Alþýðublaðið - 10.04.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.04.1954, Blaðsíða 7
Laugai'dagui' 10, apríl 1954. ALÞÝÐUBLAÐIÐ yg Framhalc af 4. síðu. sín í hana og skuldbundið sig um fjárframlög til Byggða- safnsins. — Vestfirðin-gabókin liggur frammi á öllum skemmt unum Vestfirðingafélagsins, og færi vel á því, að hún geymdi nöfn sem allra flestra Vestfirð inga innan spjalda sinna. Því miður eru þær upp'næðir. sem ur Vestfirðingaíélagsins, enda einn aðalhvatamaður að stofn- un þess. Núverandi stjórn fé- lagsins er þannig skipuð: Si-g- ríðúr Valdimarsdóítir formað- ur, Jóhánn Finnsson, Helgi Þórarinsson, María Maack og Salome Jónsdóttir. SÓKNIN HAFIN Hefur stjórnin nú ákveðið að hafja öfluga fiársöfnun fyr- söfnuðust fyrir stríð og fyrir i Byggðasafn Vestfjarða. og gengislækkun nú orðnar lítils J verc'ur ieitað ýraissa leiða í virði. og flytur sú staðreynd i ^eim tilgangi. Hafizt verður okkur heim sanninn um það, handa með spilakvöld í Odd að vissast er að ljúka fjársöfn- un með snöggu átaki og hefja síðan framkvæmdir með það fyrir augum að ljúka a. m. k. einihverjum áfanga í byggingu byggðasafnsins. TILLÖGUIJPPIÍRATTUR fellow á mánu.dagskvöldið og Vestfirðingamót verður seinna í vor. Vafalaust verður svo efnt til ýmis konar skemmtana og e. t. v. happdræftis. Þá bíð- ur Vestíirðingabók”i e'ftir bví. að margir áhugasamir Vestfirð inear feli henni að gevma flöfn Til er tillöeuuppdráttur að.þeirra oa leyfi henni að gsta byggðasafni Vestfjarða. Hann j styrks þeirra og aðstoðar við er eftir Guðmund Jónsson frá byg.gðasa-fn cm-álið. Mosdal, sem vera mun manna .fróðastur um gerð ag bvgginga Skipun vestfirzkra bæjarhúsa. Stiórn Vestfirðingafélagsins væritir bess, að Vestfirðingar í Revkjaví.k verði riú vel sam- Ef ég rrtan rétt. eru á uppdrætt, taka um að þoka byggingu mum fram. fjórar burstir hlað BYGGINGARLOD Bæjarjtjórn tsafjarðar hef- ur fyrir löngu síðan skuldbund ið sig til að láta; Vést'firðiflga- félaginu í té injma lóð á hent- ugum stað í nágrermi bæiarins undir Byggðasafn Vestfjarða. SEXÆRTNGUE MEí> RÁ OG REÍOA ' Þá er þess enn að geta í sain bandi við by.ggðasafnsrnálið, að til er se'/æringnv með rá og Bvwðasafnsins áíram. svo að ckki líði mörg ár þar til bsð sé risið af prunni og tekið t;l starfa. Undir iþessar óskir og áskoranir félagsstiórnar tek ég líka af hailum hug. Hannibai Valdhnarssnn. Flufningur raíorku Framhald af 5. síðu. egi fyrir sænskt fé, gegn sölu raforkunnar til Stokkhólms um visst árabil. Mun hér aðeins reiða smíðaður af hinum þraut j standa á samþykki norsku rík- reynda hátasmið og formanni j isstjórnarinnar til slíkra við- frá árabátaöldínni. Jóihanni, skipta. Vatnsaflsv-irkjun sú er Bjarnasyni. Þótti sjálfsa-gt, að j áætluo 60 bús. kW. einn hluti byggðasafns Vest-1 fjarða væri naust og sexærir.g ! BAFOBKUFLUTNINGUR ur með ölluim áhöldurh og tækj um, sem slíkri útgsrð fylgdu. Hefði verið riijög æskilegt, að naust hefði strax verið bvggl ‘ nokkruin sinnum birzt yfir sexærirv.nn- oe gengið frá i um virkjun fallvatna a íslanJi söfnun allra þeirra mö'rgu;með tilliti til flutnings orkunn ' ar til Bretlands. Hér- skal það mál nú nokkuð athugað. Ef við athugum legu Bret- lands, sjáum við að stytzta f.iar lægð milli 'Stranda þess og ís- til þess að geta sparað sinn kolaforða, en hafa nokkuð af sínum hitaaflstöðvum til vara, ef óvæntir atburðir skyldu draga úr eða loka fvrir erlend- an innflutning raforku. Nú standa yfir athuganir um nokkra samtengingu yfir Ermarsund, en þæ.r hafa staðið alllengi og virðist svo, sem á- hugi sé þar ekki ýk.ja mikill. NoregUr er einangraður, í 4!50 km. fjarlægð frá Bret- landi, en ætla rná að ef sú ein- angrun verði rofin, muni það verða með samstarfi Norður- landanna. Noregs, Svíþjóðar, Danmerkur o.g Finnland.s. Bókmennfakynning Framhald at I. síðu. ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri flytur erindi um Hannes Haf- stein og skáldskap hans. Þá verður flutt valið efni úr verk um skáldsins. Kaiiakór háskóla "túdenta og Guðmundur Jóns- son óperusöngvari syngja lög við Ijóð Hannesar og Steingerð ur Guðmundsdóttir leikkona, Andrés Björnsson cand. mag. Hjalti Guðmundss. stud. mag. i>g Sveinn Skorri Höskuldsson ?tud. mag. lesa upp ur" kvæð- um skáldsins. Aðgangur að kynningu þess- ari er ókeypis og öllum heim- ill meðán húsrúm leyfir. Dómur í olíumáli iTrillubátur TIL BRÉTLANDS í blöðum hér á landi hafa sreinar muna, sem þeim þætti vestfirzká heyra. lífi útvegsbóndans til- GÓÐ SAMTÖK LEYSA MÁLíÐ AUÐVELÐLEGA Verkefr.'ið. sem framundan ian(is ,ar um 830 km. Hins veg- er hjá Vestfirðingafélaginu. er ar sr fjaríægðin miili Bret- það að koflia upp myndarleg- um bæjarhúsum- í fornuna vest firzkum stíl ásamt nausti, og agajns 35 jjjjhi. landsog Noregs 450 km., en milli Bretlands og Frakklands saina síðan öllum áhöldum, | ‘ heimilismunum,. húsgögnum og tækjum. sem á sííku heimili voru r.otuð við dagleg störf á landi og sjó. Má búast við, að myfldar- býli, sem ekkert sé íil sparað, kosti rú mikiö fé, en þó ætti Vestfifðingum að veitast það auðvclt verk að koma því upp, ef þeir hefðu góð samtök um lausn málsins. FORUSTUMENN Guðlausur Ró'sinkranz þjóð- leikhússtjóri var lengi formað- Fermingargjaíir Verð frá kr. 495.00. Verð frá kr. 265,00. Saysmabörð (pó'leruð) 4 gerðir. verð frá kr. 190.00. Verzlunin Rín Framhald af 8. síðu ar og Olíufélagið gagnáfrýjaði, þar eð það hafði ekki fengið öllum, kröfum sínum fram- gegnt. RLÖNÐUN UM RORD í ÞYRLI Var dómur kveðinn upp í Hæstarétti s. 1. miðvikudag. í lok dóm=ins segir að veigamikl ar líkur bendi til þess að mens- un hafi orðið um borð í Þyrli os segn þessum líkum hafi ekki af hendi aðaláfrýianda verið færðar hlutlegar sönnur að því, að gengið hafi réttilega við ferminguna 22. ágúst frá lokuTfl þeim í skipinu, sem eiga að varna bví sð samruni benzíns og olíu verði við ferm- ingu. Dóm'orð hlióðuðu á þessa leið: Hinn áfrýiaði dómur á að vera óraskaður. Hvor aðilja ber sinn kostnað af málinu fyr- ir Ilæstarétti. | Framhald af &. síðu. inu og til Sauð'árkróks, en hin- ir tveir urðu að leita vars aust an iHegraness o,g biðú þar eft- ir að 'lægði. Slysavarnafélagið , var beðið aðstóðar vegna bát- anfla og bað það stóna báta, er á þessum slóðum voru. að liðsinna þeim. r •*> r Alþýðublaðinu OViDA ROIÐ Óvíða var róið fyrir norðan og vestan í gær. Bátar frá Skagaströnd leituou landvai's, Húsavíkurbátar reru, en komu fljótt að landi allir nema einn, sem beið í landvari. I ÁRSÞINGI ÍBR er nýlega íokið. Fóru þá fram umræður . um álit nefnda. kosningar o. fl. J Samþykkt vár ályktun þess efnis, að í iþróttasamtQkin yrðu ekki tekin félög eða félags ^ deildir, sem hefðu að höfuð- í stefnumáli annað en íþróttir. j en hins vegar væri atihugað. hvort unnt mundi að veita slík um félögum inngöngu í íþrótta hreyfinguna með takmörkuð- Formaður ÍBR var endur- kjörinn Gísli Halldórsson. i’lSi1 I í GT-húsinu í kvöld kl. 9. Sigurveig Hjaltested og Sigurður Ólafsson syngja lögin úr danslagakeppninnO. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. — Sími 3355. Hluiavelfa Hlutavelta lim hefst í Listamanna skálanum í dag kl. 3. c' Fjöldi verðmætra muna. Glæsilegt Happdrætti. Ókeypis aðgangur. Bráfftir 1 króna, Kcmlð. Sjáið. Sannfærisf. Þeear þetta er iiaft í huga cg hins ve.gar einnig það sam- starf. sem komið er á milli landa á meginlandi Evrónu, hlýtur það að vekja nokkra i'urðu, að raforkukerfi Brat- lands skuli ekki vera tengt kerfum ineginlandsms. Brst- land, þarfnast bó meiri raforku en pað befur rú vfir að ráða. os almenrt er talið að kot bar í iörð geti ekki ful næflt bairri þorf um lansa framtíð. Það virðist bó vera hagur Bret- lands að fá innflutta raforku, Njálsgötu 23 — Sími 7692'. NÝJUNG!. LL • er ný samsetning á fataefnum, sem mjög hef- ur rutt sér til rúms erlendis. ORLON gerir efnið endingarbetra, Það kypr- ast síður og heldu betur brotum, auk þess sem það hrindir betur frá sér bleytu og óhreinind- um. Vér höfum nú hafið framleiðslu á stökum jökkum úr þessum efnum í fallegum nýtízku litum og sniðum. Á _ Fyrstu jakkarnir páska. konfia í verzlanir fyrir Fylgist tízkunni V. "

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.