Alþýðublaðið - 10.04.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.04.1954, Blaðsíða 8
ZiLÞÝÐUFLOKKIIEINN hcitir á alla vini éta og fjrlgismenn aS vinna ötullega að út- hreiðslu Alþýðublaðsins. - Málgagn jaínaðar- tstefnunnar þarf að komast inn á hvert ai- (íýðuheimili. —: Lágmarkið er, aí) aliir flokks- |»midnir meia kaupi blaoið. XREYSTIR þú jþér ekki til að gerast fastai áskrífandi að Aiþýðublaðinu? ÍÞaS kostar þág 15 krónur á mánuði, en í staðiiin veitir það þér daglega fræðslu um starf flokksins ®g verkalýðssamfakanna og færir ])ér nýjustö fréttir erlendar og innlendar. Hásefar á fogara gengu í land, er sefja áffi IFjölmenniðá ársháfíð úflendinga í óleyfi á skipið Félaqsmálaráðuneyfið ieyíði ráðningu þeirra, þrátt íyrir neitun Sjómannafélagsins HASKOLASTUDENTAR tfi'na í dag kl, 5 til 3. bók- Inenntakynningar sinnar á þess lan vetri, Hafa þeir fyrr í vetur jrynnt verk þeirra Einars Bene- liiktssonar og Bjarna Tboraren- ise.ns, en í dag kynna þeir verk iTahnesar Hafstein, Form. Stúdentaráðs, Björn SÁ ATBURÐUR gerðist í fyrrakvöld, þegar togarinn Þor- steinn Ingólfsson átti að láta úr höfn á saltfiskveiðár, að setja átti 1G færeyska sjómemi um borð í skipið sem háseta, og gengu þá íslenzku hásetarnir flestir, sem fyrir voru í skipinu, í land. Síðasta beiðni, sem Sjó- mannafélagi Reykjavíkur hef- ir borizt um að leyía ráðningu færeys'kra sjóm.anna á togara, var frá Bæjarútgerð Reykja- víkur fyrir 10 dögum. og svar- aði félagsstjórnin því neitandi. I'lermannssom stud. jur. flytur , FÉtAGSMÁLARÁÐU- ntutt ávarp, Þá syngur Karla- J njjytID RYFUB l.OI'- þór háskólastúdenta undir | orð SÍN lítjórn Carls Billichs. Yilhjálm Pramhald á ?. siðu. fiokksins Hún hefst með bórðhaltli klukkan 7, ÞAÐ ER I KVÖLD, scm árshátíð Alþýðuflokksfélags Reykja- víkur verður haldin í Iðnó kt. 7 og hefst hún með borðhaidi. —• Það, seni eftir er af aðgöngumiðum verður selt í skrifstofu AU þýðuflokksins í Alþýðuhúsinu þg í Alþýðubrauðgerðinhi, L%uga-> vegi 63 til hádégis í dag og í Iðnó eftir klukkan 1. Skemmta í kvöld flytja inn erlenda sjómenn á skipin, að sjómannafélögin á viðkomandi stöðum samþykktu þá ráðstöfun. Sjómannafélag Reykjavíkur hefur aldrei veitt t leyfi til þess. En um þessa 16 Færeyin.ga, sem fara áttu um borð í Þor.stein Ingólfsson, er það að segja, að Félagsmála- ráður.eytið hefur veitt bæjar- útgerðinni leyfi til að ráða þá, (■ÞjóðcSaosaféjag Reykjavíkur og Karla- 'kér Reykjavikur halda þjóðdansasýn- í Aosturbæjarhíói Það var skilyrði fyrir leyfi þrátt fyrir skilyrði Alþýðusam' Alþýðusambandsins til þess, að bandsins, neit.un Sjómannafé- -----------------------------lagsins og eigin loforð um að |VÍrða vilja stéttarfélaganna. FÆREYJNGAR NEITA | Eftir því sem Alþýðublaðinu | er tjáð, heituðu Færeyingarn- 1 ir að fara um borð í skipið, er þeim varð kunnugt um, að far- ið hafði verið á bak við Sjó- mannafélag Reykjavíkur í þessu máli. Þorsteinn Ingólfs- son var ekki farinn úr höfn, er blaðið vissi síðast til í gær. manna dansfiokkur sýnir þjóð- á 15 íöndum á morgun Dagskrá árshát.