Alþýðublaðið - 10.04.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.04.1954, Blaðsíða 5
ÍLaugardagnr 10. apríl 1954. ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 Valgarð Thoroddsen rafveifustjóri. Fyrri grein; Slík viðskipti aukasf stórlega í Evrópu næsfu ár Heiíbrigðisþætfir Tannskem EINHVER ALGENGASTI KVILLI nútítmans er tann- SUM LOND eru auðug af orkulindum. Önnur snauð. Bandaríki Norour-Ameríku eru auðugt land í þessum efn- im, iþví þau hafa í ríkum mæli jfcol. olíu og fallvötn. Frænd- þjóð okkar. Danmök, má hins vegar nefna sem andstæðuna. því þar eru hvorki kol, olía né- fallvötn. Allar þjóðir þurfa á orku að iislda og talið er að lífsafkoma þeirra sé í beinu hlutfalli við orkuvinnsluna. Ef orkuvinnsla er umreikn- uð í einíngar kola, þá er orku- ' ioíkun Bandaríkjanna 8,5 tonn á rnann á ári, en t. d. Kína að- ein 0.2 tonn. Orknnotkun Nor- egs er 4,7 tonn á inann. á ári eða um 35% af notkun Banda- ríkjanna, en það er í samræmi við framleiðslugetu beggja landanna, því framleiðsla JNorð manna á hverja vinnustunda- einingu er aðeins 35 % af- því, sem er í Bandaríkjunum. Bandarískir iðnáðarmenn nota 2—3 sinn.um meiri orku en hinír brezku starfsbræður jþeirra, í sambærilegunj iðnaði, enda verða afköstin éftir því. Raforkumálastjórn Bretlands islur. að auka þurfi orkuver Toar í íandi um 5 miiljónir kíló- ' 'stia til þess að jafná aðstöðu 'iiiiurinn milli hinna bandarísku og brezku iðnaðarmahna. ORKA FOSSANNA FLUTT Aðstaða hinna einstöku landa til orkuvinnslu er æði Tíiisjöfn, og þar sem engin vatnsorka er, og engin orku- lind, eða eldsnevti unnið úr ,'örð, þar er ekki hægt að nota raforku nema með því að ilytja i'nn raforkuna, unna úr orkulindum annars lands. Að flytja fossana sjálfa úr einu landi í annað er allerfitt •viðfangséfni. Hins vegar er ekki erfitt að flvtja orku foss- ■anna á milli landa, ef flutnings ieiðin er innau ákveðinna snarka. Raforka úr fossum Svíþjóð- ar er þannig flutt fil Danmerk iut. Þegar hins vegar er um að ræða kol eða olíu er orkulind- In sjálf flutt, en ekki. raforkan, sem úr henni er unnin Þetta er „venjan, þótt það sé talin hæpin fjárhagsleg ráðstöfun þegar hitarýr kol eru notuð til orkuvinnslunnar. Þó koma þar til greina önnur sjónarmið en hrein fjárhagsleg eða tækni- 3eg. Enn má nefna Danmörku sera dæmi, því það land flytur 5nn kolin, en vinnur úr þeim raforkuna. Vegna mismunandi eigin- leika hinna ýmsu raforku- stöðva fæst hagkvæmust vatnsorku. Það er þó ekki á- vinnsla þeirra me.ð því að vallt svo. Má þar nefna að árið tengja þær á sameiginlegt 1949 bauð Holland að-senda til orkukerfi. — Vinnsluhættir Sviss raforku að nóttu til á hinna ýmsu vat.nsaflsstöðva tímanum frá kl. 22 til kl. 6.30. eru háðir rennsli og miðlunar- Skyldi til þeirra flutninga leigð möguleíkum' viðkomandi fall- háspennulína um Þýzkaland vatna. Hitaaflstöðvar eru og var aflið áætlað 35 þús. kW heppilegar til að taka við álags ög orkuflutningur á hverri sveiflum á kerfum vatnsafl- nóttu um 400 þús. kWst. Sviss stöðv.anna. Starfræksla hinna er, sem kunnugt :er, eitt vatns- einstöku hitaaflstöova verður orkuauðugasta land álfunnar, hagkvæmust með fullu álagi en Holland eitt af þeim snauð- þairra. Við samtengingu raf- ustu. Ástæðan til þessara flutn stöövanna þarf minna varaafl inga .var að Holland taldi sér en án sam.ten.gingar, og hagnýt hag ?