Alþýðublaðið - 30.04.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.04.1954, Blaðsíða 6
Föstudagur 50. aprít , Jí)i>4 Framhald aí 5. síðu. ungra jafnaðarmanna á Norð- urlöndum og þá einkum Karl- stad-þingið, er háð verður í Svíþjóð um hvítasunnuna. Munu hundruð ungra nor- rænna jafnarðarmanna sækja þingið, enda verða þar m. a. rædd ýmis atriði iafnaðarstefn unnap, og m. a. er íram koma verður Trygve Lie. ' Auk þessa var rætt um AI- þjóðasamband ungra jafnaðar- snanna, æskulýðsþing Evrópu- ráðsins í Vín og sitthvað fleira. Sigurður ' flutti nefndar- mönnum kveðjur ungra .jafn- aðarmanna á íslandi og kvaðst m. a. vonast eftir, að takast mœtti að treysta mjög sam- band og samvinnu SUJ við SUJ á Norðurlöndum. BÆÐIR STJÓRN SUJ BEINA AÐILD? Æskulýðssíðan hefur frétt, að stjórn SUJ athugi nú mögu- leikana á beinni aðild SUJ að hinni norrænu samv.innunefnd tingra jafnaðarmanna. Jafn- framt mun íhugað, að SUJ .gerist beinn aðili að Alþjóða- sambandi ungra jafnaðar- manna. en fulltrúi SUJ ræddi m. a. það mál við Per Hække- rup, aðalritara Alþjóðasam- bandsins. Jafnframt þessu fóru fram viðræður við Hermann Peder- sen, form. stúdentáráðs nör- rænna jafnaðarmanna. um þátt töku Stúdentafélags lýðræðis- sinnaðra sósíalista í ráðinu. Aðalfundur í'áðsins verður haldinn í Osló um hvítasunn- una og athugar nú stúdentafé- lagið mögúleikana á bsinni að- ild að ráðinu, sem os um send- ingu fulltrúa á fundinn. Kormákur. Mtóílnn Framlhald af 5. síðu. skóna sína og sjá, að þeir eru orðnir hreinir. Og þá rifjum við upp fýrir oklcur það, sem við sáum, engar mottur, ó-1 hreinindin á salerninu, vask-1 ana, kuldann, H-stofuna og’ allt hitt, sem til bóta ber að stefna. Og þá dettur okkur ef i til vill ejniiig í hug, að viþ. þöf. um aldrei rekizt á þann iðnað-i; armann. sem borið heíu’- skól-' anum góð orð. — ef 1'1 vill ekki áéffi, — að hanr hafi menntað sig, verið sér til á- nægju eða að hann beri til hans hlýjan húg, eða mdnnist skólaáranna sem ánægjulegra stunda. Og eftir þessa kynningu af skólfflhúsinu, að slepptri kennslunni og því, að skólinn er kvöldskóli, getum við alls ekki áfellzt nemendur þá, er gera sér það að reglu að mæta sæmilega í tímum, og hafa það alltaf í huga að sleppa skamm arlaust í gegnum prófiri. En þeir munu vera í yfirgnæfandi meirihluta, að viðbættum þeim, sem engan áhuga hafa, en einstakir eru til, sem sýna náminu ástundun. FSuglistin Framhald af 4. síðu. fimrn aldir liðnar frá fæðingu Leonardo da Vinci. í sambandi við hátíðaböldin í Haag var reynd fallhlíf, gerð eftir teikri- ingum hans, og gaf hún hina beztu raun. Og margt bendir til þess, að þær spár þessa miMa snillings, sem ekki hafa þgear ræzt, mun rætast í ná- inni framtíð. Hinir austurrísku hermenn virtust vera búnir að sætta sig við að bíta í hið súra epli og ryðja brautina vel sér pess meðvitandi hvað það þýddi fýrir þá. Ekki þar fyrir að for- ingja þeirra, hinum bráðlynda grei'fa St. Croix, væri sérlega hlýtt til Þjóðverjanna þessa stundina. En hann fékk engu breytt úr því sem' komið var. Þess veg-na var það, að hann reið sem ekkert væri í broddi fylkingar, hermannlegur og virðuleg fyrirmynd her- mennsku og riddaramennsku. Fylkingarnar höfðu nú riðið í að minnsta kosti hálfa klukku stund eða kannske í þrjú kor- tér. Riddararnir sáu hvernig Rússarnir hertu skothríðina á hæðadragið hið fremsta, en handan við það voru skotgraf- ir þeirra og að þeim varð ekki komizt néma með því að bætia sér gegn eldinum fram undam. Þeir sáu hvernig geysilega 'kröftugar sprengikúlurnar tættu upp jarðveginn og sundr- uðu honum. Þeir höfðu góðar