íðarinnar er mjög fjölbreytt og skemmti- atriðin ekki af lakara taginu. Fyrst verður flutt ávarp af formanni Alþýðuflokksins, Hannibal Valdimars'syni, en síðan syngur Ketill Jónsson með undirleik Fritz Weiss- happels, Þá verður sýnd kvik- myndin, sem tekin Var á skemmtun Alþýðuflokksips að Hótel Borg í vetur. Guðbjörg Þorbjarnardóttir leikkona les upp og Guðrún Á. Símonar syngur með undirleik Friíz Weisshappels. Einnig vérður fluttur stuttur ferðaþáttur og tvöfaldur kvartetf syngurl Að lokum verður dansað og leikur hljómsveit Ös'kars Cortes fyrir dansinum. Alfreð Clausen mun syngja með 'Mjómsvéitihmij, Aðsókn virðist ætla að verða mikil, ef marka má eftirspurn ina eftir aðgöngumiðum í gær. IðllÓ. Guðrún Á. Símonar Á MGRGUN efnir Þjóðdansafélag' Reykjavíkur og Karla- 'kór Reykjavíkur til þjóðdansasýningar í Austurbæjarbíói og 3‘iefst sýningin kl. 2 e. h. Verður þetta fyrsta hópsýningin á þjóðdönsum margra landa hér á landi. Á sýhingunni mun koma fram 50 manna dansflokkur og mun hann sýna þjóðdansa frá ! i,5 löndum. i ______________________________# Fyrst verða sýndir ísl. dans- I ar. Munu böm sýna söngdansa ' og vikivaka. Þá munu börnin | 1 og sýna danska dansa og barna i dansa. Næst sýnir dansflokkur lan-' §liiPaútg'erð ríkisins gegn Olíufélaginu h.f. og gagnsök. Reis ÁKVEÐIÐ H.EFUR verið að ciers, gamlan franskan sam-! mál ^etta út af Því’ að <»líuf é!agið h.f. stefndi Skipautgerð ríkis- i tofna björgunarskútusjóð kvæmisdans er mikið var dans- í ins veg”a i»?ss> að oiía og benzín blandaðist saman í olíuflutn- ftreiðfirðinga ©g hafa hjónin agur }á landi um Síðus-tu ingaskipi Þess’ Olíufélagíð vann málið og var Skiþaút- Avanhildur Jóhannesdóttir og aldamót. Þá kemur fram tvö- í Serði» dæmd til þess að greiða Olíufélaginu 370,561,04 kr. í ireiðfirðlnga. Skipaufgerð ríkisins dæmd fil að greiða Olíufél. 370 fiús. Talin bera ábyrgð á J>ví að benzín og oíía bfandaðist saman í ÞyrfiJ NÝLEGA VAR kveðinn upp í hæstarétti dómur í málinu dorbjörn Jónssou haft for- göngu um stofnun hans o‘g lagt ram fyrstu 50 þúsund krón- ttrnar ti! sjóðsins. Á síðari árum og einkum tíftir útfærslu ' landhelgislín- ' tnnar. hefur útgerð aukizt mikið í Breiðafirði. Jafnframt irefur þörfin á björgunarskipi, ,er jafnframt gæti þá .sinnt j.andhel.gisgæzlu orðið. brýnni. Reifaði Þorbjörn Jónsson því þessu rnáli á aðalfundi fiski- dfeildanna á Snæfellsnesi 1949. Nú, er svona myndarlega 'hefur verið farið af stað, hefur sú husmynd komíð fram, að fiski- x'otinn á Breiðafirði gefi afla