Alþýðublaðið - 10.04.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.04.1954, Blaðsíða 3
Laugardagur 10. apríl 1954. AI.ÞÝÐUBLAÐIÐ Útvarp Reykjavík. 12.50 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs). 17.30 Útvarpssaga barnanna: ..Vetrardvöl í sveit“ eftir Arthur Ransome. XIII. (Frú Sólveig Eggerz Pétursdóttir þýðir og fyltur.) 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Tónleikar (plótur): ,,Ský- þíu-svíta“ eftir Prokofieff (Sinfóníu'hljómsveitin í Chi- cago leikur; Désiré Defauw stjórnar). 20.55 Leikrit: „H:n konan og ég“ eftir Gunther Eich, í þýðingu Ásgeirs Hjartarson- ai’. — Leikstjóri: ' Valur Gíslason. 22.10 Passíusáimu” (46). 22.20 Danslög (plötur). KROSSGATA. Nr. 635. Lárétt: 1 óstýriiátur, 6 ásaki, 7 glæni, 9 skipstegund, sk.st., 10 gagn, Í2 drykkur, 14 melt- íngai'færi, 15 sorg, 17 lélegur hestur. Lóðrétt: 1 eldhiaða, 2 misk- unn. 3 líkamshluti, 4 tekja, 5 skartgripurinn, 8 eldsneyti, 11 hljóðfall, 13 blundur, 16 tveir samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 684. Lárétt: 1 ádrepan, 6 ósa, 7 seil, 9 tu, 10 nám, 12 læ, 14 tími 15 iða, 17 nikkan. Lóðrétt: 1 ársólin, 2 rein, 3 Pó, 4 ast, 5 nautið, 8 lát, 11 tmíla. 13 æði, 16 ak. Hafnarfjörður. Hafnarfjörður. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur skemmtifund 12. þ. m. kl. 8,30 e. h. í Alþýðu- húsinu. Skemmtunin hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. Skemmtiatriði: Ungar stúlkur syngja tvísögn með gítarundir- leik. Kvikmynd. Kvartett söngur karla. Gestur Þorgrímsson skemmtir. Síðan dans. Alþýðuflokkskonur úr Reykjavík boðnar á fundinn. / Stjórnin. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem sýndu okk- ur samúð við andlát ag jarðarför föður okkar og tengdaföðujr, HELGA GÍSLASONAR frá Brekku á Áiftanesi. Hulda S. Helgadóttir. Björgvin Helgason Þórður B. Þórðarsonar. Þorbjörg Ej'jólfsdóttir. Eiginmaður minn, SÍRA HÁLFDAN HELGASON, prófastur að Mosl'elii, andaðist þann 8. þessa mánaðar. Lára Skúladóttir. Auglýsið í Alpýðuhlaðinu Skyndihappdrætfi N.L.FJ. í dag hefst skyndihappdrætti Náttúrulækningafé- lags íslands í AUSTURSTRÆTI 1 ldukkan 13,00. Á boðstólum eru 57 vinningar, alls yfir 50 þúsund króna virði. Vinningsnúmer voru dregin út fyrir- fram. Kaupendur miða sjá því strax, ef þeir Iiljóta vinning. Væntanlegur ágóði af happdrættinu rennur til byggingar heilsuhælis félagsins í Hveragerði. Reykvíkingar! Komið og leggið stein í byggingu þessa. Kaupið einn 5 krónu miða. NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG ÍSLANDS. í DAG er laugardagurinn Ríkisskip. 10. apríl 1954. , | Hekla fer frá Revkjavík kl. Næturlæknir er í slysavarð- ( 20 annað kvöld (sunnudag) til stoJuixni, sími 5030. j Vestfjarða. Esjá fer frá ísa- Næturvörður er í Laugavegs firði M 24 í kvöld á suðurleið. ápóteki, sími 1618. FLUGFEUÐIR Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer [væntanlega frá Reykjavík í Flugfélag íslands. ] daS vestur um laud ti]' Akur" Á morgun er ráðgert að'eTraþ Reykja- fljúg'a til Akureyrar, vSiglu- fjarðar og Vestmannaeyja. yík í gærkveldi til Vestmanna eyja. Loftleiðir. Eimskip. Edda, millnand'aflugvel Loft, Brúai-foss kom fil Hull 8/4, leiða, er væntanleg J1 Reykja-. fer ;þaðan til Boulogne og Ham víkur kl. 11 í ;.ynamalið ira (borgar. Dettifoss er í Reykja- New York. Gert er ráð fyrir j vfk_ Fjallfoss fór frá Hull í gær að flugvélin fari héðan kl. 13 a'kyeldi ti] Reykjiavíkur. Goða- fhádegi til Stafangurs, Oslóai,; foss fðr fr^ Glouchester 8/4 til Kaupmannahafna borgar. og Ham- New York. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 5/4 frá Reykjavík. Lagarfo.ss fór frá Flateyri í gærkveldi til Þing- eyrar, Patreksfjarðar, og SKIFAFKETTIR Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell er í. aðalvið-i Tálknafjarðar. Reykjafoss fór gerð í Kiel. M.s. Arnarfell fór j frá Akux-eyri í gærkveldi til frá Huil 7. þ. m. áleiðis til (Patreksfjarðar. Stykkishólms, Reykjj; íkur. M.s. Jökulfell • Grundarfjarðar og Sands. Sel- átti a koma til Norðfjarðar í, foss kom. til Akureyrar í gær- gær frá Murmansk. M.s, Dís-' morgun, fer þaðan til Sauðár- arfell fer frá Amsterdam í dag, króks og Reykjavíkur. Ti'ölla- áleiði.s til Antwerpen. M.s. Blá ell er í Keflavík. M.s. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa Jiöínum. foss fór frá Reykjavík í gær- kveldi til New York. Tungu- foss fór frá Recife 30, 3 til Le re. Kaíla hefur væntanloga farið frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Vigsnes lestar í Wismar og Ham.borg 7—10/4 til Reykjavíkur. MESSURA MORG U N Bústaðaprestakall: Barna- samkoma í Fossvogskirkju kl. 10.30 árd. Fríkjrkjaii: Messa kl. 2. Séra Jóhann Hannesson prédikar. Séra Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall: Messa og ferming í Fríkirkjunni kl. 10.30 árdegis. Altarisganga. Barnasamkoma á Háloga.landi fellur niður. Séra Árelíus Ní- elsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. i h. Séra Óskar J. Þorláksson. j Messa kl. 5 e. h. Séi'a Jón. Auð- 1 uns. ! Barnásamkoma í Tjar.nai'bíó á sunnudag kl. 11. Séra Jón Auðuns. Elliheimilið: Guðbjónusta kl. 2. Séra Gunnar Árnason. — Athugið breyttan messu- tíma. Háteigssókn: Messa í hátíða sal Sjómannaskólar.s' kl. 5 e. h.. (Ath. breyt.tan messutxma). Barnaguðþjónusta kl. 10,30 árd. Séra Jón Þorvarðarson. . Laugárnéskírkja: Messa kl h. temu Séra G i’O Til þess að gefa sem flestum kost á að heim- sækja Akureyri og ísafjörð um páskana höfum við ákveðið að veita farþegum 10% afsJót'tur á þessum leiðum frá og með n.k. sunnudegi 11. apríl. / Afslátturinn miðast við að keyptir séu far- seðlar báðar leiðir, en þeir halda gildi sínu til 25. apríl. Pantið sæti tímanlega. Hollenzku ngadre fallegastir — sterkastir — margir litir . margar breiddir nýkomnir. GEYSIR H.F. Veiðarfæradeildin. ar Svavarsson. Barnaguðþjón- usta fellur niður. Fi-íkirkjan í Hafnarfii-ði: Messa kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stefánsson. Kaþólska kirkjan: Hámessa og' pálmavígsla kl. 10 árd. Lág- messa kl. 8,30 árd. Óháði íríkirkjtisöfnuðm-inn: Messa’ í Aðventldrkjunni kl. 5 síðd. Séra Emil Björnsson. I-íafnarf jarðarkirkja: Erindi kl. 5, bréf frá kristniboða. Séra Gí ,'tur. Kálfatjöi-n: Barnaguðþjón- usta kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. B R Ú Ð K V U P í dag' verða gefin samaxi I hjónaband af séra Jóni Þor- varðarsyni ungfrú Br\mdis Jónsdóltir, Sveinssonar. fyrr- verandi útgerðarmanns á Seyö isfirði, og Valgeir Guðmunds- son bifvélavirki, Heimili þeirra ■varðm- að' ILaungerði 15,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.