Alþýðublaðið - 30.04.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.04.1954, Blaðsíða 3
/ Fostudagur 30. aprfí 1!)5I Ð Útvarp Reykjavík. 19.00 íþi'óttaþáttur (Sigurður Sigurðsson). 19.30 Tóniei'kar: Harmoniku- lcig (plötur). 20.20 Lestur íornrita: Njáls saga; XXIV. (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 20.50 Tónleikar (pl.): „Grímu- dansleikur“, sinfónísk svíta eftir Khachatúrían (Boston. Promenade hljómsv. leikur; Arthur Fiedler stjórnar). 21.05 Erindi: Dýraflutningar þessu vori hefur hann í fyrsta landa á milli (Guðm. Þor- skipti gert verulega vart við láksson cand. mag.). j sig. Ef til vill áttið hið ykkur 21.30 Einsöngur: Axel Schiötz ckki ó því hvað það er, sem ég syngur (plötur). j kalla skellinöðrufaraldur. Ég á 21.45 Náttúrlegir hlutir: Spurn við vélhjólafaraldurinn, sem ingar og svör um náttúru- j nú hefur heltekið unglingana. fræði (Guðmundur Kjartans ■ Þessi faraldur hefur geisað á son jarðfræðingur). j Norðurlöndum undanfarin SANNSgÁHOSNINC Vettvangur dúgsins 22.10 Útvarpssagan: „Nazar-; þrjú ár, aðallega í Danmörkú, einn“ eftir Sholern Asch; IV. ’ landi reiðhjólanna, en þar eru Magnús Jochumsson póst- skellinöðrurnar öðruvísi en meistari). j hér, ítölsk lághjól, nokkurs 22.35 Dans- og dægurlög: Lion- j konar bílungi, sem unglingar el Hampton og hljómsveit hafa orðið vitlausir í. hans leika (plötur). 23.00 Dagskrárlok. EROSSGATA Skellinöðrufaraldur í Reykjavík. — Nauðsyn á ströngu eftirliti. — Slysahætta erlendis. — eru engar srstakar reglur? SKELLINÖÐRUFA.RALD- | svona tækjurn, en tillitslevsi UR geisar í Reykjavík. Á^þeirra er svo mikið, eins og títt er hjá unglingum. þegar þeir fá eitthvað nýtt, sem gam- an er að, að þeir taka ekki til- lit til neins — og enda því oft með því að fara sjálíum sér og öðrum að vöða. MIG FURÐAR Á ÞVÍ, hve margir foreldrar gefa strákum sínum þessar skeilinóðrur. Hjólin hljóta þó a'5 kosta hátt á annað þúsund. krónur. — Og hvað eiga 13—16 ára ungling- ar að gera við svona farar- tæki? Nægja beim ekki vénju- leg reiðhjól? Ég óttast það, að foreldrar eigi eftir að naga sig í handarbökin fyrír frjálslyndi sitt og eftirlátssemi í þessu efni. Eina vonin er, að þessi þó að nein réttindi eða próf faraldur líði hjá, hjaðni niður ; þurfi til þess að fá að skellast eftr fyrstu hrinuna. ÉG SÉ að lögreglan hefur látið unglingunum í té númer á þessi hjól. Þannig eru þau Nr. 645 vís^ orðin lögfest. Ekki vii'ðist Innilegar þakkir fvrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður SIGURJÓNS Á. ÓLAFSSONAR fyrrv. alþm. Börn og tengdabörn. Systir min ÞÓRA IIALLDÓRSDÓTTIR sem andaðist 26. apríl verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjud. 4. maí kl. 1,30 s/d. Athöfninni verður útvarpað. I Sigrún Halldórsdóttir. rvlinníngörorð: GISLI Þ0RLEIFS Lárétt: 1 gaghstætt, 6 lagði eið 7 stöng, 9 tónn, 10 dýra- hljóð, 12 greinir, 14 leikur, 15 kvendýr, 17 reiði. Lóðrétt: 1 drykkjuveizla, 2 ikökuefni, 3 tónn, 4 kreik, 5 syngja, 8 veiðitæki, .11 glæni, 13 stórfljót, 16 tveir samstæéÚ £r. á þessu um göturnar, bví að krakkar, sem varla kunna enn að snýta sér, spóka sig á þessu, reka allt úr vegi og spana í umferðinni, og ekki aðeins á götunum þar sem farartækin eiga að vera, heldur og á gang- stéttum — og jaf'nvel á barna- leikvöllum, 'svo að lítil börn hrökklast burtu og eru í sí- felldri hættu fyrir þessari plá'gu. ÞVÍ AÐ PLÁG.4 er þess' skellinöðrufaraldur, ekki kann ski eingöngu vegna þess, að betta er mikil viðbót við um- ferðaröngþveitið, sem sízt mátti á bæta. heldur vegna ó- prúttni. og glannaskapar strák- SKELLINÖÐRURNAR haf.i valdið miklum slysförum í Danmörku — og í blöð bar er mikið skrifað um þær. Þær eru að vísu ekki hættuiegar í hönd um fullorðinna, en hættan staf ar af ungæðisihætti. Það er álit sérfræðinga í umferðarmálum í Danmörku, að tákmarka Verði mjög leyíi unglinganna til kaup.a á svona íarartækjum — og það hefur verið gert. ÉG SÉ HINS VEGAÍt ekki betur en að hér séu engin tak- mörk sett, heldur geti hvað ungur strákur sem er fengið að 1 endasendast á vélhjólum, að- eins ef foreldrarnir vilia kaupa þau banda þeim. Væri hnganna. sem þykiast heldur, . . f, , ^ c , & 1 , ekki betra að fara gætuega7 v. n ItIti ai’Ai-i ' v* mnnw ■mrsn Lausn á krossgátu nr. 644. Lárétt: 1 verklag, 6 ævi rugl, 9 es, 10 'Níl, 12 ös, jnaga, 15 lén, 17 drabba. 7 14 en ekki orðnir menn með mönnum þegar þeir eru búnir ; að fá þetta í klofið. DRENGIRNIR kunna ekk- Árbók landbúnaðarins 1. hefti 1954 er komin út. Hún flytur m. a. skýrslur um land- j ert með þessi hjól að fara, að- búnaðinn 1953, greín um holda Lóðrétt: 1 yárgÖld. 2 regn, 3 ívásu kunna þeir að setja þau í læ, 4 ave, 5 gislar, 8 lamib', 13 sér, 16 na. lín, 11 gang -og strákar eru alltaf ó- I trúlega leiknir í því að stýra naut. sém ritað hefur, Arnór Sigurjónsson, arinnar. ritst.’óri Árbók- 1 DAG E-R föstudágux 30. apríl 1954. Nætui-vörður er í Lyfjabúð- inni Iðunn, sími 7911. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, ffiöt 5030. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS: Iívassafell er á Húsavík. Arn arfell fór frá Seyðisfirði 27. áleiði.s til Álaborgar. Jökuifell fór frá Rvík í gær lil fi.sklest-' unar á ströndina. Dísarfe'il er á Þórshöfn. Bláfell fór frá Gautaborg í gœr áleiðis til Finnland'S. Litlafell er í Rvík. Eimskip: Brúarfoss er í Rvík. Detti-. foss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Keflavíkur og Rvíkur. Fjallfóss er i Rvík. Goðafoss /er í Rvík. Gullfoss fer frá Kaup mannahöfn á morgun til Leith og Rvíkur. Lagarfoss kom til Ábo 28., fer þaðan til Helsing- fors og Hamina. Reykjafoas kom til Hamborgar 28. frá Bremen. Selfoss fór frá Rvík '28. til Stykkishólms og Vest- fjarða. Tröllafoss fór frá New York í gær til Rvíkur. Tungu- foss er í Rvík. Katla fór frá Antwerpen í gær til Djúpa- vogs. Skern kom til Rvíkur 24. ;frá Antwerpen. Kaírina fór frá \ Antwerpen 28. til Hull og Rvíkur. Ðrangajökidl fór frá Ne.w York 29 til Rvíkur. Vatna jökull fer frá New York í dag til ReykjavUuir. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í gærkvöldi austur um land í hringferð. Esja fór írá Akur- eyri kl. 24 í gærkvöldi á aust urleið. Iierðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleiði Skjald- breið er á Húnaflóa á austur- leið. Þyrill fór frá Akureyri í gærkvöldi á vesturleið. 77—2^ MEÐ FÁUM LÍNUM langar skólans. Þeir. sem þar störfuðu mig að minnast Gísla heitins . voi'u síðan stofnendur Karla- Þorleifssonar, en jafnfranit kórs Iðnaðarmanna, sem starf- finn ég vanmátt minn í að aði hér í bænum við góðan orð gera minni'ngu hans þau skii,1 stír Um 15 ára skeið og var sem slíkum manrijkostamanni Gísli heitinn allan þann tíma, hæfir. að einu ári undanskildu, for- Okkar fyrstu kynni og vin- ’ maður kórsins. átta hóf st um það leyti, er hann j Við, sem áttum pví láni að var að undirbúa sig undir lífs- fagna, að starfa með honum, starf sitt, sem nemandi í múr- . ag þessum hugðarefnum, eig- araið'íi hjá Kornilíus heitnum ' um margar ógleymanlegar Sigmundssyni. j minningar um góðan dreng Mér er minnisstætt hve að- og félaga, sem aldrei fannst of dáanleg mér fannst hin sér- ’ mikið í sö'lurnar lagt til þess staka drenglund og umhyggja, 1 að málefnið fengi að njóta sín. sem hann sýndi móður sinni, erida. var honum starfið mjög sem þá var orðin ekkja, og hugleikið, því að fáa menn systkinum. Það leyndi sér ekki hefi ég þekkt, sem hrifist hafa þá þegar, hve mikið traust og jafn innilega og látlaust við virðingu þessi góði drengur flutning fagurrar tónlistar. naut innan fjölskyldu sinnar. j Árið 1935 giftist Gísli heit- Skömmu eftir að hann lauk inn eftirlifandi konu sinni, námi, kom dugnaður hans og Brynhildi Pálsdóttur frá Litlu áræði fljótt í ljós. Efnalítill Heiði í Mýrdal, merk og mynd- réðist hann i að koma upp arleg kona, sem fylgdist af á- stóru íbúðarhúsi í félagi við huga ineð öllum störfum manns vin sinn, Halldór Guðmundsson síns og átti svo ríkan þátt í að trésmíðameistara. Þetta var lgera heimili þeirra aðlaðandi síðan upphaf á hinu fyrirmynd- Qg vistlegt fyrir vini og kunn- ar samstarfi þeirra félaga í ingja. Úyggiogar-Oiúlum. j Kæri vinur, nú þegar pú erí: Eg held, að sá kjarkur og horfinn sjónum okkar, líða bjartsýni, sem þá kom fram hjá . minningarnar fram hjá. Mifitt- Gísla heitnum hafi ekki sízt ingar um frábæran son, bróður, mátt rekja til pess áhuga, sem eiginmann og föður. Minningar hann hafði á að koma fjölskyldu ' um traustan 'vin, sem unun var sinni fyrir í góðum húsakynn- ; að ræða við urn vandamál og um- j hugðarefni, vin, sem aldrei Mér verður alltaf minnis- í brást því trausti, sem til hans stætt smáatvik. sem fram kom var borið. í dag vegna jarðatfarar Byggingafélagið Stoð h.f. ! í sambandi við þetta fyrirtæki. Framkvæmdir við bygginguna voru áð stöðvast vegna fjár- skorts. Hvergi virtist vera hægt að fá aðstoð. Þá datt honum í hug að leita til manns, sem hann þekkti sáralítið. Með hálfum hug bar hann upp erindi sitt. Seinna sagði hann mér, að fátt hafi komið sér eins á ó- vænt og það, að maðurinn varð við bón hans orðalaust. Eg komst að því síðar, að þau einu kynni, sem þessi maður hafði af Gísla heitnum, voru, að sem lítill drengur hafði hann borið ti'l hans Alþýðublaðið. Eg segi þessa sögu sem dæmi um það traust, sem hann valkti meðal þeirra, er hann umgekkst. Á skólaárum okkar í Iðn- skólanum kom í ljós hin ríka hneigð 'hans til að láta gott af sér leiða í félagsmálum. Ásamt nokkrum skólafélögum beitti hann sér fyrir því, að stoínað- ur var fyrsti söngkór innan Iðn Minnjng þín mun blessúð verða í hugum eftirlifandi. konu, barna og annarra ætt- ingja. Við vinir þínir þökkum fyrir slíkan förunaut sem þú varst. „Sælir eru hjartahreinir, pvi þeir munu guð sjá.“ Guðm. Jóhannsson. í DAG kveðjum við Gísla Þorleifsson múrarameistara, Grenimel 5 hér í bæ. Gísli var fæddur hér í bæn- um 23. október 1907, sonur hjónanna Jónínu Guðnadóttur og Þorleifs Þorleifssonar Tíhor- lacius sjómanns. Gísli misstí fö'ður sinn, er hann var á tí- unda ári. Hann var næstelztnr systkina sinna og byrjaði þá. þegar að vinna heimili sínu. Fvrstu störf hans voru við blaðasölu og síðar sendisveinrjs og hjálparmaður á afgreiðslu A) þýðublaðsms. Vann hann sér þar hvers manns hylli með lipurð og ár- Framhald á 7. siðu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.