eins róðurs á vertið hverri til þessa sjóðs. Leitað mun verða ul slýsávarnadeildanna um að annast frekari fjárstofnun til hjörgunarskútukaupa. faldur kvartett úr Karlakór Reykjavíkur og syngur nokkur lög. Dansa 1 þjóðbúningum. Þá kemur fram dansflokkur Framhald á 6. síðu. skaðabætur. Málavextir eru í stuttu máli þessir: Hinn 22. apríl 1949 lestaði Þyrill benzín og diesel- olíu í olíustöð Olíufélagsins h. f. í Hvalfirði. Flutti Þyrill farminn til ísafjarðar. Akur- Triliubáfur frá Saulárkróki ofsaveSri á SkagafirÓ , 10 trilfubátar voru á sjó, og 4 lentu í erfiðSelkuin með að ná landi. I ' , . • - Fregn til Alþýðublaðsins. Sauðárkróki í gær. OFSAVEÐUR gerði snögglega á 10. tímanum í morgun, en þá voru tíu trillubátar á sjó héðan. mismunandi langt frá \ l'andi, Gekk fjórum þeirra erfiðlega að komast í land, en engin í óhöpp hentu þá þó. UPPBEIS.NARMENN í Indój Vindur st| af suðvestri. og Kma hafa haTjð m.kla stor-1 var því sjór ekki tiltakanlega sbotahossoKn a Dum Bicn Phu mikill; en hins þurftu ‘w faP hl® a J*ar*, bátarnir að sækja nálega beint dogiim. Hafa þeu: grafið skot- { veðrið til að komast heim, graur og dregið að ser vistir og liðsauka. Varnarliði borgar-. SUMIR ÚTI Á MÖTS fnnar hefnr einnig borizt að- VIÐ HOFSÓS stoð. Einnig ef barizt barka- Sex fcátanna voru - nærri iega við Hanoi. [landi og komu fljótt að, einn vár hins vegar utan við Hegra- nes, annar við Selsnés og tveir voru norður á móts við Hofs- ós. Báturinn, sem var við Sels- nes. hélt sig í vari meðfram Reýkjaströnd og náði á þann hátt heim, Sá,. sem var við Hegranes, komst inn með nes- Framhald á 7. síðu. eyrar, Húsavíkur og Raufar- hafnar. Síðar kom í Ijós er benzínið og olían var komin í móttökugeyma á fvrrnefndum stöðum, að það haíði blandazt saman og var benzínið mengað af olíu, en olían menguð af benzíni. Taldi Olíufélagið Skipaútgerðina bera ábyrgð á blönduninni og höfðaði mál gegn henni o.g kraíðist skaða- bóta. OLÍUFÉLAGIÐ VANN f UNDIRRÉTTI Málið var tekið fyrir í Sjó- og verzlunardomi Reykjavík- ur. Var dómurinn kveðinn upp 8. fe'brúar 1952 og stéfndi Skipaútgerð ríkisins öæind til að greiða stefnanda Olíufélag- inu ih. f. kr. 370.561,04 m.eð 6 % ársvöxtum frá 1. sept. 1949 til greiðsludags. Þá var stefnanda einnig dæmdur sjóveðréttur í m/s Þyrli, til tryggingar fjár- hæðum, þessum. Málskostnaður var látinn falla niður. BÁÐIR ADILAIÍ ÁFRÝJUÐU iSkipáútgerð ríkisins áfrýjaði þeg’ar dóminum til Hæstarétt- Framiiald á 7. síðu. Guðbjörg Þorbjarnaidóttir Ketill Jensson Séra Háífdan Hék;a- son látinn. SÍRA HÁLFDÁN HEIGA- SON prófastur að Mosfelli varð bráðkvaddur í fyrrakvöld. Vai- fcann á leið austan ytfir fjali meS fjölskyldu sirini, er hann kenndi lasleika. Var hann örer.dur skömmu síðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.