Alþýðublaðið - 30.04.1954, Síða 2

Alþýðublaðið - 30.04.1954, Síða 2
Föstudagur 30. aprí! 1954 1475 PAYMENT ON DEMAND með Bette Davis Sýnd kl. 9. ÆTTAERJUR Hin skemmtilega og spenn- andi mynd með Farley Granger Joan Evans Sýnd kl. 5 og 7. Börn fá ekki aðgang. AUSTUH- m BÆJARBI'O 4£Ö1 Utid-tíHDiiilliym Myndin er byggð á hinni þekktu óper- ettu eftir Emmerich Kál- mán. — Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur MARIKA RÖKK ásamt Johannes Ileesters og Walter Miiller. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn Sér grefur gröf Stórbrotin og athyglis- verð ný amerísk mynd um hið taugaæsandi og oft hættulega starf við hin ill-, ræmdu æsifregnablöð í foandaríikjunum. Myndin er afar spennandi og afburða vel leikin. Bi'oderick Crawford John Derek Domia Reed Bönnuð börnum, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Elskenáurnðr í Verona Hrífandi, djörf og afbragðs vtel gerð ný frönsk stórmynd, um ,Romeo og Júlíu' vorra tíma, og gerist myndin í Verona, borg Romeo og Júiíu. Anouk Aimee Serge Reggiane Martine Carol Sýnd kl. 5, 7 og 9. |ÖlJI p.... Áhrifamikil sænsk verð- launamynd. Aðalhlutverk: Bengt Eklund Nine Christine Jönsson Leikstj.: Ingmar Bergman. Þessi mynd hefur hvar- vetna hlotið mikið umtal og aðsókn, enda fjallar hún um viðkvæm þjóðfélags- vandamál Sýnd kl. 5, 7 dg 9. Bönnuð innan 16 ára. Sala hefst kl. 2 e. h. , fgffl \f ii 8B- MfMABÍÚ Háfígisdagiir Henriaffy (La Féte á Henriette) Afburða skemmtileg og sér- stæð frönsk mynd, gerð af snillingnum Julien Duvivi" er, er gerði -hinar frægu myndir „La Ronde“ og síra Camillo og kommúnist- inn“. Aðalhlutverk: Dany Robin. Michel Roux, og pýzka leikkonan Hildegarde Neff. (þekkt úr myndinni Synd- uga konan). Sýnd M. 5, 7 og 9- Börn fá ekki aðgang. ' ÞJÓÐLEIKHOSID b tripolibío æ Sími 1182 Hann gieymdi henni aldrei (Han glömde hende aldrig) Mjög' áhrifarík og sérlega vel gertð ný, sænsk stórmynd er fjallar um ástir banda- rísks flugmanns og sænskr- ar stúlku. Anita Björk Sven Lindberg Sýnd H. 5, 7 og 9. í Bönnuð innan 16 ára. 8 HAFNAR- m m WMmBARBíú m — -9249 — Svaríi rosiíi Ævintýrarík og mjög ' spennandi amerísk mynd í eðlilegum litum. Aðalhlv.: Tyrone Power Orson Welles Cecile Aubry Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Syniiandi sfjörnyr Bráðskemmtileg amerísk söngva-. og músikmyn’d í eðlilegum litum. Rosemary Clooney sem syngur fjölda dægur- laga og par á meðal lagiö „Come on-a my houge“, sem gerði hana heimsfræga á svipstundu — Lauritz Melchior, dan^ki óperusöngvari'nn frægi, syngur m. a. ,,'Vesti La Giubba“. Anna Maria Alberglietti, sem talin er með efnilegustu söngkonu.m Bandaríkjanna. Sýnd kl, 7 og 9. Sími 9184, VILLIÖNDIN eftir HENRIK IBSEN. Þýðandi: Halldór Kiljan Laxness. Leikstjóri: Frú Gerd Grieg. Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning sunnudag kl. 20.00 Pilísir og síólka sýning laugardag kl, 20.00 45. sýning Aðgöngumiðasalan opiii kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum. FRÆNKA CHARLEYS Gamanleikur í 3 þáttum Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala frá 2 í dag. Sími 3191. kl. HAFNARFlRÐf v v Galiabuxur ■ 'svý'-—w á drengi og telpur í mörgum litum, Vinnufainaður hverju nafni sem nefnist í mjög fjölbreyttu úrvali. rt G E Y SIR" H.f. Fatadeildin. Ferðalöskur Handtöskur Töskur fyrir íþróttafatnað í stóru úrvali. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Úlbreiiið l!|f»laIS Clorox Fjólubláa blævatnið „Clor- ox“ inniheldur ekkert klór- kalk. né önnur brenniefni, og fer pví vel með þvottinn Fæst víða. Framhald af 8.. síðu. SKEYTTI- TÓNLIST INN í KANTÖTUNA Dr. Urbancic fór yfir tón- smíð Emils, skeytti inn í hana tónlist á stöku stað til þess að tengja saman kaflana, samdi hljómsveitarundirleik í nokkr- um þáttum, og fullgerði kan- tötuna. Tónskáldafélagið hljóp und- ir bagga við þetta vérk, og studdi útgáfuna fjárhagslega. Ítórbrotnasta VEBK' EMILS Kantata þessi er ugglaust mesta og stórbrotnasta verk Emils. Það er mikill fengur að slíku verki, enda eru íslenzk- ar tónbókmenntir tiltölulegá guðugar af smálögum, en frem ur sr.auðar af verkum fyrir jiij Oiiib vtjii. Kantatan verður flutt af Þjóðleifchússkórnu.m og Sin- fóníuhlj ómsveitinni, undir stjórn dr. Victors. Urbancic fyrri hluta maí-mánaðar í Þjóðleikhúsinu. Þulur verður Jón Aðils, en þau Guðrún Á. Símonar, Ketill Jensson og Guðmundur Jónsson syngja einsöng. Útgáfa á tónverkum Emils Thoroddsen er fyrir nokkru hafin. Stendur frú Áslaug Thoroddsen fyrir útgáfunni. bráðasta, enn frenxur að húxu hlutist til unt að felldir verðíi niðui' tollar af ofangrebxdum bátum. ÞINGINU LOKIÐ Þinginu lauk í gær. Gerði það margar samþykktir um slysavarnir og aukið öryggi á sjó og iandi, og verður þeirra. getið í blaðinu síoar. Stjórn sambandsins fvrir næstu tvö ár ■ var kosin f gær og skipa hana: Guðbjartur Ólafssort hafnsögumaður forséti, Árnl Árnason kaupmaður gjaldkari, og meðstjórnendur: frú Guð- rún Jónasson, frú Rannveig Vigfúsdóttir, Friðrik Ólafsson skólastjóri og Ólafur Þórðar- son skipstjóri. Meðstjórnendur fyrir landsfjórðungana: Þórð- ur Jónsson frá Látrum fyrir Vesturland. Júlíus Ha'Vieen sýslumaður fyrir Norðurland, Árnt Stefánsson skipstióri fyr- i l -Aústuri'anú og ölafur B, Björnsson kaupmaður fyrir Suðurland. ;éf Landsþíng SVFI Framhald aE 1. síðu. er að ofan greinir, og leggur þingið áherzlu á, að þcir verði löggiltir sem öryggistæki þeirra, svo og annarra báta, sem ekki eru taldir rúrna venjulega björguxiárbáta eða fleka. Felur Landisþingið stjórn S.V.F.Í. að fylgja fast eftir að þetta nauðsynjamál komist í framkvæmd bið allra Framhald af 8. síðu. fjárhagsáætlunavinnar, en bæjarstjórnaríhaldið clrap hana. Síðar mun erindfð hafa komi'ð fyrir bæjarráð en ráð- ið scndi það til borgarlæknis til umsagnar. Hel'ur Alþýðu- blaðið enn ekki frétt 'uin und irtektir borgarlæknis. Happdrætti barnaspítala* sjóðs Hringsins: Happdrættis- miðar afgreiddir að Hótel Börg (suðurdyr) frá kl. 2—-6.. Góð sölulaun. Auglýsíð í Álþýðublaðinu Msgnús Jónsson fenor Söngskemmfun í Gamla bíó, mánudaginn 3. maí kl. 7,15. Aðgör.gumiðasala eftir hádegi í dag hjá Eymund- sen, Bækur og ritföng, Austurstræti og Laugavegi 100 og Bókaverzlun Kristjáns Kristjánssonar Laugavegi 7. Karlakórinn Fóstbrœður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. GAMANÞÆTTIR — EFTIRHERMUR — GAMANVÍSUR — SÖNGUR — o. fl. Ðansað lil klukkan 1. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu í dai frá M. 2. — Borð tekin frá um leið. — Sími 2339- Bezta skenimtun ársins.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.