ð' því að fullnota sínar ingartími þeirra verður betri, hitaaflstöðvar. einnig að nóttu og þar með nauðsynleg heild- til, en Sviss óskaði á sama tíma arstærð orkuveranna minni en'að safna vatnsforða til miðlun- ella. ar, í Svíþjóð eru nær allar raf- orkustöðvar, vatnsafls- og hita . RAFORKÍJMIÐLUN stöðvar tengdar á sameiginlegt A VEGUM SAMEINUÐU raforkukerfi í Bretlandi eru 293 hita-raf- ÞJOÐANNA Á vegum Sameinuðu þjóð- stöðvar, með samtals 16 millj-,ann£j hefur Efnahagsstofnun ón kW afli, tengdar saman á : Evrópu reynt að stuðla að raf- einu kerfi. Með bví nýtist allt orkumiðlun og flutningi milli þetta vélaafl að fullu í sam- jlanda- Að Þeirri samvmnu svarandi 4 000 klst. á ári, og, standa nú 8 Evrópulönd, eða má, það teljast mjög góð hag' Austurríki. Vestur-Þvzkaland. nýting. ORKUFLUTNINGUR MILLI LANDA Á MEGINLANDI EVRÓPU Með tilliti til bættrar hag- nýtingar raforkustöðva hinna , einstöku landa. heíur um nokk ?ert aætlun um ^aukningu a urt skeið átt sér stað raforku- flutningur frá einu landi í ann að á meginlandi Evrópu. í flest Austurríki, Vestur-Þýzkaland, Frakkland, Luxemburg, Belg- ía, Holland, Sviss og Ítalía. Efnahagsstofnunin hefur sam- ið yfirlit um' þessa orkumiðlun og fyrirkomulag hennar, og gert tillögur um samræmingu í þeim efnum. Þá hefur hún um tilfellum hefur þá sá flutn- ing.ur stafað af því að mesta orkujþörf og mesta orkuvinnsla hafa’ ekki fallið á sama tíma sólarhrings eða ekki á sama árstíma í viðkomandi við- skiptalöndúm, og þá raforkan verið endurgreidd í sömu myht og að svipuðu magni, á öðrurn tima. Þau viðskipti hafá þó ekki ávallt verið þann- Íg- Þóíi hér sé um allveruleg viðskiþti að ræða, eru þau þó aðeinsj örlítill 'þáttur af heild- arraforkuvinnslu landanna. Árið 1950 er aðeins 1,3%. af heildajr-raforkuvinndu á meg- inlandi Evrópu ílutt á milli landa,|en á sama tíma er kola- flutniþgurinn 12 %' 'af unnum koluiþl þessum raforkuviðskiptum, er nema skyldi 40% á tímaþjlinu 1951-—56. Til þess að gefa nokkra hug- mynd um þessi raforkuvið- skipti, skulu hér teknar nokkr- ar tölur frá árinu 1951: SVíss flutti út til Frakklands 309 millj. kWst., tU Vestur- Þýzkalands 564 miilj. kWst. og til Ítalíu 168 millj. kWst, Sam- tals 1041 millj. kWst. En Sviss fluttÞeinnig inn raforku: Frá Frakklandi 167 millj. kWst., frá Vestur-Þýzka landi 79 millj. kWst. og frá ít- alíu 307 millj. kWst. Samtals 553 millj. kWst. Á þessu ári hefur því raf- orku-verzlunarjöfnuöur Sviss verið því hagstæður, ef svo mætti nefna, um nálægt 600 mi llj. kWst. Hins vegar m.