna í þessu efni. Frúin kom þangað alein. Var ekki- svo, ungfrú Harm? Nei, sagði ungfrú Harm. Humm.umm. —• Webster reyndi enn að líta í augu hen.ni. Hún færðist undan því. Jæja, eins og þér viljið, sagði hann. En þér megið trúa mér, þegar ég segi,. að það getur ekki skaðað yður að segja satt og rétt frá þVi, sem þér vitið. Evo sagði liann: Þér fóruð í ferðalag ásamt frú Stefánsson snemma í vor. Þriðja maí stig uð þér um borð í skip og fór uð áleiðis til Kaupmannahafn ar. Máttum við það kannske ekki, eða hvað, ha? Vissulega. Bíðið augnablik. Hvert fóruð þið frá Kaup- mannahöfn? Til Málmeyjar, Gautaborg- ar, Stokkhólms og heim aftui'. Svo? Ég veit hins vegar með vissu. að lrjá norska ræðis- manninurn í Kauþmannahöín fenguð þið áritun á vegabréf til þess að ferðast til Parísar. En íivérs veg-na eruð þér að s 0ra«viðger<5ír. J Fijót og góð afgreiðsla. : i > GUDLAUGUR GÍSLASON,; Laugavegi 65 S Sími 81218. S S S V s s reyna að halda þessu leyndu? Þér segið sem sagt ósatt. Ekki þegar lögreglan spyr. Þér hafið rétt til þess að láta ! spurningum mínum eða ann- j arra lögreglumanna ósvarað. i Þér hafið hins vegar ekki leyfi í til þess að segja ósatt. Hvaða erindi áttuð þig til Parísar? Við gerðum ekki neitt Ijótt af okkur. Við vildum bara ekki að neinn hér heima vissi að við fórum þangað. Það er svo mikið slúðrað og masað hérna í fásinninu. Og manni er lagt allt svo illa út. Humm-umm. Þér bjugguð ekki á sama hóteli og frú Stef ánsscln. Þér vitið náttúrlega á hvaða hóteli hún bjó og hvers vegna? Hún sagði Webster á hvaða hóteli hún hefði búið, hann lagði fyrir hana spurningar ferðinni viðkomandi, en svo neitaði ungfrú Harm skyndi. lega að svara fleiri spjurning- um. Hún varð grettin, setti stút á litlg munninn, bó'^^T lega harðneiaði að segja fleira. Webster stakk minnisbók- inni í vasa sinn, reis á fætur seinlega og viröulega og sagði með Kægð og þunga: Þér Verð- ið að koma með mér strax ung- frú Harm. Ég er neyddur til þess að taka yður fasta. Þér hafið gefið lögreglunni falsk- ar upplýsingar. Það er alvar- legt, .ungfrú, að skökva visvit. andi að lögreglunni. Hann var hörkulegur á svipinn en innra með 'sér skemmti hann sér hið bezta. Hann seildist niður í vasa sinn óg tók fram hand- tökuheimildina. Og:.árangurinn iét ekki á sér standa. Ungfrú Harm þau á fætur, öskraði og skrækti. Guð —> Eruð þér frá yður, maður? Þér vogið ekki að hreyfa við mér, í-í-íhi-; hí-hL sinökkti hún. Hún hljóp til og stóð fyr ir handan borðið ein og til þess að varna (því að hanni næöi í sig. En það var enga vægð í svip hans að sjá. Þér komið mér þegar í stað, ungfrú Harm. Hann lagði mikia áherzlu á orðið „strax". Hanri greip um úlnlið henni. Ungfrú Harm féll á .kné; hún hikstaði og grét og sái'- bað um vægð. Hevraguð, emj- aði hún. Og ég sem ætla að fara að gifta mig. O, herra Webster. •— Góði herra Wesbster. -— Þér megið ekki. — Þér megið ekki. — Ekki. — Setjist niður, skipaði hann. Ó, herra V/ebster. — Þér megið ekki. — Ég er svo hrædd. — Oi'ðin streymdu fram á varir henni. Hún ætL aði að fara að gifta sig; gifta sig manni, sem hún elskaði út af lífinu. Hugsið yöur, þegar j hann kemst að því, að það er búið að taka mig fasta og setja mig í fangelsi. — Ungfrú Harm hélt langa ræðu um mannsefnið sitt. Kannske hef- ur hún aldrei fyrri verið ást- Samúðarkort Slysavamaíú' ag3 íslarös ^ kaupa fiestir, Fást slysavarnadeiidum aia s lánd allt. í Hvík í hann-S yrðaverziunimxi, Banka- S stræti 6, Verzl. Gunnþór-S umiar Halldórsd. og skri S- S stofu félagsins, Grófin .1.5 Afgreidd í síma 489T. — 5 Heitið á slysavarnaféltgið Það bregst ekki. ÐVALAPHSIMILI ALDRAÐRA' SJÓMANNA MinningsrspiÖlfl fást bjá: S Veiðarfæraverzl. Verffandl, Ssími 3786; Sjómannafélagi í Reykjavíkur, sími 1915; Tó-• Sbaksverzl Boston, Laugav. 8, • Ssimi 3383; Bókaverzl. Fróði, x S Lcifsg. 4, sími 2037; VerzL^ 5 Laugateigur, Laugaíeig 24, ^ Jsími 81666; Ólafur Jóharms-S •son, Sogabletti 15, &ími\ ■3096; Nesbúð, Nesveg 39. S ! HAFNABFIRÐI: Bóba-s V. Iiong, sími Ö2£8. S ^ verzL Sr s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s b ! s s i I I s s s> s s s s s s s s s s s s s s s s s s Nýja sendl* - bíiastööin h.f. hefur afgreiðslu í Bæjar-f bíiastöðinni í Aðalstræti ^ 16. Opið 7.50—22. As sunnudöguxn 10—18. —S Sími Í395. S S s s s s s s í Minningarspiöld s Bamaspítalasjóðs Hringslns^ eru afgreidd í Hannyr&a-ý verzl. Refill, ABalstræti 12$ (áður verzl. Aug. Svend- S sen), í Verzlimlnni Victor, ^ Laugavegl 33, IIolts-Apó- \ tekl, Langholtsvegl 84, S Verzl. Álfabrekku við Suð-S urlandsbrauf, og Þor*{einí-S S S s $ s S s búð, Snorrabraut 61. Smurt hráuð - ög snittur. Nestispakkar. ödfra3t sg bezt. Vín-^ samlegau pantið með- fj’Tírx'ara MATBABINN Lækjargötu í. Sirnl 80141*. Hús o% íhúðir s s s s S 'S s ai ýmsum srteerðum t £ bænuœ, útverhim jöj.J arins og fyrir utan bæ- ? Ínn til sölu, — HÖfum) eirmlg tll sðlu jarffir, vélbáta, bifrílSlr og verðbréf. Efi& fasto:gí;;i*aIa*. Barakastræií 7. Bími 1518. l j I muöu’ibm ' Jitru jisxort 'iubiiv? öhov nblo -n:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.