Alþýðublaðið - 30.04.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.04.1954, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ FosínáflguE1 30. api'íl ISSá' Útgefandl: AlþýCuflokkurinn. Ritstjéri og ábtTgSarmaBiur: Ham«ifcal ValÖimarsson Meðritetjóri: Helgi SæmunössoE. Fréttíitióri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðameim: Loftur Guö- mundsson og Björgvin Guffmund sson. Auglýsingastjórl: Kmmi Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- «ÍTni: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýffuprentsmiffjan, Hvg. 6—10. Áskxiftarverð 15,00 á máru f Itusasölu: 1,00. Munum, að ekki var urðrn sú greið VERKSMIÐJUHÖSIN í Eng landi fyrir hundrað árum síð- an voru hvorki björt, hlý eða vistleg, en þarna unnu samt — ekki aðeins karlmenn, held íttr Iíka konur OG BÖEN. Og vinnudagurinn var langur, oft þetta 13—16 klukkustundir. Ennþá ömurlegra var þó um að litast I kotanámunum. Þar unnu líka konur og börn við hin óhollustu skilyrði niðri I námumyrkrinu 12—14 klukku stundir á dag. En brátt sáu góðir menn, að þetta ástand mundi leiða til bráðrar úrkynjunar fjölmenn- ustu stéttar þjóðfélagsins, og tóku að styðja forystumemi verkamanna til lagfæringar á þessu. Við þræjSdóm, kulda, raka, ©g myrkur á vinnustað bættist oftlega lélegt húsnæði og fá- tæklegt fæði, sökum þess að kaupið, sem hinn langi vinnu- dagur skilaði,- entist ekki fyrir brýnustu nauðsynjum lífsiris. Það var upp úr þessum jarð- vegi, bæði í Englandi og ann- arsstaðar, sem verkalýðshreyf- íngin og jafnaðarsíefnan skutu rótum í fyrstu. Það var bráðanauðsyn, ekki aðeins vegna verkafólksins, heldur engu síður vegna þjóð- félagsins sjálfs, að bæta launa- kjörin og stytta vinnudaginn. Þó var það ekki mikið, sem ávannst lengi vel í þessum éfn nm. Sterku öflin streittust þar á móti. Árið 1890 var 1. maí í fyrsta sinn gerður að alþjóðlegum baráttudegi fyrir verkalýðinn. En alveg sérstaklega var hann helgaður kröfunni um 8-stunda vinnudag. Það eru því 64 ár síðan hátíðahöldin hófust 1. maí — og það má vera gleði- efni verkalýð allra landa, að nú hefur krafan um 8-stunda vinnudaginn sigrað, aúk margra annara krafna, sem verkalýðshreyfingin tókí K á stefnuskrá sína og barðist fyr- ir fyrstu áratugina. Hér á landi er yfir hálfrar aldar baráttusögn a'ð líta. Vinnutíminn hefur verið styttur og oki ofþjökunarinnar létt af verkalýðnum á sjó og landi. Vinnuöryggið hefur tekið miklum fijreytíngum til bóta, þrátt fyrtr aukna tækni. I baráttunni fyrir bættum húsakynnum alþýðustéttanna hefur mikið áunnizt, en samt hefur verkefnið á því sviði aldrei verið stærra en í dag. Þúsundir manna búa í óvið- unandi og heilsuspillandi hús- næði í sjálfri höfuðborg fs- lands, og Mkt er ástatt í sveit- unum og saimim kaupstöðum og kauptúnum út um land. Félagslegar umbæíur eins og sjúkratryggingar, slysa- tryggingar og elli- og örorku- tryggingar ern ávöxtur a£ starfi Alþýðuflokksins. — At- vinnuleysistryggingar er ein af aðalkröfum 1. maí í ár. Kaupgjaldsbarátta verkalýðs samtakanna hefur oft verið hörð, en ávextir hennar eru líka jafnari og betri efna- hagsaðstaða en áður. HoIIara fæði, betri húsakynni yfirleitt, betri klæðnaður — og meiri möguleikar til menntunar. En samt er langt frá því, að fólkið sem verðmætin skapar með vinnu sinni — fólkið, sem framleiðslustörfin vinnur á sjó og landi, hafi ennþá hlotið fullt jafrirétti við ýltesa þá, sem vinna næsta þýðingariítií milli liða, og afætustörf og teljast fínir menn. Og meðan svo er, hafa verka lýðssamtökin ærið að starfa og mega ekki unna sér neinnar hvíldar. Starfið er tvíþætt: Að vernda fengmn arf — og að sækja ffam til meira öryggis, betri lífskjara og hamingjusamara lífs. Vér mimnm, „að ekki var urðin sú greið til áfangans, þar sem vér stöndum“. — Og það vitum vér, „að mörgum á för- inni íóntrhm sveið, er frum- herjar mannk.ynsins runddu há leið, af aiheimsins öldum og löndum.“ — Eins og Þorsteinn kvað. Og á morgun gengur fram sameimið fylking íslenzkra verkalýðssamtaka og steng- ir þess heit að mæta hverri til- raun, sem gerð kartn að verða af ríkisstjórn íhaldsaflanna til að skerða lífskjör verkalýðs- ins, með óMlandi festf i »g sókrrarhug, sem. aldrei lætur undan síga. 'UQiisfin SkéSaoi Starfa sem að undanförmu frá 15. maí, til septem- berloka. Aldurstakmark er 11—14 ára. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Gagnfræða- og Barnaskólum bæjarins, skrifstofu fræðslufulltrúa, Hafnarstræti 20 og skrifstofu bæjarverkfræðings, IngóKsstræti 5. Eæktunarráðunauf íir Reykjavíkur rkusnre Ipf* FR.ÆGUR vísindamaður hef ur liátið hafa eftir sér þessi orð í tilefni af vetnissprengjutil- raunum þeim, er framkvæmd- ar hafa verið að undanförnu: „Hefði slíkum sprengjum Verið varpað vfir bygst land, myndu þær hafa afmáð borgir og bæi, gereytt öllu lífi á stóru svæði og gert jarðveg- inn helgeislavirkan.“ SPÁ LEONARÐO DA VINCI 1495 Þessi orð koma að mestu leyti heim við það. sem Leon- ardo da Vinci spáði árið 1495, eða fvrir 460 árurn. Þá reit hann þessi orð: „Þeir leysa úr læðingi þá reginorku, sem ræn ir allt lífi í tröllauknum spren-g ingum. Menn munu falla dauð ir til jarðar, byggingar hrynja að grunni, og helblossarnir slöngvast yfir jörðina frá skýj um himmsins." Og enn frem'- ur: „Vængjaðir skarar munu geisast um himingeiminn og ráðast gegn öllu lifandi, en um leið verður uppfundið varnar- ráð, þeim til eyðingar." LÆRDI AF FLUGI FUGLANNA ... Leonardo da Vinci athugaði flug fugla mjög nákvæmlega, og samkvæmt þessum athug- unum teiknaði hann flugvélar, svífandi um geiminn, og eftir þessum teikningum smíðaði hann svo flugvélalíkön sín. Eitt af fyrstu líkönunum, sem hann geröi, var búið „lof- skrúfu“, er líkist mjög flúgvél arspöður/i, og var hún knúin gormlaga stálfjöður. Þessi „flugvél“ hans náði verulegum hraða, en féll vitanlega til jarð ar um leið og slaknað hafði á fjöðrinni. Annað líkan gerði ^ Leonardo da Vinei, mynd- ^ listarmaðurmn írægi, var á , \ undan samtí® sinni um flést, \ S bæði sem Iistámpður, skáhl) S og hugsuður, — og þó e£ ti!) N vill fyrst og í'rcmst sem I i uppfinningamaönr. í grein ) yþessarí seglr nokkuð fráv þeirri Iili'ð hinnar frábæru ■ • snihigáfu hans ... .* hann, er var með tveim hring- laga ,,vængjum“ og hóf sig lóð rétt til flugs, ens og 'nýjustu flugvélategundir vorra tíma. FLUGVKL. KNÚIN MANNSAFLI .... Þar næst reyndi harm að smíða flugvélar, sem gætu hor ið einn'mann, en um leið átti maðurinn að knýja vélins til flug's. Vélar þessar voru hugs- aðar búnar stórum. vængjum, er hreyfðust upp og niður, likt og fuglsvængir. Árum saman vann hann að ráunhæfri lausn þessa viðfangsefnis, og loks kom að því að undirbúin var tilraun, er sanna skyldi fiug- hæfni slíkrar vélar. Leonardo da Vinei taldi ráð- legast, að flogið yrði í sem mestri hæð. Ef vólin missti jafnvægið, gæfist þá fremur tími til að rétta hana við a-ftur, áður en hún rækist á jörð. Þetta er í fyllsta samræmi við ráðleggingar. flugkennara á okkar tímum. FYRSTA FLUGIÐ Þegar tilraunin skyldi hafjn, hóf aðstoðarmaður da Vinci, Peritola snaiður, sig til flugsháf hæð nokkurri í nánd við Flor- enz, og notaði hann bæði arm- leggi og fætur til að hreyfa vængina. En — hann feafði ekki flogið nema örstuttan spöl, þegar flugvélin- steyptist til jarðiar og brotnaði í spón. Hinn hugdjarfi . flugmaður slapp hó lifandi fyrir hendingu e:na. Og hvað um; bað, — betta yar í fvrsta skiptið, sem mahn irum hafði heppnast að feefja ^ sig til flugs. j Vöðvaorka mannsins getur ekki framleitt ner.ia einn tí- und'a hluta af hetafli, Á meðan benzínihreyfillinn var ekki upp fundinn. var slíkt viðfangsefni m.að öllu óleysanlegt. Leonardo rta Vinci sá sig til nevddan að . hætta frekari tilraunum. Það urðu sárustu vonbrigði hans á æyinni. Engu að síður var hinn mikli sníllinvur þess fullviss, að fyrr eða síðar myndi mönn- um heppnast að leysa þessa erfiðu þraut. Og bennan oska- draum; sinn skráði hann þess- um fögru orðum: „Frá Svanafjall;.nu. mikla (Monte Cecri í grennd við Flor enz) mun fuglinn fagri hefja | sitt fyrsta flug. Og frægð hans mun berast um allar jarðir, og í öllum rit- um mun hreiðurstaðurinn, þar sem. hann var skaoaður, hljóta heiður og vegsemd.“ Það var ekki fyrr en fjórum öldum síð.ar, eða árið 1905, að Wrightbræðrunum heppnaðist UM þessar mundir hefur ungur listmálari sína fyrstu sjálfstæðu málverkasýningu í Listvinasalnum við Freyj u- götu. Málari sá er Skagfirðing ur að uppruna og heitir Jó- hannes Geir, sonur Jóns Þ. Björnssonar skólastjóra. Hann er 26 ára að aldri og enda þótt hann hafi ekki haft sjálfstæða sýningu áður, þá mun hann eittihvað hafa tek ið þátt í samsýningum. Iíann hefur stundað listnám í Hand- íðaskólanum og á Listakadem- íinu í Kaupm-annahöfn. Að eig in sögn hefur hann veriS' að mála frá því hann man fyrst eftir sér og ætti því ekki bein- línis að vera byrjandi í list- inni. Myndirnar, sem listamaður- inn sýnir, eru þurrkrítar- myndir (pastel) og bera með sér, að hann hefur náð n-okk- urri leikni í meðferð þeirra 1-ita, Hann- treðu-r sýnilega slóð eíns kennara síns, prófessors K. Iversens, og málar hlut- 4ægt í hefðbundnum stfl. Hon- um svipar mj-ög tii frænda síns Sigurðar Sigurðssonar listmál- ara, og í sumum myndum. sín- um nálgast hann nokkuð Jó- hann Briem. Myndirn-ar eru all viðvan- ingslegar og þær bera ekki með sér m-ikið' Iistrænt inn- sæi. Sumar þeir.ra, eins og t. d. nr. 39 og 5 gefa þó vísbend- ingu um listagáfu, en listamað- urinn þarf að legg]a raunveru legri rækt við hana en hing-að tii. G. Þ. „flu-gið“. FANN UPP FALLHLÍFIMA Þótt Leonardo da Vinei gerði aldrei sjálfur nothæfa fallhlíf, fann hann þó í raun rettri upp fallhlífína árið 1495. Árið 1779 gerði Joseph Mónt- golfier fyrstu fall-hlífina, og var hún réynd fjórum árum síðar, þegar hann og Jacques bróðir hans hófu sig til flugs í lof.tbelg. En þá var uppfinnin-g da Vinci fallin í aldagleymsku, og varð ekkí lamenníngi kunn {yrr en í byrjun 19.' aldai*. Árið 1952 voru hatíðahöM víðs vegar um hinn menn-taðá heirn í tilefni þess, að þá voru Framhald á 6. síðu. GAGNRÝNI virðist þyrnir í augum Morgunblaðsins, enda hlyti það að véra óskaplegt fyrir flokksforustu Sjáif- stæðisfldkksins, ef einhver floifcksmanna hans fengi að gagnrýna forustu sína hlutlægt í Morgunblaðinu, því að af svo miklu væri að taka. Flokksmemnirnir gætu þá farið að hugsa eitthvað sjálfstætt og það væri alvarlegt. AJþ sömu ástæðum var sl-í-k gagnrýni eitur í beinum nazista og því bönnuð. Margt er líkt með skyldum. Morgunblaðinu virðist einnig vera illa við menntun, eins og nazistum, og í au-gum þess getur það heinlinis ver- ið ólitshnekkir að hafa aflað sér slíks. Morgunblaðið hefur tnú í fimm b-laðagreinum reynt að gera lítið úr doktorsgráðu minni o-g hafa ritstjórar þess hlotið dó-m fyrir þrjár þeirra, en bíða dóms vegna þeirrar fjórðu. í fyrstu átti ég að hafa unnið til doktorsgráðunnar með óheiðarlegu móti, seinna varð hún bara fyrirlitleg í augum þess. Nú vill Morgunblaðið hélzt geta jafnað rit- gerð minni vii5 stutta blaðagrein. Sannariega er það sorglegt fyrir Morgunblaðið, ’áð ekki.skuli vera unnt að áfla sér doktorsgráðu m-eð stuttri blaðagrein, því að pá hefðu aðstandendur blaðsins ein- hverja von um menntaframa þann, sém þeim er svo hug- léikinn. Vafalaust hefði þá ekki getað orðið nema um eitt efni að ræða, en það er sérgrein Morgunblaðsins í rök- færslu: Mannskemmandi blaðaskrif. Gmmlaugur Þórðarson. í -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.