á benda á það að Svi'ss flytur inn frá Ítalíu Þaðj lýsir nokkuð „hreppa- |meiri, raforku en útflutningur pólitíkinni“ í þessum efnum, að. jafnvel milli hinna einstöku sambandsríkja Bandaríkja Norður-Ameríku var raforku- flutningur árið 1947 aðeins 4,5% 'af heildarvinnslunni. • . Það^ þykir eðlilegt að álíta, að þégar urn einhliða orku- flutniág milli landa er að ræða, þá sé orkan flutt frá bví landinu, sem er auðugt af Laxárvirkjun í Suður-Þingeyjarsýslu hefur ákveðið að bjóða út smíði á þrem stíflulokum vegna rennslisvirkja við Mývatnsósa. Útboðslýsing, ásamt uppdráttum verður afhent mánud. 12. apríl kl. 13—15 í. skrifstofu raforkumála- stjóra gegn 500 kr. ski'latryggingu. þangað nemur. Fyrir stríð, eða árið 1937, var þessum mafum öðruvísi háttað, því þá. var heildarút- flutningur Sviss 1573 millj. kWst., en innflutningur aðeins 25 millj. kWst. Á sama ári var úifiutningur raforku frá Ítalíu enginn. Áárinu 1951 flutti Vestur- Þýzkaland inn 2100 millj. kWst.. en út 1100 millj. kWst. Frakkland hafði á sama ári 640 milljón*' kWst. útflutning, en 647 millj. kWst. innflutn- ing. Þá má geta þess að árið 1951 flutti Svíþjóð út 118 millj. kWst., og var það 115 millj. til Danmerkur og 3 millj. til Finnlands. En Svíþjóð flutti einnig inn raforku frá hitaaflstöðvum Danmerkur, eða 15 millj. kWst. Þá flutti Danmörk inn frá Vestur-Þýzkalandi 2 millj. kWst, átan, og gerir hún vart við sig hjá öllum þorra maana þeg- ar á barnsaldri. Er það jafnvel ekki fátítt, að tennur barna skemmist jafnóðum og þær vaxa fram, Meðal fuilorðinna er það sjaldgæft að sjá mann með allar. lennur heilar. Þarmig er þetta sér á landi, og svipað mun ástandið vera í öðrum menningarlöndum. Tannskemmdir valda þjáningu, og þær leiða einnig til sýkingar út frá sér. Langvínn bólga umhverfis skemmda tonn veiklar lík.amann í heild og getur orðið upphaf ým- issa kvilla. En auk heilsutjónsins veldur tannátan ein- staklingum og þjóðfélögum mikllu fjárhagslegu tjóní. Tapaðir vinnudagar vegna tannpínu og tamnkýla eru ekki fáir, og tannviðgerðir, útdráttur og tannsmíðar eru dýrar aðgerðir. Það hefur mikið verið rætt og ritað um orsakir tann- átu og þó ekki vonum framar um svo algengan og hvim- leiðan kvilla. Hafa margskonar kenningar verið á lofti um orsakirnar, og hniga flestar að því, að nútíma mataræði sé heilbrigði tannanna óhentugt. Sumir hafa lagt á'herzlu á, að fæðan væri of mjúk og reyndi ekkert á tennurnar, en yrði til að draga úr viðnámi þeirra. Það, sem \!antaði, væri því harðmeti. Aðrir hafa hallast að því, að' orsakanna væri að leita í vissum fæðutegundum, t. d. sykri og mjöl- mat, og fleiri hafa kenningarnar verið, þótt ekki séu rakt- ar hér. Fyrir skömmu voru birtar skýrslur um athyglisverð- ar dýratilraunir, sem tveir háskólar í Bandaríkjunum stóðu sameiginlega að. Voru tilraunir þessar gerðar á rott um og þeim skipt í þrjá hópa. Allar fengu þær sama íoð- ur, sem var mjög ríkt af kolvetnum (sykri og mjölmat), en , fóðrunin fór fram á mismunandi hátt. Fyrsti hópurinn át sinn mat