fallbyssur, Rússarnir. Þeim var víst vel Ijóst orðið, Rúss- u-num, að árás vestanmanna væri þegar hafin, og þá var skki seinna vænna að reisa þennan végg elds og eimyrju til hindrunar ferð þeirra, þann hreinsunareld, sem fáir ættu eða sem fæstir í gegnum kom- ast. Hinir' austurrísku og þýzfcu riddarar vissu, að þeir yrðu éfcki látnir fara fyrir liðinu yf- ir hæðma. þrátt fyrir allt. Það var xiddgraliðið,. sem það hlut- skipti átti að, hljóta, samkvæmt íefai'ornri venj u. " Hershöfðdhginn lét hest sinn brokka rólega og gaf mönnum sínum merki um að gera það sama. Það var um að gera fy.rir riddarana að koma á heppileg- um tíma, ekki of fljótt og held ,ur ekki of seint. Og um leið álexander Larnef-Holenia: 4. DAGUR og fylkingarnar hertu ferðina, stigu hvít revkský til himms milli þeirra. Áfram var haldið, ýmist hratt eða hægar; eins og geng- ur þar sem viðamiklar fylking- ar síga til orustu. Stundum töltu hestarnir, stundum, var farið seinagang, því landið var sums staðar stórgrýtt eftir að upp í hæðirnar kom, en svo var aftur sprett úr spori þess á milli, þar sem graiðfærara var eða niður í móti. Æsingin var farin að grípa um sig. Hræðsl- unni og kvíðanum höfðu þeir til þessa getað haldið í skeíj- um með uppgerðar kæruleysi, söng og galsa, en nú var það ekki hægt öllu lengur, þegar alvaran nálgaðist svo mjög. .. Nú sást til fótgönguliðsins, — sundurlausra, örþreyttra og út- taugaðra og særðra hermanna, sem ruddu sér braut gegn spú- andí fallbyssustæðum óvin- anna. Mú heyrðist hljóðfæra- sláttur, veikur í fyrsíu, en hann smáskýrðist óðum. Und- ir kletti ndkkrum, alveg í leið sóknarliðsins, var austúrrisk hljómsveit, sem í sífelJu lék svellandi _ hergöngulög, til hvatningar og uþporvunar. Hér var líka stórskotalið hinna sam- einuðu vesturherja. Háreystin ætlaði aillt að æra. Riddaramir heyrðu, að það var verið áð gefa skipanir hingað og þangað hvert skyldi skjóta úr þessari falíbyssunni það og það sinnið. Riddararnir gripu til sverða sinna. Nú var þeirra tími kom inn. Hljómsveitin hóf að leika stríðssöng Austurríkis. Á hæð 'Jiofckurri til hliðar við sóknar- herinn glampaði á einu þeirra á gull og skraut en annars stað ar. ' Það var herforingjaráð riddaraliðssveitanna, sem þar héit sig í skjóli við skothríð óvinanna og fylgdist með gangi orustunnar. Það glitraði á axlaskúfa hrnna L maí-nefnd verkalýðsfélaganna. 1. maí-nefnd verkalýðsfélaganna efnir tii kvöldskemmt unar í Austurbæjarbíó, í kvöld, iföstudaginn 30. áþríl, . skeijjmtunin hefst kl. 9 stundvíslega. J ; ' Skemmtiatriði: -Lúðrasveit verkalýðsins leikur. 2. Skemmtunin sett. 3. Ræða: Sigurður Guðmundsson, ritstjóri. 4. Leikþáttur: Emilía, Áróra og Nina. 5. Einsöngur: Guðrún Á. Símonar. 6. Upplestur: Baidvin Hálldórsson, leikari. 7. SÖngfélag verkalýðsfélaganna pyngur nokkur lög. Verð aðgöngumiða kr. 15.00. Aðgöngumiðar 'verða seldþ í Skrifstofu Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna. Hverfisgötu 21 og í skrifstofu Dagsbrúnar, Alþýðuhús- inu, írá kl. 5—7 í dag og í Austurbæjarbíó frá kl. 7 í k'VÖld. . : , : 1. maí-nefndin. tignu foringja, á heiðursmerki og orður og stjörnur, og yfir öllu blakti hinn gullni, keis- arglegi, fáni. Og svo var öll pessi dýrð að baki. Þarna fram undan voru fallbyssuhreiður óvinarins. í næsta vetfangi þeysti sú hin fretnri fylkmgin inn í eitt þeirra. Hermennirnir flýðu bölv andi og ragnandi, i’iddararnir þeystu áfram yfir vatnsgryfj-kíí', gerði og girðingar og fallgryf.j- ur og staðnæmdust ekki fyrr en undir hæðinni, þar sem aðallið hinna slavnesku villimanna var til varnar. Rykskýin ultu á- fram og liðuðust undan gol- unni. Þegar þau hættu að bju’gja fyrir útsýnið. gátu ridd- ararnir áttað sig á því, hvernig hér var umhorfs. Hérna voru líka fótgöngu- liðsherdeildir, sem höfðu leitað skjóls undir hæðinni til þess að safna kröftum, að minnsta kosfi kasta mestu mæðinni. Þeirra hlutverk var að umfcringja hæð- ina og ryðjást síðan upp á hana öllum megin frá, þegar stundin fcæmi. Skothríðin á báða bóga hafði náð hámarki, Klukkan hlaut að vera orðin eitt. Orustan var í algleymingi. Tvær geysistórar sprengikúl ur lcomu fyrirvaralaust og sprungu í fylikingu Þjóðverj- anna. Það heyrðust kvala- og hræðsluóp í gegnum vopnagný inn. Nokkrir hestar æddu mannlausir og stjórnlausir fram og aftur. Riddararnir voru taugaóstyrkir, jáfnvel hinir reyndu hermenn fengu vöðvakrampa af spenningj, — hvað þá viðvaningarnir. Áður en nokkur vissi var yfirhers- höfðingi barón von Kríchbám lagður af stað upp hæðina með sveit hinna hraustustu her- manná, beint gegn fallbyssu- kjöftum óvinanna. Tilgangur hans var sá, að ná fótfestu þar uppi til þess að geta betur átt- að sig á því hvernig sókninni yrði bezt hag'að. „Foringi hinna austurrísku herdeilda, St. Croix greid, sá ekki eftir því, pótt .kollega hans, yfirhershöfðingja barón von Kríchbám, volgnaði svolít- iðJ undir uggum. Það var grunnt á því góða milli þeirra höfð- ingjanna. En það var eins og yfirhersihöfðingja.nn • toarón vo'n Kriehbám gruna'ði þetta, því hann lét béra þau boð iil yifirhershöfðingia Sí, Croix greifa, að hann skyldi sömu- léiðís flytja sig upp í hæðina til þéss að fá betri útsýn. En yfir- hershöfðingja St. Croix greifa kom ékki til hugar að anza þessari. skipun. Þéir voru nefnilega nákvæmlega jaín- réttháir, yfi rhershöfðingj arnir, og höfðu hvorugur rétt til þess að skipa hirmm fyrir í einu eða neinu. Það hafði förmaður her- Féfagslff Ferðafélag* ipj íslands fer tvær skemmtiferðir næstk. sunnudag. Önnur ferð- in er út á Reykjanes. Lagt af stað M. 9 frá Austurvelli og ékið um Grindavík út að Reykjanesvita. Gengið um nes- ið, vitinn o.g hverasvæðið skoð að og hellarnir niður við sjó- inn. Á heimleið er gengið á Háleyjarbungu eða Þorbjarn- ai’fell fyrir þá sem það vilja. Hin ferðin er út í Viðey og Engey. Lagt af stað kl. 1,30 frá bátabryggjunni. Fyrst verður farið út í Viðey. Sagðir verða þættir úr sögu Viðeyjar. Á heimleið verður komið við í Engey og eyjan skoðuð. Farmiðar að báðum ferðuil- um verða seldir í skr'fstofu félagsins, Túngötu 5 til kl. 12 álaugardag. Tjarnarboðhlaup K.R. Tjarnarboðhlaup KR. fer fram sunnudaginn 16. maí n. k., keppt verður í 10 manna sveitum, 3x200 og 7x100 m. Öllum félögum innan Í'SÍ er heimil þátttaka. Þátttöku tilkynningar sendist til afgr. Sameinaða gufuskipafól., Reykjavík, eigi síðar en fimmtudaginn 13. maí n.k. Frjálsíþróttadeild KR. lagmo: Fundur verður í stúkunni Mörk kl. 8,30 í kvöld. Fiutt verður stutt erindi efl ir Edwin C. Bolt um englaþró- urnna. Ólafur Magnússon frá Mos- felli syngur einsöng. Grétar Fells svarar fyrir- spurnum. — Gestir velkomnir. M.s. Fjallfoss_________ fer frá Reykjavik sunnudag- inn 2. maí til Vestmannaeyja, Hull, Bremen og Hamborgar. E.s. Brúarfoss fer frá Reykjavík mánudaginn 3. maí austur og norður um land, samkvæmt áætlun. Viðkomus taðir: V estma nnaey j ar, Djúpivogur, Fáskrúðsfjörður, Reyðarfjörðíir, Eskifjörður, Norðfjörður, Seyðisfjörður, Húsavík, ' ~' * J Akureyri, Siglufjörður, ísafjörður, Paíreksfjörður. H.F. Eimskipafélag Islamls. I CJ K * « « K B * » * H * M * «S B' «i «S K « K ■ B K K « » tt * * í' X. t K

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.