með venjulegum hætti að öðru leyti'en því, að þess var vandlega gætt, að gerlar eða sýklar væru ekki í munnholi dýranna. Þær rottur fengu enga tannátu. Ann- ar hópurinn bjó við venjuleg skilyrði, og fékk að hafa sína munngerla í friði. Harni fékk einnig sama kolvetnis- ríka fæðu, en það var ekki látið, staðnærnast í munninum, heldur gefið í gegnum slöngu beint ofan í magann. Þessar ; rottur fengu heldur ekki tannskemmdir. Loks var þriðja •: hópi tilraunadýra veitt sama næring, og þau látin éta hana eins og þeim var eðlilegt, en sýklagróður munnsins látinn '! eiga sig. Þær rottur fengu á skömmum tíma miklar tann- i skemmdir. j Af þessum tiíraunum má draga ályktanír. Það þarf j tvennt til, að tennur skemmist. Annars vegar verða sýklar að vera til staðar í munninum, hins vegar verður matur- j inn, sem um- munninn fer. að geta veitt þessum syklum skilyrði til vaxtar og viðgangs. Ef annað vantar, verða engar tannskemmdir. Hjá mönnum er erfitt um sýkilseyð- , ingu í mu'nnholi, enda ekki æs'kilegt að útrýma þaðan öll- um gerlum. Þó dregur dagleg tannhirðing og munnræst- ing úr sýklagróðrinum, en megin-áherzlu verður að leggja á hitt atriðið, að fæða mannsins sé sýjklum sem óhentug- I ast æti. Þótt kolvetnin, sykur og mjölmaður, skemmi ekki tennurnar út af fyrir sig, þá gera þau öðrum matartegund- j um fremur í spmvinnu við sýkla munnsins. Á árum síð- ustu styrjaldar varð sykurievsi mjög tilfinnanlegt víða um iönd og minnkuðu þá tannskemmdir að sama skapi, en hafa aukist aftur eftir stríðið. Ef takast mætti að fá þjóðina til að draga verulega úr ; nevzlu sykurs og hveitis, mundu tannskemmdir að líkind, um fara mjög þverrandi. Virðist þetta bezta ráðið, sem } læknisfræðin getur að svo stöddu gefið þig þessum kvilla. j Hitt er svo annað mál, hvort rnenn vilja leggja á sig það 1 erfiði, sem því fylgir að breyta um matarræði. jFlestar lífs- venjubreytingar kosta í bili nokkra áreymslu. Alfreð Gíslason. Árið 1937 var raforkuút- flutningur Svíþjóðar aðeins 13 millj. kWst., en innflutningur enginn. Þessar tölur gefa nokkra hugmynd um samskipti ríkja á meginlandi Evrópu varðandi út- og innflutning raforku. í þessu samfoandi er það at- hyglisvert, að aðeins 3 ríki í Evrópu standa algjöriega eín- angruð og utan við slíka raf- orkumiðlun, en það eru Bret- land, Noregur og Island. (Um Rússland er ekki vitað.) Af þessum 3 löndum er Bret land verst stætt, Noregur all- vel og ísland bezt, að því ec varðar orkulindir til fullnæg- ingar á orkuþorf landanna. f Noregi eru skiptar skoðaH- ir um nytsemi samstarfs nm raforkuvinnslu xúð nágranna, Andstaða gegn því er mjög sterk, en þó heyrast nú radd.ii', sem mæla með slíkum viðskipt um -á grundvelli samstarfe milli vatnsorkuvirlijana í No'r'- egi og hitaaflsvirkjana í Dan- mörku. Þá má enn fremur get.a þess, að nú standa yfir viðræo- ur milli Þrándheims og Stöjfck- hdlmsbæjar um virkjun í Nor- (Fth. & ?. síðu.